Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAjÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 11970 / > ^ Varnir við alkóhólisma Eins og lesendur þessara dálka hafa orðið varir við, eru menn ekki á einu máli um það, á hvern hátt eigi að bregðast við of- drykkju, — hvernig megi hindra hana í upphafi — og hvernig lækna megi memn af henn.i. Deilt 22-0*22- RAUÐARÁRSTÍG 31 BIUl LEIGA MAGIMÚSAR «iphoiti21 »mar21190 eftir lotun ilml 40381 Í555 ■ * 14444 VfGfllFWIfí BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW Sendrfeníabíf reið- YW 5 mama-VW svefnvagn VW 9manna-ljndrover 7manna bílaleif/an AKBBA JJT Lækkuð leigugjöld. p 8-23-4T sendum r l hjarta sírtu styður konan einstaklings - hyggjuna... tonan þarf hárliðun, sem á við hana eina && Htín velur lokkalengd og bylgjuvídd, sem hæfa aðeins hennirJC^Hár- greiðslustofan GIQJA leggur áherzlu á ein- staklingsþjon - ustu ^Stigahlíð 45 og síminn er 3442.0 hefur verið uim það, hvort fé því, sem nú er varið 1 þessu skyni, sé skynsamlega eytt, og hefuir höf undur bréfsins hér á eftir, Stein- ai Guðmundsson bæði nú og fyrr dregið það mjög 1 efa. Á það leggur Velvakandi engan dóm, enda hefur hann birt hér bréf bæði með og á móti skoðunum Stein-ars. Steinar Guðmundsson skráfar: 0 Finnska drykkjumyndin „Velvakamdi góður! í gær sýndi sjónvarpið finnska mynd um alkohólisma, Mynd- in var afbragð. íslenzkur texti hefði mátt vera fyllri. í von uun, að myndlin verði endur- sýnd, en beiðmi þar að lútandi mun áreiðanlega berast réttnm aðilum, sendi ég þér þessar línur til að vekja atlhygli á myndinni Myndin er tekin beint út úr dag lega lífinu, og hún gæti allt eins gerzt hér á íslandi eins og i Finn- landi — þó að bjórdrykkjunni einni undanskilin.n.i. En í stað bjórsins höfum við brennivín, svo að það atriðið breytir engu. Sérstaklega vil ég benda þeim, er ein/hverju ráða 1 islenzkum heilbrigð ismálum á, að sjá þessa mynd. Einnig vil ég benda póli- tískum ráðamönnum á að sjá hana — og þá ekki bara sín vegna, heldur vegna fóilksins, sem kaus þá til ráðsmennskunnar. Embættismennirnir, sem veltaþví fyrir sér ár eftir ár, hvort alko- holismi geti verið noikkurs staðar annars staðar en í ,strætinu“, þyrftu að sjá þessa mynd og gefa síðan kost á sér til viðræðna um efni hennar á opinberum vett- vangi. >á mœtti e.t.v. vænta þess, að styttast færi i raunhæfar að- gerðir til aðstoðar alkoholistum, sem ennþá stunda sína. vinnu, svo að þeir mættu halda heilsu sinni og vinnu og halda áfram að sjá fyrir heimili sinu, í stað þess, sem nú er gert, að aðstoða þá fcil að halda áfram á braut alkoholism.a.ns, unz heimilið sundr ast. Þar væri fundinn milljóna- tuga póstur til frádráttar fram- færslukosfcnaði hins opinbera. Við naegum ekki taka allt of bóksfcaflega dæmisöguna um „týnda sonin.n“, — sá sonur átti ekki börn og heldur ekki eigin- kon.u — það eina, sem hann hafði troðið í svaðið, voru peninga.r. 0 Lækning en ekki ölmusa Við verðum að gera okkur það ljóst, að aðstoð við alkoholisfca á ekíkert skylt við ölmiuisu eða misk unnarverik. Alkohoiismi er sjúk- dómuir, og sjúkdómurinn er þess eðlis, að sjúklinguirinn ber fulla ábyrgð á sínum sjúkdómi og þá ábyrgð má alls ekki fcaka frá hon um. En alikoholismi er samt þess eðlis, að þegar hann er kominn á ákveðið stig þarf sjúklingurinn nauðsynlega á utanaðkam-andi að stoð að halda til að geta stöðv- að stigverkandi eðli hane. Þessa aðstoð er okkur neitað xim, bæði af ríki og borg. Ríkið simxir þess- um málum af sýndarmennsku einni saman (þeigar frá eru talin einstaka eðlileg verkefni), en hjá Reykjavíkurborg einni mun.u fara meiri fjármxmir í leikaraskap í krimgum þennan gna.ut heldur en þyrfti til að gera úr honum gómsætustu lummu þeim til hjálp ar sem hjálpar eru þurfi. Allt hjal um aðstoð við drykkjumenn ÍCH!3 DIESEL l Gerð M 551 6 og 8 strokka fjórgengis línubyggð diesel- vél og sem 12 og 16 strokka V-byggð dieselvél, byggð fyrir afköst frá 2200—7000 hö. við 275—375 sn./mín. Vélin hentar sem: Aðalvél fyrir stærri fiskiskip, strandferða- og farþegaskip. flutningaskip, dráttarbáta og olíuskip. Atlas-MaK Maschinenbau GmbH Werk MaK • 23Kiel17 Postfach 9009 Einkaumboð á íslandi: ATLAS H.F., Garðastræti 6 III. h., Rvk. Sími 26570. er út I biáinn meðan ekki fæst mynduð aðstaða til að veita hvaða dr-uikknum man.ni sem er hvenœr sem er þriggja dagia af- vötnunardvöl, svo hægt sé að virkja til starfa alla þá mörgu sjálfboðaliða, sem vilja hjálpa mönin.um til sjálfsbjargar, engeta það ekki vegrna þess að aðstöð- una vantar. Svo mxkiils virði er þessi aðstaða, að ég er viss um, að mörg eiginkonan sem er að verja 2—3 böm inni á sxn.u eigin heimili væri fús til að gefa mið- degisverðinn sinn í beilan mániuð ef það mætiti verða til þess, að þetta menninigarmál næði fram að ga nga. 0 En hvenær svara íslendingar bréfum? Fleira var það eikki 1 þetta skipitið, Velva.kandi góður, en rétt svona til gamans skal ég samt segja þér það, að síðan í fyrra- vor er ég búinn, að skrifa 161 bréf — eitt hxmdrað sextiu og eitt — bréf i áróðursskyni fyrir bættri áfengismenningu, og hafa am.k. 100 þeirra gefið tilefni til þess, að þeim yrði svarað. í sum um bréfanna fer ég aðeins fram á það, að em.bættiismenn athugi, hvort ekki sé athugandi, að þeir taki embættisskyldur sínar til at- hugunar, en í öðrum fer ég bónar leiðina og reyni að höfða til brjóstgæða, bróðurelsku eða mannúðar. En viðbrögð við öllu þessu bréfaflóðli eru engin, ails enigin, verri en engin, ef undan eru skilin tvö neikvæð bréf frá bongarstjóra — og svo auðvitað pistlarnir þínir, en jákvæðar xind- irfceiktir við bréfum til þín hafa aldrei brugðizt. Það er gaman að vita af þér þama í horninu, þeg- ar manni er mikið mál. En er það annarB eikki furðu- legt, að þessir embættismenn, hvort heldur er hjá rxki, kirkju eða borg, sem vitað er xim, að ofit reyna að taka sjálfa sig al- varlega, skuli ekki endrum og einis gera tilraun til að taka. starf sitt alvarlega, því að þeim hlýtur að v-era það ljóst, að þeir taka laiun, fyrir að svara sínum ernib- ættispósti. Væri nú til of milkils mælzt, að þeissir menn sýndu, að þeir hefðu hug á að vinna fyrir kaupinu sínu, — jafnvel þóbt í ljós kæmi að þeir þyrfhu að leggja eitthvað að sér til þess? Með beztu kveðjum, Steinar Guðxnundsson.“ 0 Lifi framfarimar, en skítt meS alla menning- arsögu, segir hann „Kæri Velvakandi! Það hefur víst eikki farið fram- hjá neinum, sem las dagblöðin 11. apríl að Arkitektafélag Reykjavíkuir, (ég vissi nú ekki að það félag væri titt) hefur kom- izt að þeirri niðurstöðu að kofarn ir austan Lækjargötu hefðu „ótví- rætt menningarsögulegt giidi.“ „Mennin.garsaga“ er eitt af því, sem ég hef aldrei skilið, en hélt þó, að það væri aLveg óskylt varð veizlu grautfúinna kofairætosna í bæjarlandinu. Til þess að vena með á nótunum fletti ég upp í ís- lenzkri orðabók og þar stendur: menningarsaga kv, saga (afreka og þróunar á sviði) menningar; sbr. stjómmálasaiga. Ef einhverjir halda, að það sé eitthveirt afrek að klambra sam an 9—10 tréhúsum, þá hafa þeir sýnt, að þeir eru ekki á þvi gáfna stigi að mark sé á þeim takandi. Hvort sem mamni líkar það beit ur eða verr þá heldur heimur- inn áfram að snúast og höfuð- borgin að stækka, Arkitektafélag ið getur ekkert við það ráðið. Sfcjórnai-ráðshúsið er orðið aldtof lítið, og það er því nauðsynlegt að byggja nýtt og glæsilegt sitjórn arráðshús í miðbænum, sem við getum verið stolt af. En það verð ur ekki byggt í loftin.u, það hljóta airkitektax að vita. Þeir vilja kan.nski að það verði byggt á súl um fyrir ofan Lækjargötukofana, leggja Austurvöli undir það eða sprengja Hótel Borg í loft upp. Plássleysið í miðbænunx er slíkt, að nýbyggingar komast etoki fyr ir nema rífa timburhjaillana. Á þeirra grunná verður síðan að byggj a há og glæsileg steinhús eins og gert er t.d. í New York. Ég vona bara, að menn fái fram- vegis frið fyrir menninigarsnobb urum, sem vilja varðveifca þessa kofa, því að ef þessi hús eiga að standa um aldur og ævi, þarf að byggja yfir þa.u glerhús og gler- húsið yfiir Menntaskólann þyrfti að vera anzi stórt og myndi kosta álíka mikið og nýr skóli. Væri ekki nær að rífa þebta ailillt sam- an, byggja nýbt stjórnarráðshús og nýjan men.n.taskóla og gefa skít í alla menningarsögu? Að vísu er tæpast hægt að segja, a@ MenntaiSkólinn sé kofi, en húsið er svo hnöriegt, að það titrar allt, þegar hringt er inn í kennslu stundir, Menntaskólaihúsið er lík- lega hluiti af þessari „menmmgar sögu“ og því heiiagt hús (eins og kýrnar í Indlandi) einungis vegna þess að þar var haldirMi árangurslaus þjóðfundur einhvern tima á 19. öld. Þess vegna má ekki rífa húsið. Ankibektar og aðriir men.ninigar- frömuðir þurfa að koma fram í dagjsljósið og útskýra betur þessa „menningarsögu“ og líka þetta „listræna gildi.“ (Ein,nig væri gott að fá á hneinit, hvort að síma klefinn í Læ.kja,rgötu sé mienning arlegur eða listrænn og því heila.g ur líka). Þeir geta verið alveg ófeimnir, því að við Reykvíking- ar erum svo knltiveraiðir, að við hlæjum alla vega eikki upphátt. N.N., framfara.sinnaður.“ Skókaupmenn Aðalfundur Skókaupmannafélagsins er í dag ki. 2,30 á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna Marargötu 2. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur félagsleg málefni Mætum vel og stundvíslega. Stjóm Skókaupmannafélagsins. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.