Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAOUR 27. FEBRÚAR 1970 Aðalfund- ur Þrottar MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Þrótti: Aðalfundur Vörubílstjórafé- lagsins Þróttar var haldinn 15. febrúar. í stjórn voru fcosnir Guðmann Hannesson, Sigurður Bjarnason, Ragnar Þarsteinssoin, Ásmundur Guðmiundsson, Ás- geir Sigurðsson, Baldur Karls- son og Guðimundur Brymjólfsson. Á síðastliðnu ári urðu þau þáttaskil í sögu félagsins, að þáð flutti í ný eigin húsakynni að Borgartúni 33, og vonast félags- imenin til, að þar með sé því slköp uð framtíðaraðstaða. í ályktun uim atvinnuimál seg- ir m.a.: „Svo sem aikunna er, byggist atvinnuleg afkoma vörubifreiða- stjóra eingöngu á því, að verk- legar framkvæmdir séu með Nýkomið Brjóstohöld nýjar gerðir. Bankastræti 3. Góðar bækur Gamalt verð AfborgunarskHmálar BÓKA- MARKAÐURINN Iðnskólanum iÆtözí Sf’N«v Fagurt hár er höfuðprýði! ic Reynið STAY SET eðlilegum hraða svo og að útgerð sé etunduð svo sem sfkilyrði leyfa frá hinum ýmsu veristöðv- um á landinu. Hvorugt þessara skiByrði hefur verið fyrir hendi undanfarin ár, og hvað útgerðar málurn viðkemiur sígur mjög al- varlega á ógæfulhliðina hvað Reylkjavík snertir, og sjáanlegt er, að þörf er skjótrar og djarfr- ar stefnubreytingar ef útgerð á ekki að lognast út af frá Reykja- vík á næstu árum. Mjög eðlilegar kröfur hefur félagið sett fram varðandi útboð á verkum, en það er, að þegar Reykjavíkurborg býður út verk, þá sé það frumskilyrði, að verk- taki sé búsettur og skrásettur í Reykjavík, og ef meirihluti vetksins er akstur, þá sé sá hluti ver'ksins ekkii boðinn út, heldur samið við Þrótt. Þá vill aðalfundur félagsins árétta þá margendurteknu meg- inkröfu sína, að þeirri vinnu sem borgin hefur milliliðalaust með að gera, sé Skipt jafnt milld fé- lagsimanna Þróttar, og þá að sjálfsögðu af félaginu sjálfu.“ Kaupum góðar og stórar léreffstuskur Prentsmiðja V/PRÓFKJÖRS UM SKIPAN D-LISTANS í REKYJAVÍK Fer fram daglega í Galtafelli v/Laufásveg 46 (Neðri hæð) milli kl, 5—7 e.h. Laugardag og sunnudag fer kosningin fram milli kl .2—5 e.h. — Utankjörstaðakosningin er þeim ætluð, sem fjarverandi verða úr borginni aðalprófkjörsdagana (7., 8. og 9. marz), ellegar verða forfallaðir sbr. v/spítalalegu eða af öðrum hliðstæðum ástæðum. ÞANNIG LÍTUR KJÖRSEÐILLINN ÚT: fgjffótfr / v'í-/.; -■ v JV í PRÓFKJÖRI SJÁLFSTÆf)lSMANNA í RKYKJAVÍR 7.-9. MARZ 1970 Aldá Hölidórsdóttir, hújkr.k. Ráuðalæk 15 ArínbjÖm Kolbeinsson, læknír Hvassaleiti 133 sgeir Guðmundsson, skóiastj. Eínarsnesi 30 r. kennari Brúnalandi 21 Baidvin Jóhannesson. símvirki Otrateig 30 Baldvin Tryggvason, íramkvst, Kleifarvegi 11 Bergljót Ingólfsdóttir, húsrnóðir Sunnuvegi 29 Bergsteinn Guðjónsson, hífr.stj. Bústaðavegi 77 f„| Gunnarsson, hrl. JFjolnisvegi 15 Björgvin Schram, stórkaupm. Sörlaskjóli 1 Dr. Björn BjÖrnsson, prófessor Ægissíðu 70 Bragi Hannesson, banknstjón Starmýri 6 Daníel Danielsson, verkam, Vesturgötu 55 Eito Pálmadóttír, biaðakona Kieppsvegi 120 Erlingur Glslason, bifr.stj. Eikjuvogi 12 Garðar Halldórsson, arkítekt Ægissíðu 88 Geir Hallgrímsson, borgarstj. Dyngjuvegi 6 Gíslí V. Einarsson, viðskfr. Stigahiíð 91 Gísli Ílaiidórsson, arkitekt Tómasarhaga 31 Guðjón Sv. Sigurðsson, iðnverkam. Grímshaga 8 Guðjón Tómasson, velstjóri Míðtúni 86 Guðmundur Gislason, haakafltr. Reynímel 80 Guðm. Guðmundsson, forstj. Vfðivöliutn v • Bíddurshaga Gunnar Heigason, erindreki, Efstasundí 7 Gunnar Magnússon, skipstj. Hvassaieiti 99 Gunnar Snorrason, kaupm. Fagrahæ 6 Dr Gurmlaueiir Snmdal læknii- Hvassaleifi 69 Di Sígurðsson, fuiitrúi Rauðagerði 12 gústsson, skipstj. Háaleitisbraut 143 iason, húsasmíðam. Tunguvegt 90 Jónas Jónsson, framkv.stj. Laugarásvegt 38 Jónas Rúnar Jónsson, hljómlistarm. Lauganesvegi 76 Jónas Sigurðsson, skóiastj. Ktrkjuteig 27 Jóntna Þorfinnsdóttir, kennari Stórholti 33 Karl Jóhannes Kárlsson, íðnnemi Ásgarði 17 Karl ÞÓrðarson, verkm, Stóragerðí 7 Katrto Fjeídsted, iaeknanemi Stóragerði 8 Kolbeinn Pálsson, hárskeri Framnesvegi 7 Kristto HjÖrvar, iðnvorkak. Langhoitsvegi 141 Kristján J. Gunnarsson, skólastj. Sporðagrunn 5 Magnús Jóhannessoa, trésm. Bústaðavegi 61 Magnús L Sveinsson, skrifst.stj. Geitastekk 6 Margrét Pálsdóttir, flugfreyja Reymmel 58 Markús Örn Antonsson, fréttam. Hraunbæ 176 Ólafur H. Einarsson, gagnfr.sk.kenn. Ljósvaliagotu 8 Ólafur G, Guðmundsson, læknanemi Vesturgótu 36B Ólafur Jóiisson, málaram. Mávahlíð 29 Páii Flygenring, verkfr. Njör\’asundi 13 i Ragnheiður Guðmundsdottir, lœknir Ránargötu 16 : Runólfur Pétursson, iðnverkam. ReyuimeJ 88 Sigurbjörg Lárusdóttir, húsmóðir Baldursgötu 9 i Sigurlaug Bjarnadóttir, menntask.kenn. Rauðalæk 20 | SlIi',i i,• íi,-1—.'I i tlii’Qn/I, "I A | j , Sveinn Björnsson, verkfr. Sigtúni 31 Sveinn Guðjónsson, hljóðfæral. Nesvegi 60 RÁÐLEGGING TIL KJÓSENDA í PRÓFKJÖRINU KlippiÖ út meðfylgjandi sýnishorn af kjörseðli og merkið það eins og þér hyggist fylla út atkvæðaseðilinn. Hafið úrklippuna með yður á kjörstað og stuðlið þannig að greiðari kosn- ingu. Minnist þess að kjósa á með þvl að setja tölustafi fyrir framan nöfn viðkomandi frambjóðenda (þ.e. minnst 1—8 og mest 1—15). Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.