Morgunblaðið - 10.12.1969, Síða 24

Morgunblaðið - 10.12.1969, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1069 I: Má ég kynna sölustjórann. II: Má ég kynna innkaupastjórann okkar. Útgerðarmenn — Bátaeigendur Hafi einhver ykkar áhuga á samstarfi um vinnslu aflans á komandi vertið hefi ég aðstöðuna í beztu útgerðarstöð á Suður- nesjum. Vinsamlega leggið þá nafn ásamt símanúmeri inn á afgreiðslu blaðsins nið allra fyrsta merkt: „Fiskvinnsta — 8231". Hafnfiriingar 67 ára og eldri Fimmtudaginn 11. desember verður opið hús í Góðtemplara- húsinu frá kl. 2. Til skemmtunar: Upplestur, jólahugleiðíng, kvikmynda- sýning og kaffidrykkja. Verið öll velkomin. NEFNOIN □ Gimli 596912117 — 1 Atkv. Fr. Boðun fagnaðarerindisins, Hörgshlíð 12 Almenn samkoma í kvöld kl. 8 0 Helgafell 596912107 IV/V. — 2. I.O.O.F. 7 = 15112108 V2 = Kvennadeild I.O.O.F. 9 = 1511210614 = Flugbjörgunarsveitanna heldur jólafund í félagsheim ilinu miðvikudaginn 10. des- ember kl. 20.30 Húnvetningafélag Suðurlands heldur fund og spilakvöld fimmtudaginn 11. desember n.k. í Hótel Tryggvaskála á Selfossi kl. 9 e.h. Stjórnin. Skógarmenn KJF.U-M. eldri deild Mnið furad eldri deildar í umsjá Hafsteins og Árna í kvöld kl. 8.30 í húsi K.F.U.M. við Amtmannsstíg. Munið skálasjóð. Fjölmennum S'. jórnin. Basar verður haldinra í Kristniboðs- húsinu Betaníu, Laufásveg 13. laugardaginn 13. þ.m. kl. 4. Góðir munir, allur ágóði renn ur til kristilegs sjómanna- starfs. Kvenfélagið. Kristniboðssambandið Almenm samkoma í kvöld kl. 8.30 í Betaníu La-ufásvegi 13. Kvenréttindafélag íslands heldur jólafund siran i kvöld 10. des. kl. 8.30 að Hallveigar- stöðum. Formaður félagsins flytur jólahugleiðingu og skáldkonurnar Ingibjörg Þor- geirsdóttir Steingerður Guð- muradsdóttir, Þuríður Guð mundsdóttir og fl. fly'ja frum samið efni. Séra Ingólfur Guðmuindsson talar. Allir velkomndr. Kvenstúdentafélag fslands Jólafundur félagsins verður haldinn í Þjóðleikhúskjallar- a-num fimmtudaginn 11. des. kl. 8.30 Kvenstúdentar frá M.R. og V.í. 1969 sjá um skemmtiat- riði Jólahappdrætti. Stjórnin. L.ORETTA YOUNG SKII.UR Loretta Y oojnig, liedikikoraa, ar nýskilim við miamm aimm, eftúr 29 áma hjúsikap. Tók það fimmm mínútna réttainhiödd að gamigia firá miáliniu. Hamn fóir frá hemmi 1956 og væmdi hún bamm um amidiiega girimmd. Maður henmar var Thomas H. Lewis, 65 áira. Eina vitni heniraair var fyrsba kmmia Jahms Waynie liedlkana, Josephiine. Saigðd húm, að Lewiis hefði saigt sér 1959, að hamm vaeri arðinm diauðiuppgieifimm c»g geeti ekM meir —- otg aetlllaði aSð fama frá henmi. Húrn fétok eimn doll'air á ári í uppi'h-add tii móla mynidia, þar sem þau hjómim voru þeigiar búim að gamigia frá fjáirmiádium sínium og sarneig- iniegium eigmium. f>aiu eig>a tvo synd, Chri-'ftopheir og Peter, 25 og 23 ára gaimte og dóttur, Judy, sem þau hiafá genigið í foreld'ra sitalð. Prúin saigði fréttamömmium, að hún hefði dregið sikiilmiað- inm á lamiginm barmiammia vegma, þar sem hú-n hefði affltaf vora azt til þess að þaiu hjómin sreittust aftur. LOKAÐ t DAG Nýieiga var lokiað alllam dag- inm í Thailienzka semdiráðinu í Pairís — veignia þjóðhátíðar- diags Thiailainid®. Skip og flugvélar L. MMÍÍilSla FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F. Millilandaflug Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupma n nahafna r kl. 09.00 í morgun, Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 18.40 í kvöld Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupma.nnahaínar kl. 09.00 á föstudag. Fokker Frienidship flugvél fé lagsins fer til Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 12.00 í dag. Innanlandsflug í dag er áætlað að fljúta til Akureyrar (2 fe.ðir) til Rauf arhafnar, Þórshafnar, Vest- manraaeyja, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Horraafjarðar, og Egilastaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmamnaeyja, Patreksfj. ísa fjarðar, Egilssfaða og Sauðár k ~óks. Loksins fáum við góðar frétti r ai hans hátign, Aga Khan og á myndinni hérna er hann nýtrúlofaður lady Jame Crichton Stuart. Þetta skeði fyrst í októberd Frúin er dótt- ir Arthurs Brooker-Poole, he rshöfðingja í Kensington, og konu hans. — Lady James fæ ddist í Nýju Delhi 1940, og er nú orðin Múhameðstrúar. Hún hitti fyrst Aga Khan í Sviss í desemher 1968. Þau m unu að öllum líkindum ganga í hjónaband í París eða Genf síðast í október. Bob Hope kyssir fegurðardísina austurrísku. Á MEÐFYLGJANDI mynd sjáum við Bob Hope, ameir- islka gamanleikarann vera að kyssa nýkjöirnu fegurðar- drottninguna, ungfrú Evu Rueberstaier. Hann virðist HÆTTA Á NÆSTA LEITI —eftir John Saunders og Alden McWilliams NOPE... I JUST DIG THE ! CORRECT TIME, MAN...y'MIGHT I SAY THAT'S MY HEE-HEE...HANG UP' r— Færið ykkur öll frá, ég reyni að láta þetta varlega frá mér hér á tröppurnar. — (2. mynu ). — Allt í lagi ennþá, ég las einhvers staðar að þegar tifið hættir sé spengmgin ekki langt und an. — (3. mynd). Já, kunningi, ég er viss um að klukkan þarna gengur rétt . . . hvers vegna, áttu mikilvægt stefnu- mót? Nei, ég vil bara alltaf vita hvað kiukkan er, he, he, það maetti kannski kalla það vana. vera einlægur aðdáandi hennar. Hann var á ferð í London til að ýta undir frama nýrrar kvikmyndar, sem hann leilkur í, og heitir: Hvern ig áremja sikal hjús(kap“. Við þetta tækiifæri var heiðursgestur hans ungfrú Rueberstaier, og var þetta í The New Victoria Theater í London. Eftir þessa sýningu átti Bob Hope að halda átfram í hnattferð til hinna ýmsu bækistöðva Bandarilkjahers til að slkemmta hermönnum þar. spakmœli '*T,Ævkunnar Fyrir löngu sagðist ég vera fegintn, að sjónvarpið sýradi núna morðmyndir, vegna þess, að það færði morðin heim í rétt- ar kringumstæður- heimilið. Hitchcock.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.