Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 23
23 i MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRfL Oooops. Þetta var nú meira höggið. Gallinn var bara sá að and- stæðingurinn var þegar fallinn, svo að ef dómarinn hefði ekki ver- ið svona snöggur, hefði Bernabe Fernandez yfirgefið hringinn á heldur óvirðulegan máta. Mjög óeirðasamt hefur verið á ítaiíu að undanför nu, ekki sízt i Battipagika, þar sem verkfalis- mönnum hefur hvað eftir annað lent saman við lögregluna. Verkamenn í tóbaksverksmiðjum fóru í kröfugöngu fyrir skömmu, og endaði sú ganga með grjóthríð og árás á raðir lögreglumanna. A.m. k. þrír hafa látið lífið oð hundruð meiðst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.