Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 14
14
MQRGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2l5. APRÍL 1970
Hvað um framferði ellefumenninganna?
í GÆR spurðu blaðamenn Morgimblaðsins fólk á förn-
um vegi um afstöðu þess til atburðanna í Stokkhólmi.
Hér á eftir fara spurningarnar og svörin og tala þau
sjálf sínu máli. Þess má geta að fjölmargir, sem spurðir
voru neituðu að svara á þeim forsendum, að þeir
treystu sér ekki til þess að gæta tungu sinnar um þessa
viðburði — slík var reiði þeirra í garð 11-menninganna.
Spurningarnar eru:
1) Hvað finnst yður um framferði íslenzku námsmann-
anna ellefu í Stokkhólmi á dögunum?
2) Hvað finnst yður um viðbrögð sænskra blaða og
skrif þeirra um ísland?
3) Teljið þér að stuðningur við íslenzka námsmenn sé
almennt nægilega mikill?
I»að er hrein óvirðing sem þeir
hafa sýnt íslandi með atferli
sínu.
2) Það litla sem ég hef les-
ið finnst mér algjörlega út í
lofitið og hreinlega fáránlegt.
Sem heimamaður hlær mað-
ur að þessu, en fyrir útlend-
inga sem ekki þekkja til er
þetta auðvitað mjög villandi
um íslenzkt þjóðlíf.
3) Namslán almennt tel ég
sjálfsögð, en námsmenn verða
líka að vinna fyrir þeim með
því að starfa á íslandi að
námi loknu. Jafnvel tel ég
að námskostnað eigi að greiða
að fullu ef með þarf, en alls
ekki til þess að gera mönn-
um kleift að láta eins og fífl
erlendis.
Torfi Þorsteinsson.
Lítils virði og
aðeins til tjóns“
Torfi Þorsteinsson, laganemi
sagði:
1) Mér finniast þessar bar-
áttuaðferðir verri en ekki
neitt, lítils virði og baráttu
okikar stúdienta aðeinis til
tjóns.
2) Ég er eiginlega mjög
undrandi yfir skrifum blað-
anna. Ég hélt að Svíar væru
velviljaðir íslendingum.
3) Ég er hlynntur bættri
fjárhagsaðstöðu íslenzkra stúd
enta, og það er fyrst og fremst
þess vegna, sem mér finn-
ast þessar aðferðir ákaflega
neikvæðar.
Steinunn Ingimundardóttir.
„Hrein óvirðing
sem þeir hafa
sýnt íslandi‘‘
Steinunn Ingimundardóttir,
kennari:
1) Ef þeir hafa haft styrk
til náms finnst mér eðlileg-
ast að svipta þá styrkjum og
láta þá koma hingað heim og
vinna fyrir sér, ef þeir hafa
þá nokkum áhuga á íslandi.
Hannes Þ. Sigurðsson.
„Skrif sænsku
blaðanna
óábyrg“
Hannes Þ. Sigurðsson, fulltrúi
sagði:
1) Mér finnst uppátæki stúd
entanna heldur leiðinlegt væg
ast sagt. Það hlýtur að vera
hægt að ná rétti sínum á ann-
an hiátt. Mér lízt e'kikert á
málin, ef það er þetta fólk,
sem á að erfa landið.
2) Skrif blaða á Norður-
löndum eru yfirleitt orðin
mjög æsifengin og skynsamt
fólik sér í gieig'niuim firuguir þekn
oig á iþað hiafa slík slkrif enigiin
áhrif. Hins vegar er til fólk,
sem trúir öllu sem nýju neti,
ef það aðeins birtist á prenti
og gagnvart slíku fólki þurfa
blaðamenn að hafa ábyrgðar-
tilfinningu.
3) Ég er fylgjandi styrk til
stúdiemita uipp að visisu miarki.
Það þarf að meta nauðsyn
námsins þjóðfélagslega. Ef
stúdiemt t.d. ies alðeinis eiltt
tungumál og leiklistarsögu, gef
ég ekki mikið fvrir hann —
ef bann hins vegar nemur eitt
hvað sem nýtilegt er og við
þurfum á að halda er styrk-
ur sjálfsagður.
Sesselja Kristinsdóttir.
Pólitísk af-
staða út í hött
Sesselja Kristinsdóttir, hús-
frú sagði:
1) Mér finnst allt í lagi að
stúdentar berjist fyrir betri
fjárhagslegri aðstöðu svo langt
sem það nær, en pólitísk af-
staða þeirra er út í hött.
2) Það er leitt fyrir íslend-
inga og ísland að fulltrúar
okkar gefi erlendum blöðum
ástæðu til svo neikvæðra
skrifa sem raun ber vitni.
3) Jú, en stúdentar eiga
ekki allir styrki skilið og það
verður að greina þá frá, sem
sýna árangur í námi.
Sigurður Elli Guðnason.
„Námslán eru
sjálfsögð, en
námsmenn
verða að hafa
ábyrgð“
Sigurður Elli Guðnason, flug
maður:
1) Mér finnst framferði
þeirra ailveg fiáránlegt. Hrein
skömm hvernig þeir koma
fram gagnvart þjóðinni.
2) Þó svo að sænsk blöð
hafi talið þessa óróaseggi
dæmigerða arftaka landsins
meðal ungs fólks þá þykja
mér þau sýna lítinn' vott um
almenna víðsýni, sem Svíar
lofa svo mjög og ég held að
þeir ættu að setja sig betur
inn í íslenzk málefni áður en
þeir setja þau fram. Þá yrði
ef til vill eittíhveirt vit í þeim.
3) Það er sjálfsagt að veita
námslán, en það þarf líka að
skipuleggja þau vel og veita
þau aðeins þeim sem vilja
gera eitthvað til góða fyrir
íslenzku þjóðina, en ekki lít-
ilsvirða hana. Námsmenn sem
fá lán verða líka að leggja
eitthvað af mörkum og það
minnsta er að þeir komi til
starfa á íslandi eftir að hafa
lokið námi, að minnsta kosti
í þau störf þar sem vantar
menn.
Valgerður Lárusdóttir.
„Skömm og
álitshnekkir“
Valgerður Lárusdóttir, hjúkr-
unarkona sagði:
1) Mér finnst skömm að
þessu framferði og stúdentum
almennt til álitshnekki-s.
2) Skrif sænskra blaða hef
ég ekki kynnt mér nægilega
vel til þess að geta rætt um
þau.
3) Eins þekki ég lítið til lána
kerfis námsmanna, en telsjálf
sagt að þeir njóti fjárhags-
legra styrkja.
Jón Ferdinandsson.
„Óviðkomandi
heimspólitík“
Jón Ferdínandsson, skrifstofu-
maður sagði:
1) Ég hef svolitla samúð
með stúdentunum, sem eiga
erfitt uppdráttar. Hins vegar
er ég ósamþykkur því að þeir
blandi heimspólitík í málin.
Hún á ekkert erindi þar.
2) Það gæti nú verið að
sænsku blöðin hefðu eitthvað
til aíns mál, þótt ástandið sé
ekki eins slæmt og í Grikk-
landi. Kannski lagast þetta.
3) Það hefur töluvert ver-
ið gert fyrir þetta unga fólk,
en gengisfellingamar hafa orð
ið þeim mótlægar og skert kjör
þess.
„Á engan hátt
til sæmdar“
Guðrún Jóhannesdóttir, hús-
freyja:
1) Mér finnst athæfi þess-
Guðrún Jóhannesdóttir
ara manna mjög kjánalegt og
á engan hátt til sæmdar. Þó
að þeir séu með sínar kröf-
ur eiga þeir ekki að' svívirða
sendiráð ísliands og þar með
íslenzku þjóðina.
2) Ég hef lítið fylgzt með
þeim málum.
3) Eftir því sem ég held
ætti að auka námslánin eftir
því sem nauðsyn krefur og
okkar þjóð er skylt til upp-
byggingar.
Guðmundur Gíslason Hagaiín.
„Ellefu
kommúnistar“
Guðmundur Gislason, Hagalin,
rithöfundur sagði:
1) Það þarf ekki að spyrja
þessarar spurningar, því að
ég hef alltaf verið andstæð-
ingur slíkra aðgerða.
2) Skrif sænsku blaðanna
eru gjönsamlega óafsakanleg,
ekki sízt þar sem þaraa áttu
hlut að máli ellefu kommún-
istar og engir aðrir.
3) Ég vil láta styðja ía-
lenzka stúdenta til náms er-
lendis, en þó tel ég að þeim
stuðningi eigi að fylgja visa
skilyrði, sem er of langt mál
að fara út í hér.
„Svíar engin
herraþjóð á
Norðurlöndum“
Á Lækjartorgi hittum við
þrjá námsmenn í Vélskóla fs-
lands, þá Svein G. Sigurjóns-
son, Sigmar B. Hauksson og
Helga Guðmundsson:
Þeir félagar höfðu mjög
ákveðnar skoðanir á þessum
málum og voru sammála um
að fnaimlkoirnia 11-mienninigiaininia
í Stokkhólmi væri hrein vit-
leysa, öfgakennt tilræði og
pólitísk blanda, sem ekki hent
aði á íslandi.