Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 21
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1970 21 Árangurslaus Parísarfundur París 26. feb. — AP. 56. fundurinn um Vietnam var haldinn hér í dag og bar þess öll merki að viðræðurnar þar séu að fara út um þúfur að öllu leyti. Kommúnistar lækkuðu enn í tign menn þá, sem þeir sendu til fundarins og sendifulltrúi Bandaríkjanna hafði ekki einu sinni fyrir því að mæta með fyr- irframtilbúna yfirlýsingu á fundinn. Norður Vietnamar sendu til fundarins þriðja æðsta mann sendinefndar sinnar, Nguyen Minh Vy, í stað Xuan Thuy, sendiherra, sem ekki hefur tekið þátt í síðustu 11 fundum til þess að mótmæla því, sem hann kall- ar að Bandaríkjamenn séu að reyna að draga viðræðurnar nið ur í svaðið. í stað aðalsamningamanns Viet Cong mætti þriðji æðsti maður sendinefndarinnar, Dinh Bah Thi. Aðalsendimaður Bandaríkj - — Loðnan Framhald af bls. 32 Sl. sólarhring tilkynntu 31 skip leitarskipinu Áma Friðriks syni um loðnuafla, alls 8.140 lestir. Voru skipin að veiðum 20—25 sjóm. vestur af Stokks- nesi, og var veður gott. Afli akipainmia var sem héir segir: Lestir Bjarmi II., EA. 230 Gjaifair VE. 200 Kristján Valgeir NS. 300 Gullliveir VE. 230 Öríirigey RE. 220 Setey SU. 200 Loftur Baildvinissom EA. 400 Barði NK. 230 Ól'afur Ma'gniússon EA. 170 Gissuir Ihvíti SF. 220 Fifill GK. 340 Jón Gairðair GK. 290 Viðey KE. > 180 Önn RE. 300 Þórðiur Jónasson EA. 260 Ólaifur Siguirðsson AK. 230 Óskiar Maigniússon AK. 340 Gígj'a RE. 180 Böirkuir NK. 200 Héðinm ÞII, 330 Hitoniair SU. 270 Biritin'gar NK. 300 Krossairaes SU. 230 Gísli Ásrmi RE. 330 ísleifuir IV., VE., 190 Nálttfiari ÞH. 200 Áiifltafelll SU. (áður Gideion) 230 Þorsfceinin RE. 210 Súl'an EA. 500 Höfruinigur III., AK., 230 Heiimir SU. 400 - Sjóefnavinnsla Framhald >f blf. 12 Straumsvíkur með tilliti til þess hvar taka megi sjó til magnesí- umfellingarinnar og hvert eigi að beina fráfallslegi frá verk- smiðjunni. Umsjón með þessu yerki annast Hafrannsókna- stofnunin. KOSTNAÐUR VIÐ SJÓEFNA- VINNSLURANNSÓKNIR Á árunum 1967—1969 hefur verið veitt til hinna tæknilegu athugana á sjóefnavinnslu um 8 milljónum króna. A þessu ári og því næsta er áætluð fjár- þörf til ýmissa vinnslutilrauna og markaðsrannsókna fyrir salt verksmiðju og magnesíumverk- smiðju um 7,6 milljónir króna, en að því loknu ætti að hafa fengizt staðgóð mynd af hag- kvæmni þessara stiga sjóefna- vinnslunnar. Ef þær niðurstöð- ur yrðu jákvæðar, væri hægt að kanna áhuga á stofnun fyrir tækja og finna hugsanlega þátt takendur. anna, Philip C. Habib, mætti án þess að hafa meðferðis sérstaka yfirlýsingu annan fundinn í röð. Á fundinum kom ekkert nýtt fram, aðeins gamalkunnar gagn kvæmar ásakanir, og telja flest- ir, að ljóst sé nú orðið að París- arfundirnir verði til lítils eða einskis gagns. FIMM bandarískir landgöngulið ar hafa verið ákærðir fyrir að drepa sextán suður víetnamska borgara, konur og börn, í þorpi Flótti af sovézku hafrann- sóknar- skipi Papeete, Tahilti, 26. febr. — AP. NÆSTRÁÐANDI á aovézka hiaifraininisókiniairskipiniu ,, Vemy“ baðist í daig hælis á Tahiti. — Maðurinin sem heitir Vuirity Ivaincheniko, 29 áina gamall, hefuir farið huldu höfði síðan hann straiulk af sCkipi sínu og ytfirvöM á Taihiti, hafa beðið eftiir úrskurði friá Pairís, — Skipstjóri Venny heifluir frest- að brottföirinini og sagir að Ivanöhenlko sé vanlheill á geðs miuiniuim. skammt suður af Da Nan, þann 19. febrúar, að því er talsmaður herstjórnarinnar sagði í dag. Nöfn hermannanna voru ekki birt, né heldur var nánar til tek ið hvar atburðurinn hefði gerzt. Talsmaður fyrsta landgönguher- fylkisins sagði að fimmmenning- arnir væru liðsmenn í varðsveit í Que Son héraðinu og hefði kom izt upp um fjöldamorðin er ann- ar herflokkur fann lík kvenn- anna og barnanna og skýrðu frá því, sem fyrir augu þeirra hafði borið. Rannsókn var þagar haifin og mennirnir fimm hafa nú opinber lega verið ákærðir fyrir morð, svo sem í upphafi fréttarinnar greinir. Kairó 26. febr. AP. TITO Júgóslavíuforseti og Nass- er forseti Egyptalands, sem hafa setið á fundum í Kairó undan- farna daga, gagnrýndu í dag Bandaríkin liarðlega fyrir að styðja Irael og ásökuðu ísraela jafnt um stöðuga árásarstefnu, sem stefndi lieimsfriðnum í voða. Birtu þeir forsetarnir sameigin- lega yfirlýsingu þar að lútandi í morgun í þann mund að dvöl Titos í 'Egyptalandi var aðljúka. Leiðtogarnir tveir hittust í Sawan í grennd við nýju sov- ézku stífluna, sem þar hefur ver ið gerð. Tito hitti á dögunum ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, William Rogers í Addis Abeba. í yfirlýsingu þeirra Nassers og Tito sagði ennfremur að þeir væru báðir þeirrar skoðunar, að fsraelum væri ógjörningur að halda áfram stöðugum yfirgangi og ögrunum, ef ekki kæmi til að- stoð ákveðinna erlendra ríkja, einkum og sér í lagi Bandaríkja Podgorny * til Iran Moskvu 26. febr. AP. NIKOLAI Podgorny, forseti Sovétríkjanna, fer í heimsókn til írans síðari hluta marz-mán- aðar, að því er Tass fréttastof- an skýrði frá í dag. Er ferðin gerð til að endurgjalda heim- sókn íranskeisara til Sovétríkj- anna í september 1968. Þetta verður í annað skipti á aðeins tveimur árum, að háttsettur sov ézkur ráðamaður heimsækir íran, en Alexei Kosygin, forsæt isráðherra var þar í heimsókn fyrir tveimur árum. manna. Þá lýstu þeir yfir fullum stúðningi við skæruliðahreyf- ingu Palestínumanna og iðju hennar gegn ísrael og kröfðust þess að Palestínumenn fengju sjálfir að ákveða framtíð sína. FUNDUR Sjálfstæðiskvenna um flokks- og sveitastjómarmál, verður haldinn í Þjóðleikhúskjall aranum, en ekki í Valhöll við Suðurgötu í Reykjavík, eins og búið var að auglýsa. Ástæðan fyrir þessari breyt- ingu, er sú, að þátttaíka varð miklu meiri, en til stóð, og verð ur þvi húsrýimi í Valhöll hvergi nærri nóg fyrir allan þann fjölda — Línur skýrar Framhald af bls. 30 en KR og ÍR berjaisit uim hitt og ar líklegt að KR verði ofan á í þeirri banáttu. Eitt 'lið úr Norðurtandsriðfli kemiur í únslitin en fréttir hafa eiklki borizt um keppnd nyrðra. 4. FLOKKUR Úr Suðuirlaindsrið’li fara KR og Ármann í úrsliit en þaiu lið urðu efst í riðiinium eftir haxðia kieppni við Fram. Úr Vesturlandsriðli koma Borgnesingar í úrslit en ekkert hefur fréttzt af Norðurlandsrið'Li. — Grýlupotta... Framhald af bls. 31 að leggja þetta vel á mininið. Forráðamenn hlaupsins vilja minna keppendur á að mæta hálfri klukikustund áður en hlaupin hefjast, eða kl. 13.30, til skrásie'tniirugar og númeraúthlut- uniar. Einniig vilja þeir beina þeim tilmælum til foreldra kepp- endannia aið tak'a nú á s-ilg rögg oig fylgja hinium uirugu börnium símuim til kieppni, þar sem nú er alltaf verið að hamra á því, að mienm þurfi niauðlsynlegia að hreyfa sig til aö halda heilsu. Er þetta því tilvalið tækifæri fyrir alla, jafnit karla sem koniur, umga og gamla að fá sér hressandi gönigutúr í góðu veðri, því fátt er skemimfilegra en að horf'a á þetta uniga og efnilega frjáls- íþróttafólk spreyta sig. sem þátt tekur í fundarhöldun- um. í gær höfðu tilkynnt þátt- töiku sínia finum koniur úr Kópa- vogi, tíu úr Hafnarfirði, um 30 úr Reykjavík og mifli 40 og 50 utain af landi. DagSkráin,, sem auglýst hafði verið, helzt óbreytt, og hefst á morgunkaffi í Þjóðleikhúskjall aranuim kl. níu á laugardagsmorg un. FLEIRI FJÖLDAMORÐ __ _ _ _ Da Nang, Víetnam 26. feb. AP. | h ndum Titos og Nassers lokið: Gagnrýna USA harðlega Sjálfstæðiskonur í í Leikhúskjallara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.