Morgunblaðið - 09.05.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 09.05.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1969 13 Dr. Friðrik Einarsson, sextugur KIRURGI eða skurðlæknki.gar eru harður skóli. Þar giMa lög isem engum leyfist að brjóta ef sá hinn sami ætlar sér að stunda slíkt fag. Ég vil éklki seigja að þeir mieinjn, sem leggja út á slí’ka braut séu dæmdir eða giataðir, ofurseldir vaeri betra, og þeir eru ónei'tainlega ekki frjálsir. Yfir fordyri þeslsa starfsgreinar mætti standa eitthvað viðlika og yfir Danites inferno: Þú secm genigur hér inn, lát af henidi frelsi þitt og tilfin'ningar. Fyirir þá, sem fyrir utan standa, er oft erfitt að sikilja viðbrögð og hegðuin þeirra, sem bundnir eru í viðjar þessa fags, þar sem harkain og aginin sitja í öndvegi fyrix sorg og gleði. Engan sikyldi því undra að innan þessarar stéttar fimndus-t kynlegir kvistir, öðru víisi en airn að fóik, mótaðir af þessari ströngu fóstru. Einm þeirra .er 60 ára í dag, dr. med. Friðrik Ein- arsson. Þrjátíu og tvö ár af sex- tlíiu hefir hann unnið við kirurgi. Mac Antlhur sagði: Gamlir ihermenn deyja ekki, þeir hverfa. En liseknax eru að vissu leyiti her- menin, þeir eiga sífellt í stríði. Ef ummælin eru rétt, þá eigum við eftir að njóta starfskrafta dr. Friðriks um ótalin ár. Ekki er meiningin að draga hér upp omynd af persónuleika dr. Friðrikls Einarssonar, hams skaphöfn er aill't of flókin til þess að það sé toægt og vei þeim, er það . reymir. Hins vagar er rétt að gefa gaum þeim þáttum er einkenna manninn mest. Ábenandi eiginleiki hjá dir. Friðrik er eins og hjá mörgum alvarlega hugisandi mönmuim, léittur og græzkulaius húmor, eims konar ventill sálarimnar. Þar mæst t'il baka það, sem tap- est í dagleg'Um viðskiptum og viðtölum við vissa tegiumd fólíks. En snúum okkur nú að við- skiptum dir. Friðriks við sauð- svart þjóðfélagið. Hann lauik embættisprófi í lækniisfræði saoimárið 1948 og fékk ótakmarkað lækningaleyfi á íslamdi 1939. Ennfremur l®akm- ingaleyfi í Danmörku Ii943. Sér- ifræðingsviðurkenningu í kir- urgiiu og kvensjúkdómu,m 1949. Dir. Friðrik vann á dönsikum epítölum frá embæittisiprófi eða 1937 þar til 1946. Þetta voru hin dimmu ár Dammerkur. 1946 til 1968 er hanm stanfamdi yfirlækn- ir handlækningaideildar Land- spítaQiams, en þá takur hann við yfirlæiknisstörium, kirurgiu, Borg aTspítalans. Störfum,um hefir ifylgt kennsluskylda við lækna- deild Háskóla ÍSlamds og er hann 'dóeemt við þá deild. Hiaft er fyrir sait't, að fáir toennarair við lækna- deildina taki dr. Friðrik fram við kenmslu. Eins og vera ber hefir dr. Friðrik verið sífellt á verði um að afla sér nýrrar þekkinigar, Bezta auglýsingablaðíð MÆÐUR Komið á Framnesveg 2, aar fáið þér allt á barnið í sveitina. Strigaskó Gallabuxur frá kr. 152.00 Gúmmístígvél Gallabuxur, nælon og terylene Gúmmískó Flauelsbuxur Inniskó Peysur í miklu úrvali Fótboltaskó Sokkar í öllum stærðum Barnaskó og gerðum o. m. fl. Skyrtur Skóverzlun Péturs Andréssonar Verzlunin Dalur Framnesvegi 2 Framnesvegi 2. Fatnaður á börnin í sveitina, enn til á eldra verði. ■MMiiiuitlHM»MiltmimMHMMllMMHiiuiimiiiium.niiniM.. 4ttlMtlMllll HHHlttMtlllMlþtMMtMMIII^^^^HlMIMlMlMM IMHMIMMMIMj ' W W I f/J I ■> | ■B^*MIIIMMMM!MI MMHMIMIMMll AlAfA Lf # fllMMMMIMMM MMMMHMtiiMl M k.w I k\ k. I wJ|tiiittnniMiin MnHimiHinéjBh«ga®rt ■ganttKgri RHmmiiimmmhm MHIMIMMHllMi^^PWW^JWwWWWWW^ai ^Q.HIHIIHHIH- 'mihmimhi^^^HmiihiimmimimimiiiihIH ^■himmmimm* ■HtMIMMlNmPénéHUIIUIIIHMHHHHHHinW.fPIVtMMMMtM* -■•miimmmhmmihmMMMHMMIMMMMIMMNIMHMMMHM' the 'elegant* DELUXE leisure chair SOLSTOLAR margar tegundir, margir litir. Ceysir M. Vesturgötu 1. ,sem hefir í för með sér mikil ferðalög, fundasetiuir og kostnað, en hjá því verður ekki komizt, að öðrum kosti eru memm ofur- seldir eilífri forpokum og vesal- dómi. Til eru þeir hér á land’i, sem líta á utamlandsfeTðir sem lúxus- flakk og óþarfa gjaldeyriseyðslu, em hvar værum við stödd ef við hefðum eikki einimitt þessa „flakkana“ og gildir það jaánt um lækndsfræði sem aðrar starfs greinair þjóðfélagsins. Sem flest- lir verða að fá tsekifæri til að skyggnast yfir sína eigin hundia þúfiu og sjá hvað hinumegim er að gerast. En þetta var útsúrdúr. Doktorinm er fæddur að iHaÆra- nesi við Reyðarfjöirð himm 9. 5. 1999. Sonur hjóna'nma Einans S. Friðrikssonar, bómda, og Guðrún- ar V. Hálfdánardóttur. Eftir að hafa farið gegmum memmtaskóla og háskóla á íslamdi og í Da,n- mörku, eims og áður _ er sagit settist hann að hér á íslandi. landl Ýmislegt dreif á daga Friðriks, svo sem pólitík og felagssitörf, og má þar nefna að banm var m.a. varamaður í hæjarstjórm Reykja- víkur, í stjórn Lækmafélags Reykj avíkur og formaður Damsk- fslenzka félagsims flesít 'árin frá því 1956 og er það eom. Riddari atf Danmebrog 1Ö5'8 og 1966. Eftir Friðrik liggja marigar greiimar, foæði í inm'lemdum og erlemdum t‘ím,airitum, féliagslegs eðlis, pólitík og vísindi. í júní 1958 varði hamn doktorsritgerð við Háskóla íslamids og um hana isegir dr. L. W. Plewes, að umgir memn í kirurgiú ættu að lesa þessa ritgerð frá blaði til blaðs (oa-ði til orðs). Frú Iingeborig Eimarsson, koma Friðriks, fædd Korsbæk, hefur að sjálfsögðu ekki foaft auðvelt ,lí'f til ,að byrja með foér í þesisiu foarðbýla land'i, en ég veit, að hún hefur verið hollráð símum mannii og kanmsiki stundum bjárg að honium út úr ógömgum, sem foamn óhjákvæmilega lemti í nafni þeiirra, sem hingað hafa komizt í þesis'ari grein, að óska vegna sinmar skapgerðar. Það er þessum ágætu hjónum og börn- femgur að því fyrir okkiur eyjar- um þeirra fjórum til hamingju skeggja hér að fiá slika konu í mieð þessi timamót- okkar hóp. Ég vil leytfa mér í F- S. Mótatimbur Vil kaupa notað mótatimbur. Uppl. í síma 35603 eftir kl. 6 á kvöldin. Myndatökur um helgar og á kvöldin yfir fermingartímann. Næg ókeypis bílastæði. Ljósmyndastofa PÉTUR THOMSEN Laugarnesvegi 114, simi 36170. Heimasími 24410. TÆKIFÆRISKAUP Vegna rýmingar í vörugeymslum okkar að Skúlagötu 30, seljum við í dag og næstu daga gólflísa-, veggflísa- og mosaikafganga, við vægu verði. — Notið einstakt tækifæri og gerið góð kaup. J. Þorláksson & Norðmann hf. STÓRKOSTLEGUSTU HLJOMLEIKAR ARSINS verða í Laugardalshöllinni n.k. laugardag kl. 15 og sunnudag kl. 4. Félagar íir Sinfóníuhljómsveit Islands og Karlakór Reykjavikur samtals um 120 manns flytja fögur og tignarleg verk eftir Sibelius, Borodin, Verdi, Wagner, svo og létta tónlist síðari tíma höfunda, jafnvel eftir Bítlana Lennon og MacCartney. Stjórnandi Páll Pampichler Pálsson. UPPSELT Á AÐRA TÓNLEIKANA. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, bókav. og Hverfitónum, Hverf- isgötu 50 og við innganginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.