Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 24
24 MORGUNKLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEB'RÚAR 1070 ALLT A SAMA STAÐ LJÓSASAMLOKUR 6—12 á aðeins kr. 134.— KVEIKJIJHLUTIR, COIL, RAFGEYMAR. SENDUM f KRÖFU. EGILL VILHJÁLMSSON HF. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. • V'V; LOÐFÓÐRUÐ KULDA STÍCVÉL hlý, sterk og þægileg med lambskinnsfódri. Stærdir á yngri sem eldri fró 28~4ó. ^lim bé£t I.O.O.F. 1 = 1512278% = 9. II., III. LO.O.F. 12 = 1512278% = 9 ni 13 Helgafell 59702277 VI. — 2 Minningarkort Slysavarnarfélags íslands, Barnaspítalasjóðs Hringsins, Skálatúnsheimilisins, Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, Helgu ívarsdóttur Vorsabæ, Sálarrannsóknarfélags íslands, S.Í.B.S., Styrktarfélags Vangefinna, Maríu Jónsdóttur flugfreyju, Krabbameinsfélags íslands, fást í Minningabúðinni, Laugavegi 56, sími 26725. Kvenfélagið Sunna Hafnarfirði Aðalfundur félagsins er n.k. þriðjudag 3. febrúar, kl. 8.30 í Gúttó. Einnig verður osta- kynning. Stjórnin. I.O.GT. Stúban Freyja nr. 218 Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8.30. Venjuleg fund arstörf, inntaka, kaffi eftir íund. Félagar fjölmennið. Æt. Skíðamót Reykjavikur 1970 Þátttökutilkynningar í skíða- mót Reykjavíkur svig, stór- svig og göngu, verða að hafa borist skíðadeild ÍR sími 19109 í síðasta lagi mánu- dagskvöld 2. marz 1970. Skiðadeiid ÍR. Ármenningar — Skiðafólk Farið verður í Jósepsdal laug ardaginn 28. febrúar kl. 2 og kl. 10 fh. á sunnudag 1. marz frá Umferðamiðstöðinni. Ljrfta í gangi, búið að ryðja veg- inn. Veitingar og gisting í skála. Skíðadeild Ármanns. Stúkan Dögun heldur fund i húsi félagsins í kvöld kl. 9. Karl Sigurðsson flytur erindi er hann nefnir Hvað eru sálfarir? Allir velkonanir. Aðventkirkjan Fjölbrejrtt aeskulýðssamkoma í Aðventkirkjunni í kvöld kl. 20.30. Svipmyndir frá aiheims mótinu f Zurieh s.l. sumar. All ir veikomnir. Ungmennaféiagið. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll^ Það var nýiega opnuð fyrsta hjúskaparmiðlunarskrif stofan í Ungverjalandi (og sennilega sú eina austan tjalds). Það hefur í þessum heims- hluta, hingað til, verið álitið of borgaralegt að hafa sam- band við hitt kynið gegnum svona skrifstofur. Þessi fræga stofnun nefnist Árstíðirnar fjórar, og sér nú þegar, ekki fram úr öllum þeim verkefnum, sem henni hafa borizt til úrlausnar. Hjón nokkur flýttu sér, sem mest þau máttu til Beira á Mozambiue, frá Morrumbala, heimabæ sínum, vegna þess þess efnis, að dóttir þeirra að þau höfðu fengið skeyti hefði verið flutt á sjúkrahús. Er þangað kom, var hana þar hvergi að finna. Það kom þó brátt í ljós, að það var varla von, því að skeytið hafði ver ið sent 3 árum áður. Kettir geta verið óhemju gáfuð dýr, segir sagan, og ó- tæmandi eru lýsingar katta- i eigenda á ágæti eftirlætis veranna á heimilunum, ólýs- anlegum gáfum og hugvits- semL Þetta er víst ekki staðbund bundið við landið okkar. Hérna á eftir sjáum við gróf lega glúrinn kött, sem hefur fundið sér leið til að fá ókeypis greiðslu með meiru. Hefur sem sagt fundið sér broddgölt, sem lætur rólegur nota hæfileika sína í þágu kattarins. Elísabet, fyrrum Breta- drottning kemur hérna á fruimsýnánigu á Gorudóhi.njum eftár Gillbart og SuMivan í Sadlers Wells leikhúsinu í Lundúnum. Til hægri eru Hans trúverðugheit, Borgar- stjórinn í Islington, Don Brom field sem buðu drottningar- móðurina velkomna við þetta tækifæri. ♦ Forstjóri Bass brugghúss- ins í Englandi tók sig til ný- lega og opnaði elzta öl, sem til er. Fyrir réttum hundrað áirum síðan setti forstjórinn (þáverandi) um 1500 flöskur af þessu bruggi til hliðar. Var það þá sérlega gott. Ekkert af þessu bruggi hefur verið selt, og verður ekki. En enginn veit heldur, hvað á að gera við afganginn af því. Kisi klórar sér í hnakkadrambhiu. ÁSTIN getur stuiruduim orðið st j ómim á 1 uinuim yfirsterkari. Suðiur á Siíkiley í Sam Cipri- ello gtemigiu í hjónabamd borg- arstjórimm og varaborgarstjór- inn, kommiúiniisti oig repúblik- ani, sesn aldrei höfðu sézt fyrr en í borgarstjómiimmi. Hún kveðsit verða að segja af sér í borgarstjórnimmii, em húm sé ekki hæitt í stjóraimálajbarótt- uinni. Það er óvíst, hver er heppn astur eða hyggnastur hér í heimi, sumir hafa hitaveitu, og borga fyrir það skynsam- legt verð. Aðrir hafa hráoliu, og eru, að sögn, heppnari, enm aðrir hafa olíufýringu upp á gamla móðinn, og gjalda af- hroð þess . . . en . . . brodd- gölturinn leggur sig yfir vet- urinn, og sefur nær sex mán uði, í hvíldum þó, en akur- músin slær hann út, því að hún sefur sex mánuði og 23 daga „hvíldarlaust". siT^vkunnar Allir Bretar munu berjast þar til síðasti maðurinn er fall #2 inn — í liði Frakka. ARir Kuwaitmenn til hins síðasta Egypta, allir vestrænir gyð- ingar til hins hinzta ísraela. Georg Brown. HÆTTA Á NÆSTA LEITI —o— eftir John Saunders og Alden McWilliams I'D RATHER SEE My BOYS NAME ON AN OFFICE DOOR...THAN ON A TOMBSTONE' Tíu þúsund dollarar eru miklir pening- a.t, herra Noble, en að biðja Duke um að haetta að spila er eins og að blðja hann um að höggva af sér hægri hendina. (2. mynd) Ég veit hve íþróttir eru syni mín- um mikils virði, Raven, en ég er eigin- gjarn gamall maður. (3. mynd) Eg vildi frekar sjá nafn sonar míns á skrifstofudyr um en á legsteini. ð j&l ö abíTS’ ■ — Heyrðu, elskan mín, hund- urinn þarf vist að koanast út fyrir ssSiÖtaíSf'' _____ — Hvað má bjóða þér? — Ég kenn alltaf með nauð- synleg drykkjarföng með mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.