Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1969
JÓN JÓHANNESSON, PRÓFESSOR:
Aldur Grænlendingusögu
MORGUNBLAÐIÐ hefur
aflað sér leyfis til að birta
ritgerð Jóns Jóhannessonar,
Um aldur Grænlendinga-
sögu, sem fyrst kom á prenti
í Nordælu 1956. Síðustu
daga hefur þessi ritgerð
verið mjög umrædd, vegna
boðaðrar bókar Halldórs
Laxness um Vínlandskort-
ið, en það telur hann byggt
á upplýsingum, sem ekki
hafi verið tiltækar fyrr en
í þessari grein. Á ensku
birtist grein þessi 1962.
f IV. bindi íslenzkra forn-
rita (1935) gaf Matthías I>órð
arson út sögu þá, sem hann
kallaði Grænlendinga sögu og
hefur síðan gengið undir því
nafni. Hún er hvorki til heil
né á einum stað, en hefur
verið sett saman úr þremur
köflum í Ólafs sögu Tryggva-
sonar hinni miklu í Flateyjar-
bók (340., 342. og 427.-433.
kap.). Kaflarnir verða hér kall
aðir A, B og C til hægðar-
auka. A (1. kap í útgáfu Matt
híasar) er mestallur í öðrum
hand.ritum Ólafs sögu hinnar
miklu, og er sá hluiti runninn
frá þættinum um fund Græn-
lands og landnám þar í Land
námsbók Sturlu hórðarsonar
(d. 1284). Er því auðsýnt, að
A getur ekki verið frumupp-
haif sögunnar, og verður ekk-
ert um það sagt með vissu,
hvernig það hafi verið. Loka-
greindn í A, þar sem taldir eru
þeir menn, sem fóru út m-eð
Eiríki hinuim rauða og námu
la-nd á Grænlandi, ásamt B og
C (2. og 3.—9. kap. í útgáfu
Matthíasar) eru einungis í Flat
leyj'arbók. í lokagrteininmi og
fyrri hluta B hefur einnig ver-
ið stuðzt við þáttinn um fund
Grænlands og landnám þa-r í
Landnámabók Sturiu eða sams
kornar texta, en Landnámsbók
Hauks Erlendssomar er þar frá
brugði-n. Margar skýrtngar er
unnt að gefa á þessu Dandnáma
bókarefni, en líklegast er, að
höfund-ur Flateyjarbókartextans
hatfi hleypt því inm 3vm tengi-
lið, um leið og hann felldi Græn
iendinga sögu í Ól-afs sögu. Verð
ur því ekkert ráðið um aldur
Grænlendinga sögu af afstöðu
bennar til Landnámabókar, og
ekki sjást þess nein merki, að
í Grænlendinga sögu hafi verið
stuðzt við aðra-r ritheimildir.
Grænlen-dinga saga og Eiríks
saga rauða fjaila um Víniainds-
ferðirnar, en greinir mjög á.
Eiríks saga er rækilegri og sam
siaiga ýmsuim öðrum h-eimildum,
þar sem samanburði verður við
komið, en Grænl-endinga saga
er þar sér um sögu. Fyrir því
hafa flestir dregið þá ályktun,
að Grænl-endinga saga væri ó-
trauistari og yngri en Eiríks saga
jafnvel frá 14. öld. Sigurður
Nordal hefur fyrstur manma
bent á, hve haldlítil þau rök
væru. Hann segir í Nordisk kult
ur:
„ErKÍ::,]ig gkal der om de to
sagaer om Vinlandsrejserne,
Eir. s. og Grænl.þ. (Grænlend-
inag saga), bemærkes, at der
ikke synes at være nogen sær-
lige -grunde til að betragte den
sidst-e som meget yngre (og
mere upáli-delig) end den
fþrste. Tværtim-od er disse to
sagaer, der delvis behandler
det samme æmne, sá uaf-
hængige af hinand-en, at den
naturligs-te forklaríng synes at
være, at de er skrevet om-
trent samticlig, men i hver sin
landsdei. Eir. s. fþlger den op-
fat-telse, ier kan fþres tilbage
til Gunnlaugr Leifsson og ogsá
er fulgt a-f Sn-orri i Heims-
kringla, at det var Leifr
Eiríksson (missionæren!), der
havde æren af at opdage Vin-
land, medens Grænl. þ. nævn-
er den ellers ukendte Bjarni
Herjólfsson i stedet, hvilket
trods visse urimelige enkelt-
heder godt kan være den ældre
og mere ægte tradition.1)
Engi-nn vafi getur leikið á, að
Sigurður Nordal er hér á réttri
braut og hefur hlaðið undir-
sitöðu, sem skoðanir manna um
aldur og heimildargildi Græn-
lending-a sögu verða síðar reist-
ar á. í>ó hygg ég, að taka hefði
mátt skrefið lengra. Ég hygg,
að Grænlendimga saga sé eldri
en Eiríks saga og höfundur
Eiríks sögu hafi þekkt hana,
en vikið frá henni -sökum
áhrifa frá ö'ðrum heimildum,
eink-um Ólafs sögu Gunnlaugs
mun-ks. Verður nú leitazt við
að draga fram rök fyrir þess-
ari skoðun.
Að niðurlagi Grænlendinga
sögu og Eiríks sögu eru raktar
ættir frá Karlsefni og Guðríði
til Brands biskups Sæmunds-
sonar á Hólum (1163—-1201),
Þorláks biskup.s Punólfssonar í
Skálholti (1118—1133) og
Bjarnar biskups Gilssona-r á
Hólum (1147—1162). Ættar-
tölur þeesar hafa Verið frá upp-
ha-fi í báðum sögunum, svo sem
sjá má af spádómum framar í
þeim báðum um afkomendur
Guðríðar. í Grænlendinga sögu
er Þorsteinn Eiríksson, maður
Guðríðar, látimn segja nýand-
a'ður:
,,Mér er annt til þess at segja
Guðríði forlög sín, tii þesg at
hon kunni þá betr andláti
mínu, því at ek em kominn til
góðra hvíldas-taða. En þat er
þér at segja, Guðríðr, at þú
m-unt gipt vera íslenzkum
manni, ok munu langar vera
samfarar ykkrar, ok mart
manna mun frá ykkr koma,
þroskasamt, bjart ok ágætt,
sætt ok ilmat vel.“2)
í Eiriilss sþgu er hins vegar
Þorbjörg spákona, sem köliuð
var lítilvölva, Mti-n segja við
Guðríði:
„En þér, Guðríðr, sfcal ek
launa í hön-d liðsinni þa-t, sem
osis hefir af [þér] staðit, því
at þín forlög eru mér nú öll
glþggsæ. Þat muntu gjaforð fá
hér á Grænlandi, er sæ-miligas-t
er tiL Þó at þér verði þat eigi
til langæðar, því at vegir þín-
ir liggja út til íslan-ds, ok mun
þar koma frá þér ættbogi bæði
mikill og góðr, ok yfir þinum
ættkvíslum mun skina bjartr
geisli, enda far nú vel ok heil,
dóttir mín. 3)
í báðum sögunum erhér
sýnilega á-tt við bi-skupana, sem
frá Guðríð-i voru komnir.
Spárnar, sem sýnil-ega eru
skáldsikapur, geta e-kki verið
eldri en ættartölurnar í lok
sagnanna, og eru mestar líkur
til, að spárnar séu eftir sögu-
höfundana. En einkennilegt er,
ef tveimur m-önnum hafa dott-
ið í hug svo áþekkar spár um
hina sömu konu, án þess að
nokkurt samban-d hafi verið
mill-i þeirra. Annar staður í
Eiríks sögu varpar ljósi á það
atriði. Þar er Þorsteinn Eiríks-
son látinn ræða nýlátinn við
Gu'ðríði, konu sína, og segir
þar m.a.:
„Hann sagði henni ok u-m
sína hagi ok kvað he-nnar for-
lög mikil mundu verða. En
hann bað hana varas'k a-t gip-t-
ask grænilenzkum rnanni."4)
Búast hefði mátt við, a-ð höf-
undur hefði hér skýrt nánara
frá því, hver foriög Guðriðar
yrðu, úr því að hann minnist
á þau á annað borð, en hann
gerir það ekki, af þvi að þáð
hefði orðið en-durtekning á því,
sem hann hafði sa-gt áður. En
varla kem-ur n-ema ein skýring
til igreina á því, að hann skuli
þó minnast hér öðnu sinni á spá
um forlög Guðríðar. Hann hef-
ur annað hvort þek'kt Græn-
lenidin-ga sögu eða samkynja
sagnir og hef-ur hér varðveitt
leifar, er á það minma. En hon-
um hefur þótt fara betur á að
láta spádóminn um forlög Gu’ð-
ríðar koma fram fyrr á ævi
hennar, og í því skyni hefur
hann búið til söguna um Þor-
bjöngu lítilvölvu.
Nú verður snúið aftur að
ættar tölun-um. Föðurna-fns
Brands biskups er í hvoruigri
sögunni getið, og er aftircektar
vert, að hann er ekki á neinn
hátt auðkenn-dur í Grænlend-
inga sögu, en í báðum hand-
ritum Eiríks sögu er hann
kallaður „Brandr byskup inn
fyrri“ og er greindur á þan-n
hátt frá Brandi bisk-upi Jóns-
syni á Hólum (1263—1264). Er
því ljó-st, að Eiríks saga er
yngri en 1264, enda felliur sú
aldursákvörðun vel við það, að
höfundur henmar hefur stu’ðzt
við Lan-dnámabók Sturlu. Að
vís'u hafa bæði sá, er þetta ri-t-
ar, og sumir aðrir verið þeirr-
ar skoðunar, að til haifi verið
eldri Eiríks saga. En Sven B.
F. Jansson hefur sýn-t fram á,
að efni úr Lanidnámabók
Sturlu hefur ekki verið fellt
framan við Eirí'ks sögu á vél-
rænan hátt, h-eldur hef-ur það
verið hagnýtt á þann hátt, sem
höfundi einum er ætlandi til.5)
Er því senmi-legast, að þau auð-
kenni, sem hafa vakið grun um
eldri Eiríks sögu, séu sprottin
af því, áð höfun-dur hafi stuðzt
við ýmsar ritaðar heimildir. Á
hinrn bóginn er eðlilegast að
draga þá álykt-un af texta
Grænlendinga sögu, að hún sé
rituð fyrir 1263 og sé eldri en
Eiríks saga.
Brandutr þigkup Jónsson var
einnig kom-inn frá Karlsefni og
Guðríði, meira að segja á tvo
vegu. Jón á Svmaflailli, faðir
hanis var sorvur Sigmumd-ar Orms
somar á Va-lþjófsstöðum, en móð
ir Orrn-s var Þórný Gilisdóttir,
systir Bjarmar bigkups. En móðir
Brands biskups Jónssomar var
HaLldóra Arnórsdóttir og Guð-
rúnar Brandsdóttur biskups Sæ
mundarsonar. Er þvi furðulegt,
að höfundur Eiríks sögu skyldi
ekki rekja ætt til hans, svo sem
til hinna biskupamma, en eðli-
legt um höfumd Grænliendiniga-
sögu, sem hefur verið eldri en
1263. Þessa vangá er einiungis
hægt að skýra á þann veg, að
höfundur Eiríks sögu hiafi tek-
ið ættartöliurnair úr eiruhverju
riti án þess að átta sig á því til
hlítar, hvers eðlis þær voru.
og veita því athygli, að auka
þurfti við fjórða biskupmum,
sem kominin var frá Guðríði. Er
senmiilegast, að það heimi-ldar-
rit h-afi verið Grænliendiinigasaga
úr því að ekki eru næg rök
fyrir tilvist eldri Eiríks sögu.
Hægt er að leiða nánari rök
að aldri Grænlilendin-ga sögu eft-
ir öðruim leiðum. 1 Eiriks sögu
segir, að Leifur Ei-ríksson hafi
farið til Noregs og verið með
Óiafi koniungi Tryggvasyni u-m
vetuirin-n. En um sumiarið eftir
sen-di koniun-gur hamm til Græn-
lamds að boða þar kristni. Þá
fa-nn Leifur Víniand hið góða
og bjargaði mönnum af skip-
flaki og var síðan kallaður Lei'f
ur hinn heppni.6) Samkynja
frásagnir eru í Heim&kriniglu,
7) Kristni sögu,6) Ólafs sögu
Trygigvasonar hinni miklu5) og
landifræðiritgerð í AM. 194,8vo
(frá 138710). Hafa sumir flaskað
á að eigna þá ritgerð -alla Niku-
lási ábóta á Þverá (d. 1159), em
ihanm á vafallaust 'eikkiert í þeiim
-hluta, þair 'seim Leifur er m-efnd-
w.(i’i) Menm haifla lagt fullan
trúmað á þessar frásagnir, sö'k-
um þess a-ð þær stand-a svo víða.
En í raiun-immi má að líkindum
nekja þær til einmiar og sömiu
hei'mildiar, Ólafs sögiu Tryggva
soruar hinm-ar latn-esku eftir
Guinmlaug munk Leifsson á Þing
Jón Jóhannesson
eyrum (d. 1219), eins og Sigurð
ur Nord-al drepur á.
Höfundur Grænlendinga sögu
hetfu-r hvorki þdkkt sagnir um
Noregsför Leifs né kri-stniboð
á Græmlandi, og að h-ans sögn
fanm Leifur ekki Vínla-nd fyrst-
ur m'anina, h-eldur Bjami Herj-
ólfsson. Hinis vegar fór Deiftiir
síðan að leita þeirra landa, sem
Bj-arn-i hafði séð, og fann þau.
Á heimleið bjargaði hanm skip-
brotsmönnum úr ske-ri og var
síða-n kalliaður Leifur hinn
heppni.
Þessi frásögn Grænkmdiniga
sögu er sýnil-ega óháð frásögn
Guininliaiugs munks og frásögn
allra þeirra rita, er homum
fylgja. En hvernig má það vera,
<að höfundur Grænlendinga sögu
þekkti ekki frásögn, sem varð
skjótt alfcunm og tekin trúanleg
af helztu fræðimönnum? Ekki
er 'hægt a-ð bera við fáfræði, því
að þá væri óskiljanlegt, hve
hanm þslkkir m-argar 11. og 12.
aldiar persónur, sem eru eða
virðast sanmisögul-egar.. Hin eima
skýring, sem kemur til greima,
er sú, að Grænlendinig-a saga sé
allmikliu eldri en tailið heifur
verið. Er eðllilegast að gera ráð
fyrir, að hún sé -eldri en Ólafs
saga Gunnlaugs, sem samin var
um aldamótin 1200. Verður
Grænllendinga saga eftir því
m-eð elztu íslendinga sögum,
rituð á dögum Brands biskups
Sæmundarsonar.
Það eykur líkur fyrir því, að
frásögn Grænlendinga sögu sé
gömul og sanmsöguleg, að sögn
Gumnlaugs og skyldar sa-gnir
um kristniboð Leifs á Græn-
land-i a'ð hvötum Ólafs komungs
eru tortryggilegar. í hinum
elztu heimildum er þess hvergi
gletið, að Óliafur koniungur haifi
kristnað Grænlending-a, og eru
þó talin þau lönd eða þjóðir,
sem h-amm kristmaði. f Historia
Norwegiæ segir, að hamin hiafi
kristnað Hjaltlendim.ga, Orkn-
eyimga, Færeyinga og fslend-
inga, auk Norðmianma.12) f
kvæðinu Noregskonium/gatali og
í Catalogus reg-um Norvegiæ, 13)
sem bæði eru runnirn frá kon-
umigaævi Sæm-und-ar hins fróða,
stendur, að Ólafur komiumigur
hafi kristnað fimrn lömd, en þam
eru -akki nefnd með nöfmum. f
Ágripi er enm sú sögn, að hanm
h-afi kristnað fimm lön-d: Nor-
eg, ísiam-d, Hjiailt'land, Orkneyj
ar og Færeyjar. 14) í öðrum
fl-Okki eru hin Skyld-u kvæði,
Ólaifs drápa Tryggvasonar sú,
sem er mngiaga eigniuð Halil-
freði vandræðaskáldi, og Rek-
stefja Halliarsteims. í þeim er
hermt, -að Ólafur konumgur hafi
kristniað fimim lönd: Hjaltlamd,
Eyjar (þje. Orkneyj-ar), Noreg
Grænland og ÍSlamd. is) Höf-
undair kvæðanna hafa auðsælaga
þekkt þá sögm, að Óliafur kom-
uingur hafi kristniað fimrn lönd
en verið í v-afa uim, hv-er þau
voru, og sett Græn.iand í stað
Færeyja. Lo'ks er kveðið svo a-ð
Framhald á bls. 23
X; V.X- X'- v-. yl'' ' .
W&jA ... /* :: e • S. ' \
| ■ • -............................................................
iÍÍÉ s _.,-kv,w ......,