Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1070 Söguleg hand- taka í Saigon Lögreglan beitir blaðamenn hörku við handtöku þingmans Saigon 26. feb. — NTB. AP. Til mikillar upplausnar kom á þingi S-Vietnam í dag er lög- reglan ruddist inn í þingið og handtók einn meðlim stjórnar- andstöðunnar, sem á miðviku- dag var dæmdur í 20 ára þrælk unarvinnu fyrir þær sakir, að hafa stofnað öryggi þjóðarinnar í voða. Lögreglan réðist harkalega að erlendum blaðamönnum, sem staddir voru á skrifstofu þing- mannsins, Tran Ngoc Chau, en hann hafði þá haldið þar til í þrjá sólarhringa. Neyzlu fiskur — undanþeginn söluskatti FRÁ og með 1. marz fell- ur niður söluskattur af neyzlu- fiski. Niðurfellingin tekur þó ekki til sölu á laxi, silungi, hum ar eða rækju, en hins vegar tek- ur hún til sölu á saltfiski, en að öðru leyti eigi til sölu á fiski, aem sætt hefur einhvers konar aðvinnslu umfram venjulega að gerð ásamt flökun, bútun eða hökkun. Niðurfellingin nær ekki til sölu tilbúinna fiskrétta í veit ingahúsum, á matsölum eða öðr um greiðslusölustöðum. Egill Guttormsson. Nokkrum klukkustundum fyrir handtöku Chau átti sendiherra Bandaríkjanna í Saigon, Ell- worth Bunker, viðræður við Thieu, forseta landsins, um dóm inn yfir honum. Chau, sem sakaður er um að hafa staðið í sambandi við bróð- ur sinn, sem var útsendari stjórnarinnar í Hanoi, heldur því fram að dómurinn yfir sér sé brot á stjómarskrá landsins. Um 50 erlendir fréttamenn vnrn umhverfis Chau er 40 lög- reglumenn ruddust inn á skrif- stofu hans, ráku fréttamennina á brott og fluttu þingmanninn inn í lögreglubíl, sem stóð við hliðarinngang í þinghúsið. Fengu margir blaðamannanna högg frá lögreglumönnum. Bandarískir blaðamenn á staðnum hrópuðu „fasistar“ og „Gestapo“ að lögreglumönnum, sem reyndu að leggja hald á myndavélar ljósmyndara og sjónvarpsmanna, sem mynduðu það, sem fram fór. Franskur fréttamaður, sem var í símasam- bandi við fréttastofu sína, varð fyrir því, að símtólið var rifið af honum í miðju samtali, og var hann síðan rekinn út. Er sagt að lögreglumenn hafi bæði bar- ið blaðamennina og sparkað íþá. NAUMAST hafði ljósmynd- arinn „smellt af“ er þessi ungi maður skall á flugbraut eina á flugvelli við Sidney í Ástralíu í vikunni. Þetta er 15 ára piltur, sem vildi skoða sig um í hinum stóra heimi, og faldi sig í hjólahvelfinu á DC-8 þotu, sem átti að fara til Tókíó. En hann vissi hins vegar ekki, að hleramir fyrir hvelfingunni opnast þegar hjólaútbúnaðurinn er tekinn upp — og því fór sem fór. Pilturinn hrapaði til jarðar úr 50 metra hæð og beið sam stundis bana. Ljósmyndara einum tókst að ná þessari ein stæðu mynd. Nýtt almenningshlutafélag: Grávara hf. Farpantanir hjá FÍ 96% meiri en í fyrra farþegum fækkaði á sl. ári FARPANTANIR á millilanda- leiðum Flugfélagi íslands fyrir komandi mánuði eru nú 96% meiri en á sama tíma í fyrra, en á síðastliðnu ári dró allmik- ið úr farþegaflutningum á veg- um félagsins bæði í innanlands- flugi og á millilandaleiðum mið- að við árið 1968. Fragt- og póstflutningar jukust hins veg- ar á árinu. Á millilandaleiðum félagsins voru fluttir 51.597 farþegar ár- ið 1969, en árið á undan voru farþegar 57.153 og nemur fækk- un farþega 9.7%. í innanlands- flugi voru fluttir 107.032 farþeg ar á móti 109.516 árið á undan og nemur fækkunin 2.3%. Árið 1969 jukust vöruflutn- Egill Guttormsson stórkaupmaður látinn EGILL Guttormssom, ðtórkaiup- miaöur og formaöur bamidairáðs Verzlumiatt'ba'nika íslands, lézt í Lamdspítalanium í fjrrrimótt eftir skamimia iiegu, 77 áma og aldri. Egill Guittormissom vair fæddur að Ósi við Eyjafjörð 1. okt. 1892, sonur hjómiammia Elíniaæ Gunn- laiuigsdóttuir og GutJtarrms Eimiars- somiair. Hainm fluttisit til Reykja- Vikuir 1907 og hóf þá þegar verzluniairatörf. Árið 1929 atofn- aði hanm flínia eigin umboðs- og hieildveírzluin og hefur rekið síðam. Egill tók virfcam þátt í íþrótta- hreyfinigummi á sínumn tíimia og atarfaði mikið að félagsmáium erzhmarstéttarinmiair. Hann var í stjórm Verzlunarm'aTmiafélags- imis Meirfcuir í nioktouir ár og síð- air mörg ár í stjórm Verzlunar- maaminaifélags Reykjavíkur og for- maður þess nokfcur ár. Hainm átti aæti í skólamefnd Verzluinarskóla íálands í fjölda áma og formaður eitt ár. Þá var hanm focrmaður Félags ísLenzkra atórkaup- mamna nokfcur ár. Hanm átti sæti í stjórm Verzlunarráðs íslatnds I mörg ár og síðast sem vairafor- maður. Þá var hamm fyrsti for- imaður stjómar Verzlunanspari- sjóðsins og fommaður bamfcaróðs Verzlunarbamfca Islands hf. frá stofmun hans 1960. Egili Guttarmssom var sæoad- ur riddairafcrossi Fáltoaorðunmiar og kjörinn heiðursfélagi bæði Verzlumairmamnatfélags Reykja- víkur og Félags ísi. stórkaup- miainna. Egill var kvæmitur Ingibjörgu Sigurðardóttur. Hún lézt 1960. ingar á millilandaleiðum um 17.6%, en póstur í millilanda- flugir jókst um tvo af hundraði. Fragtflutningar sl. ár jukust um 9.2% en póstlutningar um 8%. Hinn 1. febr. sl. tók farskrár- deild félagsins farpantanir á millilandaleiðum félagsins og reyndust þær vera 96% meiri en á sama tíma og í fyrra, þessar tölur Akureyri, 26. febr. NÝTT almenningshlutafélag var stofnað hér á Akureyri fyrir skömmu og er heiti þess Grá- vara h.f. Heimili félagsins verð- ur í Grýtubakkahreppi í Suður- Þingeyjarsýslu. Stofnfundinn sóttu 40 manns og var mikill áhugi með fundarmönnum á stofnun loðdýrabús í Grenivík og munu framkvæmdir hefjast núna strax á næsta vori. Á fyrsta degi skráðu 63 hluthafar hlutafjárloforð að upphæð 1 milljón og 700 þús. kr. Hlutabréf verða ekki skráð á nafn, en geta gengið kaupum og sölum á almennum markaði án þess að samþykki félagsstjórnar eða aðalfundar þurfi að koma til. Þá getur enginn hluthafi ráð- ið meira atkvæðamagni, en 5% án tillits til hlutafjáreignar. í stjórn félagsins voru þessir menn kosnir: Knútur Karlsson Akureyri formaður, Leifur Tóm asson Akureyri, Sverrir Guð- mundsson Lómatjörn, Jónas Hall dórsson Sveinbjarnargerði og Baráttuvilji og sigur GÓÐIR Reykvíkingar, með hverj um deginuim sem líður, færutmst við nær þeim degi, sem við velj- um ofckur borgarfu'lltrúa og er ekki úr vegi að athuga það nán- ar. Höfum við hafið undirbúning inn af þekn krafti og einurð sem svo mjög er nauiðsynleguT, jafnt í smáu sem stóru. Reykvílkingar, veruim vel vafcandi, stöndum dyggan vörð gegn Buindrun'gar- öflunum í hvers konar gerfi, seim þau kunna að bjóða þjónustu sína. Gerum okkur grein fyrir að hversu oft sem málað hefur verið yfir hið rétta nafn, þá kemur alltaf hið rétta í ljós. Verum vel á verði, vinnuim Reyfcjavík allt það gagn er vér megum. Atvinnumál Reykjavíkur — til umræöu í útvarpi BORGARSTJÓRI Reykjavíkur, Geir Halligrírrtsson og Guðmiund- ur J. Guðmiundsson, varaíor- miaðuir Dagsbrún'ar, miuniu í út- varpsþætti Björgvinis Guðmunds sonar „Á rökstiólum“ í kvöild kL 20.30 ræða um atvimniuimiál Reiykjavifcur. Reykvíkingar fram til sigurs, kosningabaráttan er hafin, störf um af einingu og samhug, lát- um alla stjórnmálalega kalkvisti víkja tiil hliðar. Áfram með sig- ur- og baTáttuvilja. Lifið heii. Ólafur Vigfússon, Hávallagötu 17. Guðmundur Hallgrímsson Akur- eyri. Áskriftarlistar munu liggja frammi í útibúum bankanna á Akureyri næstu daga þar sem menn geta skrifað sig fyrir hluta bréfum. — Sv. P. Stefán Jónsson LANDSMÁLAFÉLAGEÐ Fram í HalímairfLrði heildiuir fuind fcl. 20.30 í tovöld í Sj'álfstæðiirinisimiu. — Sbafán Jónisso-n, bæjamfuMtrúi, miun ræða atvininumiál og aifákipti sveiltarfélagsimis atf þeim. Enmfremiur mum faina fram Lokaaifigmeiðslla á lagabreytinigum, sem ræddair voru á síðaista £é- tegsfiumidi. Sjálfstæðisfóilk em hvatt til að maefa á fundimum. - Egyptar Framhald af bls. 1 mikla loftbardaga vestan Port Said. Talsmaðurinn bætti því við, að ísraelsku flugvélarnar hefðu ekki orðið fyrir neinu tjóni. f fyrstu árásarferð sinni tókst ísraelum að eyðileggja sovézkgerða eldflaugastöð um 30 km vestan Kaíró. Þetta er í annað sinn, sem ísraelskar flugvélar hafa gert árásir á hluta hins mikla loft- vamakerfis, sem umlykur höf- uðborg Egyptalands, á níu dög- um. ísraelsmenn segjast hafa skot- ið niður 71 egypzka flugvél frá því að sex daga stríðinu lauk 1967, en að þeir hafi sjálfir að- eins misst 11 flugvélar á sama tíma. Tregur bolfiskafli — glæðist væntanlega með loðnugöngunni f GÆR var mjög tregur bolfisk- afli hjá bátaflotanum við Suð- ur og Suðvesturland. Einstaka Vestmannaeyjabátur var með sæmilegan afla, en flest ir voru með ekki neitt, eins og þeir segja skipstjórarnir þegar þeir eru óánægðir með aflamagn ið. Sæmilegt veður var á mið- unum, en fiskurinn lætur ekki sjá sig um þessar mundir. Hins vegar vonast sjómenn til að afli glæðist markvisst eftir og þá þykir möguleikinn mestur fyrir netaveiðina. Aflinn hjá Grindavíkurbátum var einnig mjög tregur í gær. Már var með mest í gærdag í Grindavík með 11 tonn. Tveir Keflavíkurbátar með línu lönd- uðu' í Grindavík í fyrradag og voru með 12 og 15 tonn, sem er dágott á línu. Geirfuglinn er hæstur vertíðarbáta það sem af er með 533 tonn. Þá var afli Sandgerðisbáta einnig með tregasta móti I gaer og svo mun einnig hafa verið í öðrum verstöðvum við Suðvest- urland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.