Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1969 Trúðarnir (The Comedians) RichardBurton ElizabethTaylor mrnness PeterUstinov Ensk-amerísk MGM stórmynd í litum og Panavision, gerð eft- ir sögu Grahams Greene, sem Magnús Kjartansson ritstj. þýddi og las upp i útvarpinu. ÍSLENZKUR TE'XTI Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Sími 31->82 ISLENZKUR TEXTI („How to succeed in business without really trying"). Víðfræg og mjög vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Myndin náði sömu vinsældum á Broadway og ,,My Fair Lady" og „South Pacific. Sýnd kl, 5 og 9. Mjög anritamiKil og atnygusverð ný þýzk fræðslumynd um kyn- lífið, tek.n í litum. Sönn og feimmslaus túlkun á efni sein allir þurfa að vita deíli á. Ruth Gassman Asgard Hummel ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. 18936 Stigamoðurinn Ird Knndohar (The Brigand of Kandahar) ISLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Ronald Lewis, Oliver Reed, Yvonne Romain. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttur Sniðkennsla, sniðteikningar, máltaka, mátanir. Námskeiðið hefst 18. þ.m. Innritun í síma 34730. SNIÐSKÓLINN. Laugavegi 62. Tilkynning til bifreiðastjó Þeir viðskiptamenn sem enn eiga ósótta sólaða hjólbarða frá árinu 1968-vinsamlega vitji þeirra sem allra fyrst, annars verða þeir seldir fyrir kostnaði. BARÐINN H.F. Ármúla 7 — Sími 30501. Hef kaupendur að glæsilegri 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík, mikil útborgun. Ibúðir i Kópavogi 100—120 ferm. 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar hdl., Digranesvegi 18 — Sími 42390. Gullrúnið HoMCOtSlL f, # léCHMSCOM* Litmynd úr villta vestrinu. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: James Coburn, Carroll O'Connor. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJODLEIKHUSIÐ DELERlUM BÚBÓNIS í kvöld kl. 20. Næst siðasta sinn. Tféhmti á)>akinM miðvikudag kl. 20., fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR MAÐUR OG KONA miðvikudag. MAÐUR OG KONA fimmtudag — 69. sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Sími 13191. IIIK- SMIDJW í Lindarbæ. FRÍSIR KALLA Sýning fimmtudag kl. 8.30. Siðasta sýning. Aðgöngumiðasala í Lindarbæ kl. 5—7, nema sýningardag frá kl. 5—8.30. Sími 21971. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 249401 PILTAR. 3= cf þii elqii unnusturu. p3 3 éq hrinqgnð. / X/ðrtón te/M/jifc&onA /f<f*Wr*er/ 8 \ ' IvL Póstsendum.'^^^ - í.o.G.r. - Stúkan Freyja nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30 í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Fundarefni: Kosning fulltrúa til umdæmisstúku og þingstúku. Systrakvöld. Félagar fjölmennið. ÆT. Sitnl 11544. ÍSLENZKUR T E X T11 H lETIfl 1 í HÆTTUSLÓDUM 20 ROBERT COULET 2>ANGeN !R COLOR b,DELUXE Æsispennandi og atburðahröð amerísk litmynd, gerð eftir mjög vinsælum sjónvarpsleikritum, er hétu „Blue Light". Robert Goulet Christine Carere Sýnd ki. 5, 7 og 9. HðRÐUR ÓLAFSSON hæstaráttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku . Austurstræti 14 simar 10332 og 35673. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. LAUGARAS B -3 l*H uimar 32075 og 38150 MAYERLING Ensk-amerisk stórmynd í litum og cinemascope byggð á sönn- um viðburðum, er gerðust í Vín- arskógi fyrir 80 árum. Leikstjón er hinn heimsfrægi Terence Young er stjórnaði Bond mynd- unum, Triple Cross o. m. fl. Myndin var frumsýnd í London sl. haust og er nú sýnd við met- aðsókn víða um heim. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Chaterine Denevue James Mason og Ava Gardner. Sýnd kl. 5 og 9. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 12 ára. Stýrimaður óskast á nýtt 1000 tonna olíuskip í Evrópusiglingum. Tvöfaldar vaktir. Fri eftir u.þ.b. árs vinnu. Skrifið til Rederiet OVE SKOU, H.C. Andersen Boulevard 44 —46 Köbenhavn V-Danmark. Dieselvélar Uppgerðar dieselvélar í eftirtaldar tegundir: BMC 2.2 lítrar (fyrir rússajeppa) kr. 47.500.— Ford 4 cyl. (með minimec fæðudælu) kr. 59.600.— Ford 6 cyl. (með minimec fæðudælu) kr. 79.100.— Bedford 6 cyl. 330 kr. 79.100.— Þ. ÞORGRiMSSON & CO. Skeifan 17 — Símar 84515 og 84516. Til sölu við Hraunbæ 2ja herb. íbúð á 2. hæð, rúmgóð og vönduð íbúð, sameign frágengin, vélar í þvottahúsi, útb. 250 þúsund. Fasteignasalan Garðastræti 17 símar 24647—15221. Ami Guðjónsson hrl., Þorsteinn Geirsson hrl., Helgi Ólafsson sölustjóri, kvöldsími 41230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.