Morgunblaðið - 15.04.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 15.04.1969, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1969 1. apríl fréttin Trúa skal á tæknikraft þó treg sé þeirra gáfa áð setja faJskan færleikskjaft í folaskinnið Páfa. Árangur það ekki gaf eftir þeirra vonum mun ei Páfi miklast af merartanngörðonum. Frægðin þeirra er fyrir bí fyrir svona sklssu graðheststennur gætu því gjarnan sett í hryssu. G. St. Tíkin hennar Leifu LOFTPRESSUR Tökum að okkur alla lott- pressuvinnu. Vélaleiga Símonar Símonarsonar Sími 33544. IBÚÐIR I SMlÐUM Til sölu em 3ja og 4ra herb. ibúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Uppl. á staðnum. Heimas. 30221 og 32328. MALMAR Kaupi eins og áður alla málma nema járn langhæsta verði, staðgreitt. — Arinco, Skúlag. 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. PLÖTUR A GRAFREJTl Framleiðum áletraðar plötur og uppistöður á grafreiði. — Pantið tímanlega fyrir vorið. Pöntunum veitt móttaka Eskihlíð 33, 1. h. Simi 12856. Alkúlur Kaupi gamlar álkúlur og aðra málma, nema járn hæsta verði. Staðgreiðsla. Amundi Sigurðsson. málmst. Skipholti 23, sími 16312. TIL SÖLU Chevrolet, árg. 1950, til niðurrifs. Uppl. í síma 42444 til kl. 7. JÖRB ÓSKAST til kaups eða leigu í ná- grenni Reykjavikur, t. d. Kjalarnesi. Uppl. i síma 34699 eftir kl. 7. VEL MEÐ FARINN Land-Rover, árgerð 1955, til sölu og sýnis að Skipasundi 20. Uppl. í síma 33796. VIL KAUPA vel með farinn Volvo Ama- zon, árgerð 1963—65, út- borgun. Uppl. í síma 34568 eftir kl. 19 og 38375, allan daginn. TVÆR 16 ARA STÚLKUR óska eftir að komast á gott sveitaheimili í sumar. Helzt á Austurlandi. Tilb. sendist Mbl. merkt „2672”. TIL SÖLU Góð eldhúsinnrétting til sölu. Stálvaskur og sem ný Rafha-eldavél geta fylgt. — Uppl. i sima 3-20-72. TIL SÖLU Toyota Crown '67, einka- vagn í góðu standi, ekinn 29 þús. km. Til greina kem- ur að taka skuldabréf að hluta. Uppl. í sima 84363. BÓKHALD - SKATTAFRAMTÖL Munið nýju skattalögin, út- vega tilheyrandi bókhalds- bækur. Bókhaldsskrifstofa Suður- lands. Hveragerði, simi 4290. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnífap. Útvega stúlkur í eldhús og framreiðslu. — Veizlustöð Kópav., s. 41616. ATVINNA Kona óskast strax til heim- ilisstarfa i Hveragerði. Uppl. í síma 99-4116. Fyrir skömmu birtist í Morgun- biaðrnu þula um tíkina Leifu, sem tók frá mér margt, og þamnig hafði sá, sem greinina skrifaði laert þuluna. Nú hefur mér boxizt bragarbót frá ágætum manni, Sæ- mundi Tómassyni á Spítalastíg 3, og birti bréf hans í heild, hér fyrir neðan. Tíkin hennar Leifu þula eða gáta? Tíkin hennar Leifu, tók hún frá mér margt Löð og skafla skeifu, skinn og vaðmál svart nitján álna nagiatein, nú er það komið í vísna grein að tíkin sú var ekki ein því Óðinn var með henni. Tíkin gleypti tuttugu Hafra Tröllin öll og ljá í FRÉTTIB Spilakvöld Templara Hafnarf. Félagsvist í Góðtemplarahús- inu miðvikudaginn 16. apríl kl. 20.30. Fjöimennið. Afmælisfundur Kvennadeildar Slysavamafélagsins i Reykjavík verður fimmtudaginn 17. • apríl í Slysavarnarhúsinu, Grandagarði. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson Ómar Ragnarsaon skemmtir. Sam- eiginiegt borðhald hefst kl. 8 Að- göngumiðar afhentir í Skóskemm- unni, BankastrætL Kvenfélagskonur Njarðvíkum Saumafundur verður í Stapa á fimmtudaginm 17. apríl kL 8.30, Kristnlboðsfélagið í Keflavík hekiur aðalfund sinn I Tjarnar- lnndi miðvikudagskvöl-dið 16. apríl kl. 8.30. Lesið bréf frá Konsó. Hugleiðing. Allir velkomnir. KFUK — AD orfi, Haukadal og hundrað stráka hesta tóif og átján presta kapal einn og kaupskip karfa tólf og Þórólf, Rótaði í sig Rangárvöllum Reykjanesi og Bakkanum öllum Ingólfsfjalli og öllum Flóa aftur lagði hún kjaftinn mjóa, enr» þó var hún ei með hálfan kvið. Ég sendi þetta að gamni mrnu ef þið viljið birta það I Dagbók. Þegar ég las í Morguniblaðinu í dag um Tíkina Leifu, kom mér í hug gömul þula sem við krakkarn ir höfðum gaman að, um Tíkina hennar Leifu, svona hefur bún geymst I minni mínu frá sæku. Sæmundur Tómasson, Spítalast. 3. Fundurinn í kvöld hefst kl. 8.30 og verður í félagshúsinu Langa- gerði 1. Allar konur velkomnar. Kvennadeild Borgfirðingaféalgs- ins heldur fund miðvikudaginn 16. aprll kl. 8.30 í Hagaskóla. Sýnd verður mynd frá Mallorca. Kvenfélag Kópavogs heldur skógerðarnámskeið, sem hefst á fimmtudagskvöld 17. apríl kL 8.30 Tveggja kvölda námskeið. Upplýsingar I síma 40172. Kvenfélag Grensássóknar Aprílfundurinn verður í Breiða- gerðisskóla þriðjudaginn 15. apríl kl. 8.30. Himinbjörg Félagsheimili Heimdallar Opið hús Heimdal'larfélagar eru hvattir til þess að líta inn. Félagsheimilið er opið mánudags- þriðjudags- fimmtu Jags- og föstudagskvöld og opnar kL 20.30 öll kvöldin. Fíiadeifía, Reykjavík Almenm samkoma í kvöld kl. 8.30. sá NÆST bezti Gömul köná heimsótti einu sinni alþjóðamót skáta. Henni lék mestur hugur á því að fá að sjá Pólverjana. Hún fékk ósk sína uppfyllta. „Þetta var mjög ánægjulegt“, sagði hún! En segið mér, eru þeir frá suður eða norður-pólnum?" VIÐ BLÓMSKRÚÐID Við blómasikrúðið fagra og beztu vinarfundi, þá brosa augun fögru glatt, hjartans vina mín, hve gott er þá að ganga í laufi skrýddum lundi og leika sér og horfa í fögru augun þín. Loftið það er þrungið af fögru fuglakvaki, og framtíðin þeim blasir við yndislega-góð. Það sumar er að heilsa, þú veizt þá að ég vaki og vonglaður ég hugsa, þá um þig fagra fljóð. Gunnar B. Jónsson ' frá Sjávarborg. f dag er þriðjudagur 15. apríl og er það 105. dagur ársins 1969. Eftir lifa 260 dagar. Árdegisháflæði kl. 5.38. Ó, að þeir hefðu slíkt hugarfar, að þeir óttuðust mig og varð- veittu allar skipanir mínar alla daga (5. Mós. 5:29). Slysavarðstofan í Borgarspítalan- nm er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í sima 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virknm dögum frá kl. 8 til kl. í síroi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavikurapótek er opið virka ðaga kl 9-19, laugardaga ki. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn ■ Fossvogi Heimsóknartími er daglega kL 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspitaiinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartírni er daglega kL 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöld- og helgidagavarzla íiyfja öúðum I Reykjavik vikuna 29. marz tC 5. apríl er í Holtsapóteki og Laugarvegsapóteki. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 16. apríl er Kristján Jóhannesson. sími 50056. Næturlæknir í Kefiavík 15.4. og 16.4. Guðjón Klemenzson 17.4. Kjartan Ólafsson 18.4. 19.4 og 20.4 Arnbjörn ÓLafss. 21.4. Guðjón Klemenzson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinm (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- dmi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- •rr á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-23Q. Geðverndarfélag Isiands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kL 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- (r eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á Smmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. I safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fímmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Orð lífsins svara ■ síma 10000. |-| Edda 59694157 = 2 RMR-16-4-20-HS-MT-HT l.O.O.F, = Ob. 1 P. = 1504158% = Ob. st. n Gimli 59694177 = 1 IOOF Rb 4 - - - 1184158 V2 — 9II. Ræðumaður Eiraar Gíslason. Mæðrafélagskonur Fundur verður að Hverfisgötu 21, fimmtudaginn 17. aprji kl. 8.30. Fé- lagstnál. Myndasýning. Prentara konu r Kvenfélagið Edda heldur fund þriðjudaginn 15. apríl kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Spiluð verður fé- lagsvist. Taikið með ykkur gesti. Kvenstúdentafélag fslands Árshátíð félagsins verður haldin í þjóðleikhúskjallaranum þriðju- daginn 15. apríl og hefst með borð- haldi kl. 7.30 Árgangur MR 1944 sér um sketnmtiaitriði. Kristniboðsfélag kvenna og karla í Reykjavík halda sameiginlegan fund í Betaníu þriðjudagskvöldið 15. apríl kl. 83.0. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga ki. 1.30—4 Náttúrngripasafnið, Hverflsgötu 116 opið þrið.judaga, fimmtudaga, laug «pið þriðjudaga, fimmtudaga, laug ardaga og sunnudaga frá 1.30-4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafn tslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga ki 1.30 Landsbókasafn íslands, Safnhúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. ÍTtlánssalur er opinn kL 13-15. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags íslands er opið á þriðjudögum, mið- vikudögum, fimmtu ‘dögum og föstu- •dögum kl. 5,15 til 7 e.h. og laugar- <dögum kL 2—4 e.h. Skrifstofa SRFl og afgreiðsla íímaritsins MORG- UNS, sími 18130, eru opin á sama tfma. BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12398 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opíð kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kL 14-19 Útibúið Hólmgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardaga kl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga. nema laugardaga. kl. 16-19. Útibúið við Sóiheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga. nema laug ardaga. GENGISSKRANIN0 ’ltiap "r- ',0 -a- •’,r‘1 'M,- Elnlnjí Eaup Sala 1 Rand*r. dollar S7.90 88,10 1 Ster 1 lngapund 210,48 210,6« 1 Kanadadoll*r 81,65 •i,n* 100 Danakar króuur 1.169,64 1.1«. JO* 100 Norsknr krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar krónur 1.703,34 1.707,20 100 Flnnek aork 2.101,87 2.106,68 100 Franaklr /rankar 1.772,30 1.776,33 ÍOO Belg. frankar 174,75 175,18 100 Swiasn. frankar 2.U34.50 2.039,16 100 Oylllni 2.422,75 2.428,25 *00 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V.—þýzk nórk 2.184,56 2.189,60* 100 Lírur 14,00 14,04 100 Austurr. sch. 339,70 340,46 100 Pesetar 126,27 126,56 100 Reiknlngskrónur- Vöruskipt alónd B9,86 100,14 1 RelVnlngadollar- VöruakipLalOnd 67,90 86,10 1 Ite 1 kn i fijrs pund - Vórunklpt alönd 210,95 211,45 Nýr presfur vígður Á skírdag vígði hr. biskupinn Sigurbjörn Einarsson, Brynjólf Gíslason cand. theol. settan prest í Stafholti í Borgarfirði frá 1. apríl s.l. Undanfarin ár hefur verið prcstslaust í Stafholti og brauðinu þjónað af nágranna- prestum. MENN 06 - mLEFNt=

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.