Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1969
29
(utvarp)
SUNNUDAGUR
27. AFRÍU 1969
8.30 l.étt morgnnlög:
Bandarísk lúðrasveit leikuram-
erísk göixgulög, David Terry srtj.
8.55 Fréttir. Útdráttur nr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar: Frá danska
útvarpinu
a. Messa fyrir blandaöan kór,
blásara og hörpu eftir Bem-
hard Lewkowstch. Kór og fé-
lagar úr útvarpshljómsveitinni
dönsku flytja, Miltiades Car-
idis stjórnar.
b. Piðlukonsert op. 33 eftir Carl
Nielsen. Boman Totenberg og
sinfóruuhijómsveit danska út-
varpsins flytja, Jan Krenzsitj.
10.10 Veðurfregnir.
10JJ5 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aöaisteinsson fil. lic.
ræðir vi@ fjóna fulltrúa i stúd-
entaráði.
11.00 Messa í Kotstrandarkirkju
(Hljóðrituð s 1. sunnudag).
Prestun Séra Ingþór Indriðason
Organleikari: Lovísa Ólafsdóttir.
12J5 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt
Tónleikar.
ir og veðurfregniir. Tilkynnkigair.
13.15 Aðdragandi frönsku bylting-
arinnar fyrir 180 árum
Sverrir Krirtjánsson sagnfræðing
ur flytirr síðara hádegiserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Sinfónáa mr. 104 I D-dúrLund
hljómkviða" eftár Haydn. Hljóm
sveitin Fílharmonia hin nýja
leikur, Otto Klemperer stj.
b. Lítið næturljóð eftir Mozart.
Columb'a hljómsveitin leikur,
Bruno W&iter stj.
c. Konsert fyrir hörpu og hljóm
sveit eftir Glíere. Jutta Soff
og Fílharmoníus veiti n í Leip
zig I'eika, Rudolf Kempe stj.
d. , Hnotubrjóturinn“, hljómsveilt-
arsvíta eftir Tsjaíkovský. Fíl-
ha-rmoníusveitin í Víniarborg
leiku-r, Herbert von Karajan
sfjórnar.
15.35 Kaffitíminn
Norska útvarpshljómsveitin leik
ur létt n-orska tónlisí, öivind
Bergtia stjóirniar.
15.50 Endurtekið efni: Hundraðasta
ártið Kristjáns Fjallaskálds
Áðu-r útv. 9. þ.m.
Karl Kristjánsson fyrrum alþm
flytur erindi Andrés Björnsson
útvarpsstjóri les kvæði og Krisit-
ján skáld frá Djúpailæk fiytur
nýtt ljóð eiftir ság, ennfremur
sumigi-n lög.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þorbergs
stjórnar
a. „Bráðum kemur betri tíð“
Ingibjörg symgur fimm frum-
samin lög. Carl Billich leikur
á píanó.
b. Sumarljóð eftir Guðrúnu ‘frá
Brautarholti. Sigfríður Ingi-
björg Karlsdóittir les.
c. „Sumargjöfin" og „Kátur“
Sigfríður og Ingibjörg 1-esa sög
ur í endursögn AxeJs Thor-
steinssonar.
d. Þáttur um Bakkabræður
Jón Gunnarsison les þjóðsögur
um Gísia, Eirík og Helga.
Nemendur úr Tónsikóla Óiafe-
íjarðafr Sytja Htla kanfötu und
ir stjórn Maignúsar Magnússon
a>i tónlistork.ennara. Ingibjörg
og Jón lesa úr Bakkabræðra-
Ijóðum Jóhannesar úr Kötlum.
18.00 Stundarkorn með austurríska
hljómsveltarstjóranum Boskow-
sky sem ríjómar Mozarthljóm-
sveitinni í Vínarborg og tekur til
fflwtnings göngulög, m-enúetta og
aðra dansa eftir Mozart.
1830 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Sagnamenn kveða
Ljóð eftir Benedikt Gröndal og
Pál J. Árdal. Baldur Pálmason
sér um þáttinn og les ásamt Krist
björgu Kjeld Leifckonu.
19.55 Tónlist eftir tónskáld mán-
aðarins, Jón Ásgeirsson
a. „Sjöstrengjaljóð“ fyrir hljóm-
sveif. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur, PáH P. PáLsson stj
b. Kvintett fyrir blásarahljóðfæri.
Kvintett Tónlisita'rskólainis í
Reykjavík flyfur. Þetta er
frumflutningur á báðum tón-
verkunum.
20.20 Þrjár dagleiðir
Þorsfeinm Antonsson rithöfundur
segir frá öðrum áfanga ferðar
sinnar norður og austur.
20.45 f tónleikasal: Karlakór Fóst-
bræðra syngur á samsömg í Auist-
urbæjarbíói í marz.
Söngstjóri: Ragniar Björnsson.
Píanóleikari' Carl Billich.
a. „Ólafur Tryggvason" eftir
Reissiger.
b. „Minni fslands" eftir Heinrich
Möllcr.
c. „Hæ tröllum“, sænskt þjóðlag.
d. „Spinn spinn“ eistneskt þjóðliaig
e „A janta och ja“ sænskt þjóðl.
f. „Den fiydda“ og Svanurinn“
eftir Armas Jarnefelt.
g. „Sjöfaralrien vid Milan“og
„Paimenen ilo“ eftir SeUm
Pakngren.
h. „Særing“ eftir Törnudd.
21.10 Eineykið
Þorgteirtn Helgason kynnir franska
rítthöfundinn Albert Camus og
fær leikarana Arnar Jónsson og
Karl Guðmundssom tU flutnings
á sögukaÆla og leikatriðl.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
28. APRÍL 1969
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tó.ileikar. 755 Bæn: Séra
Þorateinn B Gíslason fyrrv. pró-
fastur. 8.00 Morgunleikfimi: Valdi
mar Ömólfsson íþróttakennari og
Magnús Pétursson pianóleikari
Tónleikar. 8 30 Fréítir og veður-
fregnir. Tónleiikar. 8.55 Fréttaá-
grip Tónleikar. 9.15 Morgun-
sitund bamanna: Eríkur Sigurðs-
son les áfraim sögu síma: „Álf í
útilegu" (6) 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 1010 Veð
urfreg'nir. Tónleikar. 1115 Á nót-
um æskunnar (endurtekinn þátt-
ur.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. TónLeakar. Tilkynning
ar 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttnr
Ásgeir L. Jóneson ráðunautur tal
ar um vatnsleiðslur í sveitum.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Gunn-vör Braga Sigurðardóttir
endar lestur kvikmyndasögunn-
ar ,,Strombóíl“í þýðingu Jóne
úr Vör (9).
Í5.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tiikynningar. Létt lög:
Friedl Loor. Peter Wehie o.fl.
syngja lög úr „Rósinni frá Istaim
búl“ eftix Leo FaU.
Russ Conway leikur á píanó,
Willy Schobbem á trompet, og
Vicky Carr syngur.
The Suprerr.es syngja og leika,
og Clebanoff hljómsveitin leikur
16.15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist
Jackues Thibau og Alfreé Co-rtot
Leika Sónötu fyrir fiðlu og píanó
eftir César Franck. Óperuhljóm-
sveitin í Monte Carlo leikur Maz
úrka eftir Glínka og Dans fugl
anna eftir Rimský- Konsakoff,
Louis Fremauxstj.
17.00 Fréttir.
Endurtekið efni
Ævar R. Kvaran flytuT erindi:
Nokkur einkenni aikóhólisma
(Áður útv. 17 marz).
17.40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson les
bréf frá börnum.
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
22.15 Veðurfregnir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Guðmundur Ágústsson vélfræð-
ingur talar.
19.55 Mánudagslögin
20.20 Sakkeus var hann nefndur
Sæmuiidur G Jóhannesson ritstj.
á Akureyri Hytur erindi.
20.45 Píanómúsik
Artur Rubinstein leifcur Pólská
fantasíu f As-dúr op. 61 eftir
Chopin.
21.00 Nýr Grettir
Menntoskólaneoiendur kynna
slkáldskap sinn í bundnu máli og
óbundrru.
21.20 Klarínettukonsert nr. 1 í e-
moll eftir Sp°hr. Gervaise de
Peyer og Sinfóníuhljómsveit lund
úna_ leika, Colin Davis stjórnar.
21.40 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
2215 Veðurfregnir.
Endurminningar Bertrands Rnss-
ells Sverrir Hólmarsson les þýð
ingu sina(14)
22.35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundssonar
23.35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
(sjlnvarp)
SUNNUDAGUR
27. APRÍL 1969.
18.00 Helgistund
Séra Ólafur SkúLason, Búsitaða-
prestakalli.
18.15 Stundin okkar
Lúðrasveit bama í Reykjavík
leikur. Stj.: Páll P. Pálsson.
Marianne og fuglamir hennar.
Ævintýrið um Kolrössu krókríð-
andi Teikningar Ólöf Knudsen.
Þulur Jón C-umnarsson.
Höfðaskolli — IV. hkttí.
Umsjón: Svanhildur Kaaber og
Birgir G. Albertsson.
HLÉ
20.00 Fréttir.
20.20 Þotuflugmaður
Myndin greinir frá ævi og dag-
legum störfum kamadísfcs flug-
stjóra.
20.35 Philip Jenkins leikur á píanó
Preludía í d-moll eftir Carbon-
elli Tilbrigði op. 1 eiftir Robert
Schumann. BaLIade op. 38 eftir
Chopin. Upptaka í sjónvarpssal
20.55 Kröfuhafar
Leikrit eftir August Strindberg.
Persónur og leikendur:
Tekla, Gertrud Fridit.Adolf, mað
ur hennar, máiari og Gustav,
fyrrvej andi maður hennar báðir
leiknir af Keve Hjelm.
22.25 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
28. APRÍL 1969.
20.00 Fréttir
20.30 Við óma Ijúfum lögum
24. M.A.-félagar syngja undir sitj
Sigurðar Demetz Franzsonar.
Meðal annars eru fiuttar lagia-
syrpur eftir Jón Múla Árnason
og Sigfús HaLldórsson. Undirleik
annaist hljómsveit Ingimars Ey-
dals.
20.55 Nílarfljót
Dýralíf mannlíf og gróður er
fjölskrúðuigt á bökkum Nílar, er
kölluð hefur verið lífæð Egypte-
Lands.
21.45 Blindingsleikur
(Blind Man‘s Bluff)
Bandaiísk ajónvarpskvikmynd
Aðalhlutverk: Bob Cumimings,
Susan Clark og Laurence Nai-
smith. Leikstjóri: Gordon Hessl-
er. Myndin er ekki ætluð börnum.
22.30 Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
29. APRÍL 1969
20.00 Fréttir
20.30 Setið fyrir svörum
21.00 Grfn úr gömlum myndum
Kynnir Bob Mun'khouse.
21.25 Á flótta
f víti.
22.15 Jazz
Hljójmsveitin Sounds of Synan
on Leika.
Kynnir Oscar Brown, yngri.
22.40 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
30. APRÍL 1969
18.00 Lassí — Trjákofinn
18.25 Hrói höttur - Ódæðismenn
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.30 Undur lífsins
Þessi mynd, hin fyrsita i nýjum
myndaiflokki, sem ber yfirskrift-
ina 21.öldin, fjallar umtakmörk
un og skipulagningu barneigna.
Gera erfðaíræðirainnsóknir og
fósturlækningar börn 21. aldar
heilbrigðari og greindari en börn
20. aldarinnar?
20.55 Virginíumaðurinn
Viltta vestrið.
22.05 Hún og hann
Sænsku söngvaramir Beritfa Bom
og CarH Tornehave syngja dægur
lög. (Nordvision — Sænska sjón
varpið).
22.40 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
2. MAÍ 1969
20.00 Fréttir
20.35 Finnar á fslandsmiðum
Mynd um síldveiðair Finna á
fjarlægum miðum, m.a. miili ís-
lands og Grænlands.
(Nordvision - Finnsfca sjónvarp-
ið).
21.05 Apakettir
Kariiar í krapinu.
21.30 Harðjaxlinn
■ Maðurinn, sem var allis staðar.
22.20 Erlend málefni
22.40 Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
3. MAÍ 1969
16.30 Endurtekið efni
Benavente-systur syngja
Áður sýnt 31. desember 1968.
16.45 Miðaidir
Rakinsaiga Evrópu á miðöldun\
landafundanna mikliu.Áður sýnt
14. apríl 1969
17.35 fþróttir
ÚrsUtaleikurinn 1 ensku bikar-
keppninni 1969.
HLÉ
20.00 Fréttir
(A Song Called Revenge)
Bandarisk s j ónvarpgk v i kmy nd.
Aðalhlutverk; Sal Mineo, Edd
Byrnes og Jack Weston.
Leiíkstjóri: A.lexander Singer.
21.10 Landsmót Ungmennafélags fs
iands að Eiðum 1968
Kvikmynd GIsU Gestsson.
21.40 Te handa tveimur
(Tea for Two)
Bandarísk söngvamynd frá ár-
inu 1950. Leikstjóri David Butler
Aðalhlutverk Doris Day og Gor-
don MacRae.
23.15 Dagskrárlok
somvy
i
dúkurinn
Ein bezta veggklæðning sem völ er á, sér-
staklega í böð og eldhús, en einnig í ganga
og herbergi.
B
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Eftirlæti
allrar fjölskyldunnar
með súkkulaðibragði
BtNERAt Nfcf HIUS
NATHAN & OLSEN HF
NY HLJOMPLOTUSENDING
Ymsar söngleikjaplötur m. a.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
SOUND OF MUSIC,
FUNNY GIRL
Plötur með hinjni þekktu
afrísku söngkonu
MARIAM MAKEBA
Allar hæggengar plötur
JIM REEVES
Hæggengar plötur með hinni
sérstæðu söngkonu
LAPPA LISA
Mikill f jöldi af hinum sívin-
sælu norsku harmniku-
plötum m. a.
CARL JULARBO_____________
Hinar sígildu gamanplötur
með snillingnum
SPIKE JONES
Allar hæggengar metsölu-
plötur með
ELVIS PRESLEY
Mikið úrval komið aftur af
hinum ódýru, hæggengu
plötum. Klassísk, létt-klassísk
og dægurlög.
Mikið úrval af íslenzkum
hljómplötum.
Sendum í póstkröíu um land allt, allar pantanir afgreiddar samdægurs.
HLJÓSFÆRAVERZL. SIGRÍRAR HELGASÓTTUR
Vesturveri — sími 11315 — Vesturveri — sími 11315 — Vesturveri.