Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 32
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 1D*1DD SUNNUDAGUK 27. APRÍL 1969 AUGLYSINGAR SÍMI 22-a.BO Iðunn tekur til starfa á ný Mikil ös var í mjólkurbúðum í gær og keypti hver sem betur gat. Stöðvun mjólkur- og benzínsölu — verkfallsboðanir halda áfram Á MORGUN kemur til fram- kvæmda þriggja daga verkfall í mjólkuriðnaðimim og mjólkur- dTeifingu og einnig í dreifiingu á olíu og benzíni. Mikil ös var í mjólkurbúðum í gær og var talið líklegt að mjólk Mjólkursamsölunnar myndi seljast upp. Búast má við mikilli umferð við benzínstöðvar í dag. Sáttanefnd boðaði yfimefndir deiluaðila á fundi í gær kl. 2 og stóð sá fundur yfir er blaðið fór í prenitum. Bkki var talið ólíklegt að eitthvað kynni að draga sam- an með deiluaðilum. Jámiðnaðarmenn í Reykjavík hafa boðað nætur- og helgidaga- vininustöðvun frá 4. maí n.k., en áður hafði vinnuvedteindasam- bandið lýst yfir verfebanni á hendur jámsmiðuim í Reykjavík. Þá hafa kjötiðnaðanmenn boð- að vinmustöðvun frá 2.—4. maí n.k. — Mikil stœkkun skinnaverksmiðjunnar ákveðin og fjölgun starfsfólks — Heildarútflutningur SÍS verk- smiðjanna eykst í 3-400 milljónir kr. Akureyri, 26. apríl. SKÓVERKSMIÐJAN Iðunn er að taka til sitarfa aftur þessa dagana eftir brunann mikla um áramótin. Starfsemin fer að ftokkru leyti fram í vélasal Ið- unnar í verksmiðjuhúsum SÍS á Gl'eráreyrum, sem inú hefur verið lagfærður og endurgerður, en sníða- og saumadeild verður fyrst um s'inin til bráðabirgða í lei'guhúsnæði við Ráðhúsitorg, það sem saumastofa Gefjunar var áður. Starfsfólk venksmiðj'unnar sem var 80 manns fyrir brun- ann mun nú ailt igeta istundað atvinnu sína aftur, en við end- urreisnarstarfið hafa unnið um 40 starfsmenn au'k 35—40 iðn- aðarmanna. NýjaT vélar hafa verið keypt- ar til verksmiðj unnar innan lands og utan og sumar þekra gera það kleift að framleiða ýmsar nýjar gerðir skófatnaðar. Leður tdl skóigerðar verður nú Misheyrn í síma olli rangri lyfjagjöf MISHEYRN í eíma olli þvi að kona úr Kópavogi fékk afgreitt rangt lyf við sveppamyndumun I leggöngum og hlaut hún sár í leggöng, var flutt í sjúkrahús, en er nú á bataVegi. Málsatvik eru þau að læknir kommnar (hafði gefið henni fyr- irmælj um notkun lyfsins Flora- quin. Setja átti eina töflu í leg- gönigin og gerði hún það. Fór hún brétt að kenna mikils sviða, hriingdi í apótekið og þá komu imistökin í Ijós. Læknirinn hafði hringt í lyfja búðina og .beðið um áðumefnt meðal handa kionunni. Lyfja- fræðingnum heyrðist læknirinn segja Cloraimin. Læknirinn hafði gefið kon- unni leiðbeiningar um notkun lyfsins, len leiðarvísirinn á pillu- giasinu hljóðaði svo: „Ein tafla tvisvar á da;g, útvortis eftir umtali“. Gat því lyfjafræðingur inn ek'ki séð af tilskriftinni, að honum ,hefði misheyrzt. Umrætt apótek gaf þegar eft- ir að kunnugt var um mistökin, fyrirmæli um að reynt yrði að Tiiá töflunni út og útvegaði það sérstök áhöld til þess að skola út pillunia. Þá var og hringt í lækni, í reglugerð um notkun sím- lyfaeðla, er það ákvæði að lyfja fræðingi eða lækni beri að láta Ilesa upp lyfseðilinn aftur til að fyrirbyggja misskilniing og mis- beyrn. ^ Kuldi | UM meistan hluta landsins var norðan kuldi í gær og var vetrarharka á Norðurlandi en víða var þar 10 stiga frost og hríð. Að þvi er fregnir hermdu var allmikið hafísrek á Húnaflóa og jakar á fjör- um á Blönduósi. Á Vestfjörð- um var ísrek nokkurt. í Reykjavík var 8 stiga frost klukkan 9 í gærmorgun og þá var frostið 7 stig á Akureyxi. Veðurstofan taldi horfur á að í dag, sunnudag, myndi draga úr veðurhæð og frosti. Frá veðurathugunarstöðinni á Hrauni á Skaga var til- kynnt í gærmorgun um mik- inn hafísjaka, sem tekið hefði niðri 2—3 sjómílur frá landi Ferð Víkings gengur vel Kemur með þýzka togarann í kvöld eða á morgun MORGUNBLAÐIÐ náði í gær sambandi við Hans Sig- urjónsson, skipstjóra á togar- anum Víkingi frá Akranesi, þar sem hann var með þýzka skuttogarann Husum í drætti áleiðis til Reykjavíkur, en sem kunnugt er af fréttum fékk þýzki togarinn trollið í skrúfuna og rak bjargar- laus norður í ísinn. Um hádegið í gær voru tog- ararnir staddir 150 mílur frá Reykjavík í bezta veðri og frost iausu. Gekk ferðin ágætlega og bjóst Hans við að hann myndi verða kominn til Reykjavíkur seint á surmudagskvöld eða að- faranótt mánudags. Hanin gat þess að hann hefði ekki spurzt fyrir um tölu skipverja á þýzka togairanum og leka hefði ekki orðið vart á skipunum. Aðspurð ur um það hvernig dráttartaug- um var komið frá Víkimgi yfir í þýzka togaramma sagði Hans, að þegar þeir hafi veirið koann- ir inin í ísinn á Ví'kinigi, hefði verið skotið af línubyssu yfir í þýzka togarainm, sem síðan hiefði dregið til sín sverari vína sem hægt var svo að setja fasta. Sagði hann að sjálf björgun togarains út úr ísnium hefði gengið fljótt og vel fyrir sig og jafmvel ekki tekið Iengri tíma en 30—40 mím- útur, því Þjóðverjarnir hlefðu líka verið handfljótir. Það var gamall siður sjómanmia að gefa þjónustum sínum, svo- kölluðum 'hlutarkonuim, 5 eða sjö fiska af afla sínum, er fékkst á sumardaginn fynsta ef róið var, eða næsta dag, er á sjó gaf þatr á eftir. Nú er þjónustu- og hlut- arkomufyrirkomulaigið niiður laigt, en fróðlegt væri að vita h'venn- ig meta bæri þennan stóna, þýzka fisk, er þeir Víkingsmenn fengu á fyrsta sumardag, og hverjar þjómustur þeima eru á dag. að kaupa frá útlöndum, sumt er að vísu íslenzkar nautgripa- húðir, sem semdar hafa verið utan .til sútunar. Undanfarin ár hefur Iðunn framileitt 80—70 þúsund pör af skóm árlega, mest 90 þús. pör, takmarkið er að framleiða 200 þús. pör á ári það .er einn skó á hver.n íslenzkan fót. Því marki verður þó ekki náð fyrx en byg.g ingarframkvæmdum á Glerár- eyrum er lokið, .en þar er nú verið að endurreisa sníða- ©g saumadeild'ina, sem igjöreyðilagð ist í brunainum. Verksmiðjustjór inn, Richard Þórölfsson hefur borið hita og þunga endurreisn- arsJtarfsins. Stjórn SÍS hefur ákveð'ið að stórauka skinnaverkun Iðunnar, en leðursútunarhúsnæðið ónýtt- ist með öllu í brunanum. Fengist hefur verið viðbótarlóð og ver- ið er að teikna hús sem verður 6400 ferm. á gólffleti að nokkru leyti á tveimur (hæðum. Gunnar Þorsteinsson arkitekt fram- kvæmdastjóri í teiknistofu SÍS er nú erlendis til að kynna sér hentugustu húsaskipa.n, en hann mun tei'kna húsið. Ragnar Óla- son efnaverkfræðintg.ur hefur verið ráðinn verksmiðjustjóri skin na verks miðj un n ar og er hann nú -einnig erlendis til að kynna sér fyrirkomulag og Sóttofundui í GÆR kl. 2 hófst sáttafundur deiluaðhla í vinmudeállunni og stóð fumdurinn yfir þegar blaðið fór í prentun. Einhver hreyfing vair talin vena á í eaimfcomuílags- átt. rekstur Sútunarverksmiðja, eink um í Finnland'i, Vélar hafa þeg- ar verið pantaðar. Vona.st er til að bygging hins nýjia húss geti hafizt nú snemma vors og nýja sútunin geti tekið til starfa snemma sumars 1970, ef byiggingarvinna gengur sam- kvæmt áætlun. í nýju verksmiðj unni munu vinna um 120 manns og verður því um að ræða hér um hil 100 manna fjölgun í þess um iðnaði frá því sem var. í hinu nýja húsnæði verður loð- sútun eingöngu, en leðursútun tii ,skóigerð.ar é þeim stað sem loðbútunin er nú. Verksmiðjur SÍS á Akureyri munu flytja út vönur fyrir 120 til 130 milljónir kr. á þessu ári en þegar stæk'kun skinnaverk- smiðjunnar er lokið telja for- ráðamenn SfS að heildarútflutn- ingur verksmiðj'anna verði 300 til 400 milljónir kr. að verð- mæti árlega. — Sverrir. Messur kaþólskra ó íslenzku AÐ uimdanförniu hefuir veirið unnið að því hjá kaþólska söfin- uðimum á íslandi að þýða ka- þólsku messuirnar á íslenzku þaininig að bæði ræður og söng- urinn verði fluttur á íslenzku. Á undahfömum. áirum hefur ræðuflutningu'rinn farið fram á íSlenzku, en sömgurinai befur verið sumgimn imeð latnieskum textum. Saflnlkvæmt upplýsimgum séra Hákons Loftssonar biskups- ritara kaþólslka safnaðarins verð- ur Róvensk kaþólska messubókin tilbúin á íslenzku í suormar, en í henni eru m.a. nýir lágsöngv- ar og forimgildi, sem mikið voru notuð í messuh.a'ldi til foma. Hann Rúnar litlí frá Vallaneshjáleigu er kominn í skóla í Reykja- vík austan að Héraði, þó hann sé bara fjögurra ára. Hann verð- ur að byrja svona snemma, til að læra að skilja allis konar ís- lenzk orð og hugtök, sem önnur börn heyra. Hér er Brandur Jónsson, skólastjóri Heyrnleysingjaskólans, að kenna honum hvað dýrin heita og hvað þau segja, með þvi að magna upp dýrahljóð af segulbandi. Sjá nánar heimsókn til yngstu baru- anna í skólanum á bls .10. — Ljósm. ÓH. K. Mag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.