Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 24
24 MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 196© s U ;5íSiíÍS:;x-c|/i^ CAMEL FILTER CAMEL REGULAR AS A GRAD STUDENT IN HISTORy. 1 STUOIEO CARNITA, IN GREAT OETAIL' MV RESEARCH TOOK EXACTLV PIV*. ____MINUTES*. ,r MR.LAKE \ IS VERV \ GENEROUS \ . WITH HIS g • TITLES, QENTLEMEIG. EXPERT . RAVEN...TROV...TH13 IS syLVESTOR MAJORS I syL- IS THE STATE DEFART- MENT EXPERT ON yoUR , NEXT ASSIGNMENT •' Séríræðingar ijalli um endnr- hæfingu heyrnardoufrn Þingsályktunartill. fjögurra þingmanna FJÓRIR alþmgismenn úr öllum flokkum, þau Jón Skaftason, Auð ur Auðuns, Magnús Kjartansson og Benedlkt Gröndal bafa Iagt fram á Alþingi tillögu til þings- ályktunar um málefni heyrnar- daufra. TiIIögugreinin er svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að skipa nefnd sér- fróðra manna til þess að undir- búa frumvarp til laga um end- urhæfingarkerfi heyrnardaufra. Meðal verkefna nefndarinnar er endurskoðun á gildandi Iögum um heyrnleysingjaskóla. í greinargerð sinni með tillög- unni segja þingmennirnir: Talið er, að 7% landsmarma þjáist af heyrnarskemmdum, mis jafnlega álvarlegum, og þyrftu lækniahjálpar mieð, og þeir, sem verst eru settir, endurhæfingar- meðferðar. íslenzk löggjöf er mjög fátæk að því er tekur til málefna heym AUÐVITAÐ Ot CAMEL^t CAMEL CAMEL CAMEL HÆTTA Á NÆSTA LEITI effir John Saunders oq Alden McWilliams BUTSOMEONE HAS TO WORRy ABOUT THE PRINCIPALITy OP CARNITA AND I DREW TH E SHORT _ STRAW.I' ,—------------ OH.NO Raven .. Troy . . þetta er Sylvester Majors. Syl er sérfræðingur í næs a verk- efni ykkar. Herra Lake er mjög gjafmild- v þegar titlar eru annarsvegar herrar mínir. Ég er ekki sérfræðingur. 2 mynd) En einhver varð að taka að sér að hafa áhyggjur af furstadæminu Carnita, og það lenti á mér. Carnita? Ó nei 3. mynd) Þér hafið HERT þess getið hei ra Raven? Sem gamall sögustúdent hef ég kynnt mér Carnita mjög nákvæmlega. Rannsóknin tók nákvæmlega fimm minút- ur. ardaufna, og í framkvæmdirmi Jiefur þessi þáttur hinnar almenmi heilsugæzlu orðið útundan. Það er áríðamdi að gera sér ljóst, að heymardauft fólk ieir sjúkhngar og að sú meðferð, sem það á að fá, verður að stjórnast af læknum og öðru sérmenntuðu fólki í heyrnarmálefnum. Á sviði meðferðar heyrnar- daufra hefur mikil framför orðið síðustu árin og nýjar kemningar rutt sér til rúms víða um hiim menntaða heim.íslendingar hafla hins vegar lítið af þeim að segja. Má ekki við svo þúið sitja leng- ur, og ber brýna þörf til þess að koma á fót er.durhæfingarskipu- lagi heymaxdaiufra, að fyrirsögn sérfróðra manna, þannig að fjár munum og starfskröftum verði beitt í samraemi við beztu þekk- ingu á hverjum tíma. Aramað ber ekki þaran árangur, sem viðum- andi er. Með tillög:! þessári er lagt til að skipa nefnd sérfróðra manna, svo seirn læfrna, tal- og heymar- fræðinga o. fl., til þ ss að gera tillögur um heildarskipulag þess ara mála. Ættu þær tillögur að leggja frundvölliran að skynsam- legri löggíöf um þessi efni, sem nú er mikil þörf fyrir. Tillögumemn leggja til, að með al verkefna raefndarinnar sé end- urskoðun á gildandi lögum um heyinarleysingjaskóla, en sam- kvæmt þeim er m.a. lögboðið, að senda be:i 4 ára gömul böm í hayrnieysingjaaköla. Þar ‘sam nýjustu kenningar um endurhæf ingu leggja megináherzlu á, að heyrnardauf bprn alist upp í mál hvetjandi umhverfi, þ.e.a.s. inn- an um talandi fólk, en ekki mál- deyðandi, er lögð áharzla á, að sérfróðir menn athugi sérstak- lega, hvort þetta lagaákvæði sé ekki úrelt og beri að breyta. Erlingur Bertelsson hé laðsdómsiögmaður Kirkjutorg 6. Símar i5545 og 14965. RÓOIR NELLIKUR FREEZIA POTT APLÖfvTUR BLÓMALAUKAR GARÐRÓSIR Gróðrarstöðin við Miklatorg. oími 22822. Gróðurhú_ið við Sigtún. Sími 36770. Gróðrarskálinn við Hafnarfj.veg. Sími 42260. í OPfÐ ALLA DAGA til kl. 10 I __________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.