Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1969
IBÚÐIR I SMlÐUM
Til "ölu eru 3ja og 4ra herb.
íbúðir við Eyjabakka 13 og
15. Óskar og Bragi sf. Uppl.
á staðnum. Heimas. 30221
og 32328.
BROTAMALMUR
Kaupi allan brotamálm, lang
hæsta verði. Staðgreiðsla.
Nóatún 27, slmi 35891.
VÖRUSKEMMA
Höfum til leigu nú þegar 300
ferm. vöruskemmu í nágr.
Sundahafnar. Uppl. í síma
84600.
ÓDÝRASTA HÚSHJALPIN
er stykkja- og blautþvottur.
Sækjum og sendum.
Þvottahúsrð Laug,
Laugavegi 48 B, slmi 14121.
HEITUR OG KALDUR MATUR
Smurbrauð og brauðtertjr.
leiga á dúkum, glösum, disk-
um og hnifap. Útvega stúlkur
í eldhús og framreiðslu. —
Veizlustöð Kópav., s. 41616.
SUMARBÚSTAÐUR
óskast á leigu yfir sumartlm
ann eða hluta af sumrinu. —
Kaup geta komið til greina.
Uppl. I síma 37905.
GARÐEIGENDUR
Hraunhellur, hraungrjót I
alls konar hleðslur. — Simi
40311.
SUMARDVÖL
Get útvegað 2 telpum 6—8
ára sumardvöl á góðu sveita
heimili. Uppl. i síma 84813.
PARLEY
Mohair og barnagarn nýkom
ið. Ennþá er til garn á gamla
verðkiu.
HOF, Þingholtsstræti 1.
DANSKIR RÝAPÚÐAR
frá 350 kr. Nokkur rýateppi
á gömlu verði.
HOF, Þingholtsstræti 1.
húsdýraAburður
til sölu, heimkeyrður í pok
um, simi 81687.
HAFNARFJÖRÐUR
Lítil íbúð stofa og eldhús til
leigu strax fyrir einhl. eða
barnlaus hjón. Reglus. áskil-
in. Uppl. í síma 50753 kl.
1—3.
KEFLAVÍK — SUDURNES
Nýk. damask, akril og dral-
on gluggatjaaldaefni í úrvah,
stórisefni, glæsileg munstur
allar breiddir. Verzl. Sigríðar
Skúladóttur, sími 2061
HAFNARFJÖRÐUR
og nágrenni. Óska eftir 3ja
tíl 4ra herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 50784.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
óskast, helzt í Bústaðahverfi
eða á því svæði. Uppl. í
sima 30646.
Drottning að bardúsa í Claumbœ
BARNALEIKRITIÐ Týndi konungssonurinn, eftir Ragnheiði Jons-
dóttur, sem Ferðaleikhúsið hefur að undanförnu sýnt í Glaumbæ
Við Fríkirkjuveg, hefur hlotið góðar viðtökur hjá börnum og ungl-
ingum. í dag verður það sýnt tvívegis, kl. 2 og kl. 4.
A myndinni hér að ofan er drottningin að bardúsa með hirð-
meyjum sínum, Eyju og Meyju.
Leikstjóri er Kristín Magnús Guðbjartsdóttir.
FRETTIR
Náttúrulækningarfélag Reykjavík
ur heldur félagsfund miðvikudag-
inn 30. aprfl kl. 9 í matstofu fé-
lagsins Kirkjustræti 8. ErindbÁrni
Ásbjamarson forstjóri. Veitingar.
Gestir einnig velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Basar verður haldinn laugard.
þ. 3 maí og hefst kl. 2.00 Félags
konur og aðrir velunnarar starfs-
ins eru beðnir að skiLa munum
sem fyxst, eða hringja í síma 13203.
Munir verða sóttir ef óskað er.
Selt verður kaffi. Ágóðinn rennur
tfl swmardvalar barna.
Samkomur Votta Jehóva
Reykjavík: fyrirlestur kl. 4 að
Brautarholti 18. sunnudaginn 27.
aprfL .JEIvað tákna dýrin í Opin-
berunarbókinni".
Hafniarfjörður: Fyrirlestur kl. 4
í Góðtemlparahúsinu, sunnudaginn
27. aprfl, „t»rengir>gar á jörðu,
eftir fæðingu Guðsríkis á himni“.
Keflavík: Fyririestur kl. 4 sunnu
daginn 27. aprfl, ,JIve hagsýn er
leitin að auðæfum".
Allir eru vetkomnir á samkom-
urnar.
Óháði söfnuðurinn
Kvenfélag og Bræðrafélag safn-
aðarins gangast fyrir félagsvist
þriðjudagskvöldið 29. apríl i Kirkju
bæ. kL 8.30 Verðlaun veitt. Takið
með ykkur gesti
Nemendasamband Kvennaskólans
Í Reykjavík
heldur aðalfund í leikhúskjallar-
anum þriðjudaginn 29. april kl. 9
Kvikmyndasýning.
Bænastaðurinn Fálkagötu lð
Kristilegar somkomur sunnudag
27.4 Sunrxudagaskóli kl. 11 f.h. Al-
menn samkoma kl. 4 Bænastund
alia virka daga kl 7 em. Allir vel-
komrir.
Kvennadeild Skagfirðingafélags-
ins í Reykjavík heldur basar og
kaffisölu í Lindarbæ fimmtúdag-
inn 1. maí kl. 2. Tekið á - móti
munum á basarinn hjá Stefönu, Ás
vaflagötu 20, simi 15836, Guðrúnu,
tigahlið 26, s. 36679 Lovisu, Bræðra
tungu 19, s. 41279, Sölveigu,
Nökkvavogi 42, s. 32853 mánudag-
inn 28. apríl eftár kl. 6 og í Lind-
arbæ uppi miðvikudaginn 30. milli
kl. 8—9.30 Kökumóttaka í Lind
arbæ frá kl 10—1 að morgni 1.
maí.
Hjálpræðisherinn
Surmud. kl. 11 Helgumairsamkoma
KL 8.30 Hjálpiæðissamkoma Deild
arstjórinn major Guðfinna Jóhann-
esdóttir og kaptein Margot Kroke-
dal stjórna og tala á samkomum
dagsine. AlLr velkomnir. Mánud.
kl. 8 Heim iLa&r,mbandsfuridur.
Kvenfélag Neskirkjn
býður eldra sóknarfólki í síðdeg-
iskaffi sjnnudaginn 27. apríl kl.
3.30 í Féiagsheimilinu. Séra Frank
M. HaUdórsson hefur helgistund
Kirkjukórinn syngur.
Konur i Sandgerði og nágrenni
Munið kökubasarinn sunnudaginn
27 apríl kl. 2 í Leikvallarhúsinu.
Kökum veifet mótfeaka frá kl. 10—
Sýning á vetrarvinnu kvenna í
kvenfélagi Bústaðasóknar
Útsaumur og postulinsmálaðir
munir í Réttarholtsskóla laugordag
inn og sunnudaginn 26. og 27. april
frá kL 2—10 báða dagaraa.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fhindur fyrir pilta I félagsheim-
iiirru mánudagskvöld kl. 8 Frarak
M. HaUdórsson
Kvenfétagskonur, Njarðvíkum
Kökubasar haLdinn fimmtudag-
inn 1. maf í Sfcapa kl. 3 Ágóði
rennur til dagbeimHisiras. Vinsam-
legast komið kökum í stóra sal-
inn frá kl 10 1. maí. Uppl. í
sima 6003, 2183 1452.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunraudaginn 27
apríl kl. 8.30 Allir velkomnir
Kvenfélag Ásprestakalls
Fundur i Ásheimilirau, Hólsvegi
17 þriðjudagskvöldið 29. apríl kl.
8. Frú Alma Þórarinsson læknir
segir ferðasögu frá New OrLeans
og Jón Oddgeir Jónsson erindreki
sýnir kvikmynd frá Krabbameins-
félagi íslands.
KFLK — AD
Aímælisfundur vegna 70 ára af-
mælis fétagsins verður haldinn
þriðjudaginn 29. apiil kl. 8.30 Inn-
taka nýrra meðlima. Aðgöngumiða
sé vitjað í hús félagsins Amtmanns
stíg 2 B fyrir sunnudagskvöld
Fíladelfía Reykjavík
Almenn samkoma sunnudags-
kvöld kl. 8 Ræðumenn: Daniel Jón
asson söngkennari og ÓLafur Svein
björnason. Allir velokmnir
Legg kapp á að sýna sjálfan þig
fullreyndan fyrir Guði, verkamann
scm ekki þarf að skammast sin,
sem fer rétt með orð sannleikans
(2. Tím. 2:15).
1 dag er sunnudagur 27. apríl.
Er það 117. dagur ársins 1969.
Eftir lifa 248 dagar. 3. sunnudag
ur eftir páska. Árdegish. kl. 251
Slysavarðstofan í Borgarspítaian-
um
er opin allan sólarhringinn. Simi
81212. Nætur- og helgidagalæknir
er i síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins &
virkum dögum frá kl. 8 til kl. ?
síml 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
ðaga kl 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspitalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn i Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14 00
-15.00 og 19.00-19.30
Kópavogsapótck er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Kvöld og helgidagavarzla í lyfja-
búðum i Reykjavik
vikuna 26. april til 3 maí er í
Háaleitisapóteki og Reykjavíkur-
apóteki. — Aukav.
Næturlæknir í Keflavík
25.4, 26.4 og 27.4 Guðjón Klenenzs.
28.4 Kjartan Ólafsson.
Næturlæknir í Hafnarfirði
helgarvarzla ahigard. — mánud.
morgurns 26.—28 aprfl Kristján Jó-
hannesson sími 50056 að faranótt 29
apríl er Sigurður Þorsteinsson sími
52270
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er i Heilsuverndarstöðinn.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstimi prests er á þriðjudögunj
og föstudbgum eftir kl. 5. Viðtals-
dmi læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
■ít á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sfmi 12139.
Þjónustan er ókeypis og öihim
heimil.
Mnnið frímerkjasöfnun Geðvern
arfélags íslands. pósthólf 1398
AA-samtökin í Reykjavík. Fund-
Ir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á fostudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögL m kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Sími
16373.
AA-samtökin í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
timmtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi
KFUM.
Orð Iífsins svara í síma 10000.
nMímit 59694287 — Lokaf.
|-| Edda 59694297 — Lokaf.
X.O.O.F. = 1514288 = Fl.
IOOF 10 = 1514288% =
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum Mjóu-
hlíð 16 siunnudagskvöldið 27. april
kl. 8 Allt fólk hjartanlega vel-
komið.
Fermingarskeyfi
Fermingarskeyti siunarstarfsins
í Kaldárseli
Afgreiðslustaðir: Fjarðarprent
Skólabraut 2 verzlun Jóns Math
iesen og hús KFUM og K
Fermingarskeyti sumarstarfs
KFtlM og K, verða afgreidd á
eftirtöldum stöðum:
Laugardag kl. 2—5 KFUM og
K Aintmannsstíg 2 B. Sunnu-
dag kl. 10—12 og 1—5 KFUM
og K Amtmannsstíg 2B, KFUM
og K Kirkjuteigi 33, KFUM og
K v-Holtaveg, KFUM og K
Langagerði 1. Melaskólanum,
ísaksskólanum v-Bólstaðarhlíð,
Framfarafélagshúsinu Árbæ,
Sjálfstæði-húsinu í Kópavogi.
Allar nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu sumarstarfs
ins að Amtmannsstíg 2B.
Vindáshlíð — Vatnaskógur
Fermingarskeyti skáta
Skátaskeytin eru afgreidd að
Frikirkjuvegi 11, Æskulýðsráði
kl. 11—4 sími 15937
Fermmgarskeyti Skátafélagsins
Ilrannbúa, Hafnarfirði
fást í Skátaheimilinu, Strandgötu
34, Hringbraut 4, Suðurgötu 44 og i
biðskýlinu á Hvaleyrarholti. Af-
greiðslutimi frá kl. 10-6.
Spakmœli dagsins
Það vorar efatanst aftur, en vor
ið, sem leið, kemur aldrei aftur.
— Sigrid Boo.
24. apríl áttu gullbrúðkaup hjónin Sigurunn Þorfinnsdóttir og Guð
mundur Agnarsson, Blönduósi.
- SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM
Snorkastelpan: Mimla mín, viltu
ekki koma með? Við ætlum að
nema nýtt meginland.
nema nýtt meginland. Mia: Hæ,
gaman. Mannætur og tröll!
Mía: Ég er viss um, að Rinaldó
fellur það þungt, þegar mann-
æturnar hafa étið þig.
Mimla: Já, ég myndi nú gráta!
Mimla: Ég ætla rétt að skipta um
föt! Fara í ferðafötin og eitt-
hvað, sem við á þama í sveitinni