Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.02.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1970 Fimmtugur i dag; Ragnar Guðjónsson forstjóri á Kvíabryggju HANN er fæddiur 27. febrúar 1920 í Rifshalakoti í Raogár- vallasýslu og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, en þau voru Guðjón Einairsson frá Bjólu og Margrét Guðmimdsd ótti r, ættuð af Kjalarruesi og úr Kjósinini. Þau hjónin bjuggu snotru búi, en Guðjón, sem var greindiur maður og bóðchmieigður, misBti hieilsuna á miðjum aldri. Að Raignari standa, í báðar ættir, mienn, siem tögigur er í. — í föðurætt etru þa<5 merkiar ættir úr Rangárþingi, svo siem Víkings- læikjarætt og Keldnaætt, og mætti þar niefna miarga góða bú- hölda. Einar Guðmundsson í Bjólu, föðurfaðir Ragnars, var merkur maður og duigmiikill. Hann vair einn þeirra, siem giekk ötulast fram í því að stífla Djúp- ós þagar stórámar voru búnar að eámamgra Þyfckvabæinn frá fatstalandinu. Þar var ummið þrek virki með handiaflinu svo að siegja einu og hesitvögmum. Þar voru hyggnir og þoligóðir Rang- seingar aB verki og uininu sáigur. Einar í Bjólu og EyjólfUr í Hvammi í Landssveit, sem kall- aður var „landishöfðinginn", voru bræður, en faðir þeirra var Guð- mundur Guðmundisson, sem var annálaður hiagleLksmaiður og hlaut viiðurnefnið „smáður“, en þetta heiðuirishiedlti fékk Guið- miumdur að erfðum eftir fölður sinn. Munu þesisir forfeður Raignars hafa verið búíbagdr og vel það, mann fram af mamni. Eins og áður getur er móður- ætt Ragniars úr Kjósinni, em hún er einnig gædd miklum myndair- skap og mianndiámi, ag er þar náin frændsemi við hiinm merka miamn Bjöm Eysteinsson 1 Gríms- tungu, sem átti það áræði og djörfung að byggja nýbýli upp á heiði oig búa þar langt fra rnarnna bygigðum. Foreldrar Raignars eiignuðust 10 böm, sem komust til fullorð- insára (8 syni og 2 dætuir), sem allt udðu nýtir þjóðfélaigsþegnar, og allir vom bræðúrmár hagleáks- menn og smiðir góðir — en þá máðargáfu hafa þeir teikið að erfðum frá síruum ágætu for- feðrum. Ragnar tók að sér forstöðu vimmuhiælisáins á Kvíabrygigju fyr- ir 15 érum 'þegar það var sett á sitiofn og má mieð sanni segja, að hann hiefur rekið það með mikilli prýði. Ég enda þessi fáu orð mín með því að þaklka Ra/gnari igóð kymni og trausta vináttu og óska hon- um og hinnd góðu konu hians, frú Ingu Kriistjánsdióttur, alls vel- famaðar. O.C. — Viðræður Framhald af bls. 17 veldanna að bæta ástandið í Berlín. Eins og Brandt leggur áherzlu á, telur hann þá staðreynd að Þjóðverjar í báðum hlutum Þýzkiaiandis g.eti ræðzt við á ný, mikilvæga í sjálfu sér, án tillits tiil þess hvort viðræður beira ár- angur eiða ekki. Hainn sagði ný- lega: „Það er stefna vestur-þýzku stjórnarinnar að reyna að bæta sambúðina við Austur-Þýzka- land til þess að koma 1 veg fyr- ir að himir tveúir hlutar ÞýzJka- lands fjarlægist hvor annan meír en orðið er . . . Sambands- stjórnin mun ekki líta á hinn hluta Þýzkalands sem erlent ríki.“ Um leið lagði hann á það áherzlu, að Bonn-stjómin mundi viðhialda hinum nánu tenigsstam. sínum við Vestur-Berlín. Þannig virðist Brandt sæmi- lega vongóður, en ekki eru all- ir Vestur-jóðverjar á sama máli. Vegna hinnar hörðu af- stöðu Austur-Þjóðverja fer þeim Vostur-Þjóðvierjum fjöiig- andi, sem efast um að stefnu Brandts gagnvart Austur-Ev- rópuríkjunum. „Ostpolitik" eins og hún er kölluð, miði nokkuð áleiðis. Blöð blaðakóngsins Ax- els Springers hafa hafið mikla herferð gegn væntanlegum við- ræðum, og Ahlers, blaðafulltrúi Brandts, hefur kveinlkað sér undan gagnrýni þeirra. Springer blöðin hafa svarað með ásökun- um um, að stjóm Brandts reyni að koma á ritskoðun og hafi sett óæskilega blaðamenn á svartan lista. Ljóst er, að „Ostpolitik“ Brandts getur stofnað honum í töluverð vandræði í vestur- þýzkum stjómmálum. Ef viðræð ur hans við Stoph fara út um þúfur, getur hann sætt harðri gagnrýni af hálfu stjómarand- stöðunnar. Ef þær bera árangur, og þá að sjálfsögðu á grund- velli málamiðlunar, verður hann sakaður um undanlátssemi. Hins vegar er það mikill sigur fyrir Brandt, að viðræðumar geta far ið finaim þótlt hann haifi nhMiað að fallast á fyrkfnaim skilyrðli Uil- brichite. Rýmingarsala — rýmingarsala Mikið úrval af barnafatnaði, sængurveradamask og ,m. fl. fyrir hálfvirði. Verzlunin HILDUR Nesvegi 39, sími 15340. Skrifs tofus tarf Opinber stofnun óskar eftir skrifstofumanni í launa- og starfs- mannadeild. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. marz n.k. merktar: „Framtíð — 2760". Tilboð óskast í Land-Rover, Ford pick-up bifreið með framhjóladrifi og nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 4. marz kl. 12—3. Tílboðin verða opnuð í skritstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Auglýsingastjóri Dagblað í Reykjavík vill ráða auglýsingastjóra. Umsækjendur séu á aldrinum 25 til 35 ára ,þurfa að hafa sölu- mennskuhæfileika og helzt að vera kunnugir í viðskiptalifinu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „Auglýsingastjóri — 422" fyrir 2. marz n.k. Hringið í vegna hins nýja tvöfalda einangrunarglers Pilkington „Glastoglas" Hringið í 21085 til upplýsinga um Pilkington „Insulight“ (R) Glastoglas einangrunargler. Heilsteypt glersamsetning, gjörsamlega sambrædd, 5 eða 7 mm. loftrúm, útilokuð móðumyndun milli glerja, fjöldi staðlaðra stærða, upp í 1270x1778 mm. Árið 1968 gerði Rann- sóknarstofnun norska byggingariðnaðarins, Þrándheimi, tilraunir með þessa glertegund, og uppfyllti hún sett skilyrði einangrunar- glers með 10 ára ábyrgð. Gler þetta er sérstaklega framleitt fyrir verktaka á íbúðarblokkum og skrifstofuhúsnæði. Gagnvart sérhverju atriði varðandi glernotkun, tryggið þá að fá nýjustu og beztu ráðleggingar með því að leita til tækniráðleggingaþjónustu Pilking- ton, hinnar leiðandi stofnunar heims í sínu fagi. PILKINGTON GLASS. 625/527 Fulham Road London SW6 VgiXsj/ Polaris h.f. Austurstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.