Morgunblaðið - 27.02.1970, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.02.1970, Qupperneq 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1970 BAÐIÐ I DAG korvur M. 13—18. karlair kf. 18—21. BAÐ- og NUDDSTOFAN. Bændaihölll. Slmi 2-31-31. HAFNFIRÐINGAR Tek að mér að s'rtja hjá bönn um á kvöWtn. Uppl. f síma 51955. TEK AÐ MÉR ferm'ingarveizliir — eins og áðwr. Uppl. ! síma 41321. IBÚÐ ÓSKAST 2ja herb. fbúð óska*st í Kefla vík eða Samdgerði. Uppl í síma 30322 effir kl. 7 á kvöldin. TVlTUGUR PILTUR óskar eftir að komast að sem rverrvi í bifreiðavtrkjun. Uppl í síma 24696 m-iifW kf. 5 og 7 í dag. TIL LEIGU stór stofa og etdhúsaðgang- ur fyrir reglusama konu. — Sími 22657. BREIÐHOLTSHVERFI Bamgóð kona óskast til að gæta tveggja baima, meðan móðinin vinmuir úti. Uppl. ! síma 14807. KEFLAVlK Til söiu 3ja hefb. fbúð í fjöl- býtishúsi, ný mrðstöð. Fasteignasala Vilbjálms og Guðfinns, sími 2376. KEFLAVlK — IBÚÐ 3 herb. og etdhús til teigu. Uppl. ! síma 1869. HANDAVINNUEFNI á lækikuðu verði til mánaða móta. Dúkair, púðair o. fl. HOF, Þinigihottsstræti 1. STÚLKA óskar eftiir atvirvmu, hefur unmið við vétritun og skraf- stofustörf. Tilb. sendist Mbl. merkt: „2915". KONA ÓSKAST til bremgenrvinga og amnarra starfa. Uppi. í sknfstofuimmi frá kl 10—12 og kl. 1—5 e. h. ! dag og nœsta dag, Tjamarbúð, Vonairstiræti 10. KONA sem er vön að srnyrja bnauð óskast. Uppi í skinifstiofunimi frá kll. 10—12 og 1—4 e. h. í dag og mæstu daga. Sælacafé. Braiutairholtii 22. KEFLAVlK — SUÐURNES Ný sending, kjólat, gott verð, umdirfatnaður á faimmiinigair- telpuma, hotlenzkir brjósta- hafdairar, sérlega vandaðir. Verzlunin Eva, simi 1235. LlTIL KJALLARAlBÚÐ til leigu 1. macz. Tifb. merkt: „Njálsgata 8161" sendist Mbl. DAGBOK La<ui syndarlnnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eillft Iif. (Róm 653) f dag er föstudagur 27. febrúar og er það 58. dagur ársins 1970. Eftir lifa 307 dagar. Árdegisháflæði kl.9.36. Almcnnar uppiýsingar um læknisþjónustu i borginni eru gefnar i ílmsve, a Læknafelags fteykjóvíkur, simi 1 88 88. Tannl ækna vaktin er i Heilsuverndarstöðinni, laug- ardaga og sunnudaga frá kl. 5-6. Fæðingarheimilið, Kópavogi Hlíðarvegi 40, sími 42644 Næturlæknir 1 Keflavlk 24.2 og 25.2 Guðjón Klemenzson' 26.2. Kjartan Ólafsson. 27., 28.. og 1.3. Arnbjörn Ólafsson. .3. Guðjón Klemenzson. Læknavakt í Hafnarfirði og Garða areppi. Uppiýsingar 1 lögreglu- earðstofunni sími 50131 og slökkvi stöðinni, sfmi 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. fMæðradeild) við Barónsstig. Við talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eft ir kl. 5 Svarað er i sima 22406 Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 uppi, alla þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypls og öllum heimil. TENGLAR Skrifstofan opin á miðvikudög- um 2-5, márvudögum 8.30-10, siml 23285. Orð lífsins svara I síma 10000. íslenzk orðtök Eitíhvað gerist á bak við tjöldin Orðtakið merkir „eitthvað er leynilega brallað (einkum í stjórn- málum).“ Orðtakið er runnið frá leiklist (tjald merkir „leiktjald"), er erlent að uppruna. Á dönsku er notað orðasambandið bag kulisserne, á sænsku bakom kulisserne og á þýzku hinter den Kulissen. urinn að hann hefði nú barasta brugðið sér i langan flugtúr í góða veðr- inu í gær. Morgunsólin var að koma upp yfir Vífilfellinu, rauð og falleg, og sannarlega eru áhöld um það, hvor er fallegri, morgun- roðinn eða kvöldroðinn, en morg- unroðann sjá ekki nema árrisulir menn, hann er þeirra umbun fyrir að drifa sig á lappir á réttum tíma. En nú var flugi mínu heitið yfir þveran KoUafjörð, upp á Kjalar- nes. Ég flaug yfir Engey, saknaði húsanna, sem þar stóðu áður, og einhverjir klúbbfélagar höfðu ver- ið svo hugulsamir að mála öl'l og snurfusa, rétt áður en einhverjum huldumönnum þóknaðist svo að kveikja í þeim. Og nú er Engey eyðileg og öðruvísi en áður var. Og áfram hélt ég, nálgaðist land- ið aftur við Brautarholtsnesið lenti hjá Prestshúsum,' þar sem Fjósa- klettar ganga í sjó fram. Gekk ég svo Hofsvíkina, þar til ég kocn að bænum Lykkju, sem stendur þar beint á móti bænum Króki, og fer vel á því. Oft hafði ég hér áður komið að Lykkju, þegar Magnús og Málfríður bjuggu þar, en nú var eitthvað nýtt að gerast í Lykkju. Þarna voru margir menn að vinnu, hús og grindur að risa, grunnar grafnir, og rétt þar hjá hitti ég mann nokkiurn, sem virtist hafa áhuga á verkinu, svo að ég tók hann tali. Storkurinn: Hvað er á seiði, manni minn? Maðurinn í Lykkju: Ekkert minna en það, að hér er að rísa fyrsta minkabúið á landinu, í eigu hlutafélagsins Loðdýrs. Við fáum 900 læður frá Noregi í vor, og þá verður nú eitthvað að skoða. Storkurinn: Er engin hætta á, að minkurinn sleppi út, eins og hér áður? Maðurinn í Lykkju: Það mætti vera auma vanrækslan. Slyppu þeir út úr búrunum tekur við dýr- heldur skáli. Ef þeir slyppu það- an, sem yrði þá aðeins fyrir ein- skæra vanrækslu manna, tekur við garðurinn, sterku neti girtur. Og það mætti vera geysileg van- ræksla, ef þeir slyppu út þaðan, þvi að tvær hurðir eru fyrir garð- inum, og aðeins hægt að opna aðra I einu. Nei, það mætti kallast ein- skær tilviljun, ef minkur sleppur frá þessu búi. Ja, mér þykir þú segja tíðindi, manni minn, og vonandi gengur ykkur allt í haginn með þetta, og með það var storkur floginn á braut yfir Arnarholtið og síðan í sveig suður um framhjá Brautar- holti, því höfuðbóli, og sem leið lá aftur til borgarinnar við Sundin bláu. SA NÆST BEZTI Bóndi nokkur var eitt sinn, ásamt syni sínum, að drepa kúaanykju I holur á baðstofuþaki, en slíkt var mikill siður fyrir eina tíð, að gera að haustnóttum. Bondi heyrir þá að innan, að kerling hans er að tala við einhvern og undrast hann það mjög, því enginn átti að vera i stofu utan hún ein, Hann segir því við son sinn: „Við hvern ætii hún mamma þín sé að tala?“ „Ég veit það ekki," segir strákur," ætli hún sé ekki bara að tala við Guð.“ Ja, sá er ekki gleðivandur, ég segi það bara,“ hnussaði í bónda. VÍSUKORN Snilli Lifi snilli lífs um skeið, löngum hylli mætl Manna á miHi gangist greið gatan fyllri af kæti. Eysteinn Eymundsson. 16. FEBRÚAR 1970 Þín eru verkin þorri, stór, þekkist sjaldan muggan. Hvít er blæjan, kembdur snjór kominn er á gluggann. Andvari. Yrkir Ijóð í lif og blóð, læt svo óðinn flakka. Vertu góður, gef mér hljóð grunda móð og smakka. St. D. Nú hækkar sól Nú hækkar sól á lofti, nú líður okkur vel, er ljóssins englar dansa irm bjartan geiminn. Og guði alla mina forsjónu ég fel og fagna því að hann á allan heiminn. Og um aUar álfur og veröld vonin fer og veitir afli og hlýju í mannsins hjarta. Og það sem fyrr var draumur, núna alveg er; að efla og styrkja allt hið fagra og bjarta. í lofti þjóta fuglar og þeyta braginn sinn og þúsund lækir bruna fram að sænum og þá fer ég á stúfana að finna ástvin minn. Og nú fer senn að lifna yfir bænum. Lárus S. Einacsson. JA HVER FJANDINN!! ERTU BÚINN AÐ GRÁTA SVONA LENGI, KONA!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.