Morgunblaðið - 09.05.1969, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969
Guðni Þorsfeinsson, fiskifrœðingur:
FIOTVÖRPUR 06 FLOTVÖRPUVEIÐAR
4. mynd. Skýringarmynd af flotvörpuveiðum með fiskrita, dýptarmæli og höfuðlinumæli
(Netzsonde). (Atlasfyrirtækið)
SEINT á árinu 1958 tóku
Þjóðverjar þessa hugmynd upp.
Þegar í upphafi var botnatykk
ið tengt skipirau með kapli, sem
hafður var á sérstakri vindu
(sjá 4. mynd). Endurvörpin,
sem koma eftir kaplinuim, koma
aíðan fram aem lóðndngar á sér
stökum skrifara (5. og 6mynd).
Venjulega er botnstykkið stað-
aett á höfuðlírau og sendir hljóð
bylgjur niður og tekur jafn-
framt við bergmáli frá öllum
þeim -hlutum, aem endurkasta
bylgjum geislans. Á dýptarmæl
ispappínraum er höfuðlíraan því
núli-línan, raæsta óslitna lóðn-
ing er síðan fótreipi eða neðra
byrði vörpuranar og loks lóð-
ar á botni á venjulegasn hátt.
Þessar lóðniragar sýna því lóð-
rétt op vörpunnar, svo og stöðu
vörpunnar í sjóraum miðað við
botn. Með því að bera saman
dýpt vörpuranar og dýpt fiski-
lóðninga á dýptarmæli eða fisk
ajá, er fljótlegt að komast að
raun um,hvort varpan sé á
því dýpi, sem bestar veiðivon-
ir gefur. Ef svo er eikki, má
í tæka tið meS því að slaka
út eða hífa inn togvír stað-
setja vörpuna betur. Ennfrem
ut má hækka vörpuna í sjón-
5. mynd:
JPappírsræma úr Netzsonde-
skrifara, þar sem botnstykkið
er tvöfalt (upp-niður). Lengst
til vinstri er verið að kasta og
lóðað upp. Næst er lóðað niður
og sést þá fiskur undir vörp-
unni. Þá er slakað út og á með
an lóðað aftur upp, til að fylgj-
ast með dýpt vörpunnar. Loks
ar aftur lóðað niður og reyn-
ist varpan nú rétt staðsett, því
að mikill fiskur er í opinu, en
nokkrum hluta torfunnar tekst
að sleppa niður. (Atlasfyrir-
tækið).
um með því að auika toghrað-
ann eða sökkva herani með því
að slá af. Að sjálfsögðu koma
einnig fiskilóðiragar fram á
vörpudýptarmæliraum (Netz-
sonde) því má fylgjast með,
hvort fiskur er í raetopirau, eða
fyrir raeðan það. Ef torfur, sem
komið hafa fram á dýþtarmæli,
láta ekki sjá sig á vörpudýpt-
armæliraum, bendir það tiil þess
að þær hafi lent fyrir ofan
höfuðlírau eða til hliðar við raet
opið.
Þegar togað er yfir mjög
djúpu vatni, er oft erfiðleik-
um bundið að ákvarða dýpt
vörpuraraar, þar sem mjög Lanigt
er til botns. Til þess að yfir-
stíga þeranan örðugleika hafa
verið útbúin tvöföld botnstykki
sem geiisla bæði upp ag niður.
Endurkast yfirborðs, sem fram
kemur á skrifara, sýnir þá
stöðu vörpuraraar miðað við yf-
irborð. (Sjá 5. mynd).
Þar sem notaður er kapall
milli vörpu og sikips, er eðli-
legt að reyna að fá sem gleggst
ar og fjölbreytilegastar upp-
lýsiragar frá mælitækjum stað-
settuim víðs vegar á vörpuiraum
með kapli þessum. Á þýzka
rannsóknaskipinu WaltherHer
wig hefur því verið notuð svo-
köiluð Muttinetzonde eða laus
lega þýtt margfalt botrastykki
(sjá 7. mynd). Með þessu marg
falda botrastykki, (sem reyndar
eru mörg samiain í þar til gerð-
um hiera) fást ekki aðeiras
lóðniragar upp og niður frá höf
ÖNNUR GREIN
uðlíraunni heldur fram á við
svo og á ská í allar áttir. Eran-
fremur hefur botnstykkjum ver
ið komið fyrir á hliðarbyrðum
raetsiras til að fá vitnieskju um
breidd vörpuopsins svo og á
hlerum og í belg. Auk þeirra
upplýsinga sem fást um stærð
ýmissa hluta vörpuraraar í drætti
við mismunandi aðstæðuir, gefa
þessar lóðniragar mjög mikla
vitneskju um hiegðura fisfea gagn
vart vörpuruni og að sjállfsögðu
er þekkirag á við'brögðum fisfea
gul'ls ígildi við veiðarraar.
Efeki eru þó maguleikar kap
alsiras eran uppumir, því að
hanm sendir erarafreimiur upplýs
ingair um hitastig sjávar við
vörpupa frá hitamæli svo ög
straiumhraða í vörpunni, frá
straummæli. Ef vei ætti að vera,
þyrfti sérstafean skrifara fyrir
hvert mælitæki, eða réttara
sagt hluta hvers mælitækis, til
þess að geta fylgzt nógu vel
með gerðum fiskitorfunnar. Svo
er þó ekki heldur er einuragis
hægt að fá eiraa eða tvær mæl-
iragar í eirau inn á skrifara,
eða sjóraliampann ef haran er fyr
ir hendi.
Englendingar eru nú í þaran
veiginm að byrja rannsóknir með
svipað tæki og Þjóðverjar hafa
notað á Wa'lther Herwig. Kall-
ast það „acoustic arch“ og er
sett saman úr mörgum botn-
stykkjum. (8 eða fleiri), sem
staðse'tt verða t.d. á höfuðlírau.
Botnstykkin verða sett í garag
á víxl í röð og karraa endur-
vörpin fram á einum skrifara.
Loks ber að geta japamskra
feapal'lausra vörpudýptarmæla
frá fyrirtækirau Furu.no. í stað
kapalsins er sérstakur sendir á
vörpumini, sem sendir stuttbyigj
ur í átt að skipinu. Sérstakur
móttakari, sem dregiran er á eft
ir skipinu, tekur við þessum
bylgjum, sem síðair koma fram
á skrifara. Þegar er byrjað að
nota þessi tæki í Hollandi í
smáum stíl Helstu gaflar þess-
arra tækja koma fram á grunnu
vatni, þar sem trulflamia frá end
urvörpum frá botrai og yfir-
borði gætir úr hófi. Tæki þessi
sem hvergi standast samairaburð
við þýzk tæki frá Elac og Atl-
as, kosta þó um belming þess
verðs sem þau síðarnefndu
kosta.
Kostir vörpudýptarmælanraa
með kapli hafa þegar verið tald
ir upp, en þó ihefur kapaUl-
inm verið mörgum þyrnir í aug-
um og óraeitanlega verður haran
æ til nofefeurs trafala, einlfeuim
meðan skipshöfnin er að venj-
ast hooum. Á bernskuskeiði
vörpumælanina olli feapa/Llinn
reyndar miklum erfiðlieikum,
þar sem haran varð bæði að
vera sterkur vel og auðveldur
í viðgerð. Það mun seranilega
hafa verið 1964, að byrjað var
að pressa haran saman, þegar
haran slitnaði. í því skyni var
báðum endum stálvírs kapals-
ins stungið inra í lítið stálrör,
sem síðan var pressað saman.
Þar utanyfir var einangrað með
þar til gerðum einaragruraar-
böndum. Reyndar er koparraet
á milli tveggja laga af ein-
angrun. Aðferð þessi hefur gef
ið mjög góða raun, þar eð hún
sparar mikimn tíma.
Að lokum skal minnzt á
vandamál, sem skuttogarar hafa
haft við að stríða en það er
að koma miklu aflamiagni úr
góðu togi á dofek. í því skyni
hafa 3 leiðir verið reyndar. í
fyrsta lagi að nota tvo pofea
á sömu vörpurani, sem aflamagn
ið skiptist í. Minnfear þar mieð
hættan á því að pofeinm springi
í skutnentnunmi. Þessi aðferð er
þó sjaldan notuð. Ennfremur
hefur verið reyrat að dæla afl-
airaum upp úr pokanum en það
hefur þó reynzt erfiðleikum
bundið. Þra-utalendingin var
ósköp- einföld. Pokinn var styrkt
ur svo mikið, að hættan á því
að haran spryragi var hart nær
úr sögurani.
Lóðniragar í netopirau gefa að
vísu góða ábendiragu um, hve
mikill afli er komiran í vörp-
una. Þó þarf mikla reyraslu tifl
að segja fyrir mleð nokfeurri
vissu, hve mikill hanin er, og
hvenær hagkvæmiast er að hifa
f fyrstu hættir mönmum til að
vanmeta tiltölulega litlar lóðn-
ingar úr þéttum torfum en gera
of mikið úr stórurn en gisraum
fllekkjum.
3. EINS OG TVEGGJA BÁTA
VEIÐIAÐFERÐIR
Enda þótt sú veiðiaðferð að
toga eiraa vörpu með tveimuir
Skipum sé nær óþekkt hér á
landi, er hún algemg víða er-
lendis, ekki aðeins við flot-
vörpuveiðar heldur eiranig við
botnvörpuveiðar. Aðferð þessi
er notuð víða í Asíu en fyrstir
til að taka haraa upp í Evrópu
voru Spánverjar, en þó aðeins
við botnvörpuveiðar. Fyrsta
rauragóða flotvarpan var reynd
ar tveggja báta varpa, fundin
upp af daraanum Robert Larsein
frá Skagen 1948. Þó halda Svi
ar því fram ,að ekki Larsein
heldur Svíiran Yragve Bernlhards
son frá Fotö hafi fundið vörpu
þessa upp. Verður nú stuttlega
vikið að gölilum og kostum
beggja þessarra aðferða.
Gallar tveggja báta aðferðar
innar eru margvíslegir. í fyrsta
lagi verða bæði skipin sem toga
eiga samain að vera svipuð að
stærð og jafraaflmikil. í öðru
lagi verða þau að láta býsiraa
vel að stjóm vegna þess, hve
nálægt hvort öðru þau verða
að koma fyrir köstium og hif-
ingu, oft skiljaralega í misjöfn-
um veðrum. Þvi er stærð skip-
anna takmörk sett og fiski í
brælu er erfiðleifeum bundið.
Næsti gaili er sá, að aflinn deil-
ist á tvö skip og tvær áhafnir.
Höfuðókostur tveggja báta að-
ferðarinnar er þó oft sá, að
tveir skipstjórar afla með sanxa
veiðarfærirau. Að sjálfsögðu eru
skipstjórarnir ekki alltaf sam-
máia um val veiðisvæðis raé
tilhögun við veiðam-ar (þ. e.
togstefrau, leragd víra, toghraða,
fjarlægð millH skipaínna, hven-
ær hífa skal o.s.frv.) Er þvi
miklum erfiðleikum buindið að
finraa tvo sfeipstjóra, sem vilja
eða geta fisfeað saman.
Kostir tveggja báta aðferðar
iranar eru einfeum tveir. Aran-
ars vegar er hægt að notast
við mirani skip við veiðaimar
og hinsvegar sú staðreynd, að
hvorki skrúfuhávaði, vírar né
toghlerar fæla fiskinn frá net-
opirau. Eiramitt þessi truflaradi
áhrif frá skrúfu, hlerum og
vírum hafa verið taldir hielztu
ófeostir eiirasbátsa'ðferðarinin-
ar. Ýmislegt hefur verið reynt
til úrbóta, sem of lanigt mál
yrði upp að telja, en þó er nú
svo komið, að vírar og hlerar
fæla fisk engan veginn frá net-
opin-u, vegraa þess að hlerar-
nir eru hærra í sjóraum en vairp
an sjálf. Til þess að svo megi
yeirða, þarf þurag lóð á neðri
grandara og lengd grandararana
þarf að vera mjög mikil.
4. NOKKRAR GERÐIR
FLOTVARPA
Hér á eftir verður lieitazt við
að lýsa nokkrum gerðum flot-
Framhald á bls. 17
8. mynd. Dælt úr pokanum.
6. mynd. Pappírsræma úr Netz sonde-skrifara. Greinilega sést,
hvernig fótreipið sker í sund ur stóra torfu. Fiskar leitast
við að forðast höfuðlinu og fótreipi. Neðst lóðar á botni. (Atl
as-fyrirtækið).
7. mynd. Multinetzsonde. Örvarnar sýna, hvar botnstykkin
eru staðsett og hvert geislinn stefni. (Schárfe 1968).