Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1969 BÍUUilGAtt FAUIRhf car rental • ser v ice © 22-0*22* RAUPARARSTÍG 31 Hverfisfötu 103. Sími eftir lokun 31160. MAGNÚSAR sKtPHom 21 5*mar 21190 ' •ftfrlokúfeYmii 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaöactræti 13. Sími 14970 Jón flddsson, bdl. Málflutningsskrífstofa Sambandshúsinu við Sölvhólsg. Simi 13020. 3 KAUTA HÖWJN SKEIFUNN! 17 Verð: Kl. 10—13 kr. 25. Kt. 13—19,30 kr. 35. Kt. 19,30—23 kr. 40. Skautaleiga kr. 30. Skautaskerping kr. 30. I ....-.............> 0 Illa við frjálsa blaðamennsku Kæri Velvakandi! Okkur langar til að senda þér VEGGVIFTUR ÞAKVIFTUR STOKKAVIFTUR BLÁSARAR HÁ- OG LÁGÞRÝSTiR FYRIR LOFT- OG EFNISFLUTNING. Allar stærðir og gerðir. Leiðbeiningar og verkfræði- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVÍK nokkrar línur að gefnu tilefni. Austri Þjóðviljans hefur oft lagzt lágt í skrifum sínum, og enn eínu sinni kemur innræti hans í ljós sL sunmudag, er hann ræðst með fúkyrðum á tvo fréttameran, Árna Gunnarsson og Markús öm Ant- onsson, sem fylgdust með afmæL- isfundi NATO í Washington. Eru þess fá dæmi, að blaðamenn skrifi þannig um starfsbræður sína. JEf til vill er eðlilegt, að Austri vilji leyna því, sem fram fór á umræddum fundi, fyrir íslending um, en þá átti hann að beina spjóti sinu að fréttastofum Út- varps og Sjónvarps, sem sendu þessa starfsmemn sína vestur til þess að fylgjast með og senda fréttir þaðan. En Austri fettir ekki fingur út í það — hann þurfti að ná sér niðri á þeim félögum, þeir unnu verk sitt of vel ,gáfu hlust- endum og sjáendum of glögga mynd af því, sem þarna gerðist. Og það, sem ef tii vill reið bagga- muninn var, að þeir „pótintátar" höfðu áður unnið sér til óheigis. Ámi hafði gerzt svo djarfur, að beita „spotzkum tóni i frásögn sinni“ af kaupstefnunni í Leipzig fyrr í vetur. „Eimkanlega varð hann háðskur, ef ráðamenn Aust- ur-Þýzkalands bar á góma“, seg- ir Austri. Hugsið ykkur annað eins, maðurinn leyfir sér að beita röddinni ekki rétt, þegar hann minnist á félaga Ulbricht. Skillj- anlega er það höfuðsynd að mati Austra. Hvar skyldi Árni annars vera núna, ef sálufélagar hins þýzka Waltbers stjórauðu hér? Er það ekki íhugunarefni ofckur öll- um? Og Markús örn — tainnfæring hans byggist á því, að hann hef- ur of mikið dálæti á Bjarma Bene diktssyrai og NATO, að dómi Austra. „Hann hefur margsiimis elt hvort tveggja fyrirbærið á fundi erlendis." Slíkur maður er VELJUM ÍSLENZKT SLENZKUR IÐNAÐUR Vornámskeið Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Enskukennsla fyrir börn. Aðstoð við unglinga fyrir próf. Kennsla hefst. á mánudag. Sím/ 10004 kl. 1 — 7 e.h. Málaskólinn MÍMIR Brautarholti 4. auðvitað óaliandi og óferjandi. Það getur stundum verið erfitt að lifa i frjálsu landi, Austri sæll, og þola heiðairlegam frétta- flutning. Kannkki veiztu það ekki sjálfur, en þú gerir okkur, sem metum það mikils, stundum greiða, með því að gefa okkur til kynna, hvers við mættum vænta, ef íslandingar byggju við stjóru- arfar vina þirana í austrt. Nokkrir blaðaðmenn á Morgunblaðinu. • Skyldutrygging E.P. skrifar: „Undarlegt er, hve bögulega tekst oft tU, þegar lögfest eru ýmiss konar þjóðþrifamál. Eins og t.d. i sambandii við skyldu- tryggifngar, sem oft eiga fullan rétt á sér. Iðulega er eins og lögin séu sett með það fyriæ augum að gefa tryggingarfélög- urrum betra tækifæri til að hafa yfirhöndina yfir þeim, sem Skyld ir eru tíl að tryggja. Ég hefi á skömmum tíma orðið fyrir tvennu af þvi tagi. • Bílatrygging í fynra tilvikinu komst ég að zaun um, að bifreiðareigandi, sem nelur bíi sinn og gengur frá öll- um formsatriðum, er somt skyld- ur til að borga skyldutrygging- uraa á nýja bílnum, unz nýja eigandanum þókraast að tryggja sinn biL Bróðir minn seldi til dæmis bít í apríl í fyrra. Hanu vax seldur í þeirri bílasölu, sem hefur bezt orð á sér, gengið frá umskrán- ingu hjá bifreiðaeftirliti og verð lækkað til að borgað yrði út og -Mtgar eftirStöðvar yrðu því að hann vár að fara úr landi. Bílilinn var tryggður hjá Hagtryggiragu h.f út rraaímánuð, og hringdi hann þangað til að tiHcynna um söluna, en irmistandandi greiðsla hans út maí fylgdi bílnium. Nú líða marg ir mánuðir, en altt í eirau fer að berast rukkun frá Hagtryggingu fyrir ógreitt iðgjald frá maílok- um og út júlí kr. 808. Og þegar þessar rukkanir héldu á- fram, ætlaði ég að útskýna fyrir trygigngarfélagirra, að þarraa værl einhver misskilningur og tffikynn ing bróður míns liklega ekki ver ið færð iran. Stúlkan sem svaraði, sagði, að iögum samkvæmit værl skyl't að tryggja bílinn, og ef nýr eigandi gérði það ekki, mættu tryggingairfélögin garagia að gömlu eigendunum, svo leragi seon ekki anraar tryggði haran. Þess vegna reyndu þau efckert að rufcka nýju eigendurraa. Þó að noaðurinto væri farinn úr tendi, hlyti haran að hafa námsstyrk eða eitthvað sem mætti taka þessa 808 kr. greiðslu af. Nú héldu bréfin áfram að ber- ast í eitt ár með hótun um „kostn aðarsama inraheimtu", ef þetta yrði efcki greitt og bréfin komu til íjölskyldunraar. Loks greiddi ég þessa sikuld. En skrítin er þessi innheimtuaðferð. Ef maður tryggir ekki bíl sinn árum saman, þá virðisit fyrri eigandi skyldugur til að borga, og auð- vitað hefur enginn áhuga á að rukka nýja eigandarm? Þeitta eru lögin, segja tryggingarfélögin. Nú hljóta fiei.ri að verða fyrir þessu. Því hefur löggjöfin ekki verið lagfærð, úr því svoraa böngulega tókst til með hana? Skyldi féla.g bifreiðaeigenda ekki vita um þetta? 0 íbúðartrygging Sama var þegar ég ætteði að setj-a íbúð míraa í blokfchúsi í skyldutrygginguna, þar eð ég var að fara utan og var búin að flytja dót mitt í hana. Þá var mér tjáð, að ég gæti þá aðeins fengið trygginguraa, sem ég er Skyldug til að taka hjá hinu opin bera, að ég bæði skriflega um tryggingu á allar hinar íbúðirn- ar 23 í blokkirani. En þær voru alls ekki tilbúnar til tryggingar og fólk ekki flutt inn. Semsagt af því að þettá er skylda að tryggja íbúðirnar, þá nennir tryggingaraðiliran ekki að standa í að tryggja eina og eina íbúð. Ekki þarf að taka tillit til við- skiptayinanna. Ég hugsa að lög- gjafinn hafi ekkí hugsað sér þetta svona, þó svona óhöndug- lega tækist til. En hvernig er það, er enginn sem fylgist með því hverníg löggjöf verkar? Og hverraig hún er framkvæmd? E.P.“. 0 Andrés, Þorsteinn og Pétur Gautur Jón Sigtryggsson, skrifar: „Mig laragax til þess að biðja Velvakanda að birta þetta: 1. í Morgunblaðinu, hinn 9. apr fl s.1. er þessi vísa eignuð Þor- steini Erliragssyni: Allt er gott, sem gerði drottinn forðuím. „Princip“ þó hann þetta braut, þegar hann bjó til Pétur Gaut. Höfundur vísunnar er Andrés heitinn Björnsson. Vísan er prenit uð í bók haras: „Ljóð og laust mál“, bls. 71 Bók þessa tók sam an og bjó til prenturaar bróðir höfundar og alnafni, Andrés Björnsson, útvarjjsstjóri. Formála skrifaði Árni Páls9on, prófessor. Þar er vísan einnig preratuð. 0 Þingvöllur eða Þingvellir? 2. í Velvafcanda, hinn 10. aprfl s.I. Skrritfar „Hótfyndinn" frá Ak- ureyri þetta: „Það þykir betra mál að segja á Þingvöllum, heldur en á Þiragvelli" Ég vil nú sýraa hér rithát* nokkurra fræðimamna og mennta- manraa á þessu nafni, manna, er stóðu að ýmsu leyti framaj' flest- um sínum samtíðarmöranum. Sigurður Guðmuradsson, málari segir í bréfi til Jóns Sigurðsson- ar, forseta, ritað 13. apríl 1863, á þessa leið: „Árið 1860 fór ég til Geysis og skoðaði ég þá u.m leið Þing- völl, og myndaði þar þá Lögberg og fleira". í öðru bréfi til Jórœ Sigurðssoraar, hinn 17. okt. 1873, segir Sigurður málari: „Ég hef alltaf verið að tína saman sitt hvað um Þiragvöll og við og við fengið sitt hvað, þó smátt sé". Jón Sigurðsson svarar þessu bréfi hinn 15. nóv. 1873 og segir meðal anraars: „Þér ættuð að fullgena dálítla ritgerð um Þingvöll..“ Björn Magnússora Ólsen, rektor, segir í bók sinrai: „Um kristni- tökuna árið 1000 og tildrög heran ar“, bls. 78, meðal anraars: .... svo niður á Leirana ofian Fögru- brekfcu og þá niður á ÞlngvöU." Á bls. 79 stendur: „... sem áttu að koma á Þiragvöll...“, og enn- fremur: „. tveim dögum síðar goðasveitirrtar á Þingvöll". Bls. 84: „Það hlítur að hafa verið óvær nótt á Þingvelli,..Bls. 85: Loksiras ljómaði sól á Þing- völl suiramidagirua 23. júni.“ Matthías Þórðarson þjóðminja- vörður Skrifar bók um Þiragvölll, sem ber raafnið: „Þingvöllur. Al- þiragisstaðurinn forni". Matthías befur þá reghi að rita nafnið I eintölu. Ég tel að rétt sé að fara að dæmi þessara manna. Með þöfck fyrir birtiraguna. Jón Sigtryggson". HÖFUM KAUPF.ND tJR AÐ 2ja herb. íbúðum í Rvík og nágrenni. Útb. kr. 500—609 þús. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 3ja herb. íbúðum í Rvík og Kópav. Útb. kr. 600—1700 þús. , ÍBÚÐA- SALAN SÖLUMAÐUR: GÍSLI ÓLAFSS. INGÓUFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMI 83974. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 4ra—5 herb. íbúðum í Háaleitishverfi, Álftamýri eða Hlíðunum. Útb. kr. 700— 900 þús. HÖFUM KAUPENDUR AÐ góðum sérhæðum og einbýllshúsum. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.