Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 199» 17 „Því draumórar vorir hafa um- hverfzt í martröð“ Þes3i fyrirsögn er tekin úr kvaöðisbroti, sem nú í vikunni birtist í Alþýðublaðinu og er þar sagt eftir Jóharmes úr Kötl- um, nýlega birt í tímiariti Máls og menningar. Harðari dóm yfir þeim hugsjónum, sem Jóhannes og féfflaigar hans hafa á mörgum ájratuiguim reynt að hiaimra iran í íslenzku þjóðina, er erfitt upp að kveða. En dómurinn er réttur. Um það hefur reynslan ótví- rætt siagt sinira sannleika. Síðustu atburðir í Tékkóslóvakíu eru ein ungis enn ein staðfesting þeirr- ar bitru reynslu. Víst þarf mokk um manndóm fyrir Jóhann- es og þá fðlaga til að viður- kenna þetta, að svo miklu leyti, sem þeir hafa kjark til þess. Halldór Laxness vísaði þar veg- in'n. Það tók haran nokkur ár að skrifa sig burtu frá þeiim firrum, Stjóm Framsóknarflokksins. REYKJAVIKURBREF ^ Laugardagur 26. apríl er hann áður hatfði haldið að landslýðnum. í Skáldatíma sýndi hanin, að honum hafði tekizt að brjóta af séir herfjöturinn. Svip að má sagjia uim Mogems Fog rektar Hafnarháskóte, sem á yngri árum hafði verið sleginn somu blindu. Halldór skilur aug- sjáanlega hið skopliega í því, að haran skuli nú verða fyrir að- hrópi samskonar öfgamanna og áður fyrri hófu hann til skýj- anna. Hann hefur karlmennsku til að láta það ekki á sig fá. Börmiulegt er, að þeir eru allt of margir, sem enn ana áfram eins og ekkert hafi að höndum borið. Að vísu þykjiast flestir þeirra hér um slóðir þvo hendur sínar af atburðunum í Tékkóslóvakíu. Þar hefur það síðast gerzt að Sovétmenn hættu að senda meiri háttar stjórnarerindreka til að tala um fyrir Tékkum, heldur igerðu út aif örkáirarai eiinn af fflar- sflcállkiuim isírauim, oig hainin kioan á nokkruim döguim imieð vísum till herraámsliðsins fraim því sam (þvælzt haifði fyiriir stjómmála- mönmiuniuim mánuðuim sajmaira. Ajuiðmýkirag TékJka eir nú öllium opirabar. Ilelminguriim kaimaðist ekki við 9. apríl Viðbrögð hinma óumbetran- legu Marxista við reynslu síð- ustu áratuga eru óhugnanleg. Nú er því haldið að æskuiýð, að ekkert megi læra af liðnum atburðum, reynslan sé einskis virði. Því miður fá slíkar kenn- ingar of mikinn hljómgrunn á þessari atburðasömu öld. Því heyrist a/llt of oft haldið fram, að ekki megi tala um foirtíðina, framtíðin ein hafti þýðingu. Þess vegraa verður það aldrei um of endurtekið, að framtíð getur þvi aðeins orðið fortíð betri, að menn læri af reynslunni, kunni skil á því, sem hefur ve'l tekizt eða ililia áðuir fyrri. Norákux stjórnmálamaður hafði orð á því í fyrra, að sonur sinn á stú- dentsaldri virtiiist telja þá Hitler og Napoleon hafa verið samtíma- menn og skildi ekki, að ef ekki væri að gert, þá kynni nýjum Bitlter og nýjiuim Stallín að taikaist að komia á samiákoraair eyðillegg- inigu oig þessum tveim viaMia- möranum tókst í mimnii miðaMna mlanraa nú. í Danimiörlku er hiiras 9. aiprftl enin miranlst mieð opiraberri þjóðarsorg. Berliragske Tidleradte spurði eitt þúsund æskumenn á aOdirinium firá 13—27 ára, hveirt værl tilefni þessarair þjóðarsorg- ar. 494 þeirra, sem spurðir voru, kuranu engin skil á orsökinni, vissu ekki að þann dag, fyrir 29 árum, hemámu sveitir Naz- ista Damimörku með svipuðum hætti, og Sovétmenn gerðu um Tékkóslóvakíu í ágúst s.l. Gera sjálfa sig að fíflum Fákunnáttan er örugigasti liðs- maður ofbeldisaflanna. Þetta skilja kommúnistar hér á landi. Þess vegna reyna þeir að troða því inn í aftmenning, að hernám Tékkóslóvakíu sé sambærilegt við það, að íslendingar hafa af frjálsum vi'lja samið við aðrar frjálsar þjóðir um, að fs- land skuli ekki vera óvarið. í skjóli þvílíkrar hiugsunarbrengl uiraar fer meinieyisismiaður eiras og Jóraas Ámiason með mislitain söfnuð upp fyriir BúrfeE, þar sem ofstækislýður reynir að vekja at hygli á sér með öfgaful'lu orða- skaki. Bn hvenær hafa Banda- ríkjamenn blandað sér í ísl'enzk innanríkismál? Bverri ríkis- stjórn hafa þeiir veirið hliðholl- ari og dekrað meira við en vinstri stjómina á árunum 1956 til 1958? íslendingar vita það of- luirvél, að ef við tökuim sj állfir um það ákvörðun, þá getum við með umsömdum fyrirvara, gert land okkair varnadlaust. Eins oig nú horfir, hafa flestir beyg af því, og þess vegna er talað uim það með ó'ljósum orðum, að varn- arliðið eigi að ftara smám sam- an og íslendingar að taka að sér „sérfræðiiDeg störf“. Þá er þagað um það hver þessi sér- fræðilegu störf séu, einfaldlega af því, að þeir sem svo mæla vita, að um störf hernaðarlegs eðlis er að ræða. Sök sér er, að menn gerizt talsmenn þess, að íslendingar eigi sjálfir að ann- ast varnáir sínar og koma upp eigin varnarflliði. Þá eiga menn að hafa hreinskilni til þess að segja svo berum orðum. ísland er ekki frábrugðíð öðrum ríkj- um eða þjóðlöndum í því, að það þarf á róstusömum tímum að tryggja öryggi aitt. A meðan þjóðin teluir sig þess ekki megn- iu@a að gera það af eigin ramm- leik, er svipuð skipan og nú nauðsynílletg bæði hennar sjálfrar vegnia og friðarins í þessum heimshluta. Fjósamenn beðnir afsökunar í síðasta Reykjavíkurbréfi var hugsunarhætti eins rithöfundar Tímans likt við fjósamennsku. Sú líking var tekin vegna þess, að hann hafði talað um flór- mokstur í þeirri merkingu, að augljóst var, að hugsunarháttur höflundariiras einkenndist af þeirri þröngsýni, sem löngum heftur verið kerand við fjósa- mennsku. En þessi líking er röng, góðir fjósamenn hafa ætíð þurft að vera trúir og dyggir í störfum sínum, ekki síður en aðr- ir. Búraháttur og illlkvittni er allt annars eðlis, sömu teguradar og þegar Tímiinn fjasar um það æ oflain í æ, að íslenzlkíir ráða- menn megi ekki fara utan til að eiga tal við stéttarbræður sínia. Eins og íslendinga varði það engu, hvað gerizt í helztu heims- miáluim, bæði uim varnir og efnahag. örlög íslands eru ekki síður en annarra háð þeim ákvörðunum, sem í þessum efn- um eru teknar af helztu valda- mönnum. Þó ekki væri til ann- ars en að fyigjast með slíkum uimræðuim og átovörðuiniuim, þá ber íSlienzkum ráðherrum að fara á þær ráðstefnur, þar sem ís- 'land á aðild að, og þessi mál eru rædd og um þaiu teknar á- kvarðanir. Rödd og atkvæði fs- lands ræður raunar s jaldnast úrslitum, en á meðal frjálsra mairana er jafnt hlustað á tillög- ur fslendinga og hinna stærri þjóða. falendingar eiga hvorki að temja sér minnimáttarkennd né oflæti, heldur vita að þeir eru frjálsir menn og kunna að meta frefllaið svo mikið, að nokkuð sé á sig leggjandi til að hálda því. Annar svipur Þegar Framsóknairflokkurinn var stofnaður fyrir 50 áriun, voru velmetnir bændahöfðinigj- ar hafðir þar á oddi. f þeirri forustuisveit voru menn eins og Óilaifiur Brilem, bóndi á Áfllf'geiris- völlum, fyrsti formaður flokks- ins, Sigurður Jónsson, bóndi , Yztafelli, Þorleifur Jónsson, bóradi á Bóluim, Jón Jónsson, bóndi á Bvanná, og aðrir slíkir. Með þessa menn í huga er íhug- uniarvert að skoða mynd af ný- kosinni stjórn Framsóknarflokks ins. Þar eru aílilir góðir og gæfir imieran: Ólaftur Jóhararaesscxn, j>ró- fessor, Eiraar Ágústsson, banka- stjóri, Jðhannes Elíasson, banka stjóri, Belgi Bergs, bankastjóri, hvað þeir nú aflllir heita höfð- ingsmennirnir. f þeim Aöngúlega hópi kemst Balldór E. Sigurðs- son, fyrrv. sveitarstjóri í Borg- amesi, helzt næst því að telj- ast til „hirana viraraandi stétta“, sem Framsóknarmenn öðiru hvoru gera sér tíðrætt um og þykjast öðrum fremur vera full- trúar fyrir. Ærið mörg ár munu þó liðin fá því, að Ballidór gat kallast í þeim stéttum. Er það sízt sagt honum til vansa, því að hann er nú orðinn ein helzta prýði þeirra atvinnustjórnmála manna, sem Framsókn vill hefja til vegs og virðSnigar. Um þá stétt er miargt vel, en þeir, er hana skipa, eiga ekki að leggja launung á eðli sitt, eða þykjast öðrum fremur vera talsmenn „al- múgans“, sem Jónas Jónsson sagði eftirmenn síraa í forystu Framsóknar alira manna oftast ræða um. Boðskapur Eysteins Enginn skyldi haMa, að þessi breyting á Framsóknairflokknum og forystuliði hans væri tilvilj- unin einber. f haust hélt Ey- steirun Jónsson athygllisverða ræðu á þiragi um Aiþingi og störf þess. Þessi ræða hefur nú verið sérprentuð og gefin út undir heitinu „Alþingi, stjóm- málaflokkarnir og unga fólkið". Athyglisverðasti (hiuti ræðu Eysteins var þessi: „Það er óhugsandi að lifa af þiiragfariarfcaiuipiinu imeð þeiim kostnaði, sem þingmeransku fyig- ir. Suimdr eru að reyna að hafa atvinniurekstur með höndum og má nærri geta, hvernig þau vinnubrögð verða miðað við það, sem þeir þurfa að sinna af öðr- um stönfum. Aðrir eru að reyna að sinna föstum störfum, þó einkum á vegum ríkisins, því að það mun vera leituin á einka- atvinnurekanda, sem telur sér fært að hafa alþingisrraann í sinni þjónustu, eins og nærri má geta, þegar miðað er við það, sem þeir þurfa að standa í. Enn enu þeir sem reyna að lifa á þingfararkaupinu og svo greiðsl uim, sem þeir fá fyrir stönf sín í nefndum og stjómarstofnunum, þótt slíkt sé iBkleift. Ég tel að bæta þurfii kjör alþingismanna, enda má telja það fulla vinnu að sinna svo vel þingmannsstarfi, að A'lþingi halldi sínum hlut eiinis og komið er málum.“ Til ojr frá f umræðum á Alþinigi reyndi Eysteinn og síðan Tíminn að láta líta út eins og í þessum ummæl- um fæflftst ekki sú hiugmynd, að á Alþingi ættu að sitja 60 atvinnu stjórnmálamenn, sem engum öðr- um störfum hefðu að gegna. f bæklingi Eysteiras eru þessi orð prentuð óbreytt með neðanmáls athugasemd, sem einungis stað- festir það, sem býr aiuösjáain- lega í biuiga Eysteiras, að allþirag- iisrmeiran eiigi að fá þau ilauin, ia@ þeir þurfi ekki að sinna öðrum störfúm. Hugsun hans er ótví- rætt þessi. Þetta er sjónarmið fyrir sig, sem fylMega er um- ræðuvert. En þá tjáir ekki að hverfa frá þvi, þegar orðin eru tekin eins og þau eru töluð. Menn verða að hafa hreinskilni til að standa við skoðanir sínar. Það eru ekfki edmiunigis þessi orð, heldur allur máfllflutningur Ey- stedns, sem stefnir að því, að á Alþingi eigi að sitja menn, sem engum öðrum störfum þurfi að siniraa. En er það þletta, sem þjóð in þarf nú á að halda: Að koma upp stórri stétt atvinnustjóm- málaimarana, Slitraum úr teragsiuim við starf annarra borgara í þessu landi? Framsókraarflokk- urinn hefur lengi haft slíka menn að uppdstöðu, þó að stofnendur hans og fyrstu framrraá- menn væru allt annarrar teg- uradiar. Þar af keimur ógæfa 'hiains og veikleiki. Valdabaráttan, þar sem sett eru til hliðar öll önn- ur sjónarmið en þau, að hin út- valda hjörð hafi öll ráð í sínum höndum, og geti skammtað „al- múganum" úr sínum hnefa, hef- ir nú verið einkenni flokksins í áratugi. Eysteinn Jónsson hefur á efri árum Jireinskilni til þess að gerast talsmaður þvfttkrar stéttarmyndunar, en skorti á A1 þingi kjark til þess að taka upp umræðurnar á þeim grundveflli, er hann sjálfur hefur markað. Breyttir starfshættir Eitt meginatriði í boðskap Eysteins Jónasonar er það, að lengja þurfi þinghald, svo að A1 þingi sitji mestan hluta ársins í því slcyni, að veita rdkisstjóm að- hald. Víst má halda þessu frarh og færa að því álitleg rök. Ef þaraniig er farið að, þá er það rétt, að bæta þarf kjör alþingis- manna, svo að þau verði lífvæn- flieg og þeir þurfi ekki að hyggja að öðru til þess að sjá sér og sínum farborða. En mundu ekki flestir aðrir segja, að Alþingi eigi að haga störfum sínum á þann veg, að þingmenn slitni ekki úr lifandi tengslum við þjóðlífið? Kvartað er undan of- urvaldi stjárramálaimamraa. Mangt af því, sem um þau efni er sagt, hvílir á missflcilningi. En öruggt er, að stjórnmálamenn geta því aðeins gegnt skyldu sinni, svo að vel fari, að þeir séu ekki einangraður hópur, að þeir myndi ekki mýja ýfirstétt í þjóð- félaginu. Störf A'lþingis eru mikillsverð og allt er undir því komið, að hæfir menn fáist til að gegna þeim. En ráðið er ekflci að skapa nýja stétt at- vinniustjórnmálamanna, heldur haga störfum Allþingis á þann hátt, að menra úr hinu lifandi lífi geti tekið þar sæti, sinnt sínum störfum, atvinnu eða em- bætti, þó að þeir verði þing- menn. Aðferðin til þessa er ekki að lengja þingsetutíma, heldur finna úrræði til hins, að Alþingi sitji skemimri tíma á ári hverju en verið hefur. Vald A'lþingis og áhrif felast ekki í því, að það þurfi stöðugt að vera við svo kölluð fundahöid. Heldur hitt, að þingmenn gefi sig raunveru- lega að starfi á meðan þingið stendur. Gailinn á núverandi skipan er engum einum að kenna. Þar birtast bæði veikleik ar þingmararaa og ríkisstjórnar. Ef hægt væri að koma á þeirri skipan að stjórnarfrumvörp væru til nógu snemma, og þing- menn legðu sig alla fram á með- an á þingtíma stendur, þá er enginn efi á, að stórlega mætti stytta þinghaldið. Ekki al vinnu- stjórnmálamenn Áður fyrri þótti það sjálfsagt, að þingfundir væru haldnir á laugardögum jafnt sem aðna daga. Nú er því fyrir löngu hætt, nema sérstök atvik komi til. í allmörg ár hafa þingfundir yfir- leitt verið felMir niður á föstu- dögum. Sú ráðstöfun hefluir ekki dregið úr afkastagetu þingsins. Vel mætti hugsa sér, að þing- fundir væru einungis þrjá daga í viku, þriðjudag, miðvikudaig og föstudag, en þá væri unnið frá Franihald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.