Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUJNFBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR H970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfuiltriii Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald kr. 165.00 1 lausasölu H.f. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthias Johannessen. Eyjóifur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Srmi 10-100. Aðaistræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. kr. .10.00 eintakið. NORÐURLANDAFLUG LOFTLEIÐA í næstunni hefjast samn- ingaviðræður milli ís- lands og þriggja Norðurland- anna, Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar, um ýmis atriði varðandi lendingarrétt Loft- leiða í þessum löndum. ís- lendingar telja þessar samn- ingaviðræður mjög þýðingar- miklar, ekki sízt í ljósi þess, að mikill og alvarlegur sam- dráttur hefur orðið í flugi Loftleiða til þessara landa. Sú var tíðin, að hluti far- þega til og frá Norðurlönd- unum í heildarfarþegaflutn- ingum Loftleiða var mjög mikill eða um 83% 1953, en á sl. ári voru þessir farþegar aðeins rúmlega 10% af heild- arfarþegafjölda Loftleiða. Ef litið er á farþegafjöldann, sem Loftleiðir hafa flutt til og frá Norðurlöndunum, kem ur í ljós, að þeim hefur fækk- að stórlega. Árið 1963 fluttu Loftleiðir rúmlega 19 þúsund farþega á þessari flugleið, en á sl. ári aðeins rúmlega 9000 farþega. Þessi mikli samdráttur í farþegaflutningum Loftleiða til og frá Skandinavíu er bein afleiðing þess, að Norður- löndin þrjú, sem standa að S A S - samsteypunni hafa stöðugt þrengt að Loft- leiðum og flugi félagsins til þessara landa. Þrátt fyrir það, að Loftleiðir hafi notað flugvélar á þessari flugleið, sem standa langt að baki þot- unum, sem nú eru almennt í notkun, hefur fargjaldamis- munurinn farið stöðugt lækk- andi og er nú orðinn svo lít- ill, að hann getur litlu sem engu máli skipt fyrir yfir- gnæfandi meirihluta farþega. Jafnframt hefur Loftleiðum verið þröngur stakkur skor- inn með ákvæðum um tak- markaðan farþegafjölda í hverri flugferð bæði að vetri og sumri. íslendingar líta þessa þró- un mjög alvarlegum augum. Við eigum mikil og góð sam- skipti við Norðurlandaþjóð- irnar og þ.á.m. mikil við- skipti, sem um langt árabil hafa verið þeim mun hag- stæðari en okkur, þar sem við höfum keypt mun meira af þessum þjóðum en þær af okkur. Loftleiðir gegna mjög þýðingarmiklu hlutverki í at- vinnu- og efnahagslífi íslend- inga. Á síðasta ári námu heildartekjur félagsins um tveimur milljörðum króna og starf smannafjöldi félagsins á íslandi er milli 700-—800 manns auk þeirra íslendinga, sem starfa fyrir félagið er- lendis. Það er því mjög mik- ið í húfi fyrir íslendinga, að starfsemi Loftleiða geti hald- ið áfram með eðlilegum hætti. Frá sjónarmiði íslendinga er ekki hægt að líta á loft- ferðasamninga milli Norður- landanna frá viðskiptalegu sjónarmiði eingöngu. Hér er einnig um pólitískt mál að ræða. Áframhaldandi sjálf- stæður rekstur íslenzku flug- félaganna er stórmál í augum íslendinga. Þeir hagsmunir, sem hér er um að ræða, skipta okkur miklu, en hinar fjölmennari þjóðir á hinum Norðurlöndunum tiltölulega mun minna máli. Þess vegna vænta íslendingar þess, að Norðurlöndin taki jákvæða afstöðu í þeim samningavið- ræðum, sem hefjast innan tíð- ar um þessi mál. Mikilvægi þess fyrir íslendinga verður seint ofmetið. Sáifræðideild skóla ITm allmörg ár hefur starf- ^ að í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur sérstök deild, Sálfræðideild skóla, undir forstöðu Jónasar Pálssonar, sálfræðings. Sálfræðideild skóla fær til meðferðar börn og unglinga, sem eiga við ein- hver óvenjuleg vandamál að etja, sem oft stafa af sálræn- um ástæðum. Leikur enginn vafi á því, að Sálfræðideildin hefur unnið mikið og merkt starf og átt sinn þátt í því að varðveita sálarheill barna og unglinga. Sálfræðideild skóla í Fræðsluskrifstofu Reykjavík- ur er aðeins eitt dæmi um það forystuhlutverk, sem Reykjavíkurborg hefur tekið að sér í skólamálum. Skóla- menn úti á landsbyggðinni kvarta sáran undan því, að engin samsvarandi stofnun er til, sem þjóni þörfum landsbyggðarinnar í þessum efnum. Er þó augljóst, að svipuð vandamál koma upp þar og þá einkar mikilvægt að hægt sé að veita bömum og unglingum rétta meðferð og það sem fyrst. Það er tvímælalaust full ástæða til, að yfirvöld menntamála í landinu taki þessi mál til rækilegrar at- hugunar. Vegna þess starfs, sem unnið hefur verið á veg- um Reykjavíkurborgar að þessum málum er á traustari grunni að byggja en ella. En þörfin er mjög brýn fyrir að- gerðir af hálfu ríkisvaldsins, sem hinar dreifðari byggðir geta notið góðs af. 3Q ÞAÐ ER SV0 MARGT... EFTIR ÓLA TYNES MIÐ litla konimnigsríki Laos, befur ver- ið mjög í fréttum að umdanförnu vegnia ininrásar Norður-Viietniam, ag harðra bardagia sem fylgt hafa í kjölfar þeirrar ininrásar. Margir hafa áhyggjur af að Laas kunnd að verða nýtt Vietnam. For- sendumiar eru þær söimiu, stríðfð í Viiet- nam hófsit einnig mieð inrnrás kommún- ista í Sulður-Vietnam. Menn bíða spenntir eftir að vita hver verða viðbrögð Banidaríkjaininia. Komm- úmiistar völdu tímanin vel. Bandarikin eru stríðsþreytt, og þegar loks er verið að draga úr bardögium í Vietnam ag flytja banidarísika hermenn hedm þaðam, má mikið gangia á til að þaiu sendi hier- rnenn út í annan slíkan 'hildarleik. Þetta treysta Rússar á ag stappa því stálinu í uimdirséta síma, ef áætlandr þeirra stand as/t koma þeir til með atð haf a svo til frjálsar hend.ur í Aislíu niæstu árin. Og þeir miunu áreáðanlega niata sér þann tíma til frekari lanidvinninigia. Og hivers vegna Laos? Landið er lítið ag fátækt, aðeins einn af hverjum fjór- um íbúamima kann að lesa ag mieðal- tekjur á ári eru um 50 dollarar. Komm- úmistar ætla sér áreiðanlegia ekiki að mennta þjóðina betiur ag bætia kjör henin ar. Til að skilja tilgang innrásarinnar þarf að líta á lamdiakortið. Laas á landa- mæri að Kíma, Burmia, Thailandi, Kam- bódíu, Suður-Vietniam ag Nor'ður-Viet- nam. Landið er þanmig tþvalin miðstöð til ininrása í eða liðsflutndnga milli þeasara landa, allt eftir því hvort þau aðihyllast kamimúniisma eða ekki. Og hver er srvo forsagan? Það hefur verið barizt í La«s svo til frá loikium síðari he-knissityirjialdarinniar. Það var þá sem Ho Ghi Minih setti sér það takmark að refca Frakka út úr Indó- kína, sem Laos tilheyrði, og taka sjálf- ur völdin. Bardaigarnir voru afðallega háðir í Vietnam, en breiddust út til La- os 1953 þagar Ho Chi minlh sendi her- sveitir síniar til aðstoðar skæruliðahreyf iragunmi Patihet Lao. Árið 1954 fékk svo Laios sjálfstæiði ásamt Kambódlíu, með Genf arsamþykkt- inirai sem ag skipti Vietaam í tvennt. Það var samt lítið um frið í landinu, og árið 1960 lá við að í odda skærisrt mieð Barada ríkjiamönraum og Rússum, sem stuiddu hvor sinn aiðiiann. 1951 hófu kammiún- istar sókn, með aðstoð vopraa ag þjálf- ara frá Savétríkjunum, ag um sturad var útlit fyrir að þeir næðiu öllu landirau á sitt vald. Joton Keraniedy var þá forsieti, ag hanra átti um þrjá kosti að velja: Horfa aðgerðarlaus á mieðara kammún- istar hertaakju landið, senda herlið til að staðar eða reiyna nýja samniraga. Kenn- edy kaus áJðaista kostinin, ag árið 1901 og 1962 var haldin fjórtán þjóða ráð- stefna í Genf. Árangurimm af þeim viiðræðum var „Laas tilraiurain“, sem fólst í því að all- ir utaniaðkomadi aðilair kölluðu heim her lið sín og myraduð var saimisteypuistjórn. Tilraunim bar eragan árangur. Bamdaríkjameran kölluðu heim alla sína 6666 hernaðarráðgjafa, en Norður- Vietman heimkallaði aðeiras 40, ag skildi 6000 hermemn eftir. Kammúnistar gerðu aldrei raeinia til- raun til samvinmu í samsteypustjórninni og yfirgáfu hania brátt fyrir fullit og allt. Síðan hefur veri'ð barizt fram og aft- ur um landið era kammúniiistar haf a helm irag þess á valdi sínu. Ef þeir halda áfram sókn sinini raúraa, er auðvitað eims líklegt að þeir nái því öllu. ----o----- Það fer varla hjá því að þessir at- burðir veki mienn til umihugsuraar um hvað er í rauninmi að gerast í Asíu. Það fróttnæm>asta þaðan hinigað til hefur ver ilð stríð Bandiaríkjamianna í Vieitraam. Menn hafa eiiniSkorðað sig við það, litið bara á það sem sífellda bardaga ag miamm fall, en látið vera að Skyggraast bak við tjöldin ag athuiga hvers vegraa er verið að berjast. Hvað Bandiarífcin sraertir eru þau að reyrna að hiradra að kommún- istar niái allri Asíu á sitt vald, og Rúss- ar vinna aö sjálfsögðu leynt og ljóst að hirau gagrastæða. Komimúraistar eru ekki að heyj-a raeitt frelsisstríð í Asíu, í rauniimni gieta þeir ekki háð frelsisstríð neiins staðar tækni- lega séð. Frelsd er einfaldlega ekki lið- ur í þeirra stefniuskrá, eiras og bezt má sjá í Savétríkjunum sjálfum, þar sem nruenn eru faragelsaðir, sendir í þrælabúð- ir eða lokiaðir irarai á geðveikratoælum fyrir að vera á anraarri skoðura en stjórn- in. íslenzkir kiommúnistar, trúir sinni kenniragu, hafa relkfð hatraimman áróð- ur giegn Baradaríkjuraum yfirleitt, og sér- staklega gegn stefniu þeirra í Vietnam. Þeir hafa birt margar greiraar um að Baradairíkj'amieran áusii sprenigjum yfir örsniauðan, varniarlausara bændalýð í Viefcraam. Það eru úrræð'agóðir bæradur sem geta háð stórorustur við þá þar, um leið ag þeir halda 50 þúsurad miarana liði til árása í Laois. Þeir hljóta að eiga arazi góðar hrífur þarrua í Asíu. Sanmleikiurinn er sá að í Vieitnam eiga bandamemn í höggi við um 600 þúsumd manma þrautþjálfaðan fastaher Nor'óur- Vietraamis, sam befur í búru síniu full- kamniusfcu hertseki sem Rússar fram- leiða. Auk þess njóta Norður-Vietnam- ar dyggilegrar aðlstoBiar sfcæruliðalhreyf- iragarimnar Viet Corag. Banidaríkjaimieran og Suður-Viietnam- ar hafa gert allt sem í þeirra valdi stend ur til að komiaist að viðunamdi samra- inigum. Tilbað þeirra er í meginatriðum ofur einfalt: Allir utaraaðkomianidi að- ilar dragi heri sína til baika. Það er kuraraara en frá þurfi a’ð segja að kammúnistar hafa hafmað öllum frið- artilboðum, ekki sízt því síðasitnefnda. Þeir krefjast þesis að Bandiaríkira ög bandameran þeirra dragi tafarlaust og Skilyrðislaust síniar hersveitiir burt. — Menra geta knyndað sér hverniig þá færi. U □c: ísland, land forn- sagna og eldfjalla í FEBRÚARBLAÐI Geographic- al magazine birtist grein eftir Clifford Embleton um ísland og á forsíðu blaðsins er litmynd frá Siglufirði. Nefnist greinin Island — land fomsagna og eldf jalla. í igreininmi sem er skrey tt fjöLda mymidia, bæði í litum ag swant-íhvátumi, segir greiniairhiöif- uradur frá veðráttu, myndura iaradsiras, jairðhitaraum, jöklum ag fleinu en miynidirraar eru tekraair á ýimisum stöðium á ilaradiirau, it. d. í Krísuvík, Rieykjiaivik, Hvera- gerði, á Hveravölluim, Breiða- merikurjökli og víðar. í felbrúiarblaiði Geagraphioal magazirae er, aiuk greimia'riraraar um ísliarad, grein uim Vi-efcniaim, grefim um Bretland ag einmiig gneiiniar um ármiar Senegal og N'iiger, sveitastönf og hveitiræikt. Rafmagnsverk- fræði við H.f. í FRÉTT um nýjar námsbraut- ir innan verkfræðideildar H.f. í Mbl. í gær féll niður að deildar- ráð leggur til að tekið verði upp fjögurra ára nám í rafmagns- Verkfræði (raforkufræði annars vegar og fjarskiptaverkfræði hins vegar) til BS prófs, auk náms í bygginga-, véla- ag skipaverkfræði eins og getið var um í blaðinu í gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.