Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.08.1969, Blaðsíða 20
1. Stúdentar við Gorky-háskólann hJusta á fyrirlestur. Um 9 þúsund stúdentar stunda nám við skólann. 2. Eitt frægasta ballettdanspar Sov- étríkjanna. Maya Plisetskaya og Nikolai Fadeyechev, dansa ballett- inn „Prelúdíur og Fúgrur‘* við tón- list eftir Johann S. Bach, á sviði Bolshoi-leikhússins. 3. Dansstaðurinn „Komarik“ í Svet- ly. Meðan hljómsveitin hvílist, er dansað eftir tónum frá sjálfvirkum plötuspilara. 4. Starfsstúlkur í sjónvarpsverk- smiðju gera hlé á stöfum sínum og liðka sig á nokkrum leikfimisæfing- um. Heilbrigðisyfirvöld í Sovétríkj- unum telja slíkar æfingar mjög gagnlegar fyrir kyrrsetufólk. 5. Irinka er fimm ára hnáta. Á textanum. sem fylgdi þessari mynd er hún látin segja: „Takið nú mynd af mér, ég er alveg eins og Tom Sawyer eða Stikilsberja-Finnur“. 6. Leningradbúar hafa byggt hress- ingarbúðir fyrir börn skammt fyrir utan borgina. Þangað eru send börn, sem legið hafa í sjúkrahúsum, eða þurfa að -vera undir læknishendi af öðum ástæðum. 2000 börn geta dvalizt í búðunum samtímis. Á myndinni sést hluti Ieiksvæðis búð- anna, svokallað ævintýra-völundar- hús.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.