Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 21

Morgunblaðið - 10.12.1969, Side 21
Sl. mánudag tók til starfa sniða- þjónusta Pfaff í húsakynnum verzlunarinnar, Skólavörðustíg 3. Þar geta konur fengið aðstoð við snið eftir Pfaff sniðakerfinu gegn vægu verði. Aðstoðað verður við snið á öllum venju- legum kven- og barnafatnaði. Fyrst um sinn verður sniða- þjónusta Pfaff opin kl. 2—5 á mánudögum og föstudögum. PFAFF Skólavörðustíg 3 - sími 13725. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER Ií909 MENNIRNIR ! i BRÚJNNI ! Þœttiraístarfandi SKipstjórum1 JNIRNI ^ljJNNI r m starfí skipstiói Bryndís Þórarins- dóttir sjötug Jólabækur Kvöldvökuútgófunnar — 1969 ÁRNI ÓLA: Viðeyjarklaustur Drög að sögu Viðeyjar Viðey var um 300 ára bil líkust ævin- týralandi, þar sem margir stórviðburð- ir gerðust. Þessa sögu segir Ámi Óla hér af sinni alkunnu snilld. Viðeyjarbók Árna Óla er vönduð og eiguleg bók. Kaerkomin jólagjöf fyrir aldna sem unga. SVEINN VÍKINGUR: Vinur minn og ég Eítir lestur þessarar bókar mun les- andinn sjá mörg vandamál mannleg lífs í nýju Ijósi. Þessi nýja bók séra Sveins Víkings „Vinur minn og ég" er jólagjöf sem alla gleður. MERKISKONAN Brynidlíts í»ór- airlimisidótitir, Melthaigia 3, ©r sjötug í diaig. I>ótt ég mininisit daigsiinis með önfáum orðium, ©r það eingain v'eig inin af (því, að ég teilji Brymdísi vera kiamna á eifri ár. Mér finimst Sveinn Vikingur: Vísnaútgáfur II. Séra Sveinn Víkingur sendir nú frá sér 50 nýjar vlsnagátur. Fyrra bindi kom út í fyrra og náði miklum vinsældum. Styttið skammdegið við ráðningu þessara skemmtilegu gáta. KVOLDVOKUUTGAFAN — Þjóðgarður Sniðoþjónusto PFAFF Framhald af bls. 13 'þvillíkiuim forngripum., þegar þeir eiga að vera mikilvægt aitriði á Ij óamynd, að mimneta kosti, ef myndim á að upplýsa, fræða oig getfa rétta hugmynd. Ekki getuir höldur talizt smökklegt að stil'la upp rauðri dráttarvél við Wið- iina á gömluim bæ. Hatfi það ver- ið gert til að sýma stærðadhliut- föE, miátti þá ekki einis teyma hest að bæjarveggnium otg liáta hanm standa þar og knoppa, meðan myndim var tekin? En nú er maðuir víst kominin út í nöld- ur um smáaitriði, sam kunma að vena smekksiatriði meira að segija. Flestar myndirnar í þessari bók eru þægilegar áhorfB, og heffldiarsvipur bókariminar er bjartuir og heiður. Texti bókairinm«ar er prentað- ur á þrem tungumálium, auk ís- lernzíku, það er að segja dönsku, endku og þýzku, Þar m.eð er gef- ið í skyn, að bókin sé útlemd- ingum ætiiuð ekki síður en ís- lendingum. Eigi hinn venjulegi erlemdi ferðamaður aö fræðast atf henmi, svo að gagni komii, lieikur vafi á, hversu. heppileig hún miuni reynast til þeirra nota. Hinis veg ar er hún tilval'inn m.injagripur og stofustásis og vel til þess falll- in .að liggja á borðum fyrir auig- um vina og kunmimigja í úflönd- um að lokinni íslamidsferð — sjáið tindinn, þarna fór ég! Erlendur Jónsson æskuljiómiinn jattaan fyligja benná, faguirt brois oig létit skiap. Arið 1922, þeigar Bryndiís var 23 ára, gerðdist miaðiur beninar, Artni Stgurðsison, prestur Frí- kiirfcjuisiataaöairimis í Reykjavík; tók þá, að atflofcinmi kosningiu og vígsJiu, við aif séra Ólafi Ólatfs- syni. Upp frá því hefur saga Brymdfear verið nátengd sögu Fríkiinkjus&finaðairinis og ekki sázt Kvemfélliagsiinis, þar sem bún hef- ur verið formaðuir og leiðtogi frá 6. febrúar 1933, ag er enm. Á þeim vettvanigi ligigja mikil stömf eftir firú Biryndíisi, en ekki e>r fcimaibært að talja þaiu upp niú; þeim er eikki niæirri iokið. Mamm sinn missti Birymtdís fyr- ir 20 árum. Börn þeirra eru Ria'gmheiðiua', gift ísaki Sigur- geirisisiymii, Imgibjöng, gitft Þór- armi Sveinssyiná og Þóirarimm, löigfr., sem býr með móður sinini. Það er ósk okkar allra, sem niotið hötfum góðs af kostum Bryndíisar, hæfileilkum hemmar og tónmenmt, áð enm meguim við eiga samleið mieð henni drjúgam spöL Njáll Þórarinsson. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Átthagasal Hótel Sögu M. 8,30. brúnm Menmrmr i ÁSGEIR GUÐBJARTSSON skipstjóri á m/s. Guðbjörgu, ísafirði_ EGGERT GÍSLASON skipstjóri á m/s Gísla Árna, Reykjavík. MARKÚS GUÐMUNDSSON skipstjóri á b./v. Júpíter, Reykjavík. HILMAR ROSMUNDSSON skipstjóri á m/b. Sæbjörgu, Vestmannaeyjum. HARALDUR ÁGÚSTSSON skipstjóri á m/s. Reykjaborg, Reykjavík. HANS SIGURJÓNSSON skipstjóri á b/v. Víking, Akranesi, ÞÓRARINN ÓLAFSSON skipstjóri á m/s. Albert, Grindavík. Bók um sjómenn — bók fyrir sjómenn. Valið er vanda- laust, þeir vilja allir eignast „Mennina í brúnni".. Ægisútgáfan. FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX Nedstu þrepin slitna örar- - en lausnin er á efsta þrepinu! HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ EFTIR ÞVÍ — að feppið á neðstu sligaþrepunum slilnar örar en á hinum. Sandur, stein- korn, glersalli og önnur gróf óhreiníndiz sem berast inn af götunni/ þurrkast af skónum á neðstu þrepun- um/ setjast djúpt í teppið/ renna til/ þegar gengið er á því/ sarga sundur hárin við botninn og slíta þannig teppinu ótrúlega fljótt. Og grófu óhreinindin berast líka inn á gólfteppin í sjálfri íbúðinni/ inn um opna glugga og á skónum/ því ekki er alltaf gengið um teppalagðan. stiga. En seðrist ekk? • lítið bara upp hinn tæknilega þróunarstiga - þar blasir lausnin við • Á EFSTA ÞREPINU; NILFISK • heimsins bezta ryksuga! NILFISK VERNDAR GÓLFTEPPIN — því ekki skortir sogaflið, og afbragðs teppasogstykkið rennur mjúk* lega yfir teppin, kemst undir lágu húsgögnin (mölur!) og DJÚPHREINSAR fullkomlega. NILFISK slítur ekki teppunurri/ hvorki bankar né burstar/ en hreinsar mjúklega með nægU/ stillanlegu sogafli. FJÖLVIRKARI — FLJÓTVIRKARI — VANDVIRKARI — ÞÆ.GILEGRI — HREINLEGRI — TRAUSTARI • fleiri og betri fylgistykki • fjöldi aukastykkja: bónkústur, fataburstí/ málningarsprauta, hitablás- ari, húsdýraburstar, blástursranar o.m.fl. • meira sogafl • stöðugt sogafl • stillanlegt sogafl • hljóður gangur • hentug áhaldahilla • létt og iipur slanga • gúmmístuðari • gúmmíhjólavagn, sem eltir vel, en taka má undan, t.d. í stigum • hreinlegri tæming úr málmfötunni eða stóru, ó- dýru Nilfisk pappírs-rykpokunum • áratuga reynsla • dæmalaus ending • ábyrgð • traust vara- hluta-^og viðgerðaþjónusta • gott verð og greiðsluskilmálar. SÍMI 2 44 20 — SUÐURGÖTU 10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.