Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 196«
Vel hannaður varningur nauðsynlegur
í samkeppni á erlendum markaði
Frú Ford frá Englandi hefur
haldið hér fyrirlestra
AÐ undanfömu hefur hér á Is-
landi orðið vart vaxandi áhuga
á að framleiða iðnvarning, sem
standist samkeppni á erlenduim
veltvangi, og gkilnings á að gæði
Ýöruinnar í heild, formsköpun,
gerð, efnisval, litir, mynstur,
umbúðir og frágangur allur
verði að vera nægilega go>tt til
þess. Flestar þjóðir, sem íslend-
ingar eiga viðskipti við, hafa að
undainförnu lagt mikla áherzlu
á hönnun iðnvárnings og hafa
margar erlendar þjóðir komið á
fót svonefndum „Design Centres"
og lagit áherzlu á menntun iðn-
hamnaða, auglýsingar á heims-
markaði og ráðgjafaþjónustu.
Hafa margir talið að nauðsyn-
legt sé að koma á slíku kerfj
hér, og það sem fyrst, ekki sizt
ef við komum innan Skamms inn
á markað Efnahagsbandalags-
landanna og íslenzkar vörur
þurfa að standast samanburð við
vörur þjóða, sem fyrir löngu
hafa te'kið upp skipulegt starf á
þessu sviði.
Undanfarin hálfan mánuð hef-
ur kennari í iðnhönnun frá
Englandi, frú O. Ford, dipl. ing
dvalizt hér á landi. Hún er
þekktur fyrirlesari og kennari í
iðnhönnun og hefur m. a. kennt
þá grein við listaskólann í
Leichester um árabil, en auk
þess haldið fyririlestra m. a. í
Frakklamdi, Þýzkalandi og á
Norðurlöndum. Höfðu arkitekt-
arnir Stefán Jónsson og Gestur
Ólafsson frumkvaeðið að komu
hennar hingað, en ýmis félaga-
samtöik áttu aðild að því, þau
eru Arktitektarfélag íslands,
Félag húsgagnaarfkitekta, Félaig
ísl. iðnreikenda, Félag ísl. teikn-
ara, Heimilisiðnaðarfðlag íslands,
Iðnaðarmálastofnun íslands, Iðn-
Skólinn í Reykjavík, Landssam-
band iðnaðarmamna, Myndlista-
og handíðaskóli ísiands. Hefur
frúin haldið fyrirlestra um
hönnun bæði í Reykjavíik og á
Akureyri, m.a. í Norræna hús-
inu, Myndlista- og handíðaskóla
íslands, Arkitektafélagi íslands
og Iðnskólanium og rætt við
ýmsa aðtla um þessi mál. Mun
þetta vera í fyrsta sinn sem svo
mörg félög taka sig saman um
slíkt.
Fréttamaður Mbl. hitti frú
Ford áður en hún fór af landi
brott. Kvaðst hún ferðast mikið
ti‘1 fyrirlestrarhalds, enda sé það
nauðsynlegt til að kynnast
öðrum löndum, því sá sem fæst
við iðnlhönnun verður að hafa
mijog mikla þekkingu á viðkom-
andi viðskiptasvæðuim, sagði hún.
Áður en byrjað er að teikna og
framleiða, verður að gera ítar-
lega athugun á markiaðinum.
Markaðsrannsókn er undirstað-
an, ef maður ætlar að selja vör-
una. Öll þrjú atriðin verða að
haldast í hendur, sköpun hlut-
arins, tæknileg framleiðsla og
aðlögun að markaði. Og varan
verður að vera vel teiknuð, vel
gerð og hagkvæm í framleiðslu.
Er við spurðum frú Ford
hvernig henni litist á íslenzkan
Frú O. Ford.
íðmvarning, hvort hann værl
nægilega hannaður, þá hiikaði
hún við og sagði: — Fyrir heima
markað virðist hanm nægilega
góður. En til útflutnings þarf að
laga sig eftir leiðbeiningum af
ítarleguim mankaðsrannsóknum.
Það höfum við Englendiogar fyr-
ir lömgu sannreynt. Við getum
ekki selt til annarra landa það,
sem aðeins fellur í ofckar eigin
smekk. Að vísu eru til fram-
leiðsluvörur, sem eru svo frá-
bærar, að það genguir. En al-
mennt verður maður að hafa
hliðsjón af kaupandanum. Ef
honum er senid röng vara, þá er
búið með viðskiptin.
Frú Ford sagði, að í iðnbylt-
ingunni á 19. öld hefðu Englend
ingar útrýmit góðri hand-
iðn og framleitt eingðngu sfcran-
vöru, sem hægt var að selja án
nokkurrar samikeppni á heims-
markaði. Og urðu þeir þvi að
byrja frá grumni að vinna þetta
upp aftur. Þeir svokölluðu góðu
gömlu dagar voru liðnir, þegar
hægt var að salja hvaða drasl
sem var úr landi og hafa í vinmu
illa launað verkafólk án mofck-
urrar samikeppni á mörkuðum,
eins og aðstaða Englands var á
19. öld. Nú á dögum verða En.g-
land, Norðurlönd, Frakkland og
Þýzkaland, að kosta mifclu til að
framlleiða ihuigmyndaríka og sam
keppnishæfa vöru til útflutnings,
til að viðhalda háum l'ífskjörum.
Nú á dögum verðum við að
kenna fólfci á nýjan leifc að meta
vel hannaðan vaming og gjör-
breyta kemnslu í þeim mennta-
stofnunum sem kenma hönnuin.
Góð framleiðsluivara verður að
vera sterk og vel gerð, hagnýt
og Skynsaimleg og líta vel út.
— Til að hrinda þessu í fram-
kvæmd höfum við sett á stofn
„Design Centres“ í helztu borg-
um Englands og hefur það
heppnazt með ágætuim, sagði frú
Ford. — Má nefna það sem
dæmi, að um 3000 mamns heim-
sækja „Design Centre" í London
daglega. Á þessum stöðum er
sýndur valinn iðnvarningur, og
hefur velgen.gni „Design Centre“
í Englandi orðið þess va'ldandi
að margar þjóðir hafa sett á lagg
irnar álíka stofnanir. Upphafið
var „Couneil of Industrial Des-
ign“, sem myndað var 1944 og
árið 1956 opnaði það „Design
Centre“ í London, þar sem bezt
hannaði frgmleiðs 1 uvarningurinn
í Bretlandi er hafður til sýnis
fyrir almenning og magnkaup-
endur. Þar liggja frammi 10.000
valdir og vel hannaðir hlu'tir með
upplýsingum, ráðgefandi sér-
fræðingar starfa og heimsækja
framleiðendur, haldin eru nám-
skeið og veitt verðlauh, gefnar
út bækur og blöð, svo sem „Des-
ign“ og þjálfað afgreiðslufólk, út
flytjendur og sýninigarfólk. Hafa
10 milljónir manna leitað til
stofnunarinnar síðan hún var
sett á stofn. Hún er stynkt af
hiiniu opimibera og getur því unn-
ið alveg öháð framleiðendum, en
70% af kostnaði vinnst upp, þar
eð framleiðendur greiða veitta
þjónustu.
Spurð að því hvort hún teldi
að íslendingar þyrftu að koma
upp einhverri slíkri miðstöð,
svaraði frú Ford með því að
segja frá því hvernig Irar fara
að. — Á Norður-írlandi eru svip-
aðar aðstæður og hér, sagði frú-
in. — Þeir voru einangraðir og
hafa fábreytt hráefni að vinna
úr. Þeir leituðu aðstoðar frá okk
ur, sem við veittum. Þeir fengu
ráðgjafa senda, ekki aðeins frá
Englandi^heldur og ýmsum lönd-
um og var hjálpað til að koma
upp sýningum, til að átta sig á
hlutunum. Niðurstaðan varð sú,
að þeir skyldu reyna að einibeita
sér að gæðayörum, eins og gert
er á Norðurlöndum. Þeir fengu
kastala, þar sem settar voru upp
hönnunarsmiðjur. Módelhlutir
voru gerðir ef tir að nokkrar
markaðsrannsóknir höfðu farið
fram. Þá komu þeir á fót vinnu-
nefnd með erlenduim mar'kaðs-
könnuðuim, framleiðenídum og
svo ungu, áihugasömu fólki
heima. Nú koma 3500 gestir dag-
lega í miðstöðina á írlandi og
þeir hafa valkið mifcla athygli í
blöðum og fjölmiðlunartækjum
'heima og erlendis. Áður átti iðn-
aðurinn hjá þeim í erfiðleikum
vegna einangrunar, en nú geng-
ur þetta vel. N-írar hafa t. d.
núna fengið stórverzlun í Banda-
ríkjunum til að hafa á hendi
markaðsrannsóknir þar. Þegar
,sú verzLun var búin að kanna
hvað af írsku vörunum seldist
bezt, gerðu 'þeir um 50 frum-
muni og eftir þeim hafa þeir
framleitt í verksmiðjunum. Og
nú hafa þeir stöðugt vinnandi
sarnan teifcnara, tæknilega ráð
gjafa og markaðskönnuði.
—Ég tel mjög mifcilvægt að
allt slíkt 'haldist í hendur, efnt
sé til sýninga, fengnir ráðgjafar
erlendis frá og kannaðir mark-
aðir. Þetta hafur þurft að gera
í öílum löndurn. Norðurlöndin
höfðu ekki síitið samihengið við
gamlar handiðnir, þegar þau
fóru af stað eins og við. Og hér
eruð þið að tafca stórt stöklk frá
bændamenningu yfir í nútíma-
iðnað. Fyrir ekki svo löngu var
Finnland eitt dýrasta landið og
því enfitt að flytja út þaðan.
Björninn var unninn með skipu-
lögðum vinnu'brögðum, gæða-
framleiðslu og listsköpun, eins
og t. d. Arabia-verksmiðjurnar
gerðu. Þær hafa aðgréint „Des-
ign Centre“ og svo verfcsmiðju-
vinnu og nafnið er þebkt út um
allan heim.
Lagði frúin áherzlu á að til
þess að geta staðizt samkeppni
við iðnvarning annarra þjóða,
bæði á heímamarfcáði og erlendis,
verða vestrænar þjóðir að færa
sér í nyt starfskrafta hæfustu
sérfræðinga, bæði í hönnun,
íæknilegum framförum og mark-
aðsranhsó'knuim, þar eð nú er al-
mennt stefijt að afnámi verndar-
tolla og hver vara verður að
sfanda sig.
Þakkaði frú Ford að lökum
góðar móttökur og fyrirgreiðslu
allra þeirra aðila, sem gerðu
komu hennar mögulega og sýndu
málinu stuðning.
Washington, 11; apríl. NTB-AP.
DANIR hafa áhaft gagnrýnt
grísku herforingjastjórnina á
ráðherrafundi NATO í Washing-
ton, en án nokkurs sýnilegs ár-
angurs. Danski utanrikisráðherr-
ann, Poul Ilartling, hefur óbeint
sakað grísku stjórnina um að fót
um troða lýðræðishugsjónir Atl-
antshafssáttmálans. Ilartling
minnti á það í ræðu sem hann
hélt á ráðherrafundinum að yfir
lýst markmið handalagsins væri
að standa vörð um frelsi og lýð
ræði. Grikkir hafa sakað Dani
um brot á þagnarskyldu þar sem
þeir hafi skýrt fréttamönnum
frá umræðum á fundinum, og
Hartling hefur vísað þessari ásök
un afdráttarlaust á bug.
Vymura vinyl-veggfóður
ÞOLIR ALLAN ÞV0TT
UTAVER Grensásvegi 22-24
SÍmÍ 30280-32262
Philip Morris vekur athygli
á mest seldu
amerísku filtersigarettunni
í Evrópu.
Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kaliað er
raunverulegur tóbakskeimur.
Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro
þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leitið að í filtersigarettunni?
„FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI.