Morgunblaðið - 27.02.1970, Side 15

Morgunblaðið - 27.02.1970, Side 15
MOBGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. FKBRÚAR 1970 15 Þuríður Jónsdóttir er ein þeirra fjölmörgu kvenna í hópnum, sem yfirgefa mann og börn tvö kvöld í viku til þess að fara á söngæfingu. „Maður leggur allt á sig fyrir þetta“, sagði hún. „Það er svo stórbrotið að kynnast þessu verki, því í samanburði við það verður allt annað eins og Gamli Nói“. Þuríður söng með í fyrstu fjórum verkunum, sem Fíl- harmónía söng eftir að söng- sveitin var stofnuð fyrir 10 árum, en síðan hefur hún ekki verið með fyrr en nú. — „Mér finnst þetta hafa geng- ið vel hjá kórnum, miðað við Ihvað veúkið er erfit)t,“ ®aigði Einn úr hópi elztu kórfé- laganna er Magnús Árnason, hálfsjötugur, en hann hefur sungið með í öllum verkunum, nema því fyrsta, Carmina Burana. „Þetta er alerfiðasta verk- ið, sem við höfum glímt við til þessa“, sagði hann, „og eftir því sem maður verður eldri, því erfiðari verður glíman. En nú er þetta að skríða saman, enda er dugn- aður Róberts engu líkur. Ég hef fylgt Róbert svo að segja Magnús Árnason: „Alerfið- asta, sem við höfum glímt við“. frá því hann byrjaði að starfa hér — söng m.a. hjá honum í Karlakór iðnaðar- manna og Samkór Reykjavík- ur og hann er alveg frábær stjómandi. Um það erum við öll sammála." Yngsta söngkonan í Fílharmóníu, Linða Róbertsdóttir ásamt þeirri elztu Kristínu Guðmundsdóttur. Hitari til sölu Lofthitari með öllu tilheyrandi fyrir vinnustað, olíukyntur, afköst um allt að 4000 rúmm. Upplýsingar í síma 33507. Bessastaðahreppur Hreppsnefnd boðar til almenns fundar meðal íbúa hreppsins að Bjarnarstöðum mánudaginn 2. marz n.k. kl. 20,30. Fundarefni: Frumvarp um fólksvang á Álftanesi. HBEPPSNEFNDIN. Plötuiárn Nýkomnar ýmsar þykktir af plötujárni á hagstæðu verði. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260 Listavika í Háskólanum yfir 1 sérlega skemmtileg og fróðleg. Sigurjón Ólafsson sýnir nokkrar ÞESSA dagana stendur listavika í Háskóla íslands, og rekur mig ekki minni til, að það hafi gerzt áður. Ef þetta er rangt hjá mér, bið ég forláts, en ég veit e/kíki til, að haldin hafi ver- ið listsýning á vegum Háskóttans áður, og er því hér uim gleði- lega nýjung að ræða í menning- arviðle.itnii hj á stúdentum. Menntaskólarnir hafa á undam- förnuim árum gengizt fyrir ágæt um listsýningum, og má því með sanni segja, að tími hafi verið komirvn fyrir stúdenta að taka til hendi á þessu sviði. Listir eru því miður nOkkuð útundan í menntun stúdenta hérlendis, en við marga erlenda háskóla er sí og æ meiri rækt lögð við kynn- ingu listar, og sums staðar eru ágæt listasöfn í eigu sjálfra há- skólanna.. Vonandi verður þesisi listavika við Háskóla íslands ekki eingöngu tilraun, sem síðan lognast út af. Hvað myndliist snertir, er hér farið mjög skemimtilega af stað, og verður eklki annað sagt en vel hafi ver- ið valið úr hópi okkar þelkktustu myndlistarmainna. f anddyri Háskólans hefur verið komið fyrir sýningu á verk um þeirra Sigurjóns Ólafssonar myndhöggvara og Kristjáns Davíðssonar málara. Sýning þessi er ekki stór að vöxtum, enda húsrými rnjög erfitt og tak markað. Ekki get ég neitað því, að nokkuð þröngt þótti mér, sér staklega á stærri myndum Krist jáns, sem eru fjörlegar í lit og formd og þurfa því sitt rétta um- hverfi, en minni verflt Kristjáns njóta sín miklu betur. Þetta er mjög vel valin sýning hjá báðum listamönnum og því Gamlar góðar bækur fyrir gamlar góðar krónur BÓKA- MARKADURINN # %eldnskólanum nýjar myndir, sem eru gott vitni um, hver snillingur Sigur- jón er í meðferð fonms og efnis. Þær láta elkki mikið yfir sér í fyrstu, en þegar nánar er að gáð, kemur í ljós, hve vel hann kann þann galdur að notfæra sér plastíska möguleika á mjög per- sónulegan hátt. Það er sannfær- andi krafur yfir þessum verk- um, seim gera þau í senn einföld og áhrifarík. Mjög þrosíkaður ákúlptúr. Kristján Davíðsson hefur valið gamlar og nýjar myndir, en þær eru hafðar hér algerlega að- skildar (á tveimur hæðiuim). Þetta val gefur ágæta mynd af Kristjáni sem málara, líklegast um tuttugu ára skeið. Ég hafði sérstalka ánægju af að sjá þessi gömilu portrett Kristjáns á ein- um stað. Sú var tíðin, að þessar myndir þóttu jafnvel ruddaleg- ar, en mér finnst sem Kristjáni hafi víöa tekizt mjög vel í þess um görnlu myndum, jafnvel bet ur en ég minnist þess að hafa gert mér grein fyrir á sínum tirna. Það er engu að síður merkilegt að sjá nýrri verk Kristjáns við hlið þeirra eldri, og ég verð að segja, eins og er, að þessii sýning bókstaflega kall- ar á stóra og fullkomna yfirlits- sýningu á verkum Kristjáns Davíðssonar. Ef stúdentar endurtaka þetta fyrirtæki á komandi tímum, ættu þeir að verða sér úti um betra húsnæði til sýninga á mynd list. Ég er sannfærður um, að sýning þessi hefði notið sín marg falt betur, ef ekki væri eins þröngt í anddyri Hágkólans og raun ber vitni. Svo vil ég að lokum eggja fólk til að sikoða þessa sýningu þeirra Knistjáns Davíðssonar og Sigurjóns Ólafssonar. Hún kem- ur manni í ágætt skap og hefur erindi til okkar alÉTa. Valtýr Pétursson. Til sölu ODYRAR ÍBUÐIR 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Ibúðirnar verða afhentar tilbúnar undir tréverk með ísettum innihurðum og allt sameiginlegt frágengið. Nánari upplýsingar í skrifstofunni að Strandgötu 75 Hafnar- firði. Sími 50393. Byggingafélagið Þór hf. TIL SÖLU RAÐHUS VIÐ OTRATEIG Húsið er tvær hæðir og kjallari einnig bílskúr, á efri hæðinni eru 4 svefnherbergi og baðherbergi, á hæðinni eru stofur, eldhús og snyrtiherbergi, í kjallara er lítil 2ja herbergja ibúð ásamt geymslum og þvottahúsi. FASTEIGNASALAN, Hátúni 4 A. ■Símar 21870 og 20998. Vélapakkningor Bedford 4-6 cyl. aisil 57, 54 Buick V 6 cyl. Chevolet 6-8, '54—'68. Dodge '46—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Fcrd 6—8 ryl. '52—'68. G.M.C. Gaz '69. Hillman Imp. ‘64—'65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'66. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir Rover, bensín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. launus 12 VI, 17 M '63—'6a Trader 4—6 cyl. ’57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—‘65. Willys '46—'68. h. Jónsson & Co. Skeifan 17. Símar 84515 og 84516. SÆNSK TRETORN SKÓSALAN LAUGAVEGI 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.