Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 19«6
5
Rithöfundasamband
íslands undirbýr þing
og skýrir frá aðgerðum sœnskra rithöf-
unda til að fá bœtt kjör rifhöfunda
STJÓRN Rithöfundasambands
íslands boðað'i til fundar með
fréttamönnum í gær vegna at-
burða, sem þessa dagana eru að
gerast hjá sænskum rithöfund-
um, en þeir gripu til allróttækra
aðgerða til að vekja athygli á
kröfum sínum og kjörum. Rit-
höfundaráð Norðurlanda ræddi
fyrirætlanir Svíanna á fundi
sínurn í Helsinki í fyrra mánuði,
en frá þeim var ekki skýrt fyrr
en að framkvæmdum kom.
Stjórn Rithöfundasambands ís-
lainds sagði, að sænskrr rithöf-
undar hefðu sett þá kröfu á odd-
inn að þeir fengju frjálsan samn-
ingsrétt fyrir afnot bókasafna að ■
bóikum iínunj svo og að greiðsl-1
ur fyrir bækiur hækki úr 6 j
aurum í 25 aura. Sænska rit-
höfuindasambaindið settii þessar
kröfur fram fyrir afgreiðslu fjár-
laga ársins, en þeim var ekki
ainmt og gripu þá sænskir til
sinna ráða. Þeir sendu frá sér
áskorun, létu prenta bókamerki
og bæklinga, þar sem þeir létu
í ljós kröfur sínar. Síðam efndu
þeir til mikils rithöifundaþings,
sem hófst þann 21. apríl. Fyrstu
tveir dagarnir voru notaðir til
að samstilia væntanlegar aðgerð-
ir, sem hófust síðan þamn 23.
apríl, og aðallega í fjórum borg-
um, Stokkhólmi, Gaufaborg,
Mál-mey og háskólabænum
Umeá. í Stokklhólmi var haldinm
útifundur ritihöfumda, bókavarða,
þýðamda og fleiri aðila, sem hags
muna eiga í þessu máli að gæta.
Þaðan var geinigið fylktu liði til
Borgarbókaisafns höfuðborgar-
ininar og skipuðu menn sér í bið-
raðir og síðam var tekið hvert
einasta sænskt verfe sem í safn-
inu var, um tíu til ellefu þúsumd
bindi, og þeim ekið á brott.
Sams konar aðgerðir voru fram-
kvæmdar í hinum borgunum
þremur, og í Málmey voru einmig
feomnir á vettvamg damskir rit-
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
leiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa þar á
meðal gleiull, auk þess sem
plasteirangrun tekur nálega eng-
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þa i, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hö*um fyrstir allra, hér á
landi, ♦ramleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum t,óða vöru með hagstæðu
verði.
REYPLAST H.F.
Armúla 26 — sími 20978.
Blað allra landsmanna
höfumdar, sem slógust í för með
sænskum kollegum símum og
tóku úr borgarbókasafni Málm-
eyjar allar danskar bækur, sem
þar voru fyrir.
Það var tekið fram að til þessa
var efcki g.ripið til að valda bóka-
söfnumi'yi óþæigindum, heldur
fyrst og fremst til að vekja at-
hygli almenninigs á notagildi
bókanna og hvetja menm til íhug-
unar um, hvers konar ástiand
gætii risið upp, ef bókasöfnin
væru tæmd af bókum.
Þann 24. apríl héldu rithöf-
umdar síðam fundi í ýmsum bæj-
um og borgum og í Stokkhólmi
var Olof Palme, menmtamálaráð-
herra meðal annars boðið til
umræðufundar. Og í gær 25.
apríl var síðam öllum bókunum
ekið á söfnin aftur og ráð.stefn-
unini þar með slitið.
Forsvarsmenn Rithöfumdasam-
bam.ds íslainds sögðu, að alger sam
stiaða hefði verið um þessa
ákvörðun sænsku rifhöfundamna,
meðal starfsbræðra þeinra á
Norðurlöndum. Þess mættd og
geta, Pp Norræna Rrithöfumda-
ráð:nu, sem væri hið þarfasta
fyriríæjji, 'hefði verið boðið að
halda næsta fumd sirun í Reykja-
vík árið 1970.
á hefur verið ákveðið að Rit-
höfu'ndasambanidið haldi þing á
þessu ári, væntanlega í október.
Aðalviðfamigsefndð verður kjara-
mál ritihöfunda, og það sjálf-
sagða réttlætismál að þeir fái
samminigsrétt eiins og aðrar stétt-
ir. íslenzkir rithöfundar hafi
síðastir allra Norðuirlandaþjóð-
anna fengið nokkra leiðréttimigu
á málum sínium með lögunum
frá 29. apríl 1967. en þar hefði
efcki verið kveðið á um sammings
rétf né helduir um notkum á
verkurn þeirra í kenmslu'bókum,
en greiðsla fyrir slfkt þætfi sjálf-
sögð anmars staðar.
Furðuljós
yiir Englundi
London ,25. apríl, AP.
HUNDRUÐ Englendinga sáu
furðuljós á lofti á föstudags-
kvöld og álag á skiptiborð
nærliggjandi lögreglustöðva
var svo mikið að lögreglan
átti í miklum vandræðum.
Ljósið sást um fel. 9.30 e.h.
og sást í tíu sekúndur. Sjón-
arvottar sögðu það hafa verið
fióluíblátt, og nokkrir töldu
það hafa sent frá sér eldsúlur.
Stjörnufræðinigar töldu að
þarna væri loftsteinn á ferð-
immi, og að hann hefðd lemt
eimh versstaðar suður af Bel-
fast á írlandi. Þetta hefur þó
ekki verið fullrannsaikað enn-
þá. Nokkrir sjónarvottanna
töldu sig einnig hafa heyrt
sprengingu þegar hluturinm
fór yfir.
Vulborgurmessu-
fugnuður ú
miðvikudug
ÍSLENZK-SÆNSKA félagið
heldur hinn árlega Valbongar-
m'es-sufagnað sinn miðviikuidag-
inn 30. apríl í Skíðaská'lanum í
Hveradölum, Hefst fagnaðurinn
með borðhaldi. Aðalriæðu kvölds
ins flyt'ur Sveinn iSkorri Hö.sk-
uldsson, þá verður flutt minni
kvenna og dansað verður fram
eftir kvöldi og kymnt verður
'bál.
Að þessu s'inni tekur Finn-
landsvinafélagið Suomi þá'tt í
fagnaðinum og er því búist við
miklum fjölda.
Leyniherir hóta
á Norður-frlandi
Belfaist, Norður-írliaindi,
26. apríl — NTB —
SAMTÖK er kalla sig Alþýðu-
byltingarherinn (PRA), kváðust
í dag bera ábyrgð á skemmdar-
verkaöldunni á Norður-írlandi
og hótuðu að láta aftur til skar-
ar skríða. í Alþýðubyltingarhern
um eru gamlir liðsmenn írska
lýðveldishersins (IRA) og félag-
ar í hreyfingum lýðveldissinna og
sósíalista, að því er segir í til-
kynningu til blaða í Belfast.
Manmréttindaihreyfimigim á Norð
ur-írlamdi birti í dag yfirlýsingu
til þessað fordæma útboð lög-
reglu sérþjálfaðrar til að bæda
niður óeirðir og sendingu brezfcra
horanna, enda verði afleiðimig-
in aðeinis sú að ástamdið versmd
enmþá mieir. Ákvörðunin um að
senda hermennina er kölluð ný
tilraun til að undiroka kaþólska
minmihiutamn.
Áður hafa bönrauð samtök mót
mælenda er kalla sig Sjáifboða-
liðaheir Úlsters, varað við að-
gerðum gegn kaþóiskum mönn-
um. Þassum ’hálflhernaðarlegu
samtökum er líkt við írska lýð-
veldishlerinn; sem berst fyriæ
siameiningu Norður-írlands og
írska lýðveldisins ög eru bannað
ar.
Lögraglan á Norður-írlandi hef
ur ekkert viljað segja um þá
yfirlýsingu „byltimgar(hersiinis“ iað
hann beri ábyrgð á skemmdar-
verkuinum, en hún virðist setrand-
leg þar sem þau hálfhernaðar-
legu samtök mótmælEinda og ka-
þóiskra manraa, sem vitnað er
um, raeita að þau beri nokfcra
ábyrgð á árásunum. írski lýð-
veldisherinn, sem er kunnastur
þessara samtaka og hefur addrtei
hikað við að játa ábyrgð símia á
aðgerðum á hanm hefur staðið
fyrir, segist ekki stumda sfcemind
arverkastairfsemi. Neðanjiarðair-
her mótmælenda, Sjálfboðaliða-
her Úlisters, hefur tekið í sama
streng.
Nýr liðsauki brezkra her-
manraa var væntandiegur til Bel-
fast í dag til þess að gæta mik-
ilvægra mannvirkja, en með
komu þeirna 550 herm'anma sem
bnezka stjómin ákvað að semda
í gær verða alls 6.000 brezkir
hermeran við gæzlustörf á Norð-
ur-írlandi. Eran sem komdð er
hatfa atviraraufyrirtæki eikki orðið
fyrir raski vegraa Skemmdarverk
araraa, en nokkrum skólum hefur
verið lokað vegraa vatrasskorts.
Búizt er við að Skortur verði á
vatni fram í næstu vifeu.
* ' Sigurður Helgason héraðsdómslögmaður . Digranesveg 18. — Simi 42390.
Þorsfrinn Júlíusson
héraðsdómslögmaður
Laugav. 22 (inng. Klapparstíg).
Sími 14045.
Atvinna óskast
Ensku- og þýzkumælandi stúdent, sem dvelur erlendis við
nám, óskar eftir vinnu í sumar, 3—4 mánuði. Bókleg rann-
sóknarstörf, blaða- og tímaritstörf, enskar skriftir eða þýð-
ingar ákjósanleg. Uppl. í síma 13481 og 14947.
Hjúkrunarkon ur
Óskum að ráða hjúkrunarkonu að Reykjalundi til afleysingar
í sumarleyfum. Allar nánari uppl. gefur forstöðukonan á staðn-
um og í síma 66200 kl. 13 til 15.
íbúð til leigu
5 herb. íbúð til leigu frá 1. júní við Haáleitisbraut. Teppi,
gluggatjöld, sími, vélar í þvottahúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „1. júnl '69 — 2833".
Skjótur og öruggur...
..arangur-
á aðeins
5 mínútum
á dag!
Já, aðeins 5 mlnútur á dag, til
að byggja upp vöðvastæltan
líkama!
HVER ER LEYNDAR-
DÓMURINN?
Jú, leyndardómurinn er nýja
uppfinningin, sem kölluð er
BULLWORKER 2. Hinn skjóti og
ótvíræði árangur, sem menn ná
með BULLWORKER 2 æfinga-
tækinu á fyrst og fremst rót
sína að rekja til þrotlausra rann-
sókna Gerts Kölbel, líkams-
ræktarsérfræðings, sem leitaðist
við að góður árangur næðist á
sem einfaldastan og áreynslu-
minnstan hátt, svo að tækið ætti
erindi til sem flestra. Um ár-
angurinn þarf enginn að efast. —
Tækið og æfingakerfið, sem þvi
fylgir, hefur valdið gjörbyltingu
i líkamsrækt.
í þeim löndum heims, sem tækið
hefur haslað sér völl, mælir
fjöldi íþróttakennara, sjúkraþjálf-
ara og lækna ötullega með þess-
ari nýju tækni.
HENTAR ÖLLUM!
Tækið vegur aðeins 2 kg, er 90
cm langt og opnar öllum, jafnt
þaulæfðum iþróttamönnum sem
öðrum, óvænta möguleika til að
sýna likama sínum nauðsynlega
ræktarsemi.
FAlÐ ókeypis
LITMYNDABÆKLING
Allar upplýsingar um BULL*
WORKER 2 ög æfingakerfið
ásamt verði, mun umboðið senda
til yðar að kostnaðarlausu, um
leið og afklippingurinn (hér að
neðan), berst umboðinu í hendur.
Bezta auglýsingablaðið
LOKAÐ KL. 12-4
mánudaginn 28. apríl vegna jarðarfarar.
Verzlun O. Ellingsen hf.
MÆLIÐ ÁRANGURINN!
INNBYGGÐUR KRAFTMÆLIR GERIR
YÐUR KLEIFT AD FYLGJAST MEÐ
FRAMFÖRUM YÐAR DAG FRÁ DEGI.
BULLWORKER UMBOÐIÐ Pósthólf 39 - KÓpavogi.
Vinsamlegast sendið mér litmyndabækling yðar um |
BULLWORKER 2 mér að kostnaðarlausu og án skuld- |
bindinga frá minni hálfu. |
Heimilisfang
Skrifið með prentstöfum.