Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 32
Loðnan á vesturleið ARNI Friðriksson var staddur nokkuð vestur al Stokksnesi Þegar Morsunblaðið hafði sam- band við Hjálmar Vilhjálmsson fiskifraeðing um borð í skipinu kl. 23 í gærkvöldi. Sagði hann að aflinn hjá loðnubátunum væri talsvert Ié- legri þá um daginn heldur en daginn áður. Sagði hann að þar sem bátamir væru hamlaði það nokkuð að botninn væri slæmur. Hjálmar sagðist reikna með að sú loðna sem þeir hefðu fundið um daginn á svæðinu suður og austur af Hvalbak og í Berufjarffarál væri að þéttast þar sem hún stefndi vestur með og upp að landinu. Útlitið taldi Hjálmar sæmilegt og sagði hann að loffnan ætti aff fara aff veiffast þegar hún nálgaðist landið og þéttist í torfur. í gærdag komu margir loðnu- bátar til hafna á Austfjörðum með mikið magn af loðnu og hefur athafnalifið þar við sjáv- arsiðuna tekið mikinn fjörkipp. Mestur loðnuaflinn var á mið- unum út af Stokksnesi, en sam- kvæmt upplýsingum frá loffnu- bátum er loðnan á hraðri ferð vestur með landinu. — Mikill bátafjöldi var á miffunum út af Hornafirði í gærkvöldi og var ekki hægt að greina tal þeirra á hátabylgjunni vegna þvargs á hylgjunni. Framhald á hls. 21 Heitt vatn á AÐ undanförnu hafa staðið yfir boranir á Seltjarnamesi eftir heitu vatni. Alls hafa verið bor aðar 3 holur, en úr þriðju hol- unni er farið að renna það mik- ið magn af heitu vatni að góðs árangurs má vænta. S.l. þriðju- dag fór að renna vatn úr þeirri þriðju og mældist það 7-8 sek únduiítrar af 86 gráðu heitu vatni án þess að því væri dælt upp. Með því að nota dælur má að minnsta kosti tvöfalda þetta magn, en fyrir 2500 mamna hita- veitu þarf 44 sefc.i. Nú eru í atJhugun möguleikar á að byggja hitaveitu fyrir Sel- tirninga, en ýmsar athuganir á eftir að gera í sambandi við borunina og vatnsmagnið. Gæsaveiðar á vorin Fyrsta mál frá Búnaðarþingi BÚNAÐARÞING heldur áfram þingstörfum í dag, en í gær sátu nefndir á fundum. Fundir eiga að hefjast kl. 9,30 í dag og verða þá lögð fyrir ný mál og þeim vísað til nefnda. Aðeins eitt mál hefur hlotið af greiðslu frá nefndum það sem af er, en það fjallar um réttindi bænda til þess að nota þau laga ákvæði, sem heimila þeim gæsa- veiði og eggjatöku á vorin. Sér staklega þedm bændum, sem telja sig verða fyrir tjóni af völdum gæsarinnair. Br nú hægt að sækja um undanþágu til þess ara nytja á vorin. Gæsin hefur hingað til verið alfriðuð nema á haustin, en nú geta þeir land eigendur sem koma til með að fá undanþágu fyrir vorveiðar veitt gæs á löndum sínum og tekið egg eða látið veiðimenn gera það. Úrslit prófkjörs Sjálf- stæðismannaáAkureyri 1397 greiddu atkvæði eða 102% ATKVÆÐATALNINGU í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Akureyri er nú lokið og greiddu 1387 atkvæði. Af þeim voru 1258 gild, 106 seðl- ar voru auðír og 23 ógildir. Við bæjarstjórnarkosningarn- Prófkjörið í Reykjavík; U tank j örf undar- atkvæðagreiðsla — hefst í dag ATKVÆÐAGREIÐSLA utan Sjálfsitæðiaflokksins, sem kjörfundar í prófkjöri Sjálf- verða fjarveraindi úr borginni stæðismanna í Reykjavík kjördagana þrjá, þ. a. 7., 8. og hefst í dag og er kjörstaður á 9. marz næstk. hafa rétt Galtafelli að Laufásvegi 47, til þess að greiða atkvæði í neðri hæð. Alla virka daga prófkjörimu utan kjörfundar verður kjörstaður opinn kl. svo og þeir, sem vegna veik- 5—7 nema laugardag og inda, sjúkrahúslegu eða af sunnudag nk., en þá verður öðrum lögmætum ástæðum kjörstaður opinn kl. 2—5. geta ekki greitt atkvæði á kiör Allix þeir stuðningsmenn degi. ar 1966 hlaut Sjálfstæðis- flokkurinn 1356 atkvæði á Akureyri og er því þátttaka í prófkjörinu 102% miðað við atkvæðamagn flokksins í þeim kosningum. Atkvæði féllu þannig á fyrstu ellefu menn: Gísli Jónsson, menntaskóla- kenoari, hlaut 1002 atkvæðd, Jón G. Sólmes, bankaistjóri, 770 atkvæði, Ingibjörg Magnúsdótt- ir, yfirhjúkruniarkooa, 704 atkv., Knútur Ottersitedt, rafveitustjóri, 421 atkvæði, Lárus Jónsson, vi'ð- skiptafræðinigur, 409 atkvæði, Stefán Stefánss'on, bæjarverk- fræðingur, 273 atkv., Gizur Pét- ursson, auignlæknir, 260 atkv., Ámi Ámason, forstjóri, 246 at- kvæði, Sigurður Hannesson, múrarameisitari, 228 atkv., Sig- urður Sigurðsson, verzlunarmað ur 226 atkvæðd og Bjami Rafn- ar, læknir, 212 atkvæði. í>ess skal getið, að þetta eru hlutfallstölur. Ennfremur að ílest atkvæði í 1. sæti hlaut Jón G. Sólnies, bankastjóri.. Sam- kvæmt samþykkt, sem ger'ð var í Fulltrúaráði Sjálfstæðdsfélag- anna á Akureyri áðiur en próf- kjörið hófst, skyldi kosnimig 6 efstu manna vera binidan/di fyr- ir uppsitillimgamiefnd og Full- trúaráðdð, að fengnu samiþykki viðkamandi manna, ef þátttaka yrði 50% eða meiri af kjörfylgi flokíksins við síðustu bæjarstjórn arkosmingar. Þá var eiinnig hieim ild til að hreyta röðun í 6 efistu sæti með samþykki þeirra manna sem skdpa þau. Loks skal teki'ð fram, að þetta er niðurstaða prófkjörsins og því ber ekki að skoða þetta sem enidanlega upp- stállimigu á iliiöta fyirir bæjairstjómn arkosninigamar á Akureyri, þar sem enn hefur ekki verið haft samband við viðkomiandi aðdla og samlþykki þeirra fengið. FYRSTI loðnuaflinn barst tll | Vestmannaeyja í gær og mynd ina tók Sigurgeir þegar skip- verjar á Ófeigi H voru að 1 hefja löndun með fullfermi. Talsverður hluti loðnunnar l fór í frystingu, en það er hrygnan, sem er fryst hrogn- 1 anna vegna. Bræðslurnar í Eyjum bíða tilbúnar til stórátaka, en síð- ustu fréttir af loðnunni eru 1 að hún sé á hraðri leið vest- ur með landinu, í átt til I Eyja. 2500 tonn Neskaupstaður, 26. febr. í GÆR lönduðu hér eftirtaldir loðnubátair: Barði NK var mieð 230 tonm, Gjarfair VE 200 tonm, Börikur NK 200 tonin, Biirtinigur NK 300 tonn, Jón Garðar GK 290 tonm, og Súlain EA 500 tonn. Væntanlegir eru í kvöld fs- leifur VE með 290 tonn og Bjart ur NK með 230 tonn. Kipptust við í rúmum sínum NOKKRIR jarðsskálftakippir mældust í fyrrinótt á svæðinu milli Grindavíkur og Keflavíkur, eða um 40 km vest suðvestur frá Reykjavík. Jarðskjálftakippárnir byrjuðu um kl. 9 á miðvikudagskvöld og mældiuist til kl. 6 næsta mongun. Snairpaisti kippuirinn varð um kl. 4 um nóttina og mældist hanin 3,6 á Ridhter skalia. Fólk í Keflavík, Grindavík, Gerðuim og á Keflavikiuinfliuigvelii famn kippima og miairgir vöknuiðu við þá um móttina er þeir kippt ust við í rúmiuim sínum. Seltjarnamesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.