Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1969
Neyðarástand
í Líbanon
Stjórnarkreppa eftir bSóðugar óeirðir
Beirút, 26. apríl AP
NEYÐARÁSTAND er í gildi í
Líbanon eiftir -íveggja daga óeirð
ir, setm kostað (hafa sextán
manns lífið, en allt er með kyrr
um (kjörnim í landinu, enda er
borgarastyrjöld Múhameðstrúar
manna og krfetinnn jnanna fyrir
ellefu árum fleetum enn í feirfku
minni.
Stjórnmálamenn hafa setið á
stöðugum fundum og rætt mögu
leika á myndun nýrrar stjórnar
í stað ríkisstjórnar Ras-hid Kar-
ami forsætisráðherra, sem sagði
af gér í gærkvöldi vegna 'ágrein
ings um, hvort leyfa skuli ara-
Sumorfagnaður
VETRARSTARFI Húsmæðrafé-
lags Reykjavíkur er nú að ljúka
og hefur eins og áður verið
mjög margþætt. Mætti nefna
matreiðslunámskeið, sýni-
kennslu, saumanámskeið, alls
konar föndur og smelt.
Ætla nú konurnar að enda
veturinn með því að heilsa sumri
með sameiginlegum sumarfagn-
aði að Hallveigarstöðum 20. apr-
íl, þriðjudaginn. Byrjað verður
með léttu borðhaldið, konurnar
sjá sjáiifar um öll skemmtiatriði.
Á HELLU
FULLTRÚARÁÐ Sjálfstæðistfé-
laganna í Rangárvallaisýsilu held-
ur skemmtisamkomu fyrir sjálf-
stæðisfólk í Heliubíó miðviku-
daginn 30. april n.k. kl. 21.30.
Tónleikar við Hagaskóla
Tónleikar „The Royal Anglian
Regiment" verða haldnir í Há-
skólabíói klukkan tvö í dag. Ef
veður leyfir, mun hljómsveitin
á eftir fara út í port Hagaskól
ans, marséra þar og „Beat the
retreat“, sem Bretar kalla.
1:0
MANCHESTER City sigraði
Leicester í úrslitum enstou bik-
arkeppninnar með einu marki
gegn engu. Markið skoraði Neil
Young á 23. mín. fyrri hálíleiks.
Celtic sigraði Rangers 4:0 í úr-
slitum skozku bikarkeppninnar.
bískum sikænuliðum að nota
bækistöðvar í Líbanon til ánása
á ísrael.
Karaimi hefur hvatt til þess
að ótvíræð ákvörðun verði tek-
in £ þessu máli, sem skipt hafi
þjóðinni £ tvær andstæða,r fylk-
ingar, en stjórnmálafréttaritarar
telja að fallizt ve,rðj á einhvers
fconar málamiðlun. Spurningin
er, hvort þeir 160.000 flóttamenn
frá Pálestínu, sem setzt hafa að
í Libanon, geri sig ánægða með
þá ákvörðun, sem verður tekin.
Það voru þeir sem efndu til
óeirðanna í vikunni með stuðn-
ingi vinstri sinna og stúdenta.
Útgöngúbajm er í Beirút og
tfimm öðrum borgum vegna
óeirðanna. Helztu andstæðingar
þess að sfcæruliðum verði veitt-
ur óta'kmarkaðuir stuðningur eru
kristnir íhaldsmenn.
Þar til ný stjórn verður mynd
uð ræður herinn raunverulega
lögum og lofum í Líbanon. Hern
um hefur verið falið að halda
uppi lögum og reglu í landinu
og hann hefur á hendi ritskoð-
un. Strangt eftirlit er á landa-
mærunum og leitað í öllum bif-
reiðum, sennllega til þess að
koma í veg fyrir að þátttakend-
ut í óeirðunum á dögunum laum
ist úr landi.
Útvarpið í Bagdhad skonaði í
dag á yfirvöld £ LSba.non að
retfsa þeim sem ábyrgð bæru á
skotárásum á þátttákendur í
ifjöldaaðgerðum til stuðnings
palestínskum skæruliðum.
Afhending gullúranna. Frá vinstri: Rannveig Sigfúsdóttir, Hólmfríður Jónsdóttir, Einar
vinsson, Eyjólfur Guðmundsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir og f ú Ingibjörg.
Bald-
Síld & Fiskur 25 ára
LAUGARDAGINN fyrir páska
át'ti eitt þekktasta verzlunarfyr-
irtæki höfuðborgarinnar — Síld
& Fiskur — 25 ára starfsafmæli.
Þorvald.ur Guðmundsson stofn-
aði það 5. apríl li&44, ásamt Stein
grími Magnúísyni í Fiskhöllinni,
en fáum árum seinna gekk Stein
grímur úr fyrirtækinu, og keyp'i
þá Þorvaldur hans hlut.
í dag starfrækir fyrirtækið
matvöruverzlanir að Bergstaða-
stræti 37 og Hjarðarhaga 10, og
stærsta svínabú landsins — und-
ir nafninu Ali, — að Minni-
Vatn-leyu á vatnsleysuströnd.
Fyrirtækið á einnig Hótel Holt
að Bergstaðastræti 3'5—30.
í veglegu afmælisihófi, sem
haldið var að Hótel Holt á af-
mælisdaginn, afhenti starfsfólk
fyrirtækisins Þorvaldi Guð-
Sí ðdeg isskemmt-
anir ffyrir aldraða
á miðvikudögum r Tónabœ
í NÆSTU viku verður á fynsta
skipti opið 'hús á miðvikudögum
fyrir aildraða í Tónabæ, en
fyrstu þrjár vikurnar verða
skemmtiatriði og jafnframt fer
fram skoðanakönnun meða.1 þátt
takenda. Til að fyrinbyggj»
þrengsli og óþægindi sem skap-
ast etf of maTgir mœta, hiefur
verið ákveðið að afhenda tfyrir-
fram aðgöngumiða, svo aldraða
fólkið geti tryggt sér sæti. Verða
miðarnir afhentir alla virka
daga kl. 2—8 á Fríkirkjuvegi 11.
Fjrrsta s'klemmtunin hefst í Tóna
bæ kl. 2,30 miðvikuda'ginn 30.
apríl en hiúsið verður opnað kl-
2.
Dagskráin verður þannig, að
fyrst flytuT Geir Hallgrímsson'
borgarstjÓTÍ ávarp. Þá flytur
kvartett, 4 ungar stólkur úr Tón
listarskólanum, nokkur lög. —•
Próf. Sigurður Nordal ta'lar, en
á eftir verðuir kaffihlé <og fler
fram skoðanakönnun um tilhög-
un þesisara daga í framtíðinni.
Að lokum syngur Lárus Ingólfs-
son gamanvísur með lundirleik
Magnúsar Péturssonar.
Strangt aöhald hjá ríkisstofn-
unum sjálfsagt og nauðsynlegt
— segir Hörður Bjarnason, búsameistari
ríkisins, er hann gerir grein fyrir ásök-
unum á hendur stofnun sinni
í UMRÆÐUM á Alþingi
fyrir nokkrum dögum
gerði Halldór E. Sigurðs-
son, einn af yfirskoðunar-
mönnum ríkisreikninga, að
umtalsefni fjárreiður nokk
urra opinberra stofnana
þ.á.m. embætti Húsameist-
ríkisins. Gagnrýndi
ara
þingmaðurinn ákveðnar
aukagreiðslur til starfs-
manna og bifreiðakostnað
embættisins.
í kjölfar þessara um-
ræðna hefur embætti Húsa
meistara ríkisins sætt að-
kasti í nokkrum dagblÖð-
um. Mbl. sneri sér í gær til
Harðar Bjarnasonar, húsa-
meistara ríkisins, og óskaði
eftir því, að hann gerði
lesendum blaðsins grein
fyrir þessu máli. Fer við-
talið við Hörð Bjarnason
hér á eftir.
— Hvað viljið þér segja um
þær ásakanir, sem embætti yð
ar hefur orðið fyrir að undan-
fömu?
— Ég á að vísu erfitt með
að skilja, hveirs vegna end-
urgkoðaðir reiknmigar embætt
is mína eru dregnir sérstak-
lega fram í dagsljósið með
æsi-fyrirsögnum og á villandi
og æruimeiðandi hátt. Ég hpfði
beldur kosið að leiða hjá mér
umræður á opiniberum vett-
vangi um þessi mál, en með
tilliti til þeirra blaðaskrifa,
sem orðið hafa, þykir mér
vænt um að mega gefa þess-
ar upplýsingar og er þakklát-
ur Mbl. að gefa mér tæki-
færi til þess.
Hér er fyrst og fremst um
að ræða mistök tveggja starfs
maona. Á árinu 1967 var skrif
stofustjóri embættisins í veik
indafríi og gegndi þá gjald-
keri stofnuniairininiar störfum
hans, jafnframt sínum gjald-
kerastörfum. Fyrir þetta
greiddi gjaldkeri sér 120 þús-
und krónur í aukaþóknun, en
þeesa greiðslu samþykkti ég
ekki enda var mér ekki kunn
ugt um hana. Hins vegar skal
tekið skýrt fraim, að þessar
greiðslur voru nákvæmlega
bókfærðar og fullgildar kvitt-
anir gefnar fyrir þeim. Ríkis-
mund'syni og frú hans, Ingi-
björgu Guðmund'sdóttur, for-
kunnarfagurt silfurslegið drykkj
arhorn, — íslenzka hagleiks-
smíði, — að gjötf.
Fyrirtækið gaf öllum, sem
unnið hafa hjá því frá uppihatfi
ágrafin gullúr. Þau sem hlutu
gullúr eru: Eyjólfur Guðmunds-
son, Þorbjörg Guðmund'sdófltir,
Hólmfríður Jómidóttir, Rannveig
Sigfúsdóttir og Einar Baldvins-
son.
Neskaupstað, 25. apríl.
í FYRRADAG og í dag komu
þessir bátar hingað roeð þorsk-
afla: Börkur 70 tonn, Barði 45
tonn, Magnús 45 tonn, Birtingur
65 tonn og Sveinn Sveinbjörns-
on 110 tonn.
Rússar á Japanshafi
— í kjölfari bandarísku vernarskipanna
Tokyo, 25. apríl — AP —
ÓÞEKKT rússneskt herskip fylg
ir í kjölfar bandaríska flugmóð-
urskipsins Enterprise, á Japans-
hafi. Enterprise var sent þang-
að ásamt nokkrum fylgdarskip-
um m.a. tundurspillum og kaf-
bátaveiðurum — í síðustu viku,
eftir að Norður-Kóreumenn
skutu niður Super Constellation
könnunarvélina.
Orrustuþoturmar á Enterprise
eiga að fylgjast með ferðum
könimmarvéltainniia og veimdia þær
fyrir frekari árásum. Tundiur-
spilllamir og önnur fylgdarskip
eiga að veita fIiuigmóðurskip iniu
vemd, auk þeirrar sem þess eig-
in fiiuigvélar veita. Og rúg.smeslka
skipið á auðsjáamlega að fylgj-
ast með öllu sarnam.
Eldur í veitinga
húsinu Ask —
TALSVERÐUR eldur gaus upp
í veitingahúsinu Ask við Suður-
landsbraut snemma í gærmorg-
un. Talið er að eldurinn hafi
kviknað úr frá feitfepotti, en
hann magnaðist skjótt, og stóðu
logarinir út um glugga, þegar
slökkviliðið kom á staðinn. Einn-
ig var reykur um allt húsið, sem
borizt hafði um stigagöng og
lyftuop.
Starfsfólk í húsinu hafði
brugðið skjótt við, að sögn
elökkviliðsmanna, lokað öllum
gluggum og hurðum, og borið
gaskúta út, þannig að eldurinn
varð auðveldur viðureignar.
Tókst fljótlega að slökkva hann,
en talsverðan tíma þurfti tíl að
lofta út og fullvissa sig, að hann
hetfði ekki borizt frelkar um hús-
ið.
Skemdir urðu talsverðar á
veitingastofunni, bæði atf völd-
um elds og reyks.
Hörður Bjarnason
endurskoðun var kumniugt uim
þessair greiðslur og hletfur nú
úrskurðað þær ól'ögmætar og
til endurgreiðslu.
Meðam skrifstofustjórirm var
í veikindatfríd haifði hanm saimt
siem áður með höndum ákveð
in verketfnd. Hann var á ful/1-
um liaunium og fékk að aiuki
sérstaba greiðslu fyrir þessd
tilteknu verkefni. Þá greiðstó
samþykkti ég og í því tiltfelli
hefur ekki verið kratfizt emd-
Framhald á bls. 31
Píanótónleikor
ó Akureyri
Akureyri, 26. apríl.
Norski píanóleikarinn Robert
Rietfling heldur tónileika í Borg
arbíói á vegum Tónlistartfélags
Akureyrar á mánudagskvöld
kl. 21. Þetta eru fjórðu og síð-
usfcu tónleikar fólaigsinis á þesisu
starfsári.
Á efnisskrá eru m.a. verk
eftir Bach, Beelihoven, Chopin,
Sæverud og Grieg- — Tónleik-
arnir eru eintoum fyrir styrkt-
arfélaga, en f áeinir aðgönigu-
miðar verða til sölu við inn-
gamgkun. — Sverrir.
Flestor brauð-
búðir opnar
Flestar brauðhúðir í Reykjavík
og nágrenni verða opmar á eðli-
leguim verzkmartíma nœatu daga
þar sem eigenduimir vimma sjáltf-
ir í braiuiðgeTðuim sínum. Áftór
á móti verða braiuðbúðir þar
sem mj ólkursamsalan hefur
braiuðsölu lokaðar í 3 daga frá
mánudagi vegna verkfalls i
m j óikuTdreifim gunmi.