Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1960 Deilt um prófessors- embætti á Alþingi — heimspekideild vildi ekki taka við prófessorsembœffi í œttfrœði TÖLUVERÐAR deilur urðu á Al- þingi í gær, er stjómarfrumvarp um breytingu á lögum um Há- skólann kom til 2. umræðu í neðri-deilð. Frumvarp þetta kveð ur á um að stofna skuli við Há- skóla íslands prófessorsembætti í ættfræði, sem tengt sé við nafn Einars Bjamasonar ríkisendur- skoðanda. Var kveðið á um það í frumvarpinu, að prófessorinn skyldi eiga sæti í heimspekideild. Menntamálanefnd neðri-deild- ar fjallaði um málið og klofnaði hún i afstöðu sinni. Meirihlut- inn lagði til að það yrði sam- þykkt með breytingu, en minni hlutinn lagði til að rikisstjórain drægi frumvarpið til baka. Benedikt Gröndal mælti fyrir áliti meirihlutans og kom fra/m að frumvarpið var fiutt í sam- ráði við háskólaráð, en eigi að síður vair leitað álits þess og heim spekideildarinnar. Mæilti háskóla ráð með samþykkt frumvarpsins, en heimspekideild snerist gegn frumvarpinu. Þrátt fyrir það mælti nefndin með samþykkt frumvarpsins, en lagði til að em- bættið yrði stofnað við lagadeild, svo sem háskólaráð hafði lagt til. Magnús Kjartansson sagði að fráleitt væri að samþykkja slíkt mál nema almenn samstaða væri um það milli Alþingis og Háskóla íslands. Komið hefði berlega í ljós að svo væri ekki, þar sem heimspekideildin hefði lagzt ein- róroa gegn því. Þá hefði Stú- dentaráð ennfremur talið að ef þess væri óskað að heiðra ein- hvern fræðimamn með stofnun persónulegs prófessorsembættis, yrði að teljast eðlilegt að leita umsagnar viðkomandi háskóla- deildar áður en málið væri lagt fram. Sagði Magnús að að hér væri eiraumgis um að ræða skrípa mál, sem að væri óvirðing fyrir Háskólann. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra sagði í ræðu sinni, að síðustu árin hefði starfað við Há skólann erfðafræðinefnd, sejn fjallaði um grundvalLarraransókn ir í mannerfðafræði. Svipuð skrán ing og þar færi fram heyrði einn ig undir fyrirmæli laga um skrán ingu íslendinga og væri æviskrár ritara falið að araraast það starf. Væri að því stefnt með frum- varpinu að samræma þessi vinnu brögð og breyta æviakrárritara- starfi í prófessorsembætti í ætt- Tekur sæti ó Alþingi í GÆR tók Eyjólfur Konráð Jóras son ritstjóri sæti á AJþingi, sem varamaður Sverris Júlíussonar. fræði. Hefði verið lagt til að binda embættið við raafn Einars Bjarn’aisonar sem væri mjög fær vísindamaður á þessu sviði, þar sem ekki væri víst að völ væri á hæfum manni að taka slíkt prófessorsembætti að sér síðar meir. Sagði ráðherrann að stofn- un þessa embættis mundi ekki hafa aukaútgjöld í för með sér og ekki koma niður á stofraun 'snnarra prófessorsembætta við Háskólann. Þá gagnrýndi ráðherra afstöðu heimspekideildarinnar til þessa máls og sagði að í álitsgerð henn ar væri beinlínis um rangfærsl- ur að ræða. Þannig væri það t.d. sagt þar að ekki væri starfandi v;ð neinn háskóla slíkir prófess- orar né neinir kenraarar Vitraaði ráðherra í bæbur máli sírau til stuðnirags og kam þar fram að ættfræði er viðurkennd kennslu grein í mörgum háskólunum og starfandi prófessorar í greinirani t.d. í Þýzkalandi. Menntamálaráð herra gagnrýndi einnig málflutn ing Magnúsar Kjartanssonar að hér væri um skrípamál að ræða. Sagði ráðherra að þingmaðurinn sýndi háskólaráði lítinn sóma með slíkum ummælum, þar sem — Mývatn Framhald af bls. 32 Verksmiðjan hefur átt við ýmsa byrjunarörðugleika að etja enda er þetta í fyrsta sinn sem Fljótlega tókst þó að vinna það efni sem til var ætlast, þ.e. sí- unarefni í fyrsta gæðaflokki. Á árinu 1968 voru framleidd 25ð0 lestir af síunargúr fyrir Evrópumarkað og seldist hann jafnharðan. í greinargerðinni segir að fé- lagið hafi nú unnið fullan bug á hinum ýmsu örðugleikum, og verksmiðjan hafi starfað með eðli legum hætti undanfarna mánuði. Tilraunavinnslan hafi leifct í Ijós að þurrvinnslukerfi verksmiðj- unnar mun geta skilað tilætluð- um afköstum án teljandi breyt inga. Um votvinnslukerfið þyk- ir það hins vegar sýnt, að af- kastageta þess mun reynast minni en aðilar höfðu ætlast til. Má rekja það til þurrkara verksmiðj unnar, sem eru ekki eins öfl- ugir og við var búizt, og eiran- ig hafa að jafnaði orðið í þeim nokkur efnistöp við útgufun- Virðist hönnun þurrkaranna ekki hafa verið í samræmi við þær forsendur, sem áætlanir aðilarana voru byggðar á, f því sambandi ner að hafa í huga, sem fyrr var nefnt, að votvinrasla á kísil- gúr hefur hvergi farið fram áð- ur, og var því ekki við beina þessara tækja. Verksmiðjan er nú rekin með afköstum, sem svara til úm 8 þús. lestá ársframleiðslu, og er það sú afkastageta, sem þurrkararnir virðast geta náð án breytinga. Á þessu vori mun verða komið fyrir útbúnaði við þurrkarana, sem hindra á efnis töp úr þeim. Má þá ætla, að afkastageta þeirra aukist í 10 þús. lestir á ári. Það er stækk- un úr þessu marki, sem nú er fyrirhugað, og mun hún leysa af hólmi frekari aðgerðir til endurbóta á fyrsta áfanga verk smiðjunnar. Hin fyrirhugaða stækbun felst fyrst og fremst í aukningu á votvinnslukerfi verksmiðjunnar. tillögumar væru frá því kornn- ar. Þórarinn Þórarinsson sagði að ættfræði gæti aldrei verið vís- indagreim Hér væri ákaflega ein kennilega staðið að málum. Tafca ætti málefni Háskólans til end- urskoðumar í heild og m.a. gera áætlun um fjölguin kemraara við skólann. Haran kvaðst einraig ef- ast um það að lagadeild mundi vilj a taka við þessu embætti. Þá sagði Þórarinn ennfremur að mörg mjög txrýn úrlausnarefni biði í málefnum Háskólans og bæri það vott um skilniragsleysi menntamálaráðherra að eiraa mál ið er 'haran flytti á Alþingi fjall- aði um að búa til stöðu fyrir ákveðinn mann. Benedikt Gröndal kvaðst harma það hvað Þórarinn Þór- arimsson fylgdist lítið með mál- efnum Háskólaras, en verra væri þó hversu haran virtist lítt fylgj- ast með störfum þiragsiras. Benti Beraedikt á það að nú lægi fyrir efri-deild Alþingis mikiU laga- bálkur um málefni Háskólans og sagði að einfcennilegt mætti telj- ast að slíkt færi fram hjá þirag- maraninum. Þá sagði Benedikt að hairma bæri að þingmanninum væri ekki kuranugt um að í tvö ár hefði starfað nefnd að emdur- skoðun á skipulagi Háskólans og háskólalaganraa og að áætlun um fjölgun prófessorsembætta hefði einnig verið geirð fyriir nokkru og þegar væri byrjað að veita embætti eftir þeirri áætlun. Sagði Gröndal, að hér væru stjómar- andstæðingar einungis að reyraa að blása út smámál og gera það að pólitísku deilumáli. Slíkt væri ekki vænlegt til álitsaufca Há- skólaras, enda hugsuðu þeir lítt um hans hagi Verður lögð ný hráefnisleiðgla frá Mývatni við hlið þeirrar, sem fyrir er, og afl dælustöðv- ar aukið. Byggðar verða tvær nýjar hráefnisþrær við verk- smiðjuna og ný skilvinda, er verður mun stærri en hin fyrri. Bætt verður við a.m.k. tveim nýjum þurrkurum, er verða öfl- ugri og sterkbyggðari en þeir tveir, sem fyrir eru. Auk þessa fer fram stækkun á vörugeymsl- um venrksmiðjunnar á Húsavík og við Mývatn. Áætlað er, að hinn beini kostnaður af þessari fram- kvæmd muni nema aRt að 2,3 mi'lljónum Bandaríkjadollara eða rúmlega 200 milljónum króna. Af því er beinn kostnaður við efni og vinnu tálinn allt að 1785 þús. dollurum. Þar af yrðl sem næst % hluti innlendur kostnaður. Johns Manville Corp oration mun sjá um hönraun á mannvirkjunum og verkfræðilegt eftirlit með byggingu þeirra gegn greiðslu á útlögðum kostnaði. Segir í greinargerðinni að það sé samdóma álit ful’ltrúa ríkisstjórnarninar og Johns Man ville Corporation í stjórn Kísil- iðjunnar h.f. að ofangreind fram kvæmd sé bæði æskileg og að- kallandi. Er sú skoðun fyrst og fremst á því byggð, að fram- leiðsluvara verksmiðjunnar hefur gefið mjög góða raun og fylli- lega staðizt samjöfnuð við þau síunarefni, sem fyrir voru á markaðiraum. Telur stjórrain, að öruggur markaður, muni verða á komandi árum fyrir hina auknu framleiðslu sem af stækk uninni mundi Jeiða eftir því sem unnt er að ful'lyrða um þau efni. Má gera ráð fyrir því, að unnt verði að selja jafnóðum þær 8—10 þús. lestir, sem áætlað er að framleiða á þessu ári, en á árirau 1973 ætti salan að geta farið fram úr því marki, sem verksmiðj- an annar nú. Jafnframt er á það að líta, að verksmiðjan mun ekki bera arð usmfram afskrift- ir, meðan hún er starfrækt með núverandi afkastagetu. Hins veg- ar er þess að vænta, að hún muni geta skilað nokkrum arði — Loðdýrarækt Framhald af bls. 32 Sveinin Guðmundsson mælti fyr ir frumvarpinu á fundi efri-deild ar í gær. Vakti hann í ræðu sinrai athygli á því, að eftirspurn eft- ir minfca skinraum hefði aukizt stórkostlega á undanförnum ára tugum og væri hún nú víða orð- in mjög ábatasamur atvinnuveg- ur. Mesta aubningin í minfca- skinraaframleiðslu hefði orðið á Norðurlönduraum og framleiddu þau nú um 9,5 millj. skirana á ári eða um 40% af heimisfram- leiðslurani. Ef hlutur íslendinga hefði verið sá sami og þefcra, hefði ársframleiðsla héir sl. ár átt að vera um 3000 millj. kr. að verðmæti. Sveinn sagði að möguleikar fs- lendinga í þessari framleiðslu- grein væri á mairgan hátt miklu hagstæðari en flestra hinina Norð urlandaþjóðanraa. Þar væri fóð- urkostnaður mjög mikill, þar sem þau þyrftu árlega að flytja mik- inm fiskúrgang inn til fóðrunar dýranraa. Þannig hefðu t.d. verið flutt frá fslandi 8—10 þúsund toran af fiskúrgaragi til þessara landa. Sveinn sagði að minikaræktin gæti orðið mjög ábatasöm á þann hátt að miklu hærra verð feng- ist greitt fyrir fisk- og sláturúr- gang sem nú væri ýmist verð- lítill eða verðlaus með öllu. Sveinn sagði að aðairök þeirra sem á móti minfcairækt væru héir- lendis væru þau, að dýr slyppu úr búrum og yrðu skaðvaldur í náttúrunni. Líta bæri til þess að nú væri aðstaðan allt önnur og aðrar kröfur gerðar til frágarags á búrum og eftirlits með þeim en þegar minkarækt var stunduð hérlendis á áratugnum 1930-1940. Það væri efcki rétt að einblína á þau mistök sem þá hefðu átt sér stað og byggja álit sitt á þessu máli á fordótmum. Hér væri um mjög þýðingarmikið mál að ræða sem gæti komið til með að verða til hagsfoótar fyrir þjóð- þegar á árinu 1973, ef stækk- unin fer fram, og geta starfað með vaxandi arðsemi eftir þann tíma. 1 samningum ríkisstjórnarinn ar og Johns Manville Corpor- ation frá 1966 var svo fyrir mælt, að aðilar skyldu sjálfir leggja fram eða ábyrgjast út- vegun á því fjármagni sem þurfa mundi til stækkuraar verk- smiðjunnar að 24 þús. lesta árs- afköstum, en framaragreind stækk un er innam þeirrar maka. Að- ilar telja heppiIegEist, að fyrri kosturinn verði tekinn að þessu sinni, þaranig að fé til stækk- unarinnar verði lagt fram í formi aukins hlutafjár. Er frumvarpið við þetta miðað. í lok greinárgerðarinnar seg- xr, að samkvæmt bráðábirgða- reikningi endurskoðenda var af- korna Kísiliðjunnar h.f. þannig um s.l. áramót, að bókfært verð- mæti fasteigraa og véla, ásamt undirbúningskostnaði, nam sam- tals 288,6 millj. kr. Lán til langs tíma námu 182,9 mil'Ij. kr., en lán til skamms tíma, önnur en framlög aðilanraa 25,8 millj. kr. Hinn reikningglegi halli ársins 1968 nam alls 33,6 mlil'j. kr., en af þeirri fjárhæð teljast 10 millj. kr. til afskrifta og 9.7 þess sem um var að ræða ýmsa aðra gjaldliði, sem ekki komu til greiðslu á árinu. Greiðslu- halli á rekstri félagsins varð því mun lægri en þessi niður- staða gefur til kynna. Hefði hann orðið hverfandi, ef fram- leiðsla ársins hefði náð áætluðu magni. Ef svo heldur fram sem nú horfir, um árið 1969, munu sölutekjur fé'lagsins standa magni. Ef svo heldur fram undir öllum rekstrarútgjöldum þess á árinu, og mun félagið ekki þurfa á aðstoð að halda til anraars en afborguraar af stofn- lánum að nokkrum hluta. Að- gerðir þær, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir, munu að sjálf- sögðu stórbæta fjárhagsaðstöðu félagsins. Er það eindregin skoð un aðalhliuthafannia, að fram- lögum þeirra I þá átt megi télj- ast vel varið. Sveinn Guðmundsson. arheildina. Benti Sveinn á álits- gerð Sveins Eiraarssoraar veiði- stjóra frá 1965, þar sem m.a. fcem ur fram að mjög lítil hætta á að vera á því að dýr sleppi úr búr- um, og að hjá öðrum þjóðum þekkist slíkt ekki nema þá í mjög litlum mæli. í frumvarpinu eru ákvæði um útbúnað minkabúra og segfc þar að loðdýrabú, þair sem minkar eru geymdfc, skuli hafa þrefalda vörn, vfcnetsbúr með hreiður- kassa, lokaðan dýrheldan skála á steyptum ramma og dýrhelda ytri girðingu úr traustu og við- urkerandu efni, til vamar því, að dýr geti sloppið úr haldi. Flutningur Mfdýra milli loðdýra búa og flutningur dýra til slátr- unar skal fara fram í netbúrum og í lokuðu flutningatæki. Þá eru í frumvarpinu sektar- ákvæði gegn brotum á lögunum og nema þau allt að 10 þúsund krónum. í greinargerð sem fylgfc frum varpinu er ítarlega rakin þróun minkaskinnaframleiðslu í heim- inum á undaraförnum árum og kemur þar m.a. fram að árs- framleiðsla hefur aukizt frá 1960 úr 11,1 millj. gkiraraa í 25,3 millj. skinna árið 1967. Þar kemur einin ig fram að meðatverð minka- skinma í Danmörtou og á Norður löndunum er nú talið 100 d. fcr., á skinn, eða 1170 kr. ísl., og hef- ur verið svipað um langt skeið, nema árið 1966—1968, er óvenju mikið verðfall átti sér stað á heimsmarkaðiraum. Meðalverð í Bandaríkjunum hefur að jafraaði verið nokkru hærra, en jafraframt mun breyti- legra, m.a. vegma þess, að þar í landi eru flefci litaafbrigði á traarkaðinum en á Norðurlöndum og eftirspurn eftir þeim meira háð tízku en hiraar algengustu tegundfc, eims og staradard- og pastelskinin. í greinargerðinni segir að fs- lendingar hafi mikla möguleika til að afla ódýrs mimfcafóðurs. Við veiðum meira af þorski og öðrum fiski en Norðmenn, sem þó veiða mest alfca Norðurlanda þjóðantna. Þorskafli ofckar er um og yfir 300 toran árlega. f vax- andi mæli rnuin þessi afli faira til flökunar og frystingar á næstu árum og við það vex fiskúrganig urinn, sem raauðsyralegt er að koma í betra verð. Undainfarin ár hafa fallið til um 100—120 þús. tonn af fiskúrgamgi, sem farið hef ur í fiskimjöisvimnslu. Af þeas- um figkúrgaragi mætti framíleiða um 2—3 millj. skimna, ef ölLu væri til skila haldið, nýju, frystu eða í formi figkimjöls. Þá fylgfc einnig í greinargerð- inni athugun sem Efraafoagsstofn- unin gerði um rekstur á 1000 læðu mirakafoúi á fslaradi. Er þar fjármögnum slíks bú áætluð rúm ar 10 millj. kr., era áætlaður brúttóhagraaður 938 þús. kr., en hreiran hagraaður 295 þús. kr. Af kostnaðairliðum er fóður stærsti liðurinn eða 910 þús. kr. Tekjur eru áætlað 4 millj. 95 þús. kr. Við fyrastu urnræðu frumvarps iras tóku einnig til máls þefc Ein ar Ágústsson og Jón Þorsteins- son. Var frumyarpimu síðan vis- að til 2. urnræðu með 13 atkv. gegn 1, en áður hafði verið íellt að senda landbúraaðarnefnd frum varpið með jöfnum atkvæðum 8:8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.