Morgunblaðið - 10.12.1969, Qupperneq 19
MORG-UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER Ii969
19
Ef þær geta gengið
— setið, lagzt niður, eiga þær erindi hingað
Ef þær geta gengið, setzt og
lagzt niður, eiga þær erindi
hingað . ..
Þeasi orð talaSi Þórunn
Línieik, íþrótta'kierunari og
þjálifari hjá Heilisuiræktinim í
Árrruúla 14 am daginm, Blaða-
maður MorguinMiað'SÍna, sem
þair átti l'eið uim, og hefur
mikiran ábuiga vegwa eigin
þáttJtöku heyrði þetta. Um
hverj.ar vair hún eiginilega að
tala?
Húm taiaði uim koniur, fwll-
orðwair kowuir, sem hér $r nóg
af, sem ekki er wógu frísfeaæ
og hressair, en haifa ekki huig-
mynd uim, hvað til bragðis eigi
að taka til að fríska og
hressa upp á l'íkamfegt heil-
brigði og vellMðaw.
Það er vel hægt að staldra
við og huiglleiðla þetta wámair.
Gaimalt máltæki segir: Heil
brdgð sáil í hraiuistum líkama,
og það fer ekki fjarri samni.
Það er ekki fráledtt, að bú
staður og stairfstækd sálairiwn
, ar, wefwiliega likamtiww, þurfi
að vera traiustiuir, ef hún á
að fá að njóta siín,
Rétt eins og aú staðreynd
verðuir ekki hrakin, að þaiu
húsakyninii, sem við höldium
til í, þurfa að varða sæmi-
Lega hlý, halda veðrum og
vindi, svo að oklkutr líði þar
vel.
Margt fóik er ákaifl'aga ó-
fúst þasis að gera nokkuð
fyriir ilíkarmaimn. Það seigir, að
því taki varla, það fari hvort
sem er bráðuim að fama héð-
an.
Þetta er aiuiðvitað regin
miisgkilningur. Yoga fræðin
segja oktour, að með rétrtri
þekkinigu, réttum breyfingum
og réttu matairæði, sé það
klaufaiskaipur að hrörna frá
35 ára aldiri til 75 ára. Þetta
er sannleikuir, og hanin óvé-
fengjanlegnr.
— Um þessair miundir eru
að hefjaisrt námiSkeið fyrir
koniuæ yfir sextuigt, allit uipp í
77 ára, og eins konuir, sem
þwrfa að læra slökuin af ein
Mynd af æfingu hjá þjálfurum Heilsuræktarinnar.
hverjum ásbæðum. Þetta var
það, sem Þóruinn Líneik átti
við, og við hleruiðum í upp-
hafi.
Þær koma þarna tvisvar í
viku, læra vöðvasíökuin, rétta
öndun og gera nýjair, aðgemgi
legar ilíkamsræktaræfiingar.
Þær þuirfa þó ekki að gera
æfimgarimar, fyrr en þær sjáltf
air vil'ja og treysta sér til. Síð
an geta þær fengið srturtu-
böð, og einnig gutfuiböð, ef
þær viija. Þá stemdur þeim
til boða að fá Geirlaugar-
ábuirð, sem kenndur er við
þá öldnuðiu heiðuirskoinu og
grasaisértfrtæðimg, Geirlaugu
Filippusdótrtur. Síðan. gerta
konuirinar fenigið léttar nudd
strokur, og svo hvíld á eftir.
Þær konur, sem fara í
þassia þjállflun, þurfa sam-
þykki lækna Heiltsuræktar
iinnar. (Þar eru núina 10
læfcnar í þjáilfuin sjáltfir). Er
fastur læknir starfaindd hjá
Heiilsuræktiinini í þeesium til-
gangi. Hann ráðil'eggur og
mataræði.
Þær konur, sem núna eru
í þessarri þjálfun, eru allar
mjög ánægðar, og ennþá er
hægt að fá tíma í henni. Von
ir standa til, að þegar fram
líða stundir, verði hægt að
láta miklu fleiri njóta góðs
af þessari starfsemi.
Heilsuræktin hefur nú ver
ið starfandi í tvö ár. í upp-
hafi voru þar aðeins fjórar
konur. Nú eru um fimm
hundruð karlar og konur
þama. Karlmenn eiru að vísu
í miklum minnihluta, og gætu
fleiri komizt að, en miklu
færri konur komast að eri
vilja, og em margar á bið-
lista. Talar þetta sínu máli
um vinsældir Heilsuiræktar
innar.
Persónulega veit ég rm
margar konur, sem ekki vilja
fyirir nokkurn mun missa
tíma úr, ef þær geta rrieð
noktom móti komizt í hann.
Þeir karlmenn, sem í
Heilsuræktinni eru, byrja
fl-estir daginn með þjálfun og
gufuböðum, og kveðast þeir
miklu hressari, er þeir fara,
en þegar þeir komu. Sem
sagt þetta er ekki erfiði,
heldur upplyfting.
Ég geri ráð fyriir því, að í
bænum séu fá hús, þar sem
ekki þarf einhver á hressingu
að halda.
Framhald á bls. 31
Hafnarfjörður
til sölu íbúðir í fjölbýlishúsum
i nýja Norðurbænum í Hafnar-
firði. búðirnar eru af stærðunum
2—3—4—5 og 6 herbergja og
seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu með frágenginni sam-
eign. Tvöfalt verksmiðjugler
verður í gluggum og svalar- og
forstofuhurðir fylgja íbúðunum.
Stigahús verður teppalagt. Sór
þvottahús fylgir hverri íbúð.
Lóð hússins verður frágengin.
Teikningar eru gerðar af Kjartani
Sveinssyni, arkitekt.
Húsin eru byggð af Verktækni
h.f. og Knúti og Steingrími h.f.
ARNI grétar FINNSSON.
hæstaréttarlögmaður,
Strandgötu 25,
Hafnarfirði,
Sími 51500.
Telpnabók;
„Gunna gerist
barnfóstra”
STAFAFELL hefur senit frá sér
bófciina „Gunna gerist bam-
fóstra“ etftiir Caitihieirine Wooliley.
Odidný Björgviinisdiófbir þýdldi. —
Bókin eir einlkainiliega ætluð teip-
um á aldrimium átta til fjórtán
ára.
Bókin 'er 137 bls. prýdd fjöl-
miörgium teikninguim af sagulhetj
unum. Prentiverfc ÞorkeLs Jó-
hannessomiar prerutaði.
— Nasser
Framhald af bls. 1
Arabar verði að beita valdi.
Fraim að þessu hatfa sovézk blöð
verið hófsamairi í atfstöðu sinni,
yfirleitt sta'ðið með Aröbum, en
hvatt tid pólitísfcrar lausmiair.
Sovétstjómin hetfuir fallizt á að
fjárveldaviðræðiuimair um Mið-
austuriönd verði tefcnair upp að
niýju.
— Nixon
Framhald af bls. 1
þar hetfðu verið framin hræði-
leg fjöldamorð. Þau væru ger-
saimlega óafsakanleg, og hinum
seku yrðd refsað. Hins vegar
væri þetta einangrað tiltfelli, og
mætti efcki kasta rýrð á heiður
bandarísfca hersins.
— Alþingi
Framhald af bls. 12
varðaði tekjubálik fjárlagafrum-
varpsimis er það að segja, að meiri
hluti nefndarinnar flytur engar
breytingatillögur við hann við
þessa umræðu miálsins. Þaðværi
alkunna, að nú stæðú fyrix dyr-
uim umræður usm aðild fslands-
að EFTA. Fríverzlun.arsamitök-
um Evrópu. Samniþykktá Alþingi
þingsályktumartillögu þá sem
ríkiissrtjórnin hefði nú l'agtfram
á Alþingi um aðiM ísilands að
EFTA, leiddi af því, að gera
yrði margvíslegar breytimgar á
tekjustofnun fjáriaigafrumvarps-
ins. Meiirihluti fjárveitingar-
nefndar teldi því rétt að fnesrta
til 3. umræðu að bera fram breyt
ingartillöguir við tekjubálk frum
varpsins. Hirus vegar viMi mieiri
hluti nefndarinnar taka það
skýrt fram, að hanm teMi með
ölllu óverjandi að afgreiða fjár-
lagafrumvarpið mieð greiðslú-
halla, og mundi því miða breyt-
ingartillögur sínar við 3. um-
ræðu málsins við það, að svo
yrði eigi.
Jón Árnason gerði siðan grein
fyrir þeim breytingairtillögum er
nefndin flytur, í einstökum at-
riðum, en í Mbl. í gær var get-
ið um heiztu þreyting'arnar.
— í fjallaferð
Framhald af bls. 14
þessir karJmenin. Senda þig, bamið,
hirjgað til gaimalknennia í stað þeae að
ilofa þér að fara og leika þér við böm“.
Þegar ég svo fór eftir ágœtair viðtökur
voru vettlingar mínir blautir og viMi
Guðrún þá skipta við mig og Láta mig
tfara m.eð þurra vettlimga. Ég tófc það
efcki í mál, hafði íarið í blaiuita vettl-
inga fyrr. Svo liðú um 20 ár og kom
ég þá £.tfbur að Hjailílalandi Raurnar otft-
ar þ£ir í milili. En þá var eints ástaitt fjrr-
ir mér að ég var enn með blaurta vett-
linga. ViMi Guðrún enn skipta og láta
mig íair.a með þurra vettlirnga. Auðvit-
að voru hennar vettlingar í engu verri
en mímir og var þetta allt hin mikla
greiðasemi hennar. Fór þó svo að ég
viMi ekki skipta. Se'gir Guðrún þá: „Það
e:r kanmsfci sama helvítiis kergjain í þér
enm“. Hiin muindi þá fyrri fundinn.
— Ég hef jafman heyrt þiig hrósa
k nu þinini, Lárus.
— Já. Ég er vei giftur. Ég gefcik að
eiga konu mína, Péturínu Björgu Jó-
hannsdóttu'r árið 1915. Hún toom til mdn
þegar hún var imman við fermingu,
fædd 1896. Hún hefir verið mér ailveg
einstöfc kona og ég get ekki minnzt
hennar nema með lotningu. Hún
gerði mér líka allt auðveldara með
að síundia veiðiskap og ferðalög, því
hún stjórnaði búinu á meðan, fnamian atf
samihliða fóstra sínum. Það hetfir gilt
mi'g mestu að konan og félaiginn hetfir
vaxið við hvert fótmiál er við stigum
fram. Þar eru manink'os: irnir al'lt. Ég
S'aigði einlhvern tómia, að ég hetfði eikki
huigsað mér að hafa konuna mina sem
skiliri uppi á stofuvegig. Ég get full-
vissað þig um það að við verðum tæp-
ast miklir menn, nema eiga góða konu.
Hyggindi m'anmsins eiga að vera í því
fóigin að velja sér góða konu.
— En mér hefir furadizt að stundum
gæti hvesst miltli marana þar norður í
VaLr.isdal?
— Ég get óhi'kað dáð mirtt raágrenni.
Ég tel Vatnsdæliraga frjálslynda mann-
dómismenn og þar hefir verið ánægju-
iegt að horfa til balka. Þótt þeiir einn
daginn standi í stríðu þá eru þeir jatfn-
mikiir vinir næsta dag. Þeir eru stór-
lyndir en raungóðir. Ég get tekið und-
ir með Gísla Jónseyni frá Saiurbæ, ei
hann kveður um Vatnisdæliniga:
„Þegar vanda víst að ber,
'sern vart muin hægt að flýja.
Þeir í arada einum hér
alllir standa og fyikja sér“.
Með þessu látum við spjallinu lökif
við Láru'S bónda og heiðahötfðingja !
Grímistunigu. Megi blessun sitja að ríkj-
uim í búi hans á áttræðisatfmælinu og
ævimbeiga.
— vig.