Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.04.1969, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1969 „Hann var ekki stór her- 'maður í orðsins fyllstu merk- íngu. Styrkur hans var fyrst og fremst fólginn í mannleg- tim eiginleikum hans. Hann Var stórkostlega mannlegur.“ Heimurinn er fátækari að J)essum merka manni gengn- tim. Mér er ljúft að ljá hon- úm lið, og skýra frá því, hvers Vegna missir hans er mér svo 'sár. Fundum okkar bar fyrst saman vorið 1942, áður en ég fór til Afríku. Hann heim- Sótti herbúðir mínar er ég var að stjórna heræfingu fyrir hermenn mína í Suðvestur Snglandi. Hann var fámáll, og á þeim tíma fannst mér fátt um hann. Naest fundumst við í Túnis í april 1943. Attundi herinn, sem var undir minni stjórn, og hafði barizt áfram frá Ala- nvein, var um það bil að sam- einast her hans, sem hafði gengið á land í Norður Afríku í nóvember 1942. Ég laut nú stjórn hans. í þetta sinn þótti mér meira til hans koma. Hann hafði aldrei séð kúlu hleypt af 1 alvöru í illu, fyrr en við land gönguna 8. nóv. 1942, og aldrei Sigurvegararnir: í Berlin uppgjöf Þýzkalands. F. v.: Montgomery marskálkur, hershöfðingi, Zhukov Rússlands og Jéen de Lattre de Tassigny. Eisenhower Eftir Montgomery hermarskálk og lávarð Frú Mamie EeLsenhower situr hjá kistu eiginmannsins, sveip aðri bandariska fánanum, í Eisenhower bókasafninu í Abil ene, Kansas. arminum við brúarsporðinn. Ike var stórkostlegur yfir- stjórnandi, og engan annan hef ég þekkt, sem hefði getað stjórnað Bandamannahernum á sama hátt og hann gerði það, og getað um leið stillt til friðar milli stórmennanna sem áttu við óvininn að etja, lávarða loftsins og hermann- anna á jörðu niðri. Hanri hafði ótrúlega þolinmæði og for- sjálni til að bera. Það var ekki fyrr en eftir styrjaldarlok, að við kynnt- umst vel, og sama er að segja um töfrandi eiginkonu hans, Mamie. Hann var þá æðsti yfir- maður herráðs Bandaríkjanna og ég var yfirmaður herfor- ingjaráðsins brezka. Ég fór að heimsaekja hann í Washing- ton, og vi’ð áttum langar sam- ræður um heiminn eftir stríð. Seinna, þjónuðum við saman 1951—52, hann sem æðsti yfir maður NATO-herjanna, og ég fyrr hafði hann haft með hönd um stjórn hermanna í orr- ustu. Við áttum lengi tal saman og mér fannst mikið til koma um skilning hans á vandanum, og einfl því öryggi og hjarta- gæzku, sem stafaði frá honum. Hann reykti heilmikið á þess um tíma, og við morgunverð, var hann byrjaður að reykja í matartjaldi mínu, áður en ég var einu sinni byrjaður að snæða. Við sátum saman og ég flutti mig strax um set að hinum borðsendanum. Honum varð fljótt ljóst, að mér geðjaðist ekki að því að vera umvafinn reyk á matmálstímum, bað mig afsÖKunar, og fleygði vindlingnum frá sér! Seinna hætti hann alveg að reykja. Ég laut stjórn hans áfram, til stríðsloka í mai 1945, er Þjóðverjar gáfust upp. Við vorum ekki alltaf sammála um skipulag bardaganna, og berkænskubrögðin í stórum dráttum í styrjöld þeirri, er við háðum. Mér hefur enn ekki orðið hált á því, að beztu hjóna- böndin byggðust á eilífu sam komulagi beggja aðila. En ég get mér þess til, að þeir elsk- ist, og geri því það sem gera þarf fjölskyldunnar vegna. — ,,Hann var ekki mikill hermaður í orðsins fyllsta skilningi. Styrkur hans var fólginn i mannlegum eiginleikum" Þannig var því einnig farið með okkur Eisenhower. Ég dreg það í efa, að hann hafi skilið þý"öingu áformanna um Normandí-bardagana, og hann komst ávallt í æsing, er Bandaríkjablöðin og fylgdar- lið hans orðuðu það, að Bret- um fleygði ekki nægilega fram á eystri armi við svæðið í Caen. Hann skildi ekki þá staðreynd, að hlutverk okkar væri ekki að gera framrás, heldur að draga sem mestan þýzkan liðsöfnuð að okkar svæði við víglínuna, til þess að Ameríkanarnir gætu ráð- izt til sóknar á þeirri víglínu, og þetta gerðum við svo sann arlega. Það, hve seint gekk, vár fyrst og fremst Ameríkönum að kenna, að því leyti, að þeir voru svo lengi að búa sig til áhlaups. Of lengi, reynd ar, því að þeir höfðu aldrei eins mikið að fást við og Bret ar og Kanadamenn á vestur Hvíta húsinu, eða á býlinu þeirra í Gettysbung, og vin- skapur okkar óx og styrktist með hverju árinu sem leið. Ég álít, að sagan styr’ðji þá staðreynd, að þar til er heilsu hans tók að hraka, náði Eisen- hower miklum árangri, sem forseti Bandaríkjanna. í hverju lá styrkur hans? Hann var ekki stór hermaður í orðs ins fyllsta skilningi. Styrkur hans var fólginn í mannleg- um eiginleikum hans: Hann var stórkostlega mannlegur. Hann dró hug og hjörtu manna að sér, eins og segull málmstykki. Bros hans vakti traust manna við fyrsitu sýn. Hann var einlægnin holdi klædd. Manneskjur og heilar þjóðir vottuðu honum tiltrú sína. Hann var fábrotinn mað ur, algjörlega ófær um nokkuð, sem illkvittið var eða lítilmótlegt. Alltaf, þegar ég fer til Was- hington, heimsæki ég minnis- varða Lincolns, þar sem Abraham Lincoln trónar í stellingum sínium, ‘ og lítur yfir Washingtonborg. Ég fer þangáð aldrei, án þess að fá innblástur. Það var eins, er ég heimsótti Eisenhower. Hann var ekki aðeins formað- ur stj órmmálaflokks í Banda- ríkjunum, og sem slíkur aðal- framkvæmdastjórinn. sem undirmaður hans. Þegar ég var farinn, minnti hann mig ósjaldan á, hvernig ég skipti um skoðun á mikilvægu máli, sem ég þó ekki á vanda tij að gera, sagði hann. Það var legið á honum til að gerast forseti Bandaríkj- anna, en ég sagði honum, að hann mætti ómögulega fara frá Evrópu. Seinna, fór að halla undan fyrir okkur í Evrópu. Dag nokkurn kom ég inn í skrif- stofu hans og sagðist hafa skipt um skoðun — hann yrði að verða forseti, vegna þess, að aðeins vinsemd og skiln- ingur í Washington gæti kom- ið hlutunum á réttan kjöl í Evrópu. Hann var mér sam- mála, og mér virtist svo sem þessar samræður hefðu haft töluverð áhrif á lokaákvörð- un hans. Ég heimsótti hann á hverju ári, meðan hann var forseti, og bjó hja honum og Mamie / Hann gerði sér far um að vera forseti allra Bandaríkja manna, burtséð frá flokks- stöðu eða stjórn'málum. Um leið og’ hann varð for- seti, skipulagði hann morgun verðarfundi með þingmönn- unum og viðskiptamönnum úr öllum stjórnmálaflokkum til þess að kynnast skoðunum þeirra, svo að hann mætti gera sér stefnu, sem yrði þjóð inni í heild fyrir beztu. Hann fékk hjartaslag 24. september 1955, og var nokkr ar vifcur á Hersjúkrahúsinu í Denver, Colorado. Ég fór að heimsækja hann í sjúkraihús- ið, 5. nóvember, og mér fannst hann líta vel út. En hann var niðurdreginn vegna framtíð- arinnar, og sagðist eyða mikl- um tima í að útnefna eftir- mann sinn. Ég áræddi að segja, að það væri tvennt ólíkt að útnefna eftirmann og að fá Bandarísku þjóðina til að kjósa hann! Síðan sagði ég, að hann ætti reyndar ekki að tala svona. Hans væri þörf í hin- um frjálsa heimi, vegna þess, að hann væri eini maðurinn, sem væri þess megnugur, að brjóta niður járntjaldið, og vinna bug á örðugleikum okkar tíma, sem ráðandi væru milli Austurs og Vesturs. Mér tókst að hressa hann við, og við fórum að tala um aðra hluti. Við vorum einir allan tím- ann, og það var ávallt beat að tala við hann undir þeim kringumstæðum. Hann talaði frjálslega um hlutina, svo lengi sem enginn annar heyrði til, því að hann treysti því að ég bæri virðingu fyrir því trausti, sem hann sýndi mér. Þegar ég kom út frá honum talaði ég lengi við Mamie. Hún hafði ennþá miklar áhyggjur af honum, og von- aði, áð hann gæfi ekki aftur kost á sér til endurkjörs. En það gerði hann nú samt. Svo, 1956 var hann skorinn upp við meinsemd í milti, en var lengi að ná sér eftir þann upp- skurð. Tvö áföll, slík sem hann hafði orðið fyrir á einu ári, voru ekkert smáræði fyrir mann, sextíu og sex ára gamlan. En hann náði sér furðanlega. Á árunum eftir heimsstyrj- öldina, voru gefnar út marg- ar bækur, þar sem rifhöfund- ar, borgaralegir og hermenn, lótu í ljósi álit sitt á því, hvað skeð hefði í stríðinu, og Frmmhald á bls. 20 Frakklandsforseti Charles de Gaulle, heilsar hermanna- kveðju, sem hann dvelst viðkistu Dwight D. Eisenhowers í Bogasal Capitol í Washington D. C. General de Gaulle vottaði fyrrverandi hemaðar félaga sínum virðingu, er hann stóð uppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.