Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 196®
31
Kamal Yousef Imam og Björg Pálmadóttir.
(Ljósm. Mbl. Ól.K.M.).
Múhameðstrú boðuð
hér á landi
FYRSTI trúboðli Múmameðstrú-
ar á Nor&uxlön'diuim, Kamal
Yousef Imam er staddur hér á
landi um þessar mundir. Blaðam.
Mbl. hitti hamn að máli í gær í
fylgd með uingri íslenzkri kionu,
Björgu Pálmadóttuir, sem játazt
(hefur undir Múhameðsfcrú.
Iimiaim Yousetf sagði að boðuin
Múhanjgðstrúar hetfði hafizt á
Norðiuirlöinduim 1956 og fyrir
tveiimur árum hefði verið komið
upp Mosku í Kauipmaainaihöfn.
í Danmör'ku eru nú um 150
Múhameðsfcrúarmenn, etn alls
Mirmingargjöf til
Keflavíkurkirkju
NYLEGA barst undirrituðum í
hendur minnin.gargjöf til Kefla-
víkurkirkju að upiphæð kr.
6.000.00 frá systkinunum Friðrik
Ásmundssyni skipstjóna í Vest-
mannaeyjum og Elínu H. Ás-
mundsdóttúr, gjúkraþj'álfara,
ÖCkerö, Svi'þjóð, til minningar
Um foreldra þeirra, Elísu D.
Fálsdófctur, d. 10. nóv. 1945 og
Ásmund K. Kriðriksson, skip-
stjóra d. 17. nóv. 1968. Ásmund-
Ur hvílir í Keflavíkunkirlkju-
igarði.
Gefendum skal hér með atf al-
hug þakkað og þeim beðið bless
unar Guðs í bráð og lengd.
Björn Jóinasoin,
sóknarprestur,
Keflavík.
- DE GAULLE
Framhald af bls. 1
ið ,,France-Soir“ birti ídðdegis á
föstudag er 51% kjósenda á móti
tillögum de Gaulles en 49% með.
En talið er að lokaræða forset-
ans og ótti við öngþveiti ef hann
lætur af stjórnartaumunum geti
haft mikil áhrif.
- RUSSAR
munu þsir vera um þrjú hundruð
á Norðuirlöndum. Tveiir íslend-
ingiar játa nú Múhaimeðstrú að
sögn þeirra Bjairgar og Yousetfs.
Iamam Yousaf kvaðst • hingað
kominn til að kynna sér aðstæð-
ur. Viðdvölin yrði akömim að
þeasu sirmi, en hann kvaðst brátt
muindu koma hingað aftur.
Við spurðum Björgu, hvort
henni félli betur Múhameðstrúin
en kristnin, og hún svaraði:
Mér fiinnst þöt.ta nú eiigiinlega
vera alveg það sarna.1
að um 1975 myndu Rússar hatfa
fleiri meinn undir vopnum. Þeir
eiga nú þegar fleiri skriðdretkia,
og heildair kafbátatfloti þeirra er
fjórum sinnuim stærri en Banda-
ríkjanna.
Laird gef þessar upplýsinigar
vegna urmræðna um eldflauga-
varnakerfið sem Nixon forseti
hygig.st iáta byggja. Hann sagðd
að það nægði ekki fyrir Banda-
rilkm að geta sér til uim fyrir-
ætlanir Rússar, þau yrðu að vena
reiðubúin að mæta þeinri hættu
seim landinu gæti staafð af auikin-
um vígbúnaðd Rússa.
- FLÓTTÍNN
Framhald af bls. 1
að girðingunni Austurríkismeg-
in, fór bíllinn út í skurð, og
hvplfdi. Hermaðurinn stökk út,
vippaði sér yfir .girðimguna og
hljóp inn í þorpið. l>ar bað
hann fólk að vísa sér á stöðvar
landamærava.rðanna.
Austurrískir landamæraverðir
hröðuðu sér á staðinn, og 'könn-
uðu bifreiðina. Á henni voru
mörg kúlugöt, en íþeir töldu ekki
að skotið hefði verið inn á auist-
urrískt yfirráðasvæði.
Mikill fjöldii flóttamanna hef-
ur komið til Áusiurríkis að und
anförnu. Síðastliðna átta daga
voru þeir ekki færri en 288, og
214 þeirra voru Tékkósióvakar.
— Strangt aðhald
Framhald af bls. 2
urgreiðslu. Hinsvegar betfur
ríkisieindurSkoðiuin eklki viður-
kenint aukagrieiðsliuir til þessa
starfsimiaminis á árumuim 1964,
1965 og 1966 og er það nú í
afchugun hjá ráðumieytinu. Jafn
framt var um nokkurn leigu-
bílakosfcnað að ræða hjá skritf-
stofustj óramum á áriimu 1967
og hefur verið gerð krafia uim
endurgreiðslu í því tilviki atf
hállfu ríkisanduirskoðumiar.
— Það hefur verið gerð at-
hugasemd við það húsameist-
ari, að þér hafið bíl til um- .
ráða frá ríkinu, en jafnframt
hafi fallið til leigubílakostn-
aður yðar vegng?
— Ég á hluta af embættis-
bifreið minni á móti ríkinu,
nánar tiltekið þriðjung. í rnömg
um tilfeMum get ég ekki not-
að þessa bifreið, t.d. þegar
um er að ræða eftirlitsferðir
út á land ásamt fleirum. I
slíkum tilfellum hef ég tekið
leigubifreiðir, og á nokkru ára
bili hafa útgjöld af þessum
sökum samtals numið um 11
þúsund krónum. Við þessi út-
gjðld hefur einungis komið
fram ábending um, að þau
ættu að vera óþörf vegna bif
reiðar þeirrar, sem ég hef til
umráða, en engin krafa verið
gerð um endurgreiðslu. Þykir
mér ekki ólKklegt að víðar sé
sömu sögu að segja.
— Hvernig er háttað eftir-
liti Ríkisendurskoðungr með
embætti yðar?
— Störf embættisins mega
heita þrískipt. í fyrsta lagi
teiknistofa, í öðru lagi bygg-
ingaeftirlit og í þriðja lagi
bókhald og fjárreiður. Hver
þessara deilda er í umsjá á-
byrgra aðila, sam skipaðir
eru af ráðuneytinu, en að sjálf
sögðu er Húsameistari ábyrg-
ur gagnvart ríkisvaldinu, þótt
í daglegum rekstri sé ógerning
ur að hafa yfirsýn eða fylgj
ast með rekstrinum í éinstök-
um atriðum. Verður þar að
treysta á þá fulltrúa og starfs
menn, sem sérstaklega eru fal
in ákveðin verksvið.
Skrifstofa embættisins fer
þannig með bókhald og fjár
reiður, en ríkisendurskoðunin
fylgist með störfum skrifstof
unnar og gerir hún á hverjum
tíma sínar athugasemdir, ef
einhverju er áfátt í bókhaldi
eða fjárreiðum eins og hjá öðr
um embættum ríkisins og fell
ir hún úrskurð um ndðurstöð-
ur sínar, þegar þær liggja fyr
ir, og ber að sjádfsögðu að
fullnægja slíkum úrskurði.
Ríkisendurskoðunln heflur
mánaðarlegt eftirlit með bók-
haldi og fjárreiðum embætt-
is míns og ég sem forstöðu-
maður þessariar stofnunar
verð að treysta því, að ríkis-
endurskoðunin sé það aðhald,
sem þarf og að ég fái þá á-
bendingar frá henni, ef eitt-
hvað er athugavert. Ég vil
leggja á það sérstaka áherzlu,
að allar þær greiðalur, sem
hér hafa verið gerðar að um-
talsetfni, hafa verið nákvæm-
lega bókfærðar og fullgildar
kvittanir fyrir. Ríkisendur-
Skoðum heflur því verið kumn
Framhald af bls. 1
á þessu ári færu þeir frnrnúr
Bandarí'kjamönnum aem eiga
1054. Hann áætlaði að 1974—1975,
gætu þeir átt einar 2.500. Á sama
tím'a gætu þeir stækkað kjam-
ofckulkafbátaflota sinn þaminig að
hann yrði stærri em Bandarfkj-
ain'nia, sem ieiga nú 41.
Hvað gagmeldflauigar anerti
sagði Laird að um það leyti gætu
Rússar átt allt að 2000 slíkar.
Bandaríkiin eiga fleiri langdraeg-
ar sprengjuflugvélar, en megin-
hluti þeirra er að verða úreltur,
og a'llavega eyða Rússar rúmlega
helmimgi meira en Bam/daríkja-
menn ,til varma gegn sprengju-
flu'gvélum.
Hvað vemjulegar herdeildir
snertir sagði ráðherrann að þar
væru mörg atriði sem taka þyrfti
tillit til, en sérfræðingar teldu
Islana
mánudag, 28. apríl kl. 9 í Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti
22. Imann Kamal Yoúsúf heldur fyrirlestur: „Múhammad vitnar
í Jesús". Allir velkomnir. Spurningum svarað.
Verzlnnarhúsnæði til leign
200 fermetra verzlunarhúsnæði á götuhæð og 100 fermetra
geymslur í kjallara til leigu í húseigninni Laugavegur 103.
Upplýsingar í síma 24425.
ugt um þessar greiðslur, þótt
athugasemd hafi ekki verið
gerð fyrr en nú. Hér er ekki
um fjárdrátt eða neitt slíkt
að ræða og ekki heldur ó-
reiðu í bókhaldi.
— Bifreiðakostnaður em-
baettis yðar hefur þótt óeðli-
lega hár.
— Það er rétt, að ríkisend
urskoðun hefur gert athuga-
semd við bifreiðakostnað em
bættisins og ráðstafanir hafa
verið gerðar til þess að lækka
hann. En í þessu sambandi
vlldi ég benda á, að starfs-
mienm byggimgaeftirlitsirus sér-
staklega eru á stöðugum eft-
irlitsferðum út um land til
þess að fylgjast með fram-
kvæmdum við opinberar bygg
ingar og verktökum á hverj-
um stað og annast jafnvel
greiðslur til þeirra. Hér er um
mikið verkefni að ræða og tug
ir og jafnvel hundruð millj-
óna króna eru lagðar í þess-
ar framkvæmdir, sem við höf
um eftirlit með. Ferðakostn-
aður þ.m.t. bifreiðakostnaður
er því mikill vegna eðlis starfs
ins. Starfsmaður, sem fer á
eigin bíl í eftirMfcstferð út um
land, fær greitt kílómetra-
gjald, svo og dagpeminiga vegna
annars ferðakostnaðar. Kostn
aður við þetta eftirlit með op-
inberum framkvæmdum er því
mikiíl, en fyrir honum er
gerð grein í reikningum em-
bættisins.
— Hvað viljið þér segja al-
mennt um þessi mál?
— Það er sjálfsagt og nauð
synlegt, að fullkomið aðhald
sé haft með þeim stofnunum
ríkisins, sem fara með fjár-
muni almennings. Jafn sjálf-
sagt er að hlíta ábendingum
og leiðbeiningum ríkisendur-
skoðunar og fjármálaráðu-
neytis, ef eitthvað er ábóta-
vant, enda er svo gert. Sé um
mistök eða óreiðu að ræða
hjá ednstökum ábyrgum starfs
mönnium ber að fullnægja úr-
skurði ríkisendurskoðunar um
meðferð og lteiðréttingu.
Ég efast um að það bafi
verið ætlun þeirra manna,
sem um þetta mál hafa fjall-
að, að það yrði gert að um-
talsefni á opinberum vett-
vanigi, með þeim hætti, sem
orðið hefur. í umræðum á A1
þingi var rætt um fjárreiður
fleiri ríkisstofnana en þessar-
ar. Hins vegar hefur embætti
mitt ven-ið tekið sérstaklega
fyrir í Waðaskrifum. Embætti
Húsameistarar ríkisins hefur
ekki verið umdeilt né athuga
semdir gerðar við embættis-
færálu þess þar til nú, en nú
virðist þetta embætti hafa
þótt gómsætt í þágu vissrar
tegundar af blaðamennsku.
Ég legg áherzlu á að máli
þessu er lokið. Ríkisendur-
skoðun hetfur fjallað um mál-
ið og þau ráðuneyti sem hlut
eiga að máli.
Nafn misritaðist
NAFN fermingarbarns í Bústaða-
prestakalli misritaðist í gær. Þar
stóð Kristinm Stefánssan, Hverf-
isgötu 119, ep á að vera Kristinm
Svansison .
— Reykjavíkurbréf
Framhald af bls. 17
morgni til kvölds, með sama hætti
og aðrir -landsmenn verða við að
una. Hvaða vit er í því að byrja
þimgfuindi klukkam 2, hafa katffi-
h'lé kl. 4, eins og oftast vill verða,
og láta síðan vera undir hælinn
lagt, hvort opinberum fundum er
haldið áfram lengur dags? Rétt
er, að á þetta er nú smám sam-
an að komast skaplegri háttur,
en betur má ef duga skal. Rétt
er, að meginhluti þingstarfa fer
nú fram í nefndum og á flokks-
fundum. En auðvelt væri, ef
menn vildu í alvöru, að þjappa
öllu þessu saman. Slíkt krefst á-
taiks, -ekki sízt þess, að skipu-
lagi sé komið á umræður og að
stj órn arand stæðingair átti sig á,
að það er hvorki þeim sjálfum
eða þjóðinni til gagns eða upp-
byggingar, að menm einis og Stef
árn Valgeirsson láti end'alaust
gaimimiinin geisa. Sjálfir hafla þeir
gaiman atf að tala, og eimstaka
háðifiu'glar atf því að hluista á þá
En hvort krefst síms tíirrva, gaim-
anið síns og alvaran síns. Þing-
sköp þurfa endurskoðunar, en
fyrst og fremst framkvæmd þing
skapa. Ekki má kæfa neina rödd
á Alþingi, en endalaust þrugl er
engum að gagni. Flokkarnir
þurfa að koma sér saman um þá
starfshætti, sem í raun og sann-
leika geri hæfum mönnum úr
öllum stéttum fært að sitja á Al-
þingi, án þess að brjóta allar
brýr að baki sér og án þéss að
gerast atvinnustjórnmálamenn.
JOIS - MWVILLE
glerullareinangninin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
n„ 3 álpappírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og jafn-
fiamt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull c.g 2{" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappir
með! Jafnvel flugfragt borgar sig.
Sendum um land aUt —
Jón Loitsson hf.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
Sfúkraliðar
Óskum að ráða sjúkraliða til starfa að Reykjalundi. Allar nánari
upplýsingar gefur forstöðukonan á staðnum og í síma 66200
kl. 13 til 15.
ÚTBOÐ
Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í byggingu barna-
skóla við Álfhólsveg.
Útboðsgögn afhent á skrifstofu minni gegn 5 þúsund kr.
skilatryggingu.
Tilboð opnuð þriðjudaginn 13. maí 1969.
Kópavogi, 25. april 1969.
Bæjarverkfræðingur.