Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 16
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1999
JRttyMMMiiWfe
■CTitgiefandi H.f. Arvakuir, ÍReykjaivik,
Fnamkvæmdiastj óri Karaldur Sveinsson.
•Ritstjórar Si'gterður Bjamiasioin frá Vigusr.
Mattliías Joihanness'ea.
Byjólfur Konráð Jónssooa.
Kitstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðltnundssonv
Bréttaistjóid Björn Jóíhannœon1.
Auiglýfíin’giaisitjöri Arni'Garðar Kristinsison.
Eitstjórn cg afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100.
Auiglýsingaí Aðaílstræ'ti 6. Simi 22-4-80.
Asikriftargj'ald kr. 150.08 á miánuði innanlands.
1 lausasöiu kc. 18.00 eintafcið.
HEIMILD TIL AUK-
INNA TOGVEIÐA
í stæða er til að fagna því
■^* samkomulagi, sem tekizt
hefur á Alþingi milli full-
trúa allra flokka um heim-
iild til aukinna togveiða
irrnan fiskveiðilögsögunn-
ar. Landhelgismálanefndin,
sem ríkisstjórnin skipaði
á Sl. hausti, og fuiltrú-
ar allra st j órnmálaflokka
áttu sæti í, hefur unnið mikið
og gott starf. í þinghléinu í
vetur, ferðaðist nefndin um
land ailt og átti fundi með
útvegsmönnum og sjómönn-
um um þessi þýðingarmiklu
mál. Voru þeir fundir yfir-
leitt fjölsóttir. Sjómenn og
útvegsmenn gerðu þar glögga
grein fyrir afstöðu sinni.
Álit nefndarinnar byggist
í stórum dráttum á þeim til-
lögum, sem fram komu á
þessum fundum, um hagnýt-
ingu fiskveiðilandhelginnar.
Leggur nefndin til, að heim-
ild til togveiða verði rýmkuð
verulega, fyrst og fremst fyr-
ir vólbáta af hin-um ýmsu
stærðum, en einnig nokkuð
fyrir togarana. Er lagt til, að
ákvæðin um þessar auknu tog
veiðiheimildir gildi til árs-
loka 1971. Hér er þvi fyrst og
fremst um að ræða tilraun,
sem gert er ráð fyrir að gildi
fyrst um sinn í tvö ár. Að
þeim tíma loknum er hægt að
endurskoða þessa nýju tilhög-
un í ljósi þeirrar reynslu, sem
þá hefur fengizt.
Um hinar a-uknu heimildir
til togveiða innan fiskveiði-
logsögunnar hefur verið haft
náið samráð við fiskifræð-
inga. En það er skoðun
þeirra, að þessi heimild eigi
ekki að hafa í för með sér
aukna hættu á ofveiði. Höf-
uðtilgangurinn er að hagnýta
fiskimiðin við strendur lands-
ins sem bezt í þágu þjóðar-
innar sjálfrar. Byggt er á
þeirri meginskoðun, að ís-
lendingar hafi sjálfir sjálf-
sagða heimild til þess að hag-
nýta fiskimið sín, einnig inn-
an fiskveiðitakmarkanna, án
tillits til þeirra marka, sem
gilda gagnvart útlendingum.
í allri hinni löngu baráttu
fyrir vemd fiskimiða okkar
og útfærslu fiskveiðitakmark
anna var alltaf lögð á það
áherzla af bálfu forystu-
manna íslendinga, að þeir
mundu hagnýta sér þennan
rétt.
Auk þeirra funda, sem land
helgisnefndin átti með sjó-
mönnum og útvegsmönnum í
öllum landshlutum h-efur hún
svo átt ítarlega fundi með
þingmönnum hinna einstöku
kjördæma. Kynnti hún þar
frumhugmyndir sínar og til-
lögugerð um auknar togveiði-
heimildir. Jafnhliða komu
þingmenn kjördæmanna
fram sínum skoðunum og við-
horfum til þessara mála.
Alþjóð er fyrir löngu orð-
ið ljóst, að óhjákvæmi-
legt var að gera breytingar
í þessa átt. Aflabresturinn á
Síldveiðum undanfarin sum-
ur gerði það nauðsynlegt að
grípa til nýrra veiðiaðferða á
vélskipaflotanum. Hinar eldri
reglur um fiskveiðar með
botnvörpu voru brotnar í
stórum stíl í einstökum lands
hlutum.
Ástæða er til að leggja
áherzlu á það, að í ba-ráttunni
fyrir verndun fiskimiða land-
grunnsins mun í engu verða
slakað. Höfuðtakmarkið er
eftir sem áður friðun alls
landgrunnsins fyri-r fiskveið-
um útlendinga.
Miklu m-áli skiptir, að ís-
lenzka þjóðin standi samein-
uð um sem skynsamlegasta
hagnýtingu fiskimiða sinna.
Sjávarútvegur og fiskiiðnað-
ur verður enn um langt
skeið aðalbjargræðisvegur
þessarar þjóðar. Fiskimiðin
eru sú auðlind, sem okkur ber
að vemda og varðveita af
framsýni og hyggindum.
„H/A/ FJÖL-
BREYTILEGASTA
AÐSTOÐ"
au tíðindi gerðust á Al-
þingi í fyrradag, að einn
af þingmönnum kommúnista
lagði ríka áherzlu á það, að
ríkisstjómin hefði gengið
mjög langt í aðstoð við at-
vinnufyrirtæki. Hann talaði
um „látlausa fyrirgreiðslu
stjórnarvalda“, við atvinnu-
vegina og sagði, að þeim væri
„lögð til hin fjölbreytilegasta
aðstoð“. Taldi þingmaðurinn,
að jafnvel væri svo langt
gengið í þessu efni, að aillt
það fjármagn, sem atvinnu-
vegimir hefðu til afnota,
væri frá bönkum og opinber-
um sjóðum, en atvinnuveit-
endur ættu ekkert í fyrir-
tækjunum.
Þessar yfirlýsingar þing-
mannsi-ns stinga mjög í stúf
við stöðugar árásir stjómar-
andstæðinga á hendur stjóm-
arvalda fyrir það að veita at-
m xwm
Klofningur innan finnska
kommúnistaflokksins
ÖENDIRÁÐ SoviétríkJ anna í
Helsingfors hafði bo® inni
fyrir fiéla-ga úir kommiú-n-iista-
flokknuim — en ekki upp á
Vín og kavíar. Leiðtogar
finnska komimiúnistaflokksins
voru nefnilega komnir til
þeiss að taka á móti ávít-um.
A-rw-iid Pels-eh-e, 70 ára og
meðlimuir forsætisnefndar
komimú-nis’taflokks Sovétríkj-
ann-a Xét í íjós vahþók-nun
sína (ylfir páskaþingi finnska
-kommúnigtaflokk-sins m e ð
hiörð’um orðuim, en þair hofð-u
klögu-málin genigið á víxl
milli beggj a -arma Ælokksins
Ih-onum til sbórtjóns og
skammaryrði eins -og „stalin-
istar“ og ,,h-æigri enduirskoð-
un-ars-innar“ flogið sitt á
hvalð.
Peische, sem var formaður
sovézku semdinefndarinna-r á
flokikisþinginu, h-afði orðið á-
gáfu „Mennin.garhölli-na“ og
stofniuðu til eiigins þings
annarg staðar.
Þessi deila innan kommiún-
istaflokkg Finnlandis er -nær
jafn göm-ul flokknum sjálf-
um. í byrjun — ,í ágúst 1020
— vomu 'deilumál -leiysit með
ska-mmjbyss'um og h-and-
sprengj um. Óskeik'ulir félag-
ar stjónnuðu flokiknum, þar
til hann var bannaðu-r 1-9-30
og aftur, er hann var leyfður
að nýju 1044.
Saarinen
heyrandi aið öll-u rifrildinu.
Nú las hann y-fiir foriingja
stalinistanna, Taisto Sinisalo,
en Aarne Saarinen endíur-
-skoðunarsinni -og aðalleiðfcogi
flokksinis ’hlu.s'ta'ði á.
Allt fná s-etning-u þin-gsins
á skírdag í „Menningarhöll-
inni“ í HeLsingfors hafði þar
verið dieilt um -heimild nobk-
urr,a gtalinista til þeas að
stækja þimgið, -en þau mál,
sem á diagskrá v-oru, verið
vannækt. Deilunum la'uk þá
fynst, er 1-62 reiðir stalinis-tar
héWu til annains fun-dans-taðar
la-ugard-aginn fyrir páska.
„Hinir staðfös-tu bariá'tt-umenn
miarx-leninisrnans“ eima og
þeir sjálfir kalia sig, yfir-
iIIéíi
Hertta Kuusinen
Þá komu hreinsanir, áætl-
anir um vald-anán, gagnrýni
Knúaj-effs á Stali-n og upp-
reisnin í Ungverja-lan-di óonði
á -eldri menn í flokknu-m og
umlbótas-innaðri m-en-n kom-
ui&'t til áhrifa í flokknu-m. Ár-
ið 19616 tók -svo A-airen Saar-
inen, leiðtogi nlámuv-erka-
manna, ,vi-ð af íhaldts-s-innan-
um Aim-o Aaltonen fbá
Turku. Þá fengu kommiúnist-
ar fynst s-æiti í ríkisstjórn-
dinni. í fyrra lýsti gvo flokks-
forystan ,yfir vanþóknun
sinni á árá's Sovétríkj anna á
Tékkó-sló va'kí u,
Frá a-ðisetri sínu í Tulrku
h-óf nú hinn útskúfaði Aalt-
onen undirróðursista-rfs'emi
gagn ný j u f lok'ksforystunni
og síðan tók þinigmaður-inn
Sinis-alo upp bará'ttuna gegn
þei-m, sem umfbótasi-nnaðri
voru. Viku-rnar ifiyrir páska-
þing flokks-ing tókst Sin-isialo
að niá tangairhaldi ,á sjö mik-
ilvægustu af 17 fl'okkssvæð-
'um í land'inu. Andstaða þess-
ara stalinista bein-ist gegn
1. aðiW aö ríkisstjór-niinni
2. iítilsvirð-i'ngu á ,,-grund-
vallarbugmyn-dinni um
alþjóðafyl-kingu öreig-
3. igagnnýni á hernámi
Tékkóislóvak-íu
4. fyrirhugaðri end'urs-koð-
un á stafnuskrá filok'ks-
i-ng (þar sem kenningin
um „alræði öreiganna"
á ekki fram-ar að fyrir-
finnaisit en fyrirmæli u-m
valdiatöku á löglegum
grundvelli eingöngu).
Þá voru stalinistarnlr reið-
iir yfir því, að Saarinen
flokbsleiðtogi hafði sent
Herttu Kuusinen í mairz á
vill'utrúarþing titoista-nna í
Belgrad. Hertta, sem nú er
65 áira að aldri og dóttir
Ottas Kuusinen, gtofnand-a
kom-miúnistaflokks-ins er síð-
ar varð háttsettur emlbættis-
maður í Sovéfbríkjunum,
divaWist nær 10 -ár í fan-gelsi,
en varð siðan form-aðu-r þing-
filokks komm-úniista og stöð-
u-gt sannfærður stalinisti, unz
skoðanir hen-nar tóku að
Sinisalo, foryslfcumaður
sfcaJUnisfcanna.
breytast eftir dauða föður
hennar (1964) og hlún giekk á
toa-nid með end!uriSkoðunar-
sinn-um. Efitir flokksþingið í
Belgrad sagði Hertta, að
kammiúnistaflok'kur Finn-
landis h'elfði fulla ás'tæðu til
þesis að hald’a v-ifð fcengslum
við Ikommúnistaflokk J'úigó-
slavíu.
Til þass að stöðva þ-asisi al-
m-ennu „hollustusviik við
stefnu marx-leninismanis" ætl
uðu uppreisnarmiennirnir að
ná flokksforys-tuni á sitt
vaW. Ef flokksþingið fiéllisrt
ökki á þa'ð, þá mynd'u þeir
Framhald á bls. 23
vinnuvegunum ekki nægilega
fyrirgreiðslu og takmarka
Mnveitingar til þeirra, en sá
áróður hefur verið megin
uppistaða í öllum umræðum
beggja stjórnarandstöðuflokk
anna um atvinnumál.
Ástæða er til að veita al-
veg gagnstæðum yfirlýsing-
um kommúnistaþingmanns-
ins í fyrradag athygli, en
fróðlegt verður að sjá hvort
áfram verður haldið að fjarg-
viðrast út af því, að atvinnu-
vegirnir fái aHt of mikla fyr-
irgreiðslu, eða hvort á ný
verður horfið til gömlu víg-
stöðunnar, að skamma ríkis-
stjórnina fyrir það að veita
ekki nægilegt fé til atvinnu-
mála.
KREFST
AFSKIPTA AF
SAMNINGA-
MÁLUM
liy|agnús Kjartansson, þing-
maður kommúnista,
krafðist þess á Alþingi í
fyrradag, að stjórnarvöld
hefðu meiri afskipti af samn-
ingamálum launiþega og
vinnuveitenda en hingað til
hefur tíðkast, og túlkaði þar
sjóna-rmið, sem í fullri and-
stöðu eru við skoðanir laun-
þegasamtakanna, sem fram
að þessu hafa viljað tryggja
sér óskoraðan samningsrétt.
Kom glögglega í ljós, að þessi
þingmaður er ekki í neinum
tengslum við verkalýðshreyf-
inguna og hefur engan skiln-
ing á sjónarmiðum þeirra,
sem þar stairfa.
Sú stefna hefur verið ríkj-
andi hér eins og í öðrum lýð-
ræðisríkjum að reyna að eft-
irláta siamtökum launþega og
vinnuveitenda réttinn og
skylduna til að gera kjara-
samninga, en ríkisvald grípi
aðeins inn í, er í hreinan voða
væri stefnt. Þessu skipulagi
vili einn af þingmönnum
kommúniista nú kollvarpa og
hefur raunar flutt frumvarp
um það efni. Hætt er við, að
þeir þingmenn kommúnista-
flokksins, sem fást við verka-
lýðsmál, séu honum ekki
samm-ála.