Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1999 31 Verzlunum ekki lokað Stjórn Kaupmannasamtak- anna hefur ákveðið að fresta loknu verzlana, sem ákveðin hafði verið á morgun í því skyni að árétta andstöðu verzl unarinnar gegn því verðmynd unarkerfi, sem verzlunin býr við nú. í fréttatilkynningu frá Kaupmannasamtökunum segir, að frestun hafi verið ákveðin vegna þess ástands, sem nú ríkir á vinnumark- aðnum. Fréttatilkynningin fer hér á eftir: Svo sem kunnugt er af fyrri fréttum fól aðalfundur Kaup- mannasaimtakanna stjórn samtak anna að beita sér fyrir almennri lokun verzlana hinn 16. apríl n.k. í því skyni a'ð árétta á opin- berum vettvangi andstöðu verzl- unarinnar við það háskalega og óábyrga verðmyndunarkerfi, sem almenningur í landinu og verzl- unin á við að búa. Jafnframt fól aðalfundurinri stjórn samtakanna að halda uppi víðtækri upplýs- ingastarfsemi um þessi mál. Frá því þessi ákvörðun var tek in hafa aðstæður breytzt veru- lega og með tilliti til þeirrar ring ulreiðar sem ríkjandi er á vinnu- markaðinum og lýsir sér m.a. í — Reykjavíkurborg Framhald af bls. 32 unar; löndunarsvæði og móttaka myndi eina heild, þar sem nýta megi öll nauðsynleg tæki á sem hagkvæmastan hátt. I skýrslunni er einnig gert ráð fyrir nýtízkulegri aðferð við út- skipun. Nefndi borgarstjóri að Reykjavíkurborg myndi láta út- gerðinni í té tvær skemmur til afnota og myndu þar skapast möguleikar til geymslu á hrá- efni, þannig að fiskiðjuver í Reykjavík þyrftu ekki á eins miklu geymslurými að halda og nú. Hluta skemmanna mætti og breyta í frystigeymslur og gætu hraðfrystilhúsin þá sent afurðir niður á höfn milli skipsferða, sem hefði óneitanlega betri nýt- ingu í för með sér. Að lokum sagði Geir Hall- •grímsson borgarstjóri: „Betri hráefni, bætt hafnaraðstaða og samvinna eða samruni fyrir- tækja í sjávarútvegi er æskileg til þess að nýta framleiðslutækin sem bezt, gera tilraunir í hráefn isöflun og framleiðslutegundum, auka fjölbreytni og hagkvæmni til að skapa nýja markaði og hækka verð framleiðslunnar. ís- lendingum er nauðsyn á þátt- töku í efnahagssamvinnu þjóð- anna til þess að íslenzkur sjávar- útvegur og hæfileikar þjóðarinn- ar fái notið sín“. Nánar verður sagt frá fundi þessum í Mbl. síðar. því, að margar verzlanir voru loka'ðar 2 daga í síðustu viku og fyrir liggur, að verkalýðsfélögin munu beita sér fyrir áframhald- andi keðjuverkföllum, sem einn- ig munu ná til til starfsemi sölu- búða, telur stjórn samtakanna að vart sé bætandi á þetta ástand og hefur því ákveðið að fresta áðurnefndum lokunardegi og firra almenning þannig meiri ó/þægindum en þegar er orðið og getur átt eftir að verða. Þessa ákvörðun stjórnar Kaup mannasamtakanna ber hins veg- ar engan veginn að skilja sem svo, að samtökin sætti sig við það ófremdarástand, sem ríkj- andi er í skipan verðlagsmála, þvert á móti munu samtökin leggja áherzlu á að koma fyrir almenningssjónir upplýsingum um raunverulega stöðu verzlun- arinnar og þá óheillavænlegu þróun sem orðið hefur í þeim efnum, jafnt fyrir einka- og félagsverzlun. — V erzlunarbankinn Framhald af bls. 32 tæpum 20.9 millj. kr. og vara- sjóður var 20 milllj. kr. Hluta- fjárininborgom varð allt uim 4.4 millj. kr. og hafa þá verið inn- borgaðar 8.9 millj. kr. þess hluta fjárauika, sem ákveðinn var á aðalfundi bankans 8. apríl 1967. Hefur innbor.gun þess gengið hægar en áætlað var, sem rekja má til þrengri laiusafjárstöðu ein- staklinga og fyrirtækja. staklinga og fyrirtækja. Til vara- sjóðs var ráðstafað 2 milij. kr. af reksturshagnaði ársins. Heildartekjur bankans á árinu urðu 72.6 millj. kr. á móti 62.1 millj. kr. árið 1967. Reksturs- kostnaður ársins varð 19.1 millj. kr., en var 19.9 millj. kr. árið áður. Var um lækikun að ræða vegna fætokunar starfsfóltos, er rekja má til vinnuihagræðing'ar, en umtalsverður árangur hefur náðst á því sviði eftir að banlk- inn hóf afnot skýrsluvéla. 1 árs- lok voru starfandi 47 manns við dagleg bankastörf, en voru í árs- byrjun 53. Ákveðið hefur verið að setja á stofn iögfræðideild við bankann og hefur Hafsteinn Sig- urðsson, hrl., verið ráðinn til að veita henni forstöðu, Eins og fyrr veldur hinn litli munur á inn- og úflánsvöxtum miklum erfiðleinkum varðandi rekstursaftoomu bankans, svo og sú staðreynd að 20% af innlán- um eru bundin í Seðlabankanum og ávaxtast þar á mun lægri vöxtum en hinn almenni lána- markaður gefur. Innlán. — Innlán bankans námu alls 760.2 millj. kr. í lok ársins 1968 og höfðu þau vaxið a árinu um 70.7 millj. kr. Inn- lánsaulkningin varð lægri en árið 1967, en þá nam hún 84.4 millj. kr. Er hér um að ræða beina af- leiðingu þeirra erfiðleika, er ríktu í efnalhagsmálUm þjóðar- mnar á árinu. Innián bankans skiptust þannig, að innstæður í sparisjóðsreiikningum voru 681.1 millj. kr., en í hlaupareitoning- um 79.1 millj. kr. Aukníng á sparisjóðsinnstæðum varð 39.2 millj. kr., en hlaupareitoningsinn- stæður hækkuðu á árinu um 31.5 millj. kr. Innstæður bantoans skiptust þannig milli aðalbanka og útibú- anna: Aðalbankinn 698.1 millj. kr. Lauigavegur 172 37.4 millj. kr. Keflavík 24.6 millj. tor. Autoning innlána við útibú bantoans í Keflaivík varð á ár- inu 63%. Heildarinnlánsaukning bankans á árinu 1968 varð 10% á mótil4% ininlánsa.uteningu árið 1967. Er innlánsaukning bankans á árinu 1968 fyrir ofan meðal- innlánsautoningu ba'nkanna á ár- inu, en hún var 8.9%. í lok ársins 1968 skiptust inn- lán í sparisjóðsdeild bantoans þannig eftir tegundum innlána: Almennar sparisjóðsinnstæður 55.6% Sparisjóðsávísana- reikningur 7.0% Spariinnlán m. 6 mán. upps.fresti 19.9% Spariinnlán með 12 m, upps.fresti 17.1% 10 ára sparisjóðsbækur 0.4% Innlánsvextir voru óbreyttir allt árið og voru hinir sömu og greiddir höfðu verið á árinu 1967. Útlán. — Útlán barukans námu í árslok 638.7 millj. kr. og höfðu þau auikizt á árinu um 77.5 millj. kr., þar af voru 12 millj. kr. vegna láiiveiti'niga Verzlunarlána- sjóðs. Á árinu 1967 nam aulkning útlána hjá banikanum 72.2 millj. kr., þar af voru 11.5 mililj. kr. á vegum Verzlunarlánasjóðs. Út. lánsvextir héldust óbreyttir á ár inu og voru þeir sömu og giltu árið á undan. Verzlunarlánasjóður. — Árið 1968 var annað árið, sesm sfofn- lánadeild bankans starfaði. Voru á árinu afgreidd 20 ný lán að Frá aðalfundi Verzlunarbankans upphæð 12.0 millj. kr. Hafa þá verið veitt á tveimur árum 36 lán að upphæð 23.5 milílj. kx. j Eins og áður voru lán þessi veift i til 12 ára gegn fyrsta flokks fast- ! eignaveðstryggingu. Vextir af lánum eru 10% á ári, en aukj þess greiddu lántakendur 1% I iántöiku'gjald. Á árinu var genigið frá lántötou hjá Framfcvæmda- sjóði tslands að upphæð 4 millj. ltr. og l'oforð fékkst hjá Lífeyris- sjóði verzlu'narmanna fyrir kaup urn á skulldabréfum sjóðsins að upphæð 10 milij. kr., en af- greiðsla lána, sem veitt voru í sambandi við það fé fór etoki fram fyrr en í byrjun árs 1969. Þá jók Verzlunarbankinin fram- lag sitt til sjóðsins um 2 millj. kr. á árinu. Útistandandi lán Verzlunar- lánasjóðs námu í árslok 22.0 millj. kr. Staðan gagnvart Seðlabankan- um. — Staða bankans gagnvart Verkbann iðnrekenda fellur úr gildi um /eið og Iðja aflýsir verkfalli hjá í fréttatilkynningu frá Fé- lagi ísl. iðnrekenda, sem Mbl. barst í gær segir, að iðnrek- endur hafi leitað eftir frekari frestun á boðuðum verkfalls- aðgerðum Iðju, félags verk- smiðjufólks í Reykjavík gagn vart þremur iðnfyrirtækjum í borginni gegn hliðstæðri frestun á boðuðu verkbanni iðnrekenda. Sú málaleitun hafi reynzt árangurslaus og hafi því iðnrekendur boðað verkbann frá 21. apríl n.k. Verkbannið falli úr gildi um leið og Iðja aflýsi verkfalli hjá þessum fyrirtækjum. Eins og komið hefur fram í fréttum boðaði Iðja, félag verk- smiðjufólks í Réýkjavík ótíma- bundið verkfall á hendur þrem- ur iðnfyrirtækjum frá og með 10. apríl. Fyrirtæki þessi eru ísaga h.f., Kassagerð Reykjavíkur h.f. og Umbúðamiðstöðin, en tvö fyrrnefndu fyrirtækin eru með- limir í Félagi íslenzkra iðnrek- enda. Félag íslenzkra iðnrekenda lit- ur mjög alvarlegum augum á þá a'ðgerð, sem Iðja beitir þannig til að reyna að sundra samtök- um iðnrekenda með því að knýja einstök fyrirtæki innan félags- ins til sérsamninga. Við almenna atkvæða.greiðslu í félaginu var samþykkt með 91% greiddra atkvæða að fela stjórn Félags íslenzkra iðnrek- enida og þar til kjörinni nefnd að taka ákvörðun um boðun verk banns á hendur Iðju. Á fundi þessara a'ðila hinn 10. apríl var samþykkt að boða vertobann á hendur Iðju, félagi verksmiðju- fólks í Reykjaví'k frá og með 18. apríl. Sama dag og ákvörðun um boðun verkbanns var tekin, ósk- aði sáttanefnd ríkisins eftir fundi með fulltrúum iðnrekenda. Á þeim fundi náðist samkomu- lag um, eftir eindregnum tilmæl- um sáttanefndar, að báðir aðilar frestuðu aðger'ðum um tvo sólar hringa. Síðan leituðu fulltrúar Félags íslenzkra iðnrekenda í samninganefnd eftir því við Iðju að félagið frestaði boðuðum verk fallsaðgerðum gegn hliðstæðri frestun bóðunar verkbanns af hálfu Félags íslenzkra iðnrek- enda. Sú málaleitun reyndist árangurslaus og boðaði Félag ís- lenzkra iðnrekenda því verk- bann frá og með 21. apríl. Verk- bann þetta fellur úr gildi um leið og Iðja aiflýsir verkfalli hjá framangreindum fyrirtækjum innan samtakanna. Þorvaldur Guðmundsson, form. bankaráðs, flytur skýrslu sína. Seðlabantoanum hatnaði á árinu um 11.9 millj. kr. og var inn- eiign ba'ntoan'S hjá Seðlabankan- um í árslok 137.4 millj, kr. Bank irun átti engar útistandandi stould ir við Seðlabankann um áramót, en hins vegar hafði reynzt óum- flýjanlegt að leita til hans á ár- inu um timaibunidna fyrirgreiðslu hverju sinni, vegna þess sveiflu- kennda ástands, sem rílkti á pen- ingamartoaðnum. Innlánsbinding. — Innláns- binding við Seðlabantoann hefur nú þegar bundið stóra fjárupp- 'hæð, af innlánum hjá bankanum 136.8 millj. kr., og eru litlar horfur á breytingum varðandi gildandi reglur um innlánsbind- ingu. Reglur þeesar hafa nú staðið í tæpan áratug og eiga innláns- stofnanir eigi aðgang að þessu fé, nema í fonmi endurgreiðslu við lækkun innlána. Væri æskilegt, að settar yrðu regilur um meðferð þess fjár, þannig að Seðlabarukinn veiitti þeim böntoum, sem eigi falla inn í hið sjálfvirka endurlánatoerfi, aðgang að j>ví fé, sem þeir eiga á bundnum reilkningi, með venju- legum vaxtatojörum. Gætu þeir á þann hátt mætt skyndilegum árs tíðabundnum sveiflum eða þeim breytingum, sem samifara eru spennu á peningamarkaðinum. Þróun bankans. — Autoning innlána hefur yfirleitt verið eðli leg og bantoinn haldið sínum hlut í mieðalinnilánsautoniinig.uinni. Varðandi útlán heifur þess jafnan verið gætt að tatomarka þau við umráðafé banlkans. Fyr- irsjáanlegt er, að framundan er mjög auikin eftirspum etftir láns- fé. Hvernig unnt verður að mæta henni byggist algjörlega á því, hver auikning innlána banikans verður. Allit frá stofnun bantoans bafa h’uthafar og viðskiptamenn unnið hið þýðingarmesta starf við að afla bankanum aulkinna innlánsviðskipta. Það hetfur bor- ið þann árangur, að bantoinn gegnir í dag umtalsverðu hlut- vedki við fjármögnun einkaiverzl unarinnar í landinu. Þá startfsemi má auka verulega, en forsenda þess er að starfstfé banikans vaxi að sama skapi, en meginhluti þess er það innlánsfé, sem hon- um er falið til ávöxtunar. Þess vegna verður enn sem fyrr að loggja mikla áherzlu á auitoningu innlána til þess að etfla starfs- getu bankans. Fjölgun á útibúum bankans stendur í beinu sambandi við autona þiónustu og vaxanldi við- skipti, en þó verður jafnan að bafa í huga rekstrarilega haig- kvæmni þeirra og gæta þess að leggja eigi örar í fjárfestíngu og kostnað en geta bankans leyfir hverju sinni. Þá er það engum vafa undir- orpið, að mjög myndi styrkja starfsgrundvöll bankans, etf hann fen.gi heimild til þess að hafa með höndum erlend viðskipti. Verzlunarbankinn gegnir nú þeg ar það miklu hlutverki í við- skiptalífinu, að eðlilegt má telj- ast að starfssvið bamkans verði rýmkað, enda vriðist vaxandi skilningur á því. Myndi bawkan- um þá kleift að veita viðskipta- mönnum sínum allh'liða þjón- ustu, sem væri eðlileg og sam- rýmanleg þeim verkefnum, sem viðákiptabantoar hafa með 'hönd- um í nútima þjóðfélagi. Með stofnun Verzlunarlána- sjóðs var lagður grundvöllur að nýrri starfsemi hjá banikanum, sem miðar að því að veita fyrir- tækjum og einstaklinigum stofn- lán. Starfsemi þessi hefur farið hægt af stað, þar sem það fjár- magn, sem fyrir hendi hefur ver- ið til ráðstöfunar, hefur verið tatomarkað. Mitoil þörf er á að unnt verði að efla starfsemi sjóðs ins myndarlega á næstu árum og er það eitt af þeim stóru verk- efnum, sem baninn þarf að vinna að. Funduirinn samþyktoti tillögu stjórnar bantoans að greiða hlut- höfum 7% arð af inmborguðu hlutafé, eins og það var í byrjun starfsársins. Stjórn bantoans var ainróma endurkjörin, en hana skipa: Eg- ill Guttormsson, sttopm., Þorvald ur Guðmundsson, forstj., og Magnús J. Brynjólfsson, kaupm. Varamenn í stjóm voru kjörn- ir Sveinn Björnsson, skóikaup- maöur, Viliy. H. Vilhjálmsson, stkpm., og Haraldur Sveinsson. forstjóri. Endurskoðendur voru kjömir þeir Jón Helgason, kaupm., og Sveinn Bjömsson, stkpm. Fundinn sátu á þriðja humdrað hluthafa og rítoti á fundimum ein hmgur uim eflingu bankans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.