Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRfL 1960
Verðbréf óskast
Höfum verið beðnir að útvega strax töluvert magn af
rikistryggðum skuldabréfum.
Nénari upplýsingar gefur:
Mélflutningsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson,
Guðmundur Pétursson og Axel Einarsson,
Aðalstrœti 6, simar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602.
Rússarnir taka myndir af ís lenzku flugvélinni um leið og
hún flýgur hjá. Efst til hægri er eldflaugapallur.
ISAL
Óskum eftir að ráða
RITARA
- SJOHER
Framhald af bls. 13
hnekkir fyrir það að þau þurfa
að framkvæma aðgerðir, sem
unnt að kalla áhættusamar.
Þetta er einkennandi fyrir
stefnu þeirra. Þetta léku þeir í
Berlín, Kóreu og á Kúbu. Og
enn hafa þeir leikið þetta íVi-
etnam. Með auknu áhrifavaldi
sínu á Miðjarðarhafi er til-
gangur Sovétríkjanna þríþætt-
ur. Stjórnmálalega eru þau að
reyna að hafa áhrif á þjóðir
Atlantshafsbandalagsins og
einnig á Arabaþjóðirnar. Hern
aðarlega ógna þau NATO og
sálfræðilega reyna þau með
þe»su að hafa áhrif á allar
þjóðirnar.
Anderson aðmíráll sagði að
Sovétflotinn væri annar bezti
sjóher heims. Aðeins hinn banda
ríski'stendur framar. Sovétflot-
inn er nýtízkulegur mjög og
kafbátaflotinn er þar fremstur.
Kafbátaeignin er nú 350 kaf-
bátar og til samanburðar má
geta þess að við upphaf síðari
heimstyTjaldar átti Hitler 55
kafbáta.
Um margra ára skeið stóðu
Sovétríkín langt að baki Banda
ríkjunum. Þeir voru á eftir með
smíði kjarnorkuknúðra kafbáta
og þegar þéir fyrst framleiddu
eldflaugar fyrir kafbáta tókst
það ekki eins vel og hjá Banda-
rikjamönnum. En síðustu árin
hefur þróunin í smíði herskipa
meðal Sovétmanna orðið geysi
leg og gæði skipanna og fjöldi
er mikill. Árleg framleiðsla Sov
étríkjanna í kafbátum einum
eru 10 á ári.
Nauðsynleg þekking:
Nokkurra ára starfsreynsla.
Góð enskukunnétta.
Þýzkukunnátta æskileg.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar, Austurstræti og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Islenzka Alfélagið h.f.
Straumsvík.
Pósthólf 244
Hafnarfirði.
HÓTEL -
MATREIÐSLA
Hjón með margra ára reynslu
við matreiðslustörf óska eftir
vinnu á hóteli eða matsölu.
Leiga eða rekstur á hóteli kem-
ur einnig til greina. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 1. mai
merkt „Vön nr. 2673".
TALIÐ VIÐ MANNINN, SEM A YALE
ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ KAUP Á LYFTARA
Hvort sem þörf er
fyrir lítinn eða
stóran lyftara,
drifinn raf-
magns-, benzín-
eða diesel-hreyfli,
til innanhúsnota
eða utan, fæst
YALE
sem hentar
Eftirtalin islenzk fyrirtæki eru meðal þúsunda
annarra um allan heim, sem nota
YALE' LYFTARA
Síldarverksmiðjur ríkisins
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
Eimskipafélag íslands h.f.
Vegagerð ríkisins
Sölunefnd varnarliðseigna
Hraðfrystihús Sig. Ágústssonar
Söltunarstöðin Síldin h.f.
Kaupfélag Héraðsbúa
Hafaldan h.f.
Flugfélag íslands h.f.
ísbjörninn h.f.
H. Benediktsson h.f.
Bernharð Petersen
J. Þorlákssoh & Norðmann h.f.
K. Jónsson & Co. h.f.
Skeljungur h.f.
Síldarverksmiðjan Rauðubjörg
Eyjólfur Ágústsson, vélsrhiður
Niðursuðu- og hraðfrystihús Langeyrar.
Kynnizt YALE' - «« YALE
I, IQRSTEISrSSOff l JOSNSOS II
Grjótagötu 7 Sími 24250.
SILVER FLEECE
stálull með sápu
Ekkert hreinsar betur stálvaska, potta,
pönnur og önnur eldhúsáhöld en SILVER
FLEECE stálull með sápu.
Heild sölubirgðir:
ÓLAFUR R. BJÖRNSSON & CO.,
Sími 11713.
Vörulager til sölu
Tilboð óskast í vörulager (aðallega raf-
magnsvörur). Listi yfir vörurnar verður til
sýnis í Súðavogi 2 og einnig hægt að skoða
vörumar á staðnum mánudag og þriðjudag
14. og 15. þ.m.
Tilboðum, sem miðist við staðgreiðslu, sé
skilað á sama stað eigi síðar en miðviku-
daginn 16. þ.m. og verða þau opnuð þar
næsta fimmtudag kl. 4 s.d.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Keramik og töndur
fyrir börn 4ra — 12 ára.
Innritun í síma 23133.