Morgunblaðið - 09.05.1969, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969
Útlit bókarinnar þarf aö
laða lesandann að sér
Rœtt við Eli Reimer og Bent Rhode
ÞESSA viku stendur yfir í
Norræna húsinu prentaranám
skeið, sem haldið er á vegum
Hins íslenzkra prentarafélags
og Norræna hússins. Kenn-
arar eru tveir Danir, Eli
Reimer, yfirkennari Den
grafiske höjskole í Kaup-
mannahöfn og Bent Rhode
kennari við sama skóla. Þyk-
ir prenturum og öðrum áhuga
mönnum um bóka- og blaða-
gerð bersýnilega mikill feng-
ur að komu Dananna, þvi að
þeir hafa fjölmennt á fyrir-
lestrana, en öllum er þar
heimill aðgangur. Fyrirlestr-
arnir hafa fjallað um tækni-
lega og fagurfræðilega hlið
prentlistarinnar og í kvöld
verður rætt um menntun
prentara og möguleika, sem
þeir hafa á framhaldsmennt-
un. Síðasti fyrirlesturinn verð
ur á sunnudag og þá verður
rætt um prentun og frágang
íslenzkra dagblaða og um þau
sjónarmið, sem ryðja sér til
rúms á alþjóðavettvangi í
sambandi við setningu og um-
brot dagblaða.
Morgunblaðið hitti þá Reiim-
er og Rhode að máli stutta
stund, rétt áður en einn fyr-
irlesturinn hófst. Þeir eiga
mjög annríkt hér, því að aiuk
fyTÍrlestrahadds skoða þeir
prentsmiðjur og ræða við
prentara og prentsmiðjueig-
endur.
Tölvan við hlið
prqntarans
— Þáð sem einkum vakti
fyrir prentaraifélaginu þegar
það bað okkur um að korna
var að reyna að kynna prent-
urum hvert tækniþróunin
stefnir, sagði Reimer. Fram-
farir í prentlist eru svo örar
að prentarinn á fullt í fangi
með að fylgjast með þeim.
Tölvan er t.d. að taka sér
stöðu við hlið prentarans. Is-
lenzkir prentarar þurfa að
búa sig undir að taka við
þessum nýjungum, eftir því
sem aðstæður leyfa hér.
— Tækniþróunin hefur
einnig rofið landamærin og
nú faerist í vöxt að þrent-
smiðjur í tveimur eða fieiri
löndum hafi samvinnu um út-
gáfu einnar bókar. Hver
prentsmiðja setur sinn texta
ag þeir eru síðan sendir á
einn stað, þar sem búið er að
ganiga frá myndum og upp-
setningu bókarinnar og gera
ráð fyrir textunum, sem eru
af ákveðinni lengd. Þegar ís-
lenzka útgáfan er prentuð er
íslenzki textinn settur inn,
danski textinn þegar danska
útgáfan er prentuð O.s.frv.
Islendingar hafa þegar teki'ð
þátt í slíkri samvinnu. Hún
getur lækkað útgáfukostnað-
inn og gefið möguleika á út-
gáfu bóka, sem fámenn þjóð
gæti annars ekki gefið út
kostnaðarins vegna.
— í framhaldi af þessu
ræðum við um vandamálin,
sem skapast í sambandi við
prentnámið og skipulag þess.
Það þarf að huigsa um fræðslu
lærlinga, sveina og verk-
stjóra. Við miunum fjalla um
möguleikana á framhalds-
námi prentara, bæði hér á
landi og erlendis og ræ'ða við
þá um þessi atriði.
— En það er ekki
aðeins tæknilega hlið
prentsins sem er a'ð
breytast, sagði RJhode. Form-
ið hefur tekið miklum breyt-
ingum. Lengi vel áttu bækur
og blöð að hafa yfir sér virðu
legan og alvarlegan svip en
það sem nú er sett á oddinn
er að bækurnar séu aðlað-
andi, svo að fólik langi til að
lesa þær. Það er keppt að því
að gera útlit þeirra lifandi
— mannlegt.
— Tökum t.d. íslenzku
handritin, hvað þau hafa í
sér mikla hlýju, eittíhvað
mannlegt. Síðasta orðið í
setningunni endar kannski á
skrautlegri slaufu, og nokkr-
ir stafir eru oft í öðrum lit
en hinir. En þetta er nóg.
Það laðar mann að sér og
maður brosir ósjálfrátt. —
Það getur veri'ð að þetta
skýrist betur með því, sem
Asmundur Sveinsson mynd-
höggvari sagði þegar við
heimsóttum hann. Hann
sagði að ung stúlka hefði
spurt sig hvemig stæði á því
að það væri svona mikil gleði
í listaverkum hans? Hann
svaraði að það væri einfald-
lega vegna 'þess að hann hefði
haft gaman af að gera þa-u.
Það sama gildir við bóka- og
blaðagerð.
fslenzkar bækur
breiðari en erlendar
— Við höfum farið í gegn-
Til sölu
Við Háaleitisbraut
ný 5—6 herb. endaíbúð. fbúð
in er með vönduðum harð-
viðarinnréttingum. Teppalögð,
sérhiti og þvottahús, og búr
á hæðinni.
Alveg ný sérhæð, við Hraun-
braut, 5 herb. með vönduðum
harðviðarinnréttingum.
Vönduð 4ra herb. 4. hæð við
Kleppsveg. íbúðin er þrjú
svefnherb. og í góðu standi
og laus.
4ra herb. íbúð við Stóragerði,
Njörvasund, bítskúr.
Gamalt siteinhiis, 5 herb. í Vest
urbæ, bílskúr, laust strax. —
Verð 900 þús. Útb. 300 þús.
6 herb. íbuð við Hjallaveg með
sérhita, sérinogangi og bíl-
skúr. Verð 1150 þús. Útb. 450
þús. eða skipti á 3ja herb.
íbúð möguleg.
2ja herb. íbúðir við Snorrabraut
og Hraunbæ.
5 og 6 herb. séthæðir við Gnoða
vog.
Sumarbústaðir við Lögberg,
Þingvallavatn, Gunnarshólma.
Höfum kaupendur að góðum
eignum af öllum stærðum.
Einar Sigurðsson, bdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsbni 35993.
um íslenzkar bækur og tíma-
rit með útlitið I huga og bor-
ið sarnan við þá stefniu, sem
ríkjandi er í öðrum löndum
í þessum efnum. Okkur virð-
ist prentgæðin, bæ'ði texta og
mynda, standast fyllilega
samanburð við það, sem ann-
ars staðar geriist. Það vekur
eftirtekt að bækur hér eru
breiðari en almennt gerist og
því ekki eins handlhægar. En
við höfum fengið þá skýr-
ingu, að hér séu bæfcur meira
keyptar til gjafa en eigin
nota og gefandinn vilji auð-
vitað að bókin sé sem stærst
og ti'gnarlegust.
— Útlit íslenzkra bóka og
tímarita endurspeglar þróun-
ina erlendis, sagði Rhode. En
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Við Efstasund
3ja herb. íbúð ásamt tveimur
herb. í risi, og 60 ferm. bíl-
skúr, allt sér.
4ra herb. falleg endaíbúð á 2.
hæð við Stóragerði, bílskúrs-
réttur.
4ra herb. vönduð og falleg ibúð
við Álfheima.
4ra herb. vönduð og falleg ibúð
við Álfheima.
5 herb. glæsileg sérhæð ásamt
bílskúr við Hjarðarhaga.
5 herb. íbúðir tilb. undir tréverk
nú þegar við Dvergabakka,
húsnæðismálalán fylgja. Gott
verð.
Einbýlishús nýbyggt við Hrísa-
teíg. Húsið er stofur, sjón-
varpsstofa, 4 svefnherb., eld-
hús, bað, gestasnyrting. inn-
byggður bílskúr, auk 90 ferm.
kjallarapláss.
Símar ZI870-Z0998
Ililtnar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
ég hef þáð á tiilfinninigunni
að þau geri það án þess að
atlhuga hvort slíkt hentar ís-
lenzkum lesendum. Það þarf
að hugsa meira um lesandann
en hver tízkan er hjá prent-
urum. Sérkenni Islanids og
þjóðarinnar eru mjög sterk
og þókatízkan úti í hekni tek
ur ekki tillit til þeirra.
— Eiga íslenzkir prentarar
þá að taka handritin og ís-
lenzka náttúru sér til fyrir-
myndar?
Nú brosti Rhode við er
hann svaraði: — Ég held ég
vitni aftur í Ásrnund Sveins-
son. Hann segir að fiðrildi og
barnasögur hafi mest álhrif á
sig þegar hann sé að vinna
úti fyrir Norræna húsinu.
að höggmyndum sínum, þótt
þær líkist hvorki fiðTÍldum
né efni barnasagna. Þannig
væri ekki úr vegi að íslenzk-
ir prentarar og bókageröar-
menn reyndu að ná því mann
lega og hlýja í handritunum
og færa það í nútímahorf í
íslenzkri bókagerð.
2 48 50
3ja herb. vönduð íbúS á 3.
hæð við Álfaskeið í Hafn-
arfirði, um 95 ferm., harð-
viðarinnréttingar. Ibúðin er
teppalögð og einnig stiga
gangar.
5 herb. íbfíð á 3. hæð við
Háaleitisbraut, um 125
ferm., harðviðarinnrétting-
ar, teppalögð, góð íbúð.
3ja herb. íbúð, um 90 ferm.
á 2. hæð við Njálsgötu.
Nýstandsett. Tvöfalt gler.
Harðviðar- og plast inn-
rétting, góð íbúð.
3ja herb. íbúð á 3. hæð við
Safamýri, um 85 ferm.
Höfum kaupendur að
2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Útb. 500—600 þús.
Hofum kaupendur að
3ja—4ra herb. jarðhæð
eða góðri risíbúð, útb. 500
til 550 þús.
Höfum kaupendur að
4ra, 5—6 herb. íbúð
Reykjavík. Útb. frá 800
þús. og all't að einni miHj.
TRYGGINGAR
FASTEIGNIR
Austurstræt! 10 A, 5. hæð
Sími 24850
Kvöldsími 37272.
Eli Reiiner og Bent Rhode
TIL SÖLU:
2ja herb. íb. á 4. hæð vlð Álftamýri.
Harðviðarinnréttingar og teppi á gólf-
um. Stigahús teppalagt.
2ja herb. íb. í Vesturborginni. Ný-
standsett. Verð kr. 450 þús. Útb. kr.
150 þús. -
2ja herb. risíbúð í Vesturborginni. Verð
kr. 310 þús. Útb. kr. 150 þús.
ÍBÚÐA-
SALAN
SÖLUMAÐUR:
GfSLI ÓLAFSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SfMI 12180.
IIEIMASÍMI
83974.
3ja herb. íb. á 1. hæð í Kópavogi. Bíl-
skúr fylgir.
4ra herb. íb. á jarðhæð í Vesturb. Sér-
hiti. Mjög góð íbúð.
4ra herb. sérhæð í Hagahverfi. Skipti á
5-6 herb, íbúð eða einbýlishúsi koma
til greina.
Hálf húseign f nágrenni Landspítalans.
Húsið er tvíbýlishús. Verð um 1200-1400
þús.
SÍMAR 21150-21370
Þurfum að útvega fjárarterkum
kaupanda:
Stóra húseign á einni hæð,
hetet í Vesturbænum í Kópa-
vogi.
2ja—3ja herb. nýja eða ný-
lega íbúð, helzt i Vesturborg-
inni.
Til sölu
Húseign ('l'ítið býíi) með 4ra
herb. íbúð og 8 þús. erfða-
festulóð, skammt frá Elliða-
vatni. Verð kr. 600 þús. Útb.
aðefns kr. 250 þús.
2/o herbergja
2ja herb. mjög glæsileg íbúð, 68
ferm. ofarlega í háhýsi við
Ljósheima.
2ja—3ja herb. nýleg og mjög
góð íbúð, 80 ferm. við Gnoða
vog. Sérhitaveita. Sérinngang
ur.
3/o herbergja
3ja herb. nýleg og vönduð íbúð,
85 ferm. á 3. hæðl í steinhúsi
í gamta Austurbænum. Teppa
lögð með nýrri etdhúsinnrétt-
ingu og sérhitaveftu.
3ja herb. nýleg og glæsileg sér-
jarðhæð, 110 ferm. við Stóra-
gerði. Teppalögð með vönd-
uðum innréttingum.
3ja herb. ibúð, um 80 ferm. á
hæð í timburhúsi við Njál's-
götu, ásamt tveimur herb. og
eldunarplássi í kjallara. Verð
kr. 750—800 þús. Útb. 200—
300 þús.
3ja herb. hæð 85 ferm. í Vest-
urbænum í Kópavogi. Stór og
góður bílskúr. Útb. aðefns kr.
450 þús.
3ja herb. stór jarðhæð vfð Þver-
holt, nýmáluð, laus nú þegar.
Verð kr. 900 þús. Útb. kr.
300 þús.
3ja herb. góð hæð, í steinhúsi,
sunnanmegin ! Kópavogi. —
Verð kr. 825 þús. Útb. kr.
350 þús. Sérinngangur. Selj-
andi getur lánað í útb. kr.
100—150 þús. til 1—2ja ára.
4ra herbergja
4ra herb. mjög góð hæð, 105
ferm. við Þorfinnsgötu. Fal-
legt útsýni. Skipti á 6 herb.
hæð æskileg.
4ra herb. nýleg og góð íbúð i
Iháhýsf við Ljósheima.
4ra herb. góð rishæð, rúmir 90
ferm. á einum bezta stað á
Seltjarnarnesi. Teppalögð,
með góðum innréttingum, tvö
falt verksmi.jugler, suðursval
ir. Skipti á stærri íbúð í ná-
grenni æskileg. Verð kr. 1
milljón og 50 þús. Útb. kr.
550 þús.
5 herbergja
5 herb. góð ibúð, 112 ferm. við
Stigahlíð. Skipti æskileg á 2ja
til 3ja herb. íbúð sem næst
Miðborginni.
5 hferb. nýleg og góð sérhæð I
Vesturbænum í Kópavogi, —
126 ferm.
5 herb. hæð við Sólvallagötu,
ásamt tveimur hetb. og W.C.
í risi, sérhitaveita.
Clœsileg
einbýlishúsnæði, fullbúin og
f smíðum á Flötunum i Garða
hreppi.
Odýrar íbúðir
Höfum á skrá fjölmargar ódýrar
íbúðir í eldri húsum. I mörg-
um tilfellum mjög góð kjör.
Komið og skoðið
VIÐ SÝNUM OG SELJUM
AIMENNA
FASTEIGNASALAH
LINDARGATA 9 SÍMAR 21150-21570