Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 196© Ekki geldar og heilagar kýr — heldur mjólkandi kvígur Vísindamann eru hverri þjóð nauðsynlegir. Mörguim, sem lítið verða varir við hín hljóðlátu störí þeirra á ýrnsum sviðum,. hættir til ’-.S vanmeta þau al- gerlega. Það eymir hér enn eftir af fyrirlitningu alþýðumanina, sem efckert skildi nema stríðið — fyrir vísinda- og mennta- mönnum. Það er því nokkur vandi, að Veitast svo að þessari stétt manna, að það gleðji ekki hin verstu öfl. Vísinda- og menntamenn mega þó ekki með noikkru móti verða beilagar kýr sem ekki má hreyfa við. Heldur eiga þeir að mjólka þjóðinini. Það sem hér fer á eftir um störf vísinda- og menntamanna ýmissa í sjávarútvegi, er ekki neinn dómur, neldur aðeins vangavelt ur um, hvort starf þessaira manina margra sé nógu virkt og jákvætt fyrir okkur fátæka og smáa. Vís indamarinastétt okkar er ung,, og það sækir vitaskuld á urnga vísindamenn; að eins og aðra umga menn, að vilja prófa hlut- ina sjálfir en verðum við ekki að fara með gát og nota okkur sem mest vijð megum reynslu og rann sóknir erlendra visindamainna og leggja þá áherzlu fremur á prakt iskar tilraunir bundnar staðhátt um og aðstæðum okkar, ehldur en alþjóðlegar frumrannsófcnir og jafnvel rannsaka allt uppá- nýtt. Ef oft þarf ekki annað em skrifa bréf til erlendrar vísinda stofnunar eða draga ályktanir af löngum vísindatilraunum an/narra er dýrt að hafa hér her mawns til að vinna aliar frumrann- sóknir eins og ekkert hafi verið gert annarsstaðar. Stundum virð ist manni, að það dygigði góð vél- ritunarstúlka tii að skrifa bréf manni, að það dyggði góð vel- ritunarstúlka til að skrifa brét út og síðan skynsamur maður til að lesa svarið í stað áralangs starfs vísindastofnunar hérlendis Það er rétt að byrja á því, sem stórtækast er. Norður-At- lantshafið er fullt af hafrann- sóknarskipum hinna ýmsu þjóða, sem að því liggja og þó fleiri þjóða, Norðmanna, Dana Þjóð- verja, Frakka, Englendingia, Kan adamenm, Bandaríkjamenin og Rússa. Við höfuim á tiltölulega fáum árum eignazt stétt fiski- fræðinga og hafrannsóknarmanina Þessir ungu menn sögðu strax og kannski réttilega: Það verð- ur ekkert I.ig á þessu nema við leggjum hör.d að verkinu og lát- ið okkur hafa sikip, ekki eitt heldur tvö og skerið ekki smíð- ina við neglur ykkur. Það dug- ir ekki nú á tímum,því að nú skal Norður-Atiantshafið loks verða rarmsakað að gagni. . . Við erum orðnir huindleiðir á trétunnum okkar undir síld Þetta eru dýr og óhentug ílát að ýmsu leyti, en máski er það rétt, að þau séu þrátt fyrir allt þau heppilegustu — það veit ég ekki um. Vísindannenn ýmissa þjóða hófðu rannsa'kað það ár- um saman, hvort ekki mætti not ast í mörgum tilvikum við plast- tunnur, sem eru miklu ódýrari og hentugri í meðförum, og þeir höfðu uirt um þetta skýrslur. Þegar málið kom til umræðu hér, sögðuvísindamenn okkar í fiskiðnaði strax: — Við skulum rannsaka málið. Kaupið handa okkur tunnur og ættið okkur nokkur ár. . Víða um lönd hafa vísinda- menn gert tilraunir með heil- frystinigu fisks og birt um það lamgar skýrslur, og margir hafa þegar tekið upp þessa aðferð. Málið kom til umræðu hér, því að það var okkur mikilsvetrt. Vísindamenn okkar sögðu strax: — Við skulum raninisaka málið Kaupið handa okkur frystitæki og ætlið okkur nokkur ár. . Flotvarpan var fundin upp hér og hér voru álmúgamenn, sem viissu manna miest um flotvörpu en auk þess haía vLsindamenin stórþjóðanma sumna gert út lamga leiðangra til tilrauna, og skrifað skýrslur um þá leiðanigra. Vís- indamenm okkar komust í málið og sögðu: — Það er bezt að við ranrn- sökum þetta mál allt. Kaupið handa okkur metzondetæki og út lenda vörpu og ætlið okkur tíma góðan. . Þá er komið að því málinu, Fiskur hefur verið kassaður með nágranmaþjóðum okkar um fleiri ána bil og fyrir liggur mýgrút- ur af umsögn bæði lærðra og leikna um ágæti þess • fisks og gæði hans umfram ókassaðan fisk.Málið kom loks til umræðu hér og þá sögðu vísindamemm okkar auðvitað strax: — Við skulum rannsakamálið. Látið okkur hafa aura og ætlið okkur tíma, við ætlum að sanma hvað kaissaður fiskur sé miklu betri en ókassaður. Áður en við eigmuðumst umga fog efnilega vísindamanmastétt, var búið að gena ýmislegt í heim inium — eða það héldum við al- múgamenn. Hvað varður nú, ef okkar menn fá þá, flugu í höf- uðið að rannsaka sjálfir allt dnaislið frá byrjun? Helion 1. Af hverju Líbanon en ekki VESTFIRÐIR? Frakkar eru að byggja tvö skip af þeirri gerð, sem hér birt ist mynd af — fyrir Lábanon, negraríki sunnarlega á hnettin- um og er ekki í stríði þessa stundina. Þetta eru 25 metra langir togarar, tæpir 7 metrar á breidd og 3,5 metrar á dýpt, sem sagt nokkuð á annað hundr- að tonn. Þarna er gecrt ráð fyr- ir að vinma og frysta rækjuna um borð, sem vafalaust hentaði nú okkur ekki bezt, en þetta virðast vera hin glæsilegustu skip og það gæti verið að minni gerð slíkra Skipa hentaði okk- ur vel. Þetta eru síðutogarar, sem geta togað bæði með bak- borðs og stjórnborðstrolli. Nú vaknar sú spurning, sem við Gamli James Greinin átti að vera á síðustu sjómannasíðu. í Orkneyjum hefur verið starf andi um 100 ára skeið lítil skipa smíðastöð rekin af sömu fjöl skyldu alla tíð. Stöð þessi fæst eingöngu við smíði lítilla báta mest 40 feta langra. Bátar þess- arar stöðvar þykja nieð afburð- um vandaðir og enn eru á floti nokkrir þeirra báta, sem fyrir- tækið smíðaði fyrir hundrað ár- um síðan. Skipasmíðastöðin er á eyjunni Burray, og James Dun- can, sem nú stjórnar fyrirtæk- inu er fjórði Jamesinn, sem stjórnar því og rekur það nú með tveimur sonum sínum, Ró- bert og James en nú bíða svo mörg verkefni, að gamli James hefur tekið tvo lærlinga tíl að- stoðar. Báturinn, sem þeir feðg- ar hleyptu síðast af stokkunum er humarbátur en einnig velfall inn til sjóstangarveiða enda hafa Orkneyjamenn mikinn hug á að efla þá veiði til að drag aferðamenn til eyjanna. Þessi Jurtaframtíð mannkynsins síðbúinn humarbátur, sem vakið hefur at- hygli manna, fyrir það, hversu öllu eir þar vel fyrir komið, er 36 eta langur og frambyggður. Báturinn kostaði 5350 sterl- ingspund eða kr. 1.160.00. Fag- merun segja að á bát eins og þessum, sem þeir feðgar hafa þarna smíðað megi sem bezt stunda á humarveiðar, rækju veiðar, skelfiskveiðar og eins og áður segir sjóstangaveiði. Mestu má'li skiptir þó sennilega að skipasmíðastöðin skuli geta smíð að bátana svona ódýra og hreppsnefndaroddviti þarna eða formaður atvinnuleysingjanefnd ar á vegum enska ríkisins segir að bátum eins og þessum geti tveir menn róið og grætt hann upp á mjög stuttum tíma o gbinda Orkneyingar miklar vonir við þessa bátagerð. hljótum að spyrja okkur. — Af hverju byggja þessir menn siðu- togara til rækjuveiða? Nú eru fjölmargir aðrir að byggja skut- skip til rækjuveiða, en samt — menn byggja jöfnum höndum síðuskip. Af hverju? Svarið er margþætt og var nýlega rætt ýtarlega af John Burgess, tækniráðunaut Fishing News, en þó ekki í sambandi við rækjubáta sérstaklega og því væri fróðlegt að vita af hverju þessir svörtu karlar eru að láta byggja tugmilljóna síðuskip tii rækjuveiðá. — Sem við hér er- um svo innilega sammóla um að séu úrelt til al'lra togveiða. Eru allar gerðir síðuskipa úreltar? Síldor- uppskriit Það hringdi Norðlendingur út af síldaruppskriftinni, sem sagt var hér frá á síðunni sein- ast. Hann sagði það algengt hjá síldveiðisjómönnum við Eyjafjörð að éta síldina glænýja með svip- uðum hætti og Skotinn gerir, en þó væri sá munur á að hér væri suðan látin koma upp á henni en ekki meira. Þegar ég var á síld nennti maðuir varia afturí í mat, ef síld var á borðum, og ég var aldrei með að éta hana að neinu ráði, hvorki hráa, snöggsoðna né mauksoðna. Hún var yfirleitt ekki étin nema nokkrum sinn- um á sumri. Þetta var eitthvað kokkamennskunni að kenna í þá daga. Þörfin á upplýsingum Það, sem flestum okkar hefuf helzt þótt að himnaríki, er hugs unin um að eiga að lifa þar á himnagrasi brennivínslausir inn anum skírlífar meyjar. Himna- ríkisvistin er þó fremur óljós draumur með þeirri von, að öll- um sé okkur ætlaður þar stað- ur við okkar hæfi, hvað sem hver segir, en nú steðjar bráð hætta að þessa heims börnum, grasætuhimnaríkið er skammt undan á okkar eigin jörð, eða það segir Gunnar Bjarnason. Sagan kennir okkur, að breyt- ingar af því tagi, sem hann tal- ar um, þurfum við ekki að ótt- ast í okkar lífi. Slíkar breyt- ingar gerast hvorki á mannsævi né jafnalgerlega og hann gerir ráð fyrir, fyrr en við verðum þá þorskar á ný eða eitthvað þvíumlíkt. Hvað, sem líður soja- bauninni og framtiðarmöguleik- um hennar, það eru nú 20 ár síðan ég las mjög svipaða hug- vekju um hana, þá virðist mér sú grundvallarskekkja gerast hjá Gunnari, að við brauðfæð- um ekki almennilega nema þriðj- ung mannkyns, og það bætast við 180 þúsundir daglega. Okk- ur veitir sem sé ekki um langa- framtíð af öllum þeim matvælum, sem við getum framleitt, hvort þau eru úr dýra — eða jurta- ríkinu. Það vantar ekki markað inn, vandinn er viðskiptalegs eðlis — við kunnum ekki ráð til að dreifa matvælunum og með an fólk deyr úr offeiti í einu landi fellur það úr hungri í hinu. Manni skilst, að það gerð- ist ekki annað í sambandi við almennt jurtaát en það, að það kæmu á markaðinn ó- dýr matur, en það hefur aJJtaf verið að gerast að um raunverulega offramleiðslu matvæla yrði að ræða — það held ég engum heilvita detti í hug að gera sér vonir um, eins og ástandið er nú í heiminum. Að hvetja íslenzku þjóðina, sem býr við matarbúr til að draga úr matvælaframleiðsJu er furðu- leg skammsýni, þó að erfiðlega gangi í bili. Sá tími kemur, að iðnvarningurinn hrúgast upp en maturinn okkar rennur út. Það er ástæða til að leggjast fast gegn hverskonar draumum, þeg- ar hætta steðjar að. Sjómennirn ir þekkja það, að þegar þeir veljast á b,tkopp út í hafi, þýð- ir lítið að láta sig dreyja um, að maður sé kominn um borð í læn- ara. Menn verða að bjargast að landi á þeim segladruslum, sem uppi eru og til eru um borð — ekki seglum, sem bíða ósaumuð í landi framtíðarinnar. Það liggja ýmsir möguleikar í sjávarútvegi til fljóttekinnar fjáröflunar í sambandi við betiri nýtingu fisks, endurbætur veið- arfæra, fjölbreyttari sóknar — björgum skipinu að landi og tök- um svo til við draumana, — sojabaunir — sjóefnavinnslu og hraðbrautir. Það er ekki nóg að sýna myndir af skipum og bátum. Við þurfum að vita, hvað þau kosta, og margt fleira en hægt er að fá í tímaritum almienint. Til dæm is hvemig reynast þessi skip sem sjóskip oghvernig er útkoman á útgerðinni. Er nokkur aðili hér, sem safnar slíkum gögnum fyrir útgarðarmienn okkarog sjómeiran, og hvar er hann þá? Getur ekki einhver af hinum fjölmörgu skrifstofum sjávarút- vegsins safnað slíkum upplýs- ingum á einn stað. Beint sam- band við FAO væri kannski æskilegasta eða þægilegasta leið in. Þar er alltaf verið að vinna úr því, hvaða skip reynist heppi legust þessari eða hinni þjóð- inni. Þó að vitaskuld sé ekki nein ástæða til að treysta dómgreind þeirra ágætu miainna í einu og öllu, þar sem okkar sjómenn vita auðvitað meira um veiðar við fslandsstrendur en FAO- menmimir. Við ættum að geta fengið þarna miklar upplýsing- ar með ódýrum hætti. Er kannski einhvers staðar í leynd um stað stofnun sem ég eða ann- ar getur labbað inn í og spurt um, hvað hugsanilega kosti að byggja rækjutogara eins og He- lou, og hvort slíkt skip myndi hugsan’lega henta okkur, og hver útkoman sé á rækjuveiðum allra þessara þjóða, sem eru nú í óða- önn að byggja rækjuflota?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.