Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1969 Þjoðlegir klukkustrengír og veggfeppi — Um þessar mundir stendur yfir sýning í glugga Morgunblaðsins á ýmiss konar handavinnu eftir frú Þórunni Frans, en hún er kunn fyrir munstur sín í hör og ullargjafa sem konur um allt ísland sauma og hafa til veggjaskrauts í hýbýlum sínum. Handavinna er ævagömul list grein hér á landi og bera söfn fögTu handbragði íslenzku kon- unnar vitni. Sjón er sögu ríkari um þessa gluggasýningu, en okkur lék for vitni á, að kynraast konunni bak við þessa kkikkustrengi, rýateppi og veggmyndir, svo að við lögðum leið okkar til heim- ilis frú Þárunnar við Hrísateig I þeim tilgangi að fræðast um gerð þessara mynstra og út- breiðslu þeirra meðal ísdienzkra kvenmia. Fní Þórunn er gift Hall grími Jóiissyni lögregluvarðstj. frá Laxármýri. Bkki er maður fyrr komir.n inn úr dyrunum en við blasir hið feguxsta úrval allskyras hamnyrða í formi stórra veggmynda. klukkusitrengja, stól áklæða og margt fleira, og ekki er ofsögum sagt af því, hve þau heimili verka hlýliegar á mamn, sem handavinna hús- mæðra setur sitt svipmót, ásaont með listrænni vinou annarra heimilismeðhma. — Hvar hefurðu lært allt þetba? spyrjum við. — Lært' Ja, ég gekk á hús- mæðraskóla og óg var í Lamda kotsskólanum en svikalaust held ég þó megi segja, að ég hafi þetta mestam part úr móður l minni, en hún var og er mikil hanmyrðakona. Má segja ég hafi drulkkið þetta í mig með móð- urmjólMnni. Ég var ung að árum þegar ég hélt mína fyrstu hann- yrðasýningu hérna í gamla Imgi marsskólanum við Lindargötu, ég held það hafi verið lg45, annars hafði ég saumað frá þvl ég var 9 ára gömul. Svo hef ég lengi kerant myndflos, og sú kennsla hefur þroskað mig f þessu. Síðan byrjaði ég með að búa til mynistur, svo að aðrar konur gætu líka saurraað þetta, og fyrsta klukkustrengurinn hét „íslenzki klukkustrenigurinn", all nr mjög þjóðlegur, víkinga- skip. Odduir af Skaigamum og ýmislegt annað, og hann ranm út SíSan eru mörg vötn til sjáv ar rumnin, og margir klukku- strengir, svo sem eins og í- þróttir formamna, og ekki síð ur Vestmanraaeyjastreraguriinn, sem sýnir í hnotskum allt at- tvinnuil'íf þeirra, eyjaakeggja. Byggiragar í Reykjavík er á einum streragraum og þar set ég nú Bessastaðli efsta, því að þar er maðurinn minn fæddur. Þá er strengurinn með mánaða merkjuraum frá Þjóðminjasafn- inu, en myndirraar kváðu vera fnansika.r að uppruna, síðan ferm ingar — og skírnarstrerag'ir, strengir með gömlum mynstr- um frá Þjóðminjasafnirau, og svo sá nýjasti, en það er klukku- strengur, sem sýna á sjósókn fslendiraga frá fyrstu tíð, nærri því til okkar daga, en ég enda á togaranum Jóni Fomseta. _ Ég hef að gamni mínu gefið út mynd af þessum streng með skýringum, og myndirnar eru 8, sem sé þessar: 1. Gömul sjó- klæði úr skirani. 2. Bngeyjar- bátur 3, Vesturlandsbátur 4 Breiðfirzk sraefckja 5. Fjögurra monna far 6. Kúttar.7 Vél- bátur 8. Togari. En skýringarn ar með streragnum eru svo þess ar: Mynd nr 2 sýnir Engeyjar bát með seglaútbúnaði, sem not aður var á FaxaflóabátJum upp úr árirw 1870, þ.e. fna'msegl, Blfturs«gl, fokfca otg klýfir.— Seglaútbúnaður var með ýmsu móti eins og aðrir farviðir batanna. Seglum höguðu menn á hverjum stað eftir veðráttu og vindum, og þótti þá t.d. Vest- firðingum annað eiga við, en Sunnlendingum. Á sumum bát- um var aðeins eitt mastur t.d. á Breiðafirði (Mynd nr. 4). — Snæbjörn í Her.gilsey segir, að tíræð ?kip hafi fyrst verið smíðuð við Breiðafjörð og á Ströndum um 1854 og hafi sigl- iragin ver'ð svipuð og á vík- ingaskipum, eða þversegl not- uð — Einkum var siglingin tvenras konar, loggortusigling og spiritsigling. — Síðara kom til sögunnar þilskip á átjándu og fram af 19. öld. Loks koma svo vélbátar og gufusikip. Mér gekk það helzt til með þennan sjómaransklukkustrerag, að faðir minon, Frans Arason, var kunnur sjómaður í Reykja vik og muna hann margir Reyk víikingar, a.m.k. af eldri kyn- 6lóði.mi, Hann réri héðan löng um á sinni tryllu, kunni á lúðu mið alliar manna bezt, en var svo nokkurn tíma með Guð- mundi Jónssyni á togaranum Skallagrími. Pabbi var annálaður krafta- maðux og þekki ég sögu þar um, sem fræg var. Það var á þeim árum, þegar alls kyns kraftajötnar komu til íslamds, héldu í við tvo strætisrvagna á Lækjartorgi, að pabbi bjó sig í sitt bszta púss og hugðist garnga með móður minni niður að höfn en þangað lá hugur hans jafn- an. Mamma var ekki alveg til- búinn, svo að pabbi sagðist þá fyrst ætla að viðra sig dálítið. Hitti hann brátt vimi sína, 'sem sögðu hann vera maran að minni ef haran kraftajötunninn, léki ekki eftir kúnstir þessara er- lendu marana, að halda í við bíl. Pabbi þoldi ekki frýjumarorð- in, íét llleiðast að reyna.og vestur í Steindórsporti var sett keðja á framstuðara bíls, sett- uat hinir uppí, en pabbi brá á sdg keðjunni, sett var í bafck- gír, en ekkert gekk, hann hélt við öll hestöflin. Haran hafði sett upp 50 kr. fyrir vikið.en það var víst lítið, því að þegar heim kom, og gömgutúrinn með mömmu niður að höfn átti að hefjast kom í ljos að spaii- fötin voru öll í tætlum eftir á- tökin. Eitt á ég eftir að segja þér í sambandi við handavinnuraa, og það er, að ég held endilega að hún eigi að geta orðið út- flutningsvara hjá okkur. Hollend ingar t.d. senda út mikla list í líkingu við þaran, sem ég sendi út til viðskiptavina, og þeir geta paratað eftir myrastruraum. Við getum boðið hverjum sem er að sauma eftir þessum mynstrum, ekki endilega eftir mig, en nota samt íslenzk efni. íslenzka ull, sauðarliti, jafnvel iurtaliti,þ6tt yfirleitt séu þeir of harðir í þetta. Gefjun á Ak- ureyri gæti framleitt þetta garn en þeir hafa sjálfsagt lítinn tima til þessa, einnig væri hægt að vefa java hérlendis og nota síð an íslenzk mynstur. íslenzkir ráðameran hafa hvatt mig til þess t.d., að flytja þessi mynztur út til íslendinga byggða í Vesturheimi, því að þar myndi eldra fólkið hafa gaman af að sjá börnin og barnabornin glíma við íslenzk verkefni. fslenzka ullin gæti þarraa fengið nýjan markað. En það feostar mikinn penirag að geía út slíkan verðlista, en það mun borga sig síðaæ fyrir þjóð- ina. Eui at veggmyndum Þórunnar. (Eigið iiiiinstiir) Sjómennslruklukkustrenguriiin. Svo er það með járnin 1 þessa klukkustrengi. Það er ekki nema ein islenzk málm- steypa, sem steypir þá, og þá aðeiins eiraa tegund, en það mun ar miklu, hvað sú íslenzka er og gefur herani þó ekkert eftir í gæðum. miklu ódýrari en sú útlerada, — Kona, sem gefur sig þann- ig að listrænni handavinnu, hlýt ur eitthvað að hafa áður feng- izt við Ustir, Þórunn. Bkki eru þetta þín fyrstu spor. — Ég fékkst dálítið við að semja sönglög hér áður. — Þú ert náttúrulega svohlé dræg, að þú vilt ekki nefiraa eitt hvað af þessum lögum þínum? Mér er svo sem sama. Þau sem þekktust munu vera, eru sjálfsagt Föðurbæn sjómannsins, Bergmál, Mamma og Farmaður hugsar heim, en nú á handa- vinnan hug minn allan, og ég setti á stofn fyrir fáum árum Handaviraniubúðina á Laugavegi, þar sem ég sel efnið í alla þessa handaviranu ásamt því að kerana hana uppi á lofti. Mér þótti víst í fyrstu gott að geta „gengið í sjóðinn" og sótti mér garn, þegar ég var að hainn- yrðast sjálf. En ég yona nú samt að íslenzkar konur hafinotið góðs af því og ég vona að mér takist að halda þeirri starfsami áfram, þvi að verkefnin eru næg, það er nóg að starfa fyrir viljugar íslenzkar korauhendur, og það sagði mér maður.að hanm öfundaði raunar konur að geta setið framam við sjón- varp með sína handavinmu, með an haran og haras likar gætu vart annað en tottað sínar píp- ur, sagði frú Þórunn Frams, uim leið og við kvödd- um hlýlegt heimili þeirra Halil- grími allt út í klukkustrengjum og hördúkum, stólum með feg- ursta skrauiti, svo að vorsólim, sem kíkti inn um gluggana, fór m.a.s. hiá sér.— Fr. S VÆTIR BARNIÐ RÚMIÐ Ef það er orðið 4ra ára, þá hringið í sima 40046 virka daga frá 10—12 f. h. 3JA HERB. ÍBÚÐ til ieigu. Sími 41241. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI í eða nálægt Miðbænum . óskast til kaups. íbúð kæmi til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „Skrif- stofuhúsnæði 2832". GAS- OG SÚRKÚTAR óskast keyptir. Einnig tog- suðutæki. Uppl. ! síma 35688. ÓSKA EFTIR þriggja herbergja íbúð til leigu. Tilboð merkt „2755" sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. SVEFNSÓFAR 3500 KR. Nýir gullfaHegir svefnbekkir aðeins 2.300 kr. Tízkuákfæði. Sófaverkstæðið, Grettisgötu 69, simi 20676. Opið til 9. Gæði í gólfteppi Gólfteppageröin hf. Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570. / KJÖRGARÐI Nýkomnar sumarblússur. Snyrtivörur í miklu úrvali. Gjörið svo vel og lítið inn. SÓLRÚN Sími 10095. Einbýlishús á Arnarnesi lil sölu Til sölu nær fullbyggt einbýlishús á Arnarnesi. Skipti á verðmætri fasteign í Reykjavík koma til greina. Allar upplýsingar veitir undirritaður (ekki í síma). Sfefán Hirst héraðsdómstögmaður Austurstræti 18, 4. æhð. ARABIA-hreinlætistæki Stórkostíeg nýjung Hljóðlaus W.C. — kassi. Nýkomið: W.C. Handlaugar Fætur f. do. Bidet Baðker W.C. skálar & setur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Glœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumboð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON heildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.