Morgunblaðið - 09.05.1969, Side 2

Morgunblaðið - 09.05.1969, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 196» Fæðingordeildin ó dngskró — að tilhlutan ráðherra MIKLIR erfiðleikar hafa kom ið fram í störfum sameinaðs Alþingis í vetur. Yfirleitt eru fundir í sameinuðu þingi haldnir einu sinni í viku, á miðvikudögum, og eru þá m. a. teknar á dagskrá fyrir- spurnir. Vegna mikils fjölda fyrirspuma frá stjóraarand- stæðningum í vetur hefur meirihlutinn af fundartíma sameinaðs þings farið í um- ræður um þessar fyrirspurnir, en önnur mál orðið að sitja á hakanum. Þannig hafa t. d. verið sett- ar á dagskrá þingsályktunar- tillögur um nauðsyn á stækk- un Fæðingardeildar Land- spítalans, en þessar tillögur hafa viku eftir viku ekki kom- izt til umræðu af framan- greindum ástæðum. Hefur þetta m. a. komið sér ilia fyr- ir konur, sem hafa fjölmennt á þingpalla á miðvikudögum í því skyni að hlýða á um- ræður um þetta mál. Þegar þessi saga endurtók sig enn í fyrradag, beitti Jó- hann Hafstein, heilbrigðis- málaráðherra, sér fyrir þvi, að í gærkvöldi var haldinn sérstakur ^ukafundur í sam- einuðu þingi, þannig að tæki- færi gæfist til að ræða þetta mikilsverða mál. Er það vissulega þakkar- vert, að heilbrigðismálaráð- herra hefur með þessum hætti fengið þvi áorkað að málið yrði tekið fyrir, enda mikill áhugi, sérstaklega meðal kvenna, á þessu máli. Hitt er bersýnilegt, að starfsemi sam- einaðs þings er komin í ógöng- ur af framangreindum ástæð- um. Ekki skortur á lagaheimild- um og refsiákvæöum í núverandi áfengislöggjöf Fremur skortir vilja til að framkvœma lögin, sagði Pétur Benediktsson iFRUMVARP að áfengislögum kom til 2. umræðu í efri deild Alþingis í gær, og urðiu þá um það töluverðar umræður, enda höfðu nokkrar breytingartillög- ■ur koimið fram. Lauik uimræð- unni, en atkvæðagreiðsliu var frestað. Jón Þorsteinsson miælti fyrir 'álitú allsherjarnefnidar er frum- varpið kom til 2. umræðu. Sagði iJón að miál þetta hefði nú verið alllengi til umræðu á Alþingi, Frumvarp lagt fram á Alþingi: Ráðstöfunarfé vegasjóös aukið um 67°fo meira á áœtlunartímabilinu, en frá því að vegaáœtlun var endur- skoðuð 1967 — þrátt fyrir verð- hœkkunina verður benzín hérlendis ódýrara en hjá nágrannalöndunum TÖLUVERÐAR umræður urðu í neðri deild Alþingis í gær um frumvarp um vegalög, en það frumvarp gerir m.a. ráð fyrir því að benzínskattur verði hækkað- ur um eina krónu á hvem lítra. Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, mælti fyrir frum- varpinu og kom m.a. fram í ræðu hans að þrátt fyrir þessa hækkun verður benzín ódýrara Ingólfur Jónsson, samgöngumálaráðherra. hérlendis, en hjá nágrannaþjóð um okkar- Ennfremur kom fram að ríkissjóður mundi taka að sér að greiða verulegan hluta af borgana og vaxta, sem tekin hafa verið vegna vegagerðar á undan fömum árum og hefur því vega- Fundur Grikklunds- hreyfingurinnur í GÆRKVÖLDI hélf Griikfclands- hreyfimgiin hér á landi fund um ásfandið í Grikklandi. Ræðumenn voru: IndTiði G- Þorsteinisson, Betty Abatielos, Magnús Kjartansson og Matthí- as Joharunessen. Br Matthias Jo- haninessen hóf ræðu sána var út- býtt áróðursskrifi frá æskulýðs- fylkingu kommúnista. Andmælti heildartefcjur fuindarsitjóri, Sigiurður A. Magn- 1.487,4 millj- kr., en samkvæmt ússon, útburði æsikulýðsfylking- áætlun fyrir árin 1968—1972 arinnar á kynmiingarblaði sínox. ættu þær að nema 2.480,6 millj. sjóður sjálfur yfir mun meira ráðstöfunaxfé að ráða en á fyrra áætlunartímabilinu. Lngólfur gerði í upphafi ræðu vsininiar grein fyrir efnkia'briðum frumvarpsinis, en þar er m.a. fjallað um breybta sfciptingiu vega í sýsluvegi og þjóðvegi. Ráðheirra sagði að benzínhækfc 'imin, sem fulltrúar alira flofcka í fjárhagsniefnd heiföu orð- ið saimmiála að mæla með, rnundi færa vegasjóði verulagar viðbót artefcjur. Muindu þær nema 29,1 millj. kr. frá 1- júní 1969 til ársloka, en samitals væri áætlað að heildairbekjur af þessari hækk un mundu nema 260,6 millj. kr. á áætlunaTtímabiliniu. Tekjum þessum yrði svo Táðstaifað af Al- iþingi í saimbandi við afgreiðslu vegaáætkmarinnar. Ráðherra sagði, að þrátt fyrir þessa hækkam miundi benzínverð verða lægra hérlendie helduir en hjá náigranmaþjóðuim okkar. Eft ir hsekkuninia mundi benínilítrmn inn hér kosta 12,10 kr-, en væri nú í Noregi kr. 14,90—15,40, í Dammörku ikr. 14,65, í Svíþjóð kr. 16,16—16,50, í Þýzkalandi kr. 13,45, í Hollaindi kr. 12,45—li2,90, í Skotlandi 12,90—13,25 og í EngLamdi 12,60—12,80. Sagði ráð iherra að ekki væri eðlilegt að berazínverð væri lœgra hérlendis en hjá þessum þjóðúm, enda hefðu memn yfirleitt ekki kvart að yfir háu benzíraverði, heldur fremiur yfisr því hvað bifxeiðar og vara'hlutir í þær væru dýrar. Ráðherra sagði, aið um leið og gera ætti stórátak í vegarraalium yrðium við að leggja fram aiukið £é- Ekki yrði allt uranið fyrir láns fé, þótt nauðsynlegt væri að afla þess einnig. Þá gat haran uim það að ríkis- sjóður muindi á næstu árum taka að sér að greiða að verulegu leyti vaxta- og afborgaTiagreiðsliUT af iþeim lánum, sem tekin hefðu verið vegna vegagerðafram- kvæmda. Á framikvæmdatímaibil- inu næmiu þesisar greiðsiur vegna lands- og þjóðbraiuiba 66,8 millj. kr., og vegna hraðbrautafram- 'kvæmda 189 millj. kr. Ráðherra sagði, að á áætlunar tírraabilinu 1965—1968 hefðu vegasjóðs numið ,kr., eða um 67% mieira. Svo isem sjá mætti af þessuim tölum væri hér um veriulega aukniragu að ræða o>g væri það vel, þar sem alls staðar væri kallað á aukraar ifr'amkvæmdir. Ráðherra sagði að mikið hefði áunnizt í vega- málum á undanförmum árum, en allir væru sammála um að bæta þyrfti vegiraa rraei'ra og mikið væri enn ógert, erada varla von tifl. airanars, þar sem við byggj- um í sitrjáibýlu landi og leggja þyrfbi miíklu meira á hvem ein- stakling en hjá þeim þjóðum, sem væru þéttbýlli. Auik ráðherra töluðu Skúli Guðrraunidl.-son, Eysteinn Jónsson, Jónas Pétursison, Stefián Vaigeirs son og Vilhjiálmiu'r Hjálmarsison, •en frumvarpið var síðan afgreitt til 2- umræðu og samigöngumála nefradar rraeð 23 atkv. gegn 1. og menn gætu verið sammála uim að nauðsyn bæri ti'i að af- \greiða þennan lagabálk. Hins vegar hefði efri deild haft frem- iur skamman tíma til athugun- a: á rraálinu og ekki náð að brjóta það til mergjar sem skyldi. Jón skýrði síðan einstök efnis- atriði frumvarpsins og þær breytingar sem neðri deild gerði 'á því í meðförum sínum*. Pétur Benediktsson gerði síð- 'an grein fyrir breytingartillög- um sem hann flytur við frum- varpið. Gagnrýndi hann í upp- 'hafi ræðu siranar hvemig mál þetta væri búið í hendur dieild- 'arinnar og sagði að ekki væri ‘gott fyrir þiragmenn að átta sig 'á þ'ví. Vék síðan að því að gerð hefði verið skynsamleg breyt- Framhald á bls. 19 Vilja bókmenntafull- trúa við útvarpið AÐALFUNDUR Féla|gs ís- lenzkra rithöfunda Var haldiim tþriðjudaginn 6. maí. Fundurinn •va<r vel sóttur og urðu miklar •umræður um hagstmunaimál rit- •höfunda. • Ræðumenn töldu, að hlutur •bókmennta væri fyrir borð bor- •inn í útvarpi og sjónvarpi, til •dæmis væru leiklistarfulltrúar •og tóralistarfulltrúar við útvarp- •ið, en enginn bókmenntafulltrúi. •Var samróma álit fundarm'anna, •að nauðsynlegt væri að bæta úr •þessiu. Á fundinum voru nefnd •dæmi, sem sanna, að listamanna •laun á íslandi hafa aldrei verið •bágbornari en nú, jafnvel •krappuárin svokölluðu komast 'þar ekki til samjafnaðar. • Þóirodldur Guðmundsson for- •maður félagsins, baðst undan •endurkos'ningu. í hans stað var ■Matthías Johannessen kosinn iformaður. Jóhann Hjálmarsson var endurkosinn ritari. Gjald- Ikeri er Ármann Kr. Einarss'on. ÍÞó.roddur Guðmundsson var kos- linn meðstjórnandi. Annar með- stjórnaradi er Jón Björnsson. Vairamenn voru kosin þau Guð- imundur Gíslason Hagalín og Margrét Jónsdóttir. f stjórn Rit- höfuradasjóðs ríkisútvarpsins var Ikosinn Helgi Sæmundsson. (Frá félagi íti. rithöfunda). Aberystwyth, Wales, 8. maí. AP. Tveir Englendingar — ekki Walesmenn — halda því fram, að William Shakespeare hafi verið velskur. 71 árs gamall skattafultrúi, George Winchombe, og sonur hans, Bernard, segja að 21 árs rannsókn leiði í ljós að verk þau sem eignuð séu Shake- speare séu í raun réttri eftir lítt kunnan Walesmann, sem uppi var á 17. öld, John Williams. Vinnan við því sem erum vamr u — Deila spannst um matmálstíma íslenzku smiðanna í Svíþjóð ettir komu þeirra þangað. Samtal við tvo smiðanna. ÍSLENZKU trésmiðimir, sem réðust til skipasmíðastöðvar- innar í Maimö, hafa nú unnið þar í allt að hálfan mánuð. Mbl. hafði í gær tal af tveim- ur smiðum, Skúla Einarssyni og Sigurði Finnbogasyni og spurðist fyrir um veru íslend- inganna ytra. Yfirleitt sögðust þeir ánægðir, þótt ýmsir byrj- unarerfiðleikar hefðu í fyrstu steðjað að. Töldu þeir að tölu- vert hefði skort á skipulag Svíanna og fengu þeir í fyrstu vart nóg að borða og tafir urðu á verkefnum. Vinna þeir allir að því að einangra tanka í tankskipi, sem er í smíðum og flytja á fljótandi gas. — Viraraan hér er gjörólík því sern viö höfutm áður van- izt — sagði Skúli Eiraiarasora. — Hér viraraa fynst og fremsit gríðarleiga margir meran á sama vinirauiataðm'uim og því erum við að sjálfsögðu óvanir og nú erum við rétt að kom- ast iran í dagskiparaim — hve- nær matmiálstími er og þeas háttar. Við erum að byrja að átta okkur á hkrturam. Hiras vegar hef ég heyrt á félögum' míraurn að þeir geti ekki hugts- að sér að vera hér til fram- búðar, a. m. k. ekki við þessa virarau. Hún er mjög ólík því sem við höfum vanizt. — Hvert er ýkkar staæf? — Við erum að einainigra taraka skips, sem flytja á fljót aradi gas. Aðstæð'umar eru al'l- góðar að öðru leyti era þvi að heitt er í tömfcunum og mikið ryk, en þar er hverjum líf- vænlegt. — H-yens vegraa eruð þið út- lendiragaTnÍT látoir í tankaraa? — Þér að segja þá veit ég það ekki. Bn það enu fleiri en íslendiiragar í tönku'raum, t. d. Firaniar. í ökkar tamik eru Firan- air, en á mongun á að fiiytja ókkur í airaraain tank og vituim við ekki hveirt. Mér skilst að verið sé að viiraraa í öðrum törakum skipsiras, en hverrar þjóðiar þeir maran eru veit ég ekiki. — Er þetta stórt skip? — Heyrt hef ég að akipið aé 95 þúsumid tonn, en mér var sagt á skrifstofuinni að það væri 75 þúsund. Ég veit ekki hvor talara er rébtari. Annað skip er hér við hlið þessa og er það 230 þúsurad lestir. Við enum ekki komnir í það erara, — Hve leragi verðið þið þarna? — í fynstu var talað um 6 ti'l 9 vilkur, en nú skilst mér að lí'kur séu á því að verk- efnin eradist eitthvað leragur. Kom það frarn, er Sigurður Iragvarsson, skipavenkfræðirag- ux, reeddi við okkur niú á dög- uraum. — Var eiítthvað um árekstra vegraa maibmálistíma? — Jú, það má kannski til sanras veigar færa, að árekstr- air hafi orðið vegma matarins. Við feniguim í fyrstu ekki nóg- an mat og svo virtist vera sem þeir hetfðu ekká gert sér gnein fyrir því að við værum komm- ir á staðirar> En þetta er raú komið í gott lag. í fyratu ótt- uðiuimst við að við myndum allir dreQast úr hor, en raú virðiat sem allir murai fifena, sagði Skúli og hló. — Borðið þið í skipasmáða- stöðinni? Framliald á hls. 19

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.