Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 30
LUGI kveður með leik gegn Haukum í kvöld Léku á Akureyri á föstudag og laugardag í KVÖLD kl. 20.15 fer fram síð- asti leikurinn í heimsókn sænska handknattliðsins LXJGI. Mótherjar þeirra í kvöld verða Haukar frá Hafnarfirði, lið sem þekkt er að því að sýna keppnis- hörku og ákveðni þegar við á, og einmitt á henni hafa Haukar komizt í röð efstu liða á 1. deild. Heimsokn LUGI hefur tekizt vel. Þeir sýndu góða leiki við Fram og úrvalið þó ýmsum finn ist þeir brjóta nokkuð gróflega á stundum. Síðustu tvo dagana hafa Svi- arnir verið á Akureyri. Á föstu- dagskvöldið mættu þeir ÍBA og urðu úrslit leiksins 20:26 Lugi í vil. í gær áttu Svíarnir að leika við landsliðið en vegna þesis hve blaðið fer snemma í prentun á laugardögum er ekki hægt að skýra frá úrslitum. Heimsókn LUGI til Akureyr- ar ásamt með landsliðsmönnum og Víkingum er einn stærsti við- burðurinn sem átt hefur sér stað í handlknattleik á Akureyri. Leikur LUGI við Hauka í kvöld verður án efa spennandi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tölublaði Lögbirtinga- blaðsijiiS 1969 á 'húseigninmi Suðurgötu 64, mdðlhæð, Hafn- arfirði, talin eign Gylfa Gígju, fer fram eftir krötfu Jóns N. Sigurðssonar, hrl., og Theodórs S. Georgssonar, hdl., á eigninni sjáltfri þriðjudagimn 29. apríl 1969, kl. 4.45 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tölutolaði Lögbirtinga- blaðsins 1969 áþúseigminni Norðurbraut 26, Hafnarfirði, þingl. eigm Guðmumdar Guðmumdssonar, fer fram eftir kröfu Ið'naðarbanika íslamds h.f. og Brumiatoótafélags ís- lamds á eignir.mi sjálfri þriðjudagimn 29. apríl 1969 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tölutoiaði Lögbirtinga- blaðsins 1969 á fyrstu hæð í húseigmimmi Skúlaskeið 40, Haínartfirði, talim eign Sigurgeirs Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Iðnaðarbam/ka íslamds h.f. á eigninni sjálfri þriðjudaginm 29. apríl 1969 kl. 5.45 e.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tölutolaði Lögbktinga- blaðsins 1969 á tveimur landsspildum í larndi Laxness, Mosfellshreppi, nefndar Birkilumdur 50 og 52, talldar eign Jóhamms Karlssonar fer fram eftir kröfu skiptaráð- amdams i Reykjavik á eigmumum sjáltfum, miðvikudaginn 30. apríl 1969 kl. 5.15 e.h. Sýslnmaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Að kröfu Alþýðubrauðgerðarinnar h.f., tollstjórans i Reykjavík og bæjargjaldikerams í Haímarfirðd, verða stro<k- vélar, fatapressa, þvottaþurrkari, þeytivimda og þvotta- vélair, taJdar edgm Geóigs Aspelumd, seldar í Þvottatoúsi Hatfmarfjarðair að Stramdgötu 32 í Hafnarfirði, þriðju- daginn 6. maí 1969, kl. 15. Greiðsla fari fram við hamairs- högg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 22. apríl 1969. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr._ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 14. tölublaði Lögtoirtimga- blaðsins 1969 á húseigninni Löngufit 24, Garðatoreppi, þimgl. eign Jón« Boða Björnssonar, fer fram eftir kröfu Jóns N. Sigurðssonar, hrl., Sigurðar SigurðssonaT, hrl., Agnars Gústafssonar, hrl., og Bergs Bjarmarsonar, hdl., á eigninmi sjálfri miðvikudagimin 3. aprí'l 1969 kl. 2.45 e.h. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu. Svíarnir vilja án efa krækja í sigur á móti ísl. 1. deildarliði, en Haukarnir eru áreiðanlega ekki á því, að það verði þeir, sem slíkan ósigur bíða. Úrslituleikir skólumótu í körfuknuttleik Á MÁNUDA GSK VÖLD fara fram úrslitaleikir í körfuknatt- leiksmóti barna- og gagnfræða- skóla. Verður leikið í Laugar- dalstoöllinni og hefjast leikirnir kl. 8.15. Körfuknattleiksmóti fram- haldsskóla er nú nýlega lokið með sigri Menntaskólans í Reykjavik. Menntaskólinn við Hamrahlíð varð í öðru sæiti. v—-.. . . | Viðar Halldórsson sigrar hér i 5. skipti í röð í sínum flokki. Hann náði skemmstum tíma í ilaupinu, þó enn sé hann ekki í elzta aldursflokki. 162 unglingar og börn í Víða vangshlaupi Hafnarf jarðar Viðar Halldórsson vann í 5. sinn í röð í sínum flokki VIÐAVANGSHLAUP Hafnar- fjarðar 1969, sem er hið 11. í röð- inni síðan það var endurreist, var háð við Lækjarskólann, sum ardaginn fyrsta, 24. april sl. Lúðrasveit Hafnarfjarðar undir stjórn Hans Franesonar lék áður en hlaupið var. Keppt tvar í 6 flokkum, þrem ur fiokkum drengja og tveimur flokkum stúlkna svo og í fiokki 8 ára og yngri, og hlupu bæði drengir og stúlkur. Úrslit urðu þessi: Drengir 17 ára og eldri: mín. Þórir Jónsson 5.02.0 Bessi Þorsiteinsson 5.02.0 Drengir 14-16 ára: mín. Viðar Halldórsson 4.56.4 Erlingur Kristinsson 5.26.8 Tjarnarboðhlaup ið endurvakið - SKÓLARNIR KEPPA FYRIR um tveimur áratugum var boðhlaup kringum Reykja- víkurtjörn árlegur viðtourður í íþrót'talífi höfuðstaðarins. Nú hefur verið ákveðið að endur- vekja hlaup þetta og fer það fram n.k. mánudagskvöld og hefst kl. 6.30 Ólafur Unnsteins- son íþróttakennari er hvatamað- úr að þessu hlaupi. Að þessu sinni verður aðeins hlaupið í kringum syðri tjörnina, og er sá hringur um 600 metrar. Verða 6 menn í hverri sveit, en sveit- irnar sem keppa verða frá H'á- skóla íslands, Menntaskóla Reykjavíkur, Menntaskólanum við Hamralhiíð og Kennaraskóla íslands. I öllum sveitiunum eru þekktir hlaupagarpar og má því búast við spennandi keppni. Viðar hefur keppt í öllum 11 víðavangstolaupunum og verið fyrstur í sínum flokki nú í 5 ár í röð. Drengir 9-13 ára: mín. Janus F. Guðlaugsi.on 3.58.8 Grétar D. Pálsson 3.58.9 Guðmundur Þorvarðarson 4.02.0 Stúlkur 12 ára og eldri: mín. Sólveig Axelsdóittir 4.36.1 Gyða Úlfarsdóttir 4.36.2 Stúlkur 9-11 ára: min. Sólveig A. Skúladótitir 4.36.0 Guðrún H. Guðmundsdótt. 4.44.4 Keppendur 8 ára og yngri: min. Kristján Arason 3.06.3 Grétar Herlufsen 3.07.5 Guðrún Margrét Ólaif.sdóttlir og Kri':tjana Þuríður Jónsdóttir urðu fyi’stur af stúikunum. Keppendur í hlaupunum voru alls 162; voru svipaðar veglengd ir og að undanförnu. Keppendur 8 ár og yngri hlupu nýja leið og skemmri. í þeim flokki fengu tveir fyrstu drengirnir og tvær fyrstu stúlkurnar verðlaunapen- ing. Krisitján, sem fyrstur kom að marki, fékk bikar til varð- veizlu. Veður var hið fegursta, enda fiólskin. Átoorfendur voru fjöl- margir. 5 manna framkvæmda- nefnd á vegum F.H. s'á um und- irbúning og framkvæmd mótsins. ARSENAL TIL ÍSLANDS FORSALA AÐGÖNGUMIÐA AÐ LEIK ARSENALS OG ÚRVALSLIÐS K.S.Í. SUNNUDAGINN 4. MAÍ KL. 15.oo HEFST í TJALDI VIÐ ÚTVEG SBANKANN í DAG KL. 14.oo K.S.Í.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.