Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.05.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 7 Spjallað við Gunnar Hjaltason gullsmið og listmálara i Hafnartirði Jú ég áttt góðan kennara — Jú, ég átti góða kennara í myndllst, og satt að segja hef ég allt fyrir að þakka ■ þeim efnum. Björn Bjömsson, og IVtar teinn Guðmunclsson, sem nú eru báðir látnir reyndust mér einstak lega vel. Ekki síður hann Egg ert Guðmundsson, sem seinna kenni mér margt. Þannig mæiti Gunnar Hjalta- son, gullsmiður og listmálari í Hafnarfirði, þegar biaðmaðurr Morgunblaðsins hitti hann loks ins uppi í Bogasal Þjóðminja- safnsins en þar heldur Gunnar málverkasýningu um þessar mundir, og þar eru einar 40 myndir sýndar, þar af 15 olíu myndlr, en hinar málaðar með pastellitum, en sú litameðferð hefur jafnan fallið Gunnari vel til meðferðar. „Hvenær byrjaðirðu að mála, Goinnar?" „Ég byrjaðS raiunar að mála, l&ngu áður en ég varð gull- smiður. Ætli ég hafi verið orðinn 10 ára, þegar ég fyrst fór að hreyfa pensil. Hanm Marteinn Guðmuindsson varð mér góður kemniari. Hamin skaimmaði mann auðvitað töliu- vert, en það var svo sem allt í lagi. Hann hafði skóla sinn í Skóliastræti, þarnia á milli Amt- mannsGitigs og Bamkastrætis. Það var Marbeinn, sem smíð- aði líkömim af hvöluinium, sem seimna urðu sýndmgairgripir í gamla sailnium í Safmahúsinu við Hverfiis/götiu, Náttúrugripa- safninu. Marteinn var raiumar tengdasomur þess fræga nátí- úrufræðings og ágæta, Bjama Sæmundssonar.“ „Og þú fórst sem sagt að mála, lömgu áður en þú gerðist gullsmiður." „Já, það er víst um það. Ég átti góða kennana í guMsmíð- inni, þá Leif Kaldal og Guð- mumd Guðnason. Ég lauk námi frá Iðnskólamum í Reykja-vífc. Þá var Helgi Hermann skóla* stjóri, sá indælismaður. Jú, ég fékfcst svolitið við íþróttir, þarna í ÍR, aðallega skíðaíþrótt ir, uppi við KolviðarhóL Ég held ég hafi bara haft gott «f því. Þetta var svo-ma rétt í stríðis byrjun og allan tdmainn fram til 1948, stundiaði ég íþróttir. Þú ert að spyrja mig að, hversu m-airgar málvenkasýn- imgar ég hafi haldið. Þvi er raiumar fljótsvarað. 3 sýningar hef ég hatdið í Hafnarfirði, 2 í Bogasalnum, og einar tvær 1 Morgunblaðsiglugganium. Fyrstu i sýrai.mguna hélt ég 1964. / Ég er þegar búinn að selja / 15 myndir að þessu sinmi og I voraa, að einhverjar flieiri seij- í ist um helgina, en sýningu ./ minni núna lýkur n.k. summu- 1 dagsfcvöld kl. 10. Verðið? Ég held ég stilfli þessu i hóf, þetta frá kr. 2.800.00 og allt upp í tuttugu og eitt þúsund krónur“ Og með það yfirgáfum við Gunmar, þeranan gultsmið og málana, sunraan úr Haínarfirði, sem jafnvel málar með olíu og pastel, og mættu margir af honum læna. — Fr. S. Gunnar lljaltason við eitt Hef haft málverk sitt. Myndina tók Ijósm. Mbi. ÓI. K. Magnússon í Boga- salnum svolítið gaman af þessu Bæring Elísson, bóndi, Borg, Stykkishólmi, er sjötugur í dag. Sjötng er í dag Ragnheiður Á. Sigurðardóttir frá Bjarneyjum. Hún er stödd hjá dóttur sinni að Selásbletti 22. f giftimgartilkynmingummi stóð: gefin voru samarn í hjónaibaind Eiður Eiðsson og Iragibjörg, en áitti að vera Jónbjörg Siigurjónsdóttir. Nýlega haÆa opinbenað trúlofun sina, u-ngfrú Ásgerðu-r Hairalds- dóttir, Tunguvegi 60, og Sölmnumd- ur Káraeon, Höfh Homafirði. Þriðjudaginn 13.5. kom brúð- kaupstillkyraninig með rangri mynd, en er nú birt rétt: Gefirn voru sairraan 23. miarz, aif séra Þorsteini Björosisyni, uragfrú Margrét Guðmiundsdóttir og Brynj ólfur Kjantainsson, stud. jur. Heim ili þeirra er að Flókagötu 37. Minningarspjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar- sveitarinnar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar hjá Sigurði M. Þorsteinssyni sími 32060. Magnúsi Þórarinssyni sími 37407 og Sigurði Waage simi 34527 Pennavinir Hvað sem líður umtali og at- höfnum annarra, er það hlutverk mitt að vera góður. Ég segi við sjálfan mig eins og ég gætl gert mér í hugarlund, að gullið eðá djásnið eða purpurinn myndi segja: Mér er sama, hvað fólk segir eða gerir. Ég verð að vera djásn og láta ekkert á mlg falla“. Markús Árelius. GENGISSKRÁNING «r. 54 - 6. Mf 1969. Elnlng Kiup Sala 1 Bantlor. dollar 87,90 88,10 1 Stcrlingspund 209,80 210,30$ 1 Knnnd.nlol lar 81,65 81,85 100 Dnnskar krónur 1.167,04 1.169.70 100 Rórskar króuur 1.232,40 1.235.20 100 Sænskar krónur 1.698,64 1.702,50* 100 Flnnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir /ranknr 1.768,75 1.772,77 100 Ðelg. frankar 174,96 175,36 100 Svissn. frankar 2.032,94 2.037,60$ 100 Gyllini 2.417,75 2.423,25 100 Yékkn, krdnur 1.220,70 1.223,70 100 V.-þýzk mörk 2.214,60 2.219,64 100 Lírur 14,01 14,05 100 Austurr. sch. 239,70 340,48 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrómir- Vöruskiptalönd •9,86 100,14 1 Reikningndollar- VöruskipLolönd 87,90 88,10 1 XelkivinftBpund- V0r«skiptalöttd 210,82 211,45 TVÆR 12 ARA brotamAlmur telpur óska eft?r bamagæzki í sumar. Uppt. í síma 51658 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupi allan brotamálm tang hæsta verði. Nóatún 27, sími 35891. GOTT HEY TIL SÖLU FARMALA TRAKTOR Uppl. í slma 36324. til sölu. Sími 82781. MÁLMAR Efns og undanfarið, kaupi ég allan brotamálm, annarv en járn, allra hæsta verði. Stað- greitt. Arirtco, SkúHagötu 55. Símar 12806 og 33821. IBÚÐ Tit teigu er 170 ferm. Tbúð, 6 herb., eldhús og bað á 2. hæð í nýlegu fjórbýlishúsi. Laus 14. maí. Uppl. t Fast- eignasölunni. Óðinsgötu 4. KEFLAVlK KONA ÓSKAR EFTIR Notaður fataskápur óskast til kaups. UppL 1 síma 2304 eftir kl. 6. að taka að sér lítið heimili úti á landi. Tilb. merkt: „Lh- ið heimili 2442" til Mbl. KEFLAVÍK — NJARÐVlK HRAÐBÁTUR TIL SÖLU Herbergi óskast tfl teigu sfcm fyrst. UppL í sima 1422. (sportbyggðué), 50 hest. mótor, á vagni. Sím 42083. STÚLKA MEÐ VERZLUNAR- PRÓFI (1969) getur fengið atvirrnu við heildverzlun strax. Titb. til Mbl. merkt: „Miðbær 2638". GÓÐUR BlLL óskast, 5—6 manna, ekki eldri en. 5 ára. Greiddur með skuldabréfi til 3ja ára. Tiib. sendist afgr. Mbl. í Keflavtk merkt: „904". KYNDITÆKI TIL SÖLU KEFLAVlK Kynditæki með öllu tiHieyr- andi fyrir eitt stigahús til sötu. Uppl. í síma 84269 á kvötdin og um helgar. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð strax, há útb. Fasteignasaten, Hafnarg. 27, Keflavik, sími 1420 og 1477. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu MIÐSTÖÐVARKETILL 4J—6 ferm. með tilheyrandi tækjum, helzt frá vélsm. Sig. Einarssonar, óskast. Uppl. sima 33077. CUSTSFÉLAGAR Hópreið verður farin að Sandskeiði, sunnudaginrt 11. maí kl. 14.00. Lagt af stað frá „Kardimommubæ". Fararstjóri verður Árelíus Sveinsson. •Mætið vel og stundvíslega Skemmtinefndin. Flugvél til sölu Cessna 140 er til sölú með eða án árskoðunar 900 tima mótorlíf — Upplýsingar í síma 83557. Spónuplötur frá Oy Wilh. Sehauman aJb VÉR EIGUM VENJULEGA FYRIRLIGGJANDI HINAR VEL ÞEKKTU, FINNSKU SPÓNA- PLÖTUR I ÖLLUM ÞYKKTUM. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD WISAPAN ÚTVEGUM EINNIG ALLAR OFANGREINDAR PLÖTUR MEO STUTTUM FYRIRVARA. . Schauman-umboðið VÖRUGEYMSLA V/SHELLVEG SÍMI 2-44-59. Einnig: Harðtex Krossviður alls konar. G aboon-plötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.