Morgunblaðið - 27.02.1970, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.02.1970, Qupperneq 7
MORiGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUiR 27. FEBRÚAR 1070 Piltur og stúlka Næsta frumsýning hjá Þjóðleik- húsinu verður á leikritinu, Pilti og stúl'ku, þann 6. marz n.k. Eins og kunnugt er samdi Emil Thorodd- sen l'eikinn eftir samnefndri skáld sögu Jóns Thoroddsens og tónlist- in er einnig eftir Emil, Leikritið var fyrst sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur á jólum árið 1934 og var Indriði Waage, leikstjóri. Pilti og stúlku var strax mjög vel tekið í þessu leikformi Emils og hefur eíðan verið einn af vinsælustu al- þýðusjónleikjum okkar og hefur verið sýndur hjá ýmsum leikfé- lögum víðsvegar á landinu. Leik- urinn hefur verið sýndur einu sinni áður í Þjóðleikhúsinu og var það á jólum 1953. Sýningar urðu þá alls rúmlega 50 á leikriti þessu í Þjóðleikhúsinu og var uppselt á þær næstum allar. Þetta mun því vera þriðja uppfærslan á Pilti og stúlku í Reykjavík. Leikstjóri er að þessu sinniKlem enz Jónsson, en við síðustu upp- færzlu leiksiss hjá Þjóðleikhúsinu lék hann eitt aðalhlutverkið í leikn um, Guðmund á Búrfelli. Hljóm- sveitarstjóri er Carl Billieh, en finnsson leikur Jón fylliraft 1 búð- . inni, Stína vinnukona er leikin af Þóru Friðriksdóttur, Anna Guð- mundsdóttir og Níná Sveinsdóttir leika Maddömu Ludvigsen og Stíne, Kristbjörg Kjeld er Rósa, kona Guðmundar á Búrfelli, en auk þess fara leikararnir, Jón Júl- íusson, Brynja Benediktsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Baldvin Hall- dórsson, Auður Guðmundsdóttir og fleiri með hlutverk í leiknum. Tíu kórfélagar úr Þjóðléikhússkórnum taka þátt i sýningunni auk ýmissa aukaleikara. Colin Russel, ballettmeistari, hef ur aðstoðað við staðsetningu á nokkrum söngatriðum. Eins og fyrr segir verður frum- sýningin á Pilti og stúlku föstu- daginn 6. marz n.k. Myndin er af Jóni Thoroddsen. FRETTIR Kvikmynd frá Þjórsárverum Það láðist að segja frá því, hvar þessi ágæta kvikmynd yrði sýnd, þegar sagt var frá henni i gær, en sýningin fer fram í Norræna hús- inu, og hefst kl. 4 á laugardag. Kvenfélag Laugamessóknar heldur fund í fundarsal kirkjunn- ár mánudaginn 2. marz kl. 8.30. Margrét Kristinsdóttir húsmæðra- kennari verður með sýnikennslu á smáréttum og fleiru. Hafið með ykkur gesti. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svav- arsson. Kvenféla<g Háteigssóknar heldur skemmtifund í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 3. marz kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Gunnar Bjarnason gerir leikmynd ir og Lárus Ingólfsson sér um bún ingateikningar. Helztu hlutverkin eru leikin af þessum leikurum: Margrét Guðmundsdóttir leikur Sigríði í Tungu (stúlkuna) Garðar Cortes leikur Indriða (piltinn) Garðar er ungur songvari, sem hef ur stundað nám í kórstjórn og söng í Londcn í s.l. fimm ár og er þetta í fyrsta skiptið, sem hann kemur hér fram á leiksviði að námi loknu. Bárður á Búrfelli er leikinn af Val Gíslasyni, en þetta er í þriðja skiptið, sem Valúr leikur í Pilti og stúlku. Hann lék Guðmund á Búrfelli hjá L.R. 1934 og Bárð lék hann hjá Þjóðléikhúsinu þegar leik urinn var syiðsettur þar fyrir rúm um 17 árum. Guðmundur á Búr- felli er nú leikinn af Bessa Bjarna- syni. Árni Tryggvason leikur Krist ján búðarmann, Erlingur Gíslason er Möller kaupmaður, Herdís Þor- valdsdóttir leikur Gunnu á loftinu, Guðbjörg Þorbjarnard. leikur Ing- veldi í Tungu, Flosi Ólafssonleik ur Þorstein matgogg, Róbert Arn- PENNAVINIR John Mac Carthy, 16 ára írlend- ingur óskar eftir pennavinum á ís- landi, stúlkum og piltum, 14—16 ára að aldri. Hann hefur gaman af að lesa, skrifa, safna frímerkjum og synda. Hann mun svara öllum bréfum, sem honum berast, en heimilisfang hans er 25 Marble Park, Riverstown, Glanmire, Co, Cork, Eire. Spakmæli dagsins Það hefur reynzt ógerlegt að láta réttlætið ná yfirráðum, því að vald ið hefur staðið gegn því og fullyrt, að það sjálft væri réttlátt. Og þar sem ekki var unnt að gera réttlæt- ið voldugt, hafa menn kallað hið volduga réttlátt. — Pascal. Munið eftir smáfuglunum Myndin er frá 1903-1906 brotamAlmur Kaupi aftan brotamáim lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. 20 ara stúlka ósikair eft'nr vínniu, er vön aif- gtreiðslu. Eiinmig umniiö á sikmiif stofu. N áneni uppl. í síma 32434. FÖNDUR I KÓPAVOGI Austunbæ. Get bætt við mokikmum 5—7 ána bönnum í föndunkenmsiu. Kenmt tviisvair í vilku. UppK og iinnritun í síma 42485. saumanAmskeið é vegium Hús'mæðnafélag's Reykja'víkuir. Tvær geta kom i®t að veigina veíkiindaforfaiWia. Símair 16304 og 34390. túlkur óskast Kvemmaður, — emska eða framsika. Stutt ferð um megin lamdið. TMb. sendist M’bl. fyr ir hádegi á laugairdag menkf: „TúHkur 2761". NATIONAL-PENINGAKASSI í góðu standii til söiu. Verð kr. 9.500.00. Verzlun Ludvig Storr, Laiugavegi 15 - Simi 1-33-33. HANDAVINNA áteiikmað og úttailliö, ktuklkiu- stnemgiiir, púðair o. m. fl.. — Mergiiir litiir af pnjónaigainnii, rúiiukinaga peys'Uir. Húlisaiuima- stofam, Svafbairði 3, s. 51075. HABÆR Höfuim húsnæði fyriir aiil'skon at félagaisaimikv'ænvi, bnúð- kaups- og fermimgairveiziur. Muniið hinair vimsæliu garð- veizfur. S. 20485 og 21360. „ENGINN VERÐUR LENS" I MEÐ I EIMSKIP A næstunnr ferma skip vor til islands, sem hér segir: ANTWERPEN: Tungufoss 2. marz * FjailWoss 11. m@rz Tungufoss 20. marz ROTTERDAM: Reykjafoss 5. mairz Fjailfoss 12. mairz * Skógafoss 19. merz Reykijafoss 26. m@rz Fja#fo®s 2. aiprfil * FELIXSTOWE/LONDON: Skógafoss 27. febrúar Reykjafoss 6. mairz Fjatlfoss 13. merz * Skógafoss 20. merz Reykjafoss 28. ma-rz Fjafffoss 3. aprfl * HAMBORG: Skógafoss 3. merz Reykjafoss 10. merz FjailHfoss 17. marz * Skógafoss 24. marz Reykjafoss 31. marz Fjallifoss 7. aipríl * WESTON POINT/LIVERPOOL: Tun'giufoss 16. marz HULL: Tumgiufos’S 4. marz * Tun’gufoss 23. marz LEITH: Tun'gufos'S 6. mamz Tungufoss 25. mamz Guíffoss 10. aprrl KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 5. marz * Gu'l'ffoss 7. marz Askja 12. mairz Gui'lfoss 20. mairz Ski'p 31. mairz Guilfoss 8. apníl GAUTArORG: Laxfoss 4. mairz * Askja 11. marz Ski’P 2. apríl KRISTIANSAND: Laxfoss 6. marz * Askja 14. marz Ski'P 4. aprtl NORFOLK: Selfoss 27. febrúar Hofsjökull 12. marz Brúarfoss 24. marz GDYNIA / GDANSK: Ljósafoss 13. marz Sk'ip um 28. marz KOTKA: Laxfoss um 19. merz VENTSPILS Laxfoss um 21. marz. Skip, sem ekki ^ru merkt með stjörnu bsa aðeins i Rvík. * Skipið losar í Rvík, Vest- ma'noa'eyjU'm, ísafirð'i, Ak- ureyri og Húsavík. n , _ 4 f /'■' ' ,,, ■ *í^t> ■■■ - -. ’ '■ .. ■ _ ■:■!*.; ’-S 'ST' '■■ , V : Við birtum á dögunum gamla Reykjavíkurmynd og vildum vita aldur hennar, og það stóð ekki á svörunum. Margir hringdu, og nið- urstaða þeirra upplýsinga varð sú, að myndin hljóti að vera tekin einhvern tímann á árunum mllli 1903 og 1906, og marka menn það helzt af byggingum þeim, sem komnar eru, handan Tjamarinnar, og ekki síður af hinum, sem eru ókomnar, þegac myndin var tekin. En nú er spurningin, hvort nokk ur hefur hugmynd um, hver mynd þessa tók? Þakksamlega væri líka þegin lýsing á húsunum, sem þama sjást og byggingarsögu þeirra. Gamlar Reykjavikurmyndir, eins og aðrair gamlar myndir af landinu okkar, eru allar forvitnilegar, vekja menn til umhugsunar um gamla tíma, hvetja menn til þess að gera samanburð á gærdeginum og deg inum í da«g, og sá samanburður er alla jafnan lærdómsrikur. Okkur er þökk i þvi, að fá slík ar myndir til birtingar. Kjörbúðar-körfur STERKAR — ÓDÝRAR. FYRIRLIGGJANDI. STANDBERG HF. - HEILDVERZLUN HVERFISGÖTU 76 — SÍMI 16462.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.