Morgunblaðið - 27.02.1970, Síða 31

Morgunblaðið - 27.02.1970, Síða 31
MORiGUNIBiLAÐlÐ, PÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 11970 31 Heimsmet á innanhússmóti Fréttabréf frá Bandaríkjunum Ralph Doubell, ástralski milli- vegaleng-da hlauparinn hefur að undanförnu verið í Bandaríkj- unum í löngu keppnisferðalagi. wm Randy Matson Hann er í mjög góðri æfingu, eins og alltaf, og hefur unnið fimmtán innanhúss hlaup í röð. Nýlega bætti hann heimsmetið í 1000 yarda (914 m.) hlaupi. Gamla metið átti Peter Snell, 2:06.0, en Doubell hljóp á 2:05.5. í Los Angeles kepptu þeir saman í 600 yarda hlaupi (548 m.) methafarnir þrír: Doubell, methafi í 1000 yards, Lee Evans, methafi í 400 metrum og Martin MoGardy methafinn í 600 yarda hlaupi. Hver er annars Martin McGardy? McGardy hefur í nokkur ár átt metið í 600 yards, 1:09 og hefur unnið 24 keppnir í röð, á móti öllum frægustu hlaupurum. En honum hefur ekki tekist að finna vegalengd utanhúss sem er við hans hæfi. Hann hefur ekki úthald fyrir 800 né hr.aðanin fyrir 400. í Los Angeles tók McGardy forystuna í hlaupinu, í byrjun. Eftir 400 yarda tók Evans for- ystu og var ljóst að sigurveg- arinn þyrfti að hlaupa á met tíma. Evans hélt forystunni al- vel að markinu en á síðustu metrunum tók McGardy glæsi- legan endasprett og stal sigr- inum og náði metinu. Hann sigr aði á 1:08.7. Evans varð annar á sama tíma, en Doubell þriðji á 1:09.8. Skölamót í knatt- spyrnu SKÓLAMÓTHD í knattspyrnu stendur nú yfir og urðu úrslit í 2. uimferð þessi: Kennarask. — Vélsíkólinn Verzlunarsk. — Taek-nisk. Menntsk. R. — M.sk. H. M.sk. L. — M.sk. Tjörnina Háskólinin Gagnfr. Austurb. 7:1 Iðnisk. Laugalækjarsk. 10:1 U-m -nœstu helgi fer fraim 3. umferð keppninnar og 1-eika þá eftirtaldir skólar saman: KennaraSk. — Tækniskólinn Vexzlunansk. — Hásfcólinn Stýrim.sk. — Mak. Haimirahl. M.sk. Rvk — M.sk. Laugarv. Iðnskólinn situr hj-á. 9:0 2:0 5:3 4:0 Doubell er farinn heim til Ástralíu og Evans hvíldi sig da-g inn eftir en McGrady hélt til Louisville næsta dag og keppti þar í sömu grein. Án keppni hljóp hann 1:08.5 og bætti met- ið, varla dags gamalt. í Los Angeles sigraði Kenn- eth Lundmark í hástökki. Hann komst yfir 2.16 m. en Reynaldo Brown varð annar, líka með DAGSKRÁ Vetrairilþróttair ÍSÍS, seim befsit ó mongiuin verður þaminig: Laugardagur 28. febrúar: Kl. 17.00. Setninig hátíðiar á fþróttialk-eppnd bæjarinls. Vigsla snjámiynida. Kl. 20.00. Opniuin Söguisýni-ng- ar. Skákimót hetfist, Sunnudagur 1. marz. Kl. 11.30. Me-ss-a í kirkjuinini. Kl. 14.30. Skíðafólk kiairla og uinigliniga 17—19 ána, 15—16 ára. Kl. 17.30. Skrautsýning í Hlíð aufj-alli. Danisskeimmituin. Ríó- tríó leikur. Mánudaginn 2. marz. Kl. 12.00. Stórvig uinigliniga. Kl. 14.30. Gömigur umgliiniga. Kl. 17.00. Hra-ðlh 1 aiup á skaiut- um (500 og 3000 m). Mánudaginn 3. marz. Kl. 11.00. Svi'g -uiniglimtgia (stúlik- uir) Kl. 13.00. Svig umtgMmga (drengiir) Kl. 17.00. HbaðMiauip á skaut- um (1500 og 5000 m) — Gu-ltoia (hliðið. — Verðiainiaiaiflheindiinig. Hljómsveitin Ævintýri og Björgvin Hal-ldónsBon. Miðvikudaginn 4. marz. Skíða- og kyniniisifierðir í Hlíð- -arfj-ailli. Keppni gesta ag íarðafóllks í ýmsum girein- uim. Konseirt Pi-lip Jenkine. — Uniglinigadanisileiíkuir. Fimmtudagurinn 5. marz. Kl. 14.30. Skíðastökk, ruorræn tvíkeppn-i. Kl. 1-6.00. Sleðakeppni o. fll. Bridg-ekeppnii hietfst. Lúðra- sveit leikur í SjálÆstæðisihús- inu. Föstudaginn 6. marz. Kl. 13.30. Stónsvig kveirnma. Kl. 14.00. Stórsvi-g kíar-liSL KL 15.30. 15 km ganga. Kl. 20.30. ísk-na'ttleilksk'eppni. Damslieikur í Sjálfstæðiis- húsinu. Laugardaginn 7. marz. Kl. 13.30. Svig favemma. Kl. 14.00. Svi'g kiar-la. Dainisliei-ku-r í Sjálfistæðishús- inu. Sunnudaginn 8. marz. Kl. 14.00. Kl. 17.30. Lokaiathöfin á ílþrótta- leikvainlgi bæjiarins. Verðlauiruaaifihenidinig í Sj-álfistæðisihúisiim. Allan tímann. Skáikimót, bridgemóit, leik- sýninigar, dainsl-ei'kir krvik- m-yndir o. fil. 2.16. m. Þriðji varð Otis Burell á 2.14 m. Los Angeles mótið var fyrsta keppni fyrir Randy Matson. Hann sigraði með 20.27 metra í kúluvarpi í Los Angeles. Það er hérumbil jafn gott og Evrópu- met Gushchens utanh-úss, 20.28 metra. í Louisville voru margir góðir kúluvarparar, meðal ann arr-a, Brian Oldfield, og Ólympíu brons-hafinn George Woods. Matson er kannski ekki í beztu æfingu, en hann lék sér að kasta kúlunni 19.84 m hér um bil metra lengra en næsti maður. Þorsteinn Þorsteinsson. Perú - Búlgar- ía 5-3 ÞAÐ leit ekkert vel út fyrir Perú í sein-ni landsleiknum gegn Búlgaríu í Lima í fyrradag. — Staðan var 3:2 fyrir Búlgariu og allt útlit fyrir annan sigur Balkanbúanna á fjórum dögum, en Búlgaría vann sl. sunnudag m*eð þremur mörkum gegn einu, en Perúmenn skoruðu hvorki meira né minna en þrjú mörk á síðustu átta mínútunum og sigr uðu, 5:3, við mikil fagnaðarlæti. Perú leikur í 4. riðli ásamt með Búlgörum, V-Þjóðverjum og Mar okkó, í úrslitakeppninni í HM í knattspymu í sumár. Grýlupotta- hlaup á Selfossi HIÐ árlega Grýlupoifitialhliaiup Umf. Selfass er niú -hafið ag haf-a þegar farið fram fivö hlaiup, hið fyrra 25. jian. og það síða-ra 8. febrúar sl. Hlaiup þefcta er keninit við þrjú kfenmiileiti siuminian við þorpið, sem keppenidiurniir hliaiuipa framhjé. Ekk’i er víist aið allir kamniist vi’ð þetssi kienmileiti, e-n eit-t er víst, að þaiu eru vel Iþe/kkt mieðlal barn anma. Hlaiupdð er bæði fyirir drengi ag gtúlkur á aidna.ium 8—15 ára ag er tæpliaga 1000 m lamgt. Hlaupin eru alls 6 hliaiup á vetri og fara fnam með 2jia til 3ja vikinia millibili. Keppt er í al-diursfLokikjum, sem máðaist vilð fæðioilglarár, að þessu simmi enu það aidamsfliokkiartnir 1955—1962, að báðum mieðtfiöld- um. Siigruirveigari í -hiverjium aLd- ursfiofckd er sá (sú), -sieim beztan tíimia fær úr fjórum hlaiupum saimiamlaigt, en -þeir, sem hlaiupa sex hlaup miega strikia úit tvo lökiuistiu tímamia. Núnia hafa þaiu fjögur hlaup, sem eftir eru, verið ákyeðim ag verða þau 1. m-arz, 1/5. miarz, 5. apríl ag 19. apríl ag hefjiast öll kl. 14 og eru keppendur beðnir Framhald á bls. 19 Kaupiö fyrir söluskattshækkun BÓKA- MARKAÐURINN Iðnskólanum Ungir og gamlir njóta dvala r á fjöllum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.