Morgunblaðið - 27.02.1970, Side 30

Morgunblaðið - 27.02.1970, Side 30
30 MORGUNÍBÍLAÐIÐ, FÖSTUDAGUB 27. FEBRÚAR 1S70 Æ Island tapaði stórt 9 — 19 Ungverjar reyndust algerir of jarlar okkar manna UNGVERJAR unnu íslend- inga 19:9 í fyrstu umferð í lokakeppni HM í handknatt- leik í gærkvöldi. Fréttamað- ur Mbl. á staðnum segir: Okkar menn voru að vísu ekki í sínu bezta stuði. Þeir voru einkum óheppnir með sín skot, mörg höfnuðu í stöngum og mörg voru varin. Selfoss Á Seflfbasá efnia íþróttafélögiin til skíðakönigu á suininiudaginn fyrír fóílk é ölflium aldri. Gamigain heÆst toL 3 sáðdeigis og er ætfliUTuin alð Ihfiináir efldri gaigmii 5 tom en hiinir ytnigri 2 km. Í>a3 er þó út af fyráir sig ©kkert ta/tomahk og geta menn fccnmið ag genigi® «to- hveim spotta. Aðalatriðið eir að allir hrteyfá sáig og nioti snjóinm mieðain hianm er. Verðliam venða að sjálfisiögðiu veáitt og verða þaiu afhen t a su.mniudaigiinn M. 4.30. Flest þau er varin voru, voru ekki skotmannanna sök, heldur varði markvörður Ungverja umfram það sem venjulegt getur talizt. Ungverjamiir eru hreinir smillimigar í hiamdfaniattleiik. Ég hef aldrei séð aðra eims — aldrei séð amrnað eimis lið. Þedr dömBuðu á líniumni — ag tilgangiuriinm var ekiki sá að skapa límumiönmium miarktækifæri, hieldiur að opna vömimia oig senda toniötitinn út sem kiallað er og skora síðain með lamigskioti. Hraði þeira var umidraver'ður ag það gaf áranigur að liðið íór ætíð í stoymidiisóikm uim leið og markvörður eða varmanmaðiur þess hamidisaimaði knöttinn. Þetta er miargledkið bragð af erlend- um liðutm sem leilkJð hafa í Laug ardalshöll en sairnt kiam það ísl. liðiniu nú sem alltaf áður í opna skjöldiu. Anmars átti ísl. liðið alls ekki slæmiam dag. Tapið er stórt en leifcsinis vegna alls ekiki svo sárt. Skotmienmimir bru.gðust að nakfcru en þeirra var líka vel Ingólfur Óskarsson, Fram. gætt. T. d. settiu Umgverjamir mann til höfuðs Geir hvemiær sem hanm var immi með þeim af- leiðingum að hamn Skioraði áð- eimis 1 mark. Slíkt er í frásögur færandi í lamdsleik. Franistoir dómarar dæmdiu leilkdnn ag reynduist mjög stranig- ir. Þeir dæmdiu vítd á öll brot, sem framin voru á markteilg. Fyrstu 7 mín. var leikurinm =íl 'A\t Það hefur vakið athygli að tveir af okkar fremstu leikmönnum í knatt- spymu hafa nú flutzt úr bænum og gerzt þjálfarar hjá liðum úti á landi. Hermann Gunnarsson er farinn til Akureyrar og Þórólfur Beck til Vest- mannaeyja. Báðir munu þeir og leika með liðum viðkomandi staða. Þessi nýbreytni á sviði knattspyrn- unnar vekur athygli, en þessar ráða- gerðir eru þó engan veginn nýjar af nálinni á sviði íþróttanna. Margirkörfu knattleiksmenn hafa á undanförnum ár- um gert slíkt hið sama og hafa sumir af beztu leikmönnum okkar í þeirri grein skipt um félög ár frá ári. Út af fyrir sig eru þessar ráðagerð- ir skiljanlegar frá því sjónarmiði að mikill skortur er á góðum þjálfurum. En þessi mál eru þó engan veginn svo auð- veld lausnar, að það vandamál skýri málin til fulls. Að sjálfsögðu get ég ekki fullyrt hver er aðalástæða þess, að utanbæj- arfélögin leita eftir góðum leikmönnum í Reykjavík til að þjálfa sín lið. En mig grunar að aðalástæðan sé ekki sú, að leikmennirnir séu taldir svo snjall- ir þjálfarar, að þeir geri á því sviði eitthvert kraftaverk. Nær er að ætla að utanbæjarliðin séu á höttunum eftir góðum mönnum til að leika með liðum viðkomandi bæjarfélaga og ráðagerðirn ar séu fremur ætlaðar til að styrkjalið in á leikvelli. Og þá er e.t.v. komið að kjarna máls- ins. Næsta fáir leikmenn myndu hverfa héðan úr höfuðborginni til starfa úti á landi — starfa sem þeir lítt eða alls Eru þeir atvinnumenn? ekki hafa sinnt áður — nema að gott kaup sé í boði. Um launakjör þeirra sem sjálfir keppa í íþróttum, eru mjög strangar reglur hjá ÍSÍ. Reglurnar eru svo strangar, að óhæfilegt getur talizt, og þeim hefur ekki verið breytt í sam- ræmi við breyttan kostnað til lífsvið- urværis. En meginandi reglnanna er þó sá, að enginn leikmaður getur lifað á sinni íþrótt. Sé svo er hann orðinn at- vinnumaður. Og það er einmitt þessi hætta sem blasir við þeim íþróttamönnum, er taka ' að sér þjálfarastörf jafnframt því að leika með viðkomandi liðum. Það er engu síður hægt að verða atvinnumaður hér á landi en erlendis. Báðir þessir knattspyrnumenn sem hér hafa verið nefndir hafa leikið með erlendum lið- um og misst áhugamannaréttindi sín um tíma. Báðir hafa þeir hlotið áhuga- mannaréttindin á ný — en með þeirra nýju störfum kunna þau réttindi að komast í hættu á ný. Þeirra mál er þó ekki öðruvísi vaxið en mál körfuknatt- leiksmannanna og dæmi hefúr einnig verið að finna innan sundíþróttarinnar og einnig á sviði handknattleiksins. Það fer bezt á því að mál sem þessi séu á hreinu og t.d. að ÍSÍ upplýsi hversu langt má ganga í þessum efn- um. Slíkt er happasælla en deila rísi um þessi mál eftir á t.d. þegar önnur félög hafa e.t.v. tapa'ð af sætuim siigrum gegn viðkomandi liðum og hyggja á ráð til „hefnda" eða t.d. að erlendir aðilar mótmæli og geri sínar ráðstafanir. Atli Steinarsson. & Þorsteinn Bjömsson, Fram. mjög jiafn. Bæði lið þreifuðu fyr- ir sér og staðan var 2:2. Þá nláðu Ungverjiar algerum tökium á leikmium. Þair hreinleiga dönsuðu fyrir framan ísl. vörn- ina í sókiniartilraiutnium sínum og þeirn tókist yfirledtt allt siem þeir aetluðu sér. Þjálfun þeirra frá því að við sáum þá í Laiugar- dalshiöll virðisit mieð ólíkiinidum. Sífellt seiig þetta á ógæfulhli'ð- inia. í hálfleik var sitaðan 9:3 Unigverjum í vil. Ég er viss um að lið Unigverja muin má lamiglt í þessari keppni. Þeir hafa áðuir Viðar Símonarson, Haukum. átt lofandi lið — eins og við ís- lendinigar kaininiski — en nú eiiga þeir hreinia járntoarla. Þorstekun stóð í marfcinu allan tímamm og stóð sig yfirleitt vel. Hkus vagar voru stootmemin -isl. liðsiinis hieldur seinheppnir. Þeir éttu t.d. 4 stangarskiot fyrir ut- an ýmis önmur mdisitök. Islemidiinigar stooruðu: Imgólfur 3, Viðiar 2, Bjiarni Jónsson, Geir, Sigurður og Einiar 1 hver. Mörk Ungverjia: Karlo 3, Varga 3 (öll á fáieimium mámútum í síðari hálf- leik), Pakiacas 4, Marasi 2, Vasia 3, Zimo 2. Línur teknar að skýrast — í yngri flokkum íslands- mótsins í körfuknattleik ALDREI hefur áður verið jafn mikil þátttaka í körfuknattleiks- mótinu og nú. Ýmis lið utan af landi hafa sýnt mikla hæfni og kunnáttu og má fullvíst telja að körfuknattleiksíþróttin verði ekki á flæðiskeri stödd í fram- tíðinni ef sá efniviður sem nú prýðir yngri flokkana heldur æf- ingum áfram. Hér á eftir fer yfir lit um stöðuna í þessum flokk- um á yfirstandandi móti. II. deild I Vesturlamidsriðli hafa Borg- niesinigar tryggt sér sigur og eru þeir líklegir til að siigra í II. deild. — Gumrnar Gummiarssom er þeima st'erikasti miaður en eininig eru miamgir hinnia yngri efndlegir. í Suðuirlandsiriðli muinu ÍS (Há- skólimm) og H.S.K. (Skarphéð- inm) berjast um fyrsita sætið en þessi lið eru mjög áþekk að styrtolieika og verður fróðtegt að sjá þau mætast. Úr Norðurlandsriðli er líklegt að Timdastóll komi í úrslitin. 1. FLOKKUR KR og ÍR eru einu félögin sem ekki hafa tapað leik til þessa. ÍR-in'gar urðu Reykjavík- uirmedstarar eims og uriidanfarin ár, en KR hefur oftaist unnið ís- landsmótið. Nokkrir fyrrverarndi M. fl. memm leika með KR og gerir það m.a. liðið sigursitramig- legt nú. 2. FLOKKUR Keppninmi er þanmig háttað að 3 efstu lið úr Suðurlandsriðli fara í úrslit ásarnt Þór firá AJtour- eyri, ísfirðinigum og Borgnesinig- um. — KR er eina tapiausa liðið í Suðurlamidsriðli, em ÍR, Á og HSK mumu berjaist um him tvö sæíin. 3. FLOKKUR í Vesturlanidsrið'li hefur Hörð- ur fná Patretosfirði tryggt sér rétt til úrslitakeppmimmiar. í Suðuirlamdsriðli kornia tivö lið í úxsliit og hatfa K.F.R.-inigar þegar tryggt sér amrna® það sæti Framhald & hls. 21 Körfu- bolti Stigahæstir á fslandsmótinu í körfuknattleik St. L Þórir Magnússon, KFR, 200 7 Einiar Bollasan, KR, 194 8 Gulttormur Ólafssom, Þór, 163 7 Jón Siiguirðsson, Á, 150 8 Bairry Nettles, UMFN, 145 9 Bezt vítahittni. 20 skot eða fleiri Eimar Balllaisan, KR, 90:74 = 82,2% Gutt. Ólaflss., Þór, 46:35 = 78,2% Birgir Jatoobss., ÍR, 20:14 = 70,0% Þ. Magnlúss., KFR, 46:32 = 69,5% HaMgr. Gutnmiarss. Á 34:22 = 64,7% Staðan í mótinu L U T KR 8 8 0 528:421 16 st. ÍR 7 6 1 488:397 12 — Á 8 3 5 513:519 6 — UMFN 9 3 6 501:581 0 — Þór 7 2 5 392:418 4 — KFR 7 1 6 399:417 2 —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.