Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 4
f
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1909
BILAIEIG AN FALU8H f
carrental service ©
2H-M-
RAUPARÁRSTÍG 31
V/|Í/Í/M
Hvérfisgötn 103.
Sími eftiir lokan 31160.
MAGIMÚSAR
4KiPHam21 sima»21I90
efrir tokun slmt 40381
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaðastræti 13.
Sími 14970
BÍLALEIGAN
AKBBAUT
Mjög hagstætt leigugjald.
SÍMI 8-23-47
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og fleiri varahtutir
í margar gerðir brfreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. - Simi 24180.
Heyrnarhjólp
Á sunnudag kl. 2 til 5 er hægt
að fá upplýsingar um segulsvið,
við útvarp í heimahúsum, upp-
setningu og notkun.
Látið þá sem heyra illa vita af
þessu.
Komið að Ingólfsstræti 16.
Heyrnarhjálp.
Verð: Kl. 10—13 kr. 25.
Kl. 13—19,30 kr. 35.
Kl. 19,30—23 kr. 40.
Skautaleiga kr. 30.
Skautaskerping kr. 50.00.
Sm.............. J
0 Oddverjinn Kólumbus
Skúli Ólafsson, Klapparstíg 10,
sendir þetta bréf:
„Erfitt hefur reynzt að finma
framætt Kólumbusar á Spáni eða
Ítalíu, sbr. frásögn í Mbl. 17. sl.
og fullyrðingar. Enc Britannica
um að Kólumbus hafi verið Gyð-
ingur eru í hæpnasta lagi. Gyð-
inga-r voru gerðir útlægir frá
Spáni 1492; auk þess bendir út-
lit hans frekar á norrænan upp-
runa (gráeygur, rjóður í a-ndliti
o.s.frv.)
Þair sem ísland kemur nokk-
uð við sögu Kóliumbusar, sbr. van
Loon (Story of Mankind, bls.
232): Kólumbus kom til íslands
í febrúar 1477 eftir eigin sögn,
og hafi hiotið að þekkja frásögn
af Græntendi og Vínfandi, þá er
ekki úr vegi að leiba að einiiverju
samiiengi um þetta aitriði. Upp-
lýsingar um ísland og Grænland
gátu borizt til Spánar og ftalíu
með fjölxla pílagríma þangað, og
þar sem nokkrar uppiýsingar eru
í íslenzkum annálum, þá vil ég
benda á þá staðreynd, að við
flutning konungsaðseturs frá
Björgvin 1384 og andlát Ólafe
Hákonarsonar 1387 iosnar um
hirðina í Noregi. Sést það m.a. á
því, að árið 1388 eru margör ráða-
merm úr Bjöngvin drepnir í Róm,
líklega í akvinnuleit við hirð páfa.
sem fluttist þangað 1378.
Björn Jórsalafari lagði leið sína
til CoimposteUum á NV Spáni
(Jerúsaiem Vesturlanda) árið
1406. Með Birni í þeirri ferð hef-
ur Halldór Cristoforusson getað
verið. Haildór Cristoforusson
hafði ásamt skipverjum á Crist-
oforussúðinni tekið þátt í upp-
reisn á Vestfjörðum 1393 gegn
Birni, sem umboðsmaimii koreungs
og hlaut hann útlegðardóm 1394,
Björn kom á sáttum, en HalLdór
varð handgenginn Bimi. Ástæð-
una fyrir komu Cristoforussúð-
arinnar tel ég vandræðaástandið
í Björgvin, sem fyrr segir.
0 Cristoforus riddari
Þar sem Crietoforus er ekki
kunnugt nafn á íslandi, nema hjá
Oddaverjum, tel ég HaHriór af-
komanda Cristoforusar Sæmunde
sonar riddara og sendiboða kon-
umgE (d. 1312 í Noregi). Svartd-
dauði á fslandi og ránin í Björg-
vin hafa orsakað, að Halildór
Crisboforusson hefur orðið eftir
á Spáni. Nafnið Colombo tel ég
dregið af Columba dýrlingi Suð-
ureyja, en Oddaverjar röktu ætt
sína og skyldleika við noröku
konungsættina þangað, en Col-
umba var bannfærður, svo að því
nafni er sleppt
ZBÚÐIB
Tíl sölu eru tvær íbúðir á vegum Byggingasamvinnufélags
Kópavogs. 5 herb. fokhetd og 3ja herb. fokheld f júní.
Uppl. þriðjudaga og miðvikudaga kl. 5—7 á skrifstofu félags-
ins, Skjólbraut 1, sími 42595, eða hjá Grimi Runólfssyni, sfmi
40576.
Sauðfjársmölun
í NJARÐVÍK - KEFLAVÍK
Tllboð óskast í sauðfjársmölun í Njarðvíkurhreppi og Keflavík,
timabilið 15/5 — 11/10 n.k.
Tilboð sendist undirrituðum fyrir 3 maf n.k.
Njarðvík, 23. april 1969.
Sveitastjórinn f Njarðvíkurhreppi.
Jón Ásgeirsson,
pósthólf 121, Keflavík.
Bilreiðaklúbbur
Reykjavíkur
Almennur félagsfundur verður haldinn mánudaginn 28. apríl,
kl. 8,30. Sigurður Ágústsson mætir. Nýir félagar velkomnir.
STJÓRNIN.
Býmingorsolon Lnugoveg 48
Verzlið þar sem ódýrast er.
Peysur kr. 50, kr. 100, kr. 150, kr. 190, 250, 395.
Nankinsbuxur kr. 140 — 150 — 200.
Nærföt kr. 30. Barnaúlpur kr. 190 og margt fleira á sáralrtlu
verði.
Komið og skoðíð i 50 kr. flokkinn, Þar eru margar hillur fullar
af vörum á aðeins kr. 50 flíkin. Gerið beztu kaup ársins.
RÝMINGARSALAN LAUGAVEGI 48
Kólumbus og frændi hans Gu-
illiermo (= Vilhjáimtir) de Casa-
nova, sem Encylopedia Britaran-
ica kalalr nafna, taka siðan upp
nafnið Collon, sem ég tel vera
dnegið af Kolir, sem var nafn
Sæmundar íróða í Frakkalndi, en
vegraa þess að tvöfalt I er borið
fnam sem j á spönsku veiur Kól-
umbus að lokum nafnið COLON.
Ef Kólumbus hefur verið son-
arsomir Haildórs Cristoforussom-
ar, gat hann talið sig af aðafe-
ættum, verið kunnugur aiiglingu
til ísilands og erfiðleikum á sígl-
ingu til Grænlands thann slepp-
ir þvf af korti sínu), þar sem
Björn Jónsalafari dvaldist árin
1385—6 á Grænlandi í rannsókn-
arleiðangri með 4 Skip.
0 Hjúskaparmál og nafn-
giftir að hætti Oddverja
Kólumbus hefur hlotið nokk-
urra menntun fram yfir það
venjulegia á þeim tímum, sem
Oddiaverja sæmdi, þó fór hamm
tU sjós 14 ára gamall. Hjúskap-
armál hans eru einnig að hætti
Odda'verja, og sonur hans með
seinni konunni, Fernando, skírð-
ur í höfuðið á konungi að sið
Oddaverjia, verður ekm mesti
bókasaínaTÍ síns tíma og sver sig
þar rækilega í ætt Oddaverjia.
Uppraninn er aðeins einn þáttur
í afreki Kólumbúsar. Uppeldið
á Ítailíu og sitarfisaðstaðian á Spáni
eru engu minni atriði, en kalla
mastti það skemmtiliega tilhugs-
uin, ef Sæmundur fróði boðberi
rómanskrar hámervnirvgor á ís-
lamdi, þ.á.m. stjömufræði, væri
forfaðir Kólumbusar.
0 Prestsembættið í Kaup-
mannahöfn
Sigurðor Jónasson, Hverfisgötu
74, skrifar:
„Nú fyrir skemmstu þurfti ég
að fara uisam, til Kaupmannahafn-
ar, með veiika dóttur mima (7 ána) ,
og vair hún lögð inn I ríklsspít-
alanm. Kveið ég því mest að þurfa
að Skilja hama eftir í ókunnu landi,
þó á spítala væri. Lækniar spítai-
ams tjáðu mér, að slíkur kvíði
væri ástæðulaus, því ísliendiregur-
inm hr. Gíslason væri löndum sín
uim slík hjálparheUa, að þau
m'ammislíf væru ótalin, sem hiann
hefði bjargað með túlkun siinmi,
en allmrargir íslendingar eru lagð-
ir inn á þereraan spítala árlega, en
af ýmsuim ástæðum tala þeir ekki
dönsku.
Nú ætla ég ekki að fara að
bera kxf á séra Jónas Gíslason,
siíkt væri efni í heila bók, held-
ur láta í Ijós undrun mína, því
að embætti hans verður lagt nið-
ur, að mér skilst, innan skamms.
Ég fór að glugga í fjárlöigin,
þanm langhund, en fékk ekki séð
fjárveitinigu til prests í Kaup-
mannahöfn. Nú mundi ókunréur
ætla, að slík störf mætti feia hin-
um eða þessum kontorisfca í sendi
ráðinu. Þvi er til að svara, að
sjúkliregar eiga amðveldaira að tjá
sig fyrir presiti og geta sýrat hon-
um fullan trúnað í viðkvæmuim
málum.
0 Gleymum ekki okkar
hvítu bræðrum
Bandhafar ríkisfjár leystu teygj
una utan af buddunni, þegar okkair
svörtu bræður f Afrfku skorti
úrlausn, um það er allt gott að
segja, en má ekki greiða fyrir
mannúð, auðsýnda veikum lönd-
um okkair.
Nú er það vom mín, að fjár-
lagasmiðir útsikýri fyrir mér þá
afturför í rraannúð, sem hlýtur
að liggja til grundvalXar. Ég er
fús til að ræða niauðsyn þessa
embættis við hvern sem er, og
ekki síður við þá, sem sitja bak
við nýju Alþingishurðiraa. Þebba
mál er þess eðlis, að um það
greiðir hver þiregmaður aitkvæði
samkvæmt manngildi sínu, en
ekki eftir stjórnmála&koðunum.
S. J. J.“
0 Sleifarlag
„Húsmóðir í Laugarneshverfi“
seredir bréf undir ofaragreindri
fyrirsögn, sem hefði kanreski frek
ar átt að vera „axarskaft."
„Skátar hafa verið að dreifa
nýjum sjúkrasamXagsskirteiraum
um bæinn, en eitthvað hefur það
tekizt misjafntega. Við fengum
t.d. kastað iren í ytri forstofiu fjór
um spjöldium til tveggja hjóraa,
sem búa á Reykjavíkurvegi I
Skerjafirði, samkv. árituin, en við
búum í Laugarneshverfi.
Okkar eigin skirteiini eru enn
ókomin, kannski hafa þau lent
suður i Skerjafirði, eða upp í Ár-
bæjarhverfi. Hver veií?
Hvernig lizt þér á þessia þjóra-
ustu, Velvakraindi góður?
Húsmóðir í Laugarneshverfi."
Þarna hafa orðið eiinkennileg
mistök, en af hverju var pósit-
urinn ekki látímra sjá um þetta?
NÆTUBÞJÓNUSTAN
EB í HAFNABFIRÐI
að Beyhjavíkurvegi 58
Vanti eitthvað matarkyns þá fæst það
hjá okkur.
Samlokur — pylsur — öl — gosdrykkir eða
tóbak einnig allan sólarhringinn.
Næg bílastæði.
BÍLASTÖD HAFNARFJARííAR
Op/ð allan sólarhringinn
Símar 51666 og 51667.
Talstöðvarbílar um allan bæ, allan sólar-
hringinn.
Benzínafgreiðsla allan sólarhringinn.
BÍLASTÖÐ HAFNABFJABÐAB
Op/ð allan sólarhringinn
Símar 51666 og 51667.