Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBiRÚAR 11970 19 SIEFÁN HALLDÓRSSOIU , á slódum œskunnar TRAUSTI VAlSSOll Pop-hátíð 1 Glaumbæ Aldrei fór það svo, að pophá- tíðin hans Samúels kæmist ekki á blað „Á slóðum æskunnar“. En illa leit það út á tímabili, ekki sízt eftir óveðrið mikla í siðustu viku. En nóg um það. Pophátíð þessi var helguð yngri hljómsveitum í bransanum, Út- hljóði, Eilífð, Litla matjurta- garðinum, Frið og fleiri efnileg- um unghljómsveitum. Einnig voru hafðar nokkrar skraut- fjaðrir, t.d. Júdas, Fiðrildi og Fransmennirnir Gaston og Pat- rice. Aðsóknin var furðugóð, hljóm sveitirnar furðugóðar, flestar, en framkvæmdin ekki eins góð. Það er furðuleg ráðstöfun að stilla upp öllum hljóðfærum á undan, en prófa þau ekki. Að minnsta kosti verður ekki fund in önnur skýring á nærveru eins þrælbilaðs magnara, sem tafði allar hljómsveitirnar með viður vist sinni. Snúum okkur þá að aðalatrið- inu, hljómsveitunum. Alíarkomu þær mér á óvart á einhvern hátt. Úthljóð gerði sig sekt um þá reg in villu að spila ekki eitt einasta lag, sem það réði almennilega við. Alltaf vantaði herzlumun- inn og sumstaðar meira. Trommu leikarinn er efnilegur, en þó langt á eftir tímanum; trommu- sóló hans var í stíl við hin frægu sóló Gene Krupa, sem átti sitt blómaskeið fyrir tutt- ugu — þrjátíu árum. Bassa- leikarinn var bara nokkuð góð- MODS ÞETTA er hljómsveitin MODS. Liðsmenn hemnar e(ru: Gunnar Jónsson, söngvari, Kári Jónsson, gít.aileikari, Tómas Tómasson, bassaleikari, Magnús Halldórs- son, orgelleikari, og Ásgeir Ósk- arsson, trommuleikari. Við rædd um við þá félaga fyrir skömmu. Hvenær va.r h'ljómsveitin stofn iuiS? HljómeveLtin var stofnuð vikiu fyrir verzlu'narm.arn.Eihelgina í fyrrasum.ar og hét þá „Arfi“. Kom hljómi vaitiin fyrst fram op- in.berlega á suimahhátíð í Húsa- fellisis'ki >g,i í sé ''Sltakri hljómisiveit- arkepp.nl. En sí.ð.ain ha'f.a. orðið -nokk ar man.n.atoreytin.gar, og jafnframit neyddist hljómsveitin ti.l að ; kipt.a um nafn,. ur, gítarleikarinn undir of mikl um áhrifum frá Shadows, en söngvarann vantaði meiri tilfinn ingu í sönginn. Harðir dómar, ef til vill, en ef þessi hljóm- Hvers vegna? Bassaleika.ri.nn, sem fyrstur var í hljámsveitinni, hætti, og hanm taldi si.g eiga n.afnið, og þá var ekki u.m ann.að að ræða fyrir okkur, en að taka okkur niýtt nafn.. Hvernig viljið þið skilgrei.na þá tónlisit, sem þið fllytt jiði? Hún m.yndi liklieiga heJat kall- ast „comimercial“, en það nafn er haft yfir þessa venj'ul.eigus.tiu, tegu'r.id pop-tónliisitar. Þe'tita er tónlist, seim all.ir eiga að geta s'kilið og haft ánœigju a.f í hópi unga fóLksins. En við reymutn líka að koma með niýj'umigar og basta þa.nnig tónlistars'mekk unga fól'ksins. Leiggið þið stund á lagasmíð- ar? Nei, það er mest liltið. Hims vegar reynum við að últsetja lö.g iin sjálfir og skapa okkur þanm- ig eigin stíi. sveit ætlar að ná lengra en hún nú er kornin, þá verður hún að velja lög við sitt hæfi; Cream og Led Zeppelin eru ekki heppi legar fyrirmyndir í byrjun. Hverjir eru helztu erfiðleik- arnir, sem umg hiljómisveiit á viið að stríða? Það er erfitt að fá viinnu, því hljómsveitirnar eru miargar og markaðurinm lftill. Bn oklkiur hef ur nú gengið bara bærilega að fá vinnu, og atvinnweitemdiurm- ir hafa alita.f verið áinæigðir með okkar framimiiistöðlu. (Nú birtiöt aðstoða.r.m,aðiur hljóimsvei.tarin.n- ar, hinm svoniefndi „ródari“, og fler að þrasa uim mikla erfiðllieika við hljóðifærafliutniinga. Þau eru neflnilega 486 kfflógrömim að þyngd og mjög fyrirferðarrnikil að auki). Að lókum, er eitthvað sérstakt á döfimni hjá yklkur? Það hefur kotmið tiil tals, að við leikuim inn á hilijómpliöitiu fyr- ir eiitt Wjómipl'ötiufyrirtæbið, em þó er ekki rétt að segja otf miik ið um þetta mál setm stendiur. Eilífð stóð sig heldur betur og er greinilega á réttri braut. Nú þarf hún aðeins að æfa bet- ur og þá gengur vafalítið flest allt eins og í sögu. Ég hef ekkert um einstaka liðsmenn Eilífðar að segja, þeir standa sig ágæt- lega eins og er. Litli matjurtagarðurinn, blues- hljómsveit. Það er hljómsveit, sem ekki er á réttri hillu. Megn ið af bluestónlistinni er nefni- lega þrælleiðinlegt áheyrnar á dansleikjum. En hljómsveitin lof ar annars góðu og þá sérstak- lega gítarleikarinn. Það var líka gítarleikarinn í næstu hljómsveit, Frið, sem stóð sig bezt. Hann er satt bezt að segja furðugóður miðað við ald- ur og á vafalítið eftir að ná langt með sama áframhaldi. Frið urinn gerði líka þá skyssu að reyna að flytja lög eftir Led Zeppelin, enda gekk það ekki vel. En hvað um það, Friður er það sem koma skal. Nýju Tatarar létu ekki sjá sig. Uljóni'Sveitin Mods koim þægi- lega á óvart. Þessii hljómsveit ihefur ekki verið neitt sérstak- lega áberandi í dkemmtanalíf- inu að undanförniu, en þess í stað hefur ihún æft þeiim mun betur. Og þarna kom árangurinn greiniilega í ljós: vandaður flutniinguir á góðri poptónllist. Þó var ekki um að ræða neinar „bnilleringar“, aðeins góðan flutning og sérlega þægilegan álheyrnar. Mods eru kommir í hóp þeirra hljómisveita, seim ég hef gaman af að hlýða á. Tárið/Tjáning: stórskemmti- leg hljómsveit. Ein sú allra skemmtilegasta, sem ég hef heyrt í af hérlendum hljómsveitum síð ustu mánuðina. Hljómsveitin fltttti fyrist eitt lag í jazz-rcfck- stíl, „I got you, babe“ og tókst vel upp, en þó spillti það tölu- vert fyrir, að næstum ekkert heyrðist í blásurunum tveim, saxófónleikara og trompetleik- ara. Næst fengu menn svo að heyra Joe Cocker-útsetninguna á „Feeling alright" og loks „Easy to be hard“ úr söngleikn um Hair. Þessi lög voru mjög áheyrileg, en það var þó fyrst og fremst að þakka trommu- leikaranum, Sigurði Karlssyni. Hann er örugglega einn afbeztu trommuleikurunum í pop-tónlist inni hér á landi, og hefur allt of lítið borið á honum að undan förnu. En aðrir liðsmenn hljóm- sveitasamsteypunnar stóðu sig líka vel og er full ástæða til að vænta góðrar tónlistar frá þeim félöguim á næstunni. En þá vetfð ur Sigurður tromimari því miiðúr ekki með, þar sem hann er fasta- maður í hljómsveitinni Pónik. Þá eru upp taldar nýju hljóm sveitirnar, en eftir er að geta þeirra gesta, sem skemmtu á pop-hátíðinni. Fiðrildi fengu góðar undirtekt ir áhorfenda, enda ágætt tríó. En ég er ekki alveg nógu ánægður með lagavalið hjá tríó- inu. Það verður að koma sér saman um þá stefnu, sem það hyggst fylgja; áheyrendur njóta þess ekki sem skyldi, ef skemmti efnið er tínt til úr öllum áttum og ekkert samhengi. Hins vegar er rétt að hrósa Fiðrildinu fyrir afbragðs raddsetningar og lýta- lausan flutning. Gaston og Patrice get ég lítið sagt uim: það heyrðist elkkert í þeim úti í salnum, en flutningur þeirra hlýtur að hafa verið góð- ur, því mikið var klappað á svið inu. Júdas naut þess heiðurs að koma síðast fram. En ávinning- urinn var ekki sem skyldi; hljóm sveitin gat aðeins flutt eitt lag vegna tímaleysis, en það var líka í lengra lagi og á með réttu að kallast svíta. Var þetta lag fengið frá Crosby, Stills og Nash og ber nafnið: „Suite: Judy Blue Eyes“. Verkið er sérlega skemmtilegt og ekki versnaði það í meðförum Júdasar. Ef sú hljómsveit fær ekki þá viður- kenningu, sem henni ber á þessu ári, þá get ég farið að reiðast. Og hananú. Að lokum þetta: Ef maður er tvær vikur að læra á tvíhjól, hvað er hann þá lengi að læra á eitt hjól? S.H. 99 66 Súper- grúppan sundrast Enn ein „súpergrúppan“ hef i ur runnið æviskeið sitt á enda. Ritspírusamsteypan T.V. I og S.H. hefur skrifað sínar | síðustu „Æskuslóðir“ að sinni , þar sem T.V. er á förum til , útlanda einhvern næstu daga. ' Er eftirsjá að honum. S.H. I mun þó reyna að berja sam- | an grein og grein fyrir Morg . unblaðið enn um sinn þar eð 1 áhugi hans er ails ekki upp- I urinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.