Morgunblaðið - 09.05.1969, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 196»
GÓÐ MATARKAUP
HoWanautahakk kr kg. 130.
Reyktar rúltupylaur kr. kg.
115. Holdanautabuff kr. kg.
230. Kjötbúðin. Laugavegi 32
sími 12222.
KJÖTSKROKKAR
Afgreiðum alla daga 1. og 2.
verðftokk af dilkakjöti.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk,
s'tmi 35020.
LAUGARDAGA TIL KL. 6
Opið alla laugardaga til kl..
6.
Kjötmiðstöðin, Laugalæk,
sími 35020.
REYKTUR RAUÐMAGI
Nýreyktur úrvals rauðmagi.
Nýreyktur Mývatnssifungur.
Súrsuð sviðasufta. Súrsaðir
hrútspungar. Kjötbúðin,
Laugavegi 32, sími 12222.
2JA—4RA HERB. IBÚÐ
óskast til leígu sem fyrst.
Uppl. í síma 19751.
GARÐHERFI
fyrir Massrei Ferguson 35
óskast. Uppl. f síma 33228.
IBÚÐ ÓSKAST
2ja he-rb. íbúð óskast tif
leigu 14. ma! eða 1. júní Al-
gjör reglusemi. Sínvi 37881.
IBÚD TIL LEIGU
iHáaileitishverfi er 4ra herb.
íbúð í fjöfbýtisihúsi til leigti
frá 14. maí. Uppl. i síma
36997.
IBÚÐ TIL LEIGU
4ra herb. ?búð til leigu í
Kópavogi. Uppl. í — síma
41813.
SJÁLFSKIPT MOBELETTE
skelfmaðra, árg. 1967 til
sölu. Uppl. í srma 38713.
AU PAIR STÚLKA
óskast í vist tfl Englands.
Uppl. gefrvar i síma 40970
eftir kl. 8.
ATVINNUREKENDUR
Menntskiælingur, tneð bfl-
próf, óskar eftir sumarat-
virvnu. TMb. rrverkt: „Atvinna
2640" óskast vimsamlega
sent Mbl.
KONA ÓSKAST
hálfan daginn í sumar, þarf
helzt að vera vön.
i Efrvalaug Hafnfirðinga,
símr 52413.
VIL KAUPA, MILLILIÐALAUST
góða íbiúðarhæð i gamia bæn
um eða nágrervni, má vera
timburhús. Uppl. í síma
14663.
3JA EÐA 4RA HERB. IBÚÐ
óskast til leigu úttiverfi eða
Kópavogi. Alger regiusemi.
Fyrirframgreiðsla hugsanleg.
Sttrrvi 81679.
NÝTT KENNSLUTÆKI
Myrvdin er af nýju sýnin@artaeki,
sem líkáat sjónvarpi, esn er sýning-
arvél fyrir 8 mon. tiQuktar filmur.
Knabbarrveinaféiagið afJaði sér þess
tækis fyTÍr nokkru og lámar það,
ásaant fræðslumynd um sfeaðsemi
tóbaks, til allra skóka, sem óska
þess og hafa allrrvargir skólar, bæði
úti á landi og í Reykjaví/k, notið
þess. Tækið er ætlað til notkumair
í kenrvslustofum og er unnt að sýna
á það í björtu. Auk þess lániar
Krabbameinsfélagið Skóium og þeim
fétögum þrervns komar 16 mm.
fræðslvtmyndir um skaðsemi sigia-
rettureykinga, atlar með islenzku
tali. Þeim 10 eintökum sem til eru
hjá féalginu hafa félög ag skólar
notið góðs af á undianförnum 6 ár
um, aruk þess sem þær eru notað-
ar á fræðslufundium Krabbameins
fólaig®nina fyrir aftmennirvg.
Mynd af fræðökiritinu Heilsa þín
og síaarettumar).
Fræðslurit þetta, sem er nýfcoonið
út, er eftir formann Krabbameins
félaigs íslainds, Bjama Bja'mason
lækni. Kápumynd teiknaði frú Val-
gerður Bergsdóbtir. Ritið er
prentað í 10 þúsund eimtökum, hið
vandaðasita að gerð og úthlutað ó-
keypis í unglinigaskólum. Annað
fræðsliurit, ætlað afstu bekkjum barm
skóla, Tóbak og áhrif þess, eftir
próf. Niels Dungal, er nýkomið í
2. útgáfu. Offlseitprent h.f. prerataði
bæði þessi rit
FRÉTTIR
UnglingadeiJd KFUM
Fermingardreogjahátíð félagsins
við Mýrarhúsatsikóta laust fyrir kl. 2
Gieymum ekki nestispakkanum.
Stjómin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Innilegusitu þakkir til afflra, sem
stuðluðu að hinum ágæta árangri
af fyrstu kaffisölu kvenfékagsins
í fóliagshdim ilinu sl. sunnudag, —
bæði þeirra sero lögðu fram gjafir
og virvrvu og, — hinna mörgu gesta
sem komu úr öHum borgarh iuturn
og jafnved lorvgna að til að sýna
samstöðu sína með þeim, er vinna
að byggingu Hallgrí mski rkj u.
Skagfirðingafélagið Reykjavík
heldur sitt árlega gestaboð í Lind
arbæ á Uppstignkigia'rcliaig, fimrntu-
daginn, 15. maí, n.k. og heflst það
kl. 14.30. Allir Skiagfirðingiar 60 ára
og eldri hjartanlega véíkomnir
Skagfirzk Skemmtiiatriði. Uppl. í
síma: 41279 og 33877 eJd, 18.
Tilkynning
Menn munu minnast þess, að á
sl. haiusti var hafin fjárstofnun með
frjálsum fraimiogum og happdrætti,
til þess að styrkja heymardauf
börn til sjálfsbjargar.
Félag var stofnað utan um þetta
mál'efni og sjóðsstjóm kjörin.
Nú hafa þessir aðilar gengiist
fyrir því að gefa út minningar-
sipjöld fyrir sjóðinn tii alimennrar
fjársöfnunar og munu minningar-
spjöldin fást á eftirtöldum stöðum
hér í Rieykjavik:
Domiis Medica, Egilsgötu 3,
Egill Jacobsen, Austurstræti 9
Hárgreiðslustofa Vesturbæjar,
Grenimel 9.
Háaleitisapótek, Háaleitisbr. 68.
Heymleysingjaskólinn, Stakkh. 3.
Heymarhjálp, Skrifstofa, Ingólfs
stræti 16.
verður í kvöld fcL 20.30 i húsi
félagsins við Antman'nsstíg. öllum
flermingardpen/gjum vorsirvs boðið.
Mæðrafélagið
heflur fcaffisölu 15. maí, Upp-
stigningaTdag, að Haltv onga nstöðum
Túngötu 14. Félagskonur, sem vitja
gefla kökur, komi þeim þangað fyr
ir háclegi, 15. maí, eða hringi i
síma 24846 og 38411.
Kvenfélagið Seltjörn
FétegBkonur. athugið.
Fyrirhuguð gönguferð um Sel-
tjama'mes í fyl'gd með Guðmundi
IHiugasyni verður farin teugard'ag-
inn 10. maí kl. 2 ef veður ieyfir.
Mætum með eiginmenn og börj
Erlingur Þorsteinsson, læknir,
Mikiubraut 50.
Sjóðstjórnin.
Kefivíkingar, Suðurnesjamenn.
Kristniboðsfétegið í Keflavík heif
ur kaiffisölu í Tjarnarlundi sunnu
daginn 11. mai til áigóða fyrir
kristniboðið í Konsó.
Færeyskur basar og kaffisala,
verður haldin 17. maí að Hallveig-
arstöðum, Túngötu 14 kl. 2,30. Þeir
sem vilja styrkja þetta með mun-
um eða á annan hátt, vinsamleg-
ast snúið sér að Færeyska Sjó-
mannaheimilinu Skúlagötu 18 sími
12707. Sjómannakvinnuhringurinn
og Jóhan Olsen trúboðið.
Sæll er sá maður, er eigi fer að
ráðum óguðlegra, eigi gengur á
vegni syndanna. (Sálm. 1.1).
í dag er föstudagur 9. maí. Er
það 129 dagur ársins 1969 Niku
lás í Bár. Árdegisháflæði er klukk
an 0.01. Eftir lifa 236 dagar.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan-
um
er opin allan sólarhringinn. Síml
81212. Nætur- og kelgidagalæknir
er í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins &
virkum dögum frá kl. 8 til kl. ?
lími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
ðaga kl 9-19, laugardaga kl. 9-2
»g sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn i Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl
15.00-16.00 og 19.00-19.30
Borgarspítalinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartirni er daglega kl. 14,00
-15.00 og 19.00-19.30
Kópavogsapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2
og sunnudaga kl. 1—3
Kvöld og helgidagavarzla í lyfja
búðum í Reykjavík vikuna 3. maí
— 10. maí er í Borgarapóteki og
Reykjavíkurapóteki.
Næturlæknir í Keflavik
6.5. og 7.5 Guðjón Klemenzson
8.5. Kjartan Ólaifsson
9.5 10.5 11.5 Arnbjörn Ólafsson
12.5. Guðjón Klemenzson
Læknavakt í Hafnarfirði og í
Garðahreppi: Upplýsingar í lög-
regluvarðstofunni simi 50131 og
slökkvistöðinni, sími 51100.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
er 1 Heilsuverndarstöðirvn.
(Mæðradeild) við Barónsstíg. Við-
talstími prests er á þriðjudögunj
og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals-
tími læknis er á miðvikudögum
eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasimi Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Islands. Ráð-
gjafa- og upplýsingaþjónusta að
Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga
kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139.
Þjónustan er ókeypis og öllum
heimil.
Munið frímerkjasöfnun Geðvern
arféiags íslands, pósthólf 1308
AA-samtöldn í Reykjavík. Fund-
ir eru sem hér segir:
í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c.
Á miðvikudögum kl. 9 e.h.
Á fimmtudögum kl. 9 e.h.
Á föstudögum kl. 9 e.h.
í safnaðarheimilinu Langholts-
kirkju:
Á laugardögum kl. 2 e.h.
í safnaðarheimili Neskirkju:
Á laugardögum kl. 2e.h.
Skrifstofa samtakanna Tjarnar-
gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla
virka daga nema laugardaga. Simi
16373.
AA-samtökin í Vestmannaeyjum.
Vestmannaeyjadeild, fundur
.'immtudaga kl. 8.30 e.h. i húsi
KFUM, '
Orð lífsins svara í síma 10000.
I.O.O.F. 12 = 151598% = NK.
I.O.O.F. 8 = 151598% = 0
I.O.O.F. 1 = 151598% = Lf.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Siðasti fundur vetrarins verður
mánudaginn 12. maí kl. 8.30 i Ár-
bæjarskóla. Góðir gestir mæta á
fundinum. Takið með ykkur hamda
vinmi. Kaffiveitingar.
Mærðastyrksnefnd Kópavogs
hefur kaffisölu á mæðradaginn,
15. naaí uppstigningardag í Félags-
heúmili Kópavogs. Konur sem ætla
að gefla kökur komi þeim i Fé-
tegsheimilið fyrir hádegi þennan
saima dag eða hringi í sima 40981
og 40159. Mæðrablómið verður af-
hent í barnaskólum bæjarins þenm-
an sama dag. frá kl. 10.
Bræðraféiag Dómkirkjunnar og Fé-
lag guðfræðinema
halda kirkjukvöld í Dómkirkj-
unni á bænadaginn suonudaginm
11. maí er hefst kl. 8.30. Þar munu
fimm ræðumenn ræfta um efnið: Er
vakning yfir íslandi? Einnig verður
aftmennnxr söngur, sem Ragnar
Björnsson, dómorganisti stjómar.
Ræðumenn verða: þeir Gunnar
Kiistjánsson og Ólafur Oddur Jóns
son, stúdentar í guðfræðideild, dr.
Róbert A. Ottósson, söngmáia-
stjóri, séra Heimir Steinsson og
séra Óskar J. Þorláksson. Rit fé-
tegs guðfræðinema, Orðið, verður
selt við kirkjudyr. öllum er heim-
iU aðgamgur.
Kvenfélag Laugamessóknar
heldur sína árlegu kaffisölu í
Klúbbnum, fimmtudaginn 15. maí
Uppstigningaröag. Fétegskonur og
aðrir velunnarar fétegsins, eru
beðnir að koma kökum og fleiru
í Klúbbinn frá kl. 9—12 á Upp-
stignimgardag Uppl. í símum:Guð-
rún 15719 og Erla 37058
Slysavarnadeildin, Hraunprýði
Ilafnarfirði
heldur sitt árlega lokakaffi föstu
daginn 9. maí í Alþýðu- og Sjálí-
stæðishúsinu kl. 3—11 síðdegis.
Stuðningsfólk, sem ætlar að gefa
kökur eða annað er beðið að koma
því í húsin, kvöldið áður. Merki
dagsins verða afhent sölubörnum í
Bæjarbíó sama dag kl. 9 árdegis.
Náttúrulækningafélag Reykjavíkur
efnir til gróðursetningar »g kynm
ingarferðar I heilsuhæli NLFÍ í
Hveragerði teugardaginn 10. mai.
Lagt verður af stað frá matstofu
félagsins, Kirkjustræti 8 kl. 2. Heilsu
hælið býður fríar ferðir, mat og
drykk. Áskriftarlistar liggja
frammi í NLF-búðinnd og skrif-
srtofu félagsins, Laufásvegi 2 tii
föstudagskvölds kl. 5 símar 10263
og 16371
Aðalfundur Sáianrannsóknafélags
íslands
verður haldinm föstudaginn 9. maí
1969 kl. 20.30 að Sigtúni við Austur
völl. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar
störf. Ávarp: Guðmundur Einars-
son verkfr. Erindi: Sr. Benjamín
Kristjánsson. Kaffiveitingar. Stjórn
in
Blöð og tímarit
Maí-hefti ÚRVALS er toomið út.
Efni er m.a.: Grein er eftir Har-
ald Björnsson, leikara, um fyrstu
sporin á fjöliunum, Erlingur Davíðs
son, ritstjóri, skrifar um veiðiferð
til Mývatns og frásögn er úr Lög-
regkibteðinu uim artburð, sam gerðist
á striðsárunuim. Nefnist hún Upp á
líf og dauða. — Útdráttur er úr
bókinni „Örtegatímar í Landiniu
heiga“, eftir Lester Velie. Grein
er um WaJter Ulbricht, eftir James
P. 0‘Doninel, grein um Don,go-fjár-
sjóðinn, grein Brúður, sem keypt
var fyrir þúsund krónur og einin
kjúkling, grein um þúsundþjala-
simiðinn Feter Ustinov, eftir Vir-
ginia Koll'ey. grein um roaim, sem
hafði innbrot að aitvinniu, grein um
furðuliega steinig.erviniga á Komo-
do-eyju og mangt annað til fróð-
leiks og dægrastyttinigar, eiinis og
t.d. krossgáta, gaimanisögur o.fL
SAGAN AF M UMINALFUNUM
Mía: Hæ. þú þarna. Snjóhúsið er Múmínpablii: Já, rétt hjá þér. Hér Muminpabbi: Hvaða skrambi! Mía:
að bráðna! er mjög beitt Mia: Og ísinn er líka Bráðum brotnar hann ailur og við
að bráðna. uiunum öll drukkna!