Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRfL 1999 Skipuleg barátta gegn eyöingu og uppblæstri Rœða Ingólfs Jónssonar ráðh., á Land- grœðsluráðstefnu í Norrœna húsinu Herra fundarstjóri, ágætu fundarmenn: I»að er ángjulegt að til þessa fundar hefur verið boð að og vafalaust mun verða gagn að því, sem hér verður rætt um gróðurvernd og landgræðslu. Því hefur oft verið haldið fram, að landið hafi allt verið gróðurlendi á landnámsöld. Váfa laust hefur gróðurlendið verið stærra á þeim tíma en það nú er. Þá hafa verið skógar víðar en þeir eru nú. Það væri þó mikill misskilningur að taka þær full- yrðingar bókstaflega að landið hafi verið samfellt gróðurlendi um það leyti sem það byggðist. f fornum heimildum er getið um sanda og sandleiðir. En þegar tal að er um sandleið mun vera átt við leiðina um Sprengisand. í Grettissögu er talað um leiðina suður sand og að höfuð Grettk hafí verið grafið í „sandþúfu eina“ á þeirri leið. Þar heitir nú Stóri-Sandur. Þannig er getið hinna stærstu sanda á Öræfaleiðum landsins á fyrstu öldum íslandsbyggðar. Sýnir þetta að ekki hefur landið allt verið þakið gróðri á land- námsöld. Eldfjöllin höfðu go=ið löngu áður en byggð varð í land- inu og öræfi og gróðurleysi því myndast af eðlilegum ástæðum. En búpeningurinn og búseta manna var ekki í landinu og þess vegna voru stór landssvæði friðuð og eyðingin því ekki eins ör og síðar varð. Við þann íkort og harðrétti, sem þjóðin bjó gegnum aldir, varð hún að nýta allt sem til féll, til þess að halda lífi. Það varð að höggva skóginn miskunnarlaust og nota hann til eldsneytis. Það varð að beita bú- peningnum á skógana og gras- lendið allan ársins hring, þegar hey skorti og fóðurleysi var. Þetta ásamt eldgosum og náttúru hamförum, flýtti fyrir gróðureyð ingu og öræfin og sandarnir urðu stærri eftir því sem aldirn- ar liðu. UPPBYGGINGARSTARFIÐ HAFIÐ Um síðustu aldamót varð mönnum ljóst hvert stefndi. Margar jarðir höfðu farið undir sand og nærri heil sveitarfélög lagzt í auðn vegna náttúrUham- fara, ofnotkunar lar.dsins og gróðureyðingar. Ýmsir gerðu sér grein fyrir því að nauðsyn bar til að hefjast handa og taka upp baráttu gegn eyðingaröflunum. Var það til þess að Sandgræðsla íslands tók til starfa. Gunnlaug- ur Kristmundsson, fyrsti land- græðslustjórinn, segir frá aðdrag andanum að því, hvernig hann tók þessi mál að sér. Hann lýsir því þegar séra Magnús Helga- son, skólastjóri í Flensborg, kom til hans, og fór þess á leit að hann færi til Danmerkur til þess að kynna sér sandgræðslu. Séra Magnús lýsti uppblæstrinum og sandfoksbölinu sem búið væri að leggja í auðn marga tugi jarða svo sem í Þjórsárdal, Land.sveit, Rangárvöllum, Sel- vogi og víðar. Þegar Gunnlaugur hafði hugsað málið, fór hann ut- an og kynnti sér sandgræðslu- mál í Danmörku eftir því sem mögulegt var. Kom það að sjálf- sögðu að miklu gagni fyrir Gunnlaug, þótt málum væri að mörgu leyti öðruvísi háttað í Danmörku heldur en hér, hvað þessi mál snertir. Það var mik- ið happ að Gunnlaugur tók þesri mál að sér með þeirri samvizku- semi og alúð sem einkenndu störf hans. FYRSTU STARFSMENN Árið 1907 hófst skipulegt sand græðslustarf. Gunnlaugur var þá| kominn heim frá námi og hófri handa við sandgræðslustörfin. Fjármuni fékk hann litla til þess að vinna með, en áihugi hans var mikill fyrir starfinu og fékk hann ótrúlega miklu áorkað við erfiðar aðstæður. Fjárveitingar voru af mjög skornum skammti til sandgræðslunnar eins og ann arra máia á þeim tíma. Tæki til að vinna með voru mjög frum- stæð og ekki annað en hand- verkfæri fyrir hendi. Gunnlaug- ur Kristmundsson var hugsjóna- maður, óeigingjarn og reiðubú- inn til þess að fórna sér fyrir góðan málstað. Hann lagði því hart að sér við isandgræðslustarf íð og naut þeirrar ánægju að sjá mikinn árangur af giftu- drjúgu starfi.' Þegar Gunnlaugur, Kristmundsson féll frá, tók Run- ólfur Sveinsson við sandgræslu- stjórastarfinu. Hann var áihuga- samur og ágætur maður, en hans naut ekki lengi við, því hann féll frá á bezta aldri. Bróð- ■ir hans, Páll Sveinsson, tók þá við starfinu og hefir gegnt því síðan, með ágætum árangri. Þeir bræður, Runólfur og Páll, tileinkuðu sér á margan hátt starfshætti Gunnlaugs. Báðir höfðu þeir mikinn áihuga fyrir uppgræðslu landsims og að láts sem beztan árangur koma fram. MIKLAR FRAMFARIR Á STUTTUM TÍMA Segja má, að Skógrækt ríkis- ins starfi í sama anda og sand- græðslan hefur alltaf gert. Skóg- ræktin vinnur að auknum gróðri og þar sem skógarplÖntur hafa fest rætur er nokkurn veginn oruggt að aukinn gróður kemur og eyðingin bíður lægri hlut. Hákon Bjarnason, skógræktar- stjóri, og margir, sem með hon- um hafa unnið að skógrækt, ganga til starfsins með sama áhuga og landgræðslustjórarnir sem áður voru nefndir. Fjár- framlög til skógræktar og land- græðslu hafa lengi verið til um- ræðu sem eðlilegt er. Alltaf hef- ir þessa þjóð vantað fjármagn til þess að lyfta Grettistökum á sviði margskonar fram'kvæmda. Eigi að síður verður að viður- kenna ótrúlega miklar framfarir á tiltölulega stuttum tíma síðan þjóðin byrjaði á hinni nýju öld landnáms og uppbyggingar. Fjár framlög til sand'græðilunnar á fyrstu starfsárum hennar voru mjög lítil miðað við það fjár- magn, sem nú er talað um. Töl- ur um þetta verða ekki nefndar hér þótt þær megi finna í ríkis- reikningum og öðrum heimild- um. FJÁRVEITINGAR Á 40 ÁRUM En til fróðleiks vil ég þó nefna nokkrar tölur og byrja á árinu 1929 eða eins og fjárveitingin var fyrir 40 árum. Nefni ég svo framlög á fimm ára fresti til ársins 1969. Líta fjárveitingarn- ar þá þannig út: 1929 ríkisreikningur kr. 1934 — — 1939 — — 1944 — — 1949 — — 1954 — — 1969 — — 1964 — — 1969 — — Aak Af þessu má sjá að framlög ti iandg æðslu haifa verið aukin mjög mikið, enda þótt ýmsir telji nauðsynlegt að verja meira fé til þe^sara mála. Ég vil taka undir það, að æskilegt er að verja miklu fé til gróðurvernd- a. og landgræðslu. Til skógræktar er varið svip- uðu fjármagni á þessu ári og veitt er til landgræðslunnar. Það hafa oft komið fram tillög- ur um fjaröflun til sandgræðsl- unnar. Þær tillöeur minna áþreif anlega á, að ekki hefir þótt ein- blitt að sækja fé í rí'kiskasíann. rienr þannig ávallt verið, að þar hefir verið takmarkað fjármagn og fjárveitingarvaldið haft j mörg horn að líta á hverjum tíma. FJÁRÖFLUNARLEIÐIR Árið 1956 var flutt frumvarp á Alþingi um tekjuöflun fyrir sandgræðslu ríkisins. Lagt var til að leggja ákveðið gjald á hverja sauðkind, nautgripi og hross. Ekki fékk þessi tillaga góðar undirtektir, enda töldu bændur að sandgiæðslan væri ekki fyrir þá eina, heldur þjóð- ina alla. Síðar kom fram tillaga um að leggja ákveðið gjald á áfengi, sem skyldi renna til Sandgræðslunnar. Ekki var það heldur samþykkt, enda talið að með þessu væri farið bakdyra- megin inn í ríkissjóðinn. Og enn kom fram tillaga um sérstaka tekjuöflun, lagt var til að sér- stakur íkattur væri lagður á inn fluttan fóðubbæti. Auk þess skyldi ríkissjóður greiða akveðna upphæð árlega. Tillag- an um toll á fóðurbæti í þessu skyni fékk ekki góðan byr, enda varla við því að búazt. Niður- staðan af ýmsum bollalegging- um um tekjuaukningu Sand- græðslunni til handa, hefir orð- Faert til 47 þús. verðlags ’69 1.573 þús. 30 — 1.153 — 37 — 1.233 — 172 — 2.007 — 485 — 4.015 — 376 — 1.775 — 2384 — 7.314 — 4444 — 8.338 — 12900. — 12.900 — ið cú, að ríkissjóður veiti fé á fjáriögum til gróðurverndar og uppgræðslu eftir því sem fært þykir hverju sinni. Fjárveiting- a:nar hafa farið hækkandi ár frá ári. Hafa fjárveitingarnar hækk- að mun meira en sem nemur ve: ðhækkunum. Starfsemi gróð- urverndar og úppgræðslu 'hefir aukizt á síðari árum í samræmi við hækkaðar fjárveitingar og bætta tækni í vinnu og fram- kvæmdum. Ár:ð 1965 voru sett lög um landg.æðslu og gróður- vernd. Með þeim lögum var nafn Sandg:æðs'.u ríkisini; fellt niður og breytt í Landgræðslu ríkis- - ATHUGASEMD í umræðum á Alþingi 9. þ.m. um félagsheimilasjóð þar sem einnig var rætt um skattfriðindi einstakra kvikmyndahúsa, benti Pétur Sigurðsson, form. DAS, réttilega á að svo sé nú komið a’ð kvitkmyndahús er greiða skemmtanaskatt hljóti að gefast upp á rekstri sínum. Vart mundi slíkt bæta afkomu félagsheimila- sjóðs. Víðast hvar annars staðar þar sem svipuð þróun hefur átt sér stað þ.e. tilkoma sjónvarps og þar með minnkandi aðsókn að kviiUmyndahúsum hefur skemmt anaskattur verið felldur niður- með öllu, eða lækkaður verulega. Svo er á öllum Norðurlöndum, Englarrdi og víðar. Hér hefur verfð farið fram á veruleiga lækkun skattsins, og standa allir aðilar í Fél. kvik- myndahúseig. að þeim tilmælum. Það er þó ekki einasta minnk- andi aðsófcn að kvikmyndahúsun um sem veldur þessari beiðni heldur hefur gengislækkunin haft úrslitaáihrif á rekstur hús- anna. Pétur Sigurðsson upplýsti í um ræðunum að hagnaði af Laugar áslbíói hafi verið varið til styrkt- ar rekstri Hrafnistu. — Fróðlegt væri nú að fá upplýst bverju sá hagnaður nemur. — Samkv. upp- lýsingum er hann gaf í ræðu sinni hefur Laugarásbíó greitt á árinu 1968 á fjórtSa hundrað þús- und krónur i önnur opinber ins. Helztu nýmæli þessara laga og frávik frá eldri lögum eru þessi: Samkvæmt lögunum er tekin upp skipuleg gróðurvernd til að koma í veg fyrir skemmd- ir á gróðurlendi sakir ofnofckun- ar iamhliða heftingu uppblást- urs og sandgræðslu. Gróður- verndin og sandgræðslan mynda eina stofnun' sem nefnist Land- giæðsla ríkisins. Forstjóri henn- ar er landgræðriustjóri, en. full- trúi hans annast gróðurverndar- stafið. Var Ingvi Þorsteinsson magister skipaður í þetta starf eftir gildistökú laganna. Hefir hann unnið kappsamlega að þes;um málum, m.a. að gróður- kortagerð og margskonar til- raunum. Ingvi Þorsteinsson hef- ir" skipulagt gróðurveirndarstarf- ið í sam:æmi við tilgang lag- inna. Skipaðar hafa verið gróð- ui verndarnefndiir og sérstök at- hygri vakin á gildi land'græðslu og gróðui verndar. Landgræðslu- rijóri hefir falið Rannsóknastofn un landbúnaðarins að rannsaka beitarþol afrétta með það fyrir augum, að krafizt verði ítölu í lönd sem eru í hættu vegna of- oeitar. Leitað hefir verið eftir nýjum plöntutegundum til land- græðslu, og hefir það örugglega mikla þýðingu að fá fjölbreytni 'í gróðurinn og leita .þeirra plantna, sem henta íslenzkum að stæðum. Með setningu laganna um landgræðslu og gróðurvernd er gert ráð fyrir að á 5 árum ve:ði lokið við að gera yfirlit um landsskemmdir og hejldar- áæilun getð um framkvæmdir í .andgt æðslumálum. Með nýju iandgræð.lulögunum er hafin s'ókn } gróðurverndar- og land- græðslumálunum, og skipuleg og þróttmikil barátta hafin gegn eyðingu og uppblæstri. Fjár- magn til starfseminnar hefir vet :ð aukið verulega. gjöld. Ég geri ráð fyrir því að þingmaðurinn eigi hér við sæta- gjald til Reykjavíkurborgar, sem mun hafa numið um kr. 360 þús- undurn, reiknað út frá fjölda gesta í Laugarás'bíói 1968, en þeir munu hafa verið 118,132, þ'ví það er sú upphæð sem kvik- myndahúsið greiðir í menningar sjóðsgjald. Ef Laugarásbíó greiddi skemmtanaskatt mundi hahn nema samkv. sömu áætlun um einni milljón átta hundruð og sjötíu þúsundum króna. — Fróðlegt væri því einnig að fá upplýst hvort Hrafnista hafi fengið þessa fjárhæ’ð kr. 1.870.000 — á sl. ári, eða hefur hún verið niotuð til annarra þarfa? Hér er ekki verið að veitast að Laugarásbíói, nema síður sé, aðeins notað tækifæri til þess að undirstrika það sem við höfum áður haldið fram og raunar stað fest af a.llþinigismanninum í ræ’ðu hans, að með öllu er óhugsandi að kvikmyndahúsin geti haldið áfram rekstri sínum við óbreytt- ar aðstæður. — Dæmið um Bæj- arbíó, sem tapaði á sl. ári rúmri eimi milljón króna þrátt fyrir skattfríðindin, sannar þetta og ótvírætt. Ekki mundi það bæta afkomu félagsheimilasjóðs að kvikmynda hús í ein'karekstri hættu öll starf rækslu sinni, og vart trúi ég að það sé ósk ráðamanna þjó’ðarinn- ar. Hilmar Garðars. þess styrkur frá NATO 1969 til gróðu: verndar kr. 880 þús. Framhald á bls. 16 Hilmar Garðars Félagsheimilasjóður og kvikmyndahúsin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.