Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.04.1970, Blaðsíða 22
22 MORG-UNBLA£>IÐ, LAUGARDAGUR 2,5. APRÍL 1«70 t Systir okkar, Sigurbjörg Gísladóttir, Vatnsstíg 12, andaðist í Landakotssp ítala fimmtudaginn 23. apríl. Agnes Gísladóttir, Þórdís Gísladóttir, Þorkell Gíslason. t Móðir okkar og fósturmóðir, Guðbjörg Jónsdóttir frá Krótsstöðum, andaðist að Sólvamgi, Hafnar- firði, 23. apríl. Börnin. t Móðir mín og temgdamóðir, Jónína Jónsdóttir, hefur fengið frið. Margét og Henning Jensen, Hyben Aile 12, Kastrup, Köbenhavn, Danmark. t Mó'ðir okkar, Helga Ólafsdóttir, Bólstaðahlíð SO, andaðist í sjúkrahúsinu á Akranesi 23. apríl. Telma Grimsdóttir, Guðmundur Guðmundsson. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, Ingibjörg Dagbjartsdóttir, Breiðabólsstöðum, Álftanesi, lézt aðfararnótt 24. þ.m. í St. Jósepsspítala, Hafnarfirði. Björn Erlendsson, börn, tengdaböm og barnabörn. t Maðurinn minn, sonur og bróðir, Sigmundur Eyjólfsson frá Húsatóftum á Skeiðum, andaðist að heimili sínu að morgni sumardagsms fyrsta. Elísabet Meyvatnsdóttir, Eyjólfur Gestsson, og systkin. ' '-inn minn, Viíbjáimur Jón bprarinsson. Skipholti 55, Ílézt að ir.orgni 22. apríl í T, ' •■kots'pítala. bön ) aðstander.da. Guðlaug Jónsdóttir. Lúðvík Sigurjóns son — Minning Fyrrv. kaupfélagsstj. frá Bakkafirði Fæddur 30. apríl 1900. Dáinn 15. apríl 1970. Aldamótaárið 1900 bjó í Höfn í Bakkafirði afi minn Jón Sigurðs son með konu sinni Guðrúnu Sig valdadóttur. Þau höfðu þá búið þar í 24 ár. Hann var góður bóndi, smiður á tré og járn og hjúasæll og hafði alltaf margt fólk í heimili, þótt húsakostur væri ekki stór á nútímavísu. Til hans réðust Sunnlendingar á sumrin, þá aðallega til sjóróðra, eins og þá var títt, en oft líka stúlkur til sumarvinnu. Strand- ferðaskipið Hólar hélt þá uppi ferðum til Austur- og Norður- lands, og 19. júní sama ár komu Hólar á Bakkafjörð, og komu þá í Höfn þrír Sunnlendingar til sjóróðra, en með sömu ferð mun hafa komið að sunnan fátæk kona með 7 vikna gamlan son sinn. Hún hefur ekki átt mikinn farareyri, en hún bjó yfir miklu vinnuþreki, þótt barnlúin væri, og ótakmarkaðri ást til bamsins, sem hún bar við barm sér, og treyst hefur hún því, að Guð vís aði sér veg til góðra manna. t 15. þ.m. anda'ðist í Norður- Dakota, U.S.A., Dagbjartur Guðbjartsson frá Breiðuvík, Rauðasandshreppi, Fyrir hönd eiginkomu og sona hans, Samúel Torfason. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Guðmann Hróbjartsson, vélstjóri, Sólvallagötu 24, lézt í Landakotsspítala fimmtu daginn 23. apríl. Þorgerður Sigurgeirsdóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. t Útför móður okkar, Stefaníu Stefánsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. apríl kl 1.30 eftir hádegi Blóm vinsamlegast afþökkuð. Börn hinnar lálnu. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, Brynhildar Rósu Þórðardóttur, Nýlendugötu 24. Guðlaug Jónsdóttir, Valgeir Elíasson, Ingveldur Jónsdóttir, Gyða Valgeirsdóttir, Elín Rósa Valgeirsdóttir, Guðbjartur Alexandersson og synir. Báturinn tók land í víkinni, og hún bar bamið sitt upp bakkann heim að bænum. Piltar afa hafa hjálpað henni með farangurinn, sem sjálfsagt hefur mátt bera í annarri hendi. Hún leitaði ásjár afa míns, og þar varð henni að trú sinni. Lúðvík var fæddur að Hliði á Álftanesi 30. apríl 1900. Foreldr- ar hans voru: Þórunn Erlends- dóttir þá vinnukona á Hliði og Sigurjón Jónsson. Þórunn var ættuð úr Ámessýslu, fædd í hjá- leigu við Laugardæli, og var- víst að mestu alin upp hjá vandalaus um. Sigurjón var ættaður austan af Héraði, þau voru ekki heit- bundin, og fluttist Sigurjón síðan til Ameríku. Þórunn tókst þessa ferð á hendur til þess að fá barns föður sinn til þess að viður- kenna barnið, en Sigurjón mun þá hafa verið við sjóróðra á prestsetrinu Skeggj astöðum. — Afi minn, sem þá var hrepps- nefndaroddviti, brá fljótt við og fékk föðurinn til þess að með- ganga barnið, en hann gerði meira, hann réð Þórunni til sín í heimilið, og þar var hún með son sinn í 13 ár, eða þar til afi dó, og kallaði Lúðvík hann alltaf pabba. — LúSvík ólst upp í Höfn við mikið ástríki móður sinnar og allra á heimili afa míns. Og hann átti eftir að launa Bakkafirði, því að þessi fátæki drengur átti eftir að verða mikill velgjörðar- maður Bakkafjarðar og tók slíku ástfóstri við staðinn og þá, sem hann dvaldi með í æsku og af- komendur þeirra og aðra sveit- unga, að leitun mun vera á sam- jöfnuði. — Eftir lát afa míns bjó Lúðvík með móður sinni í hús- mennsku í nokkur ár í Höfn og síðar á Lindarbrekku. Hann var í verzlunarskóla í Reykjavík í einn vetur og í Kaupmannahöfn við nám veturinn 1929—30. Hann mun hafa verzlað lítið eitt um tveggja ára skeið er þau bjuggu á Lindarbrekku, en árin 1924— 32 var hann við verzlunarstörf hjá föður mínum í Höfn, sem þá veittá forstöðu verzlun Jakobs t Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför Jóhönnu Sveinsdóttur, Skipholti 44, Reykjavík. Guðmundur Gíslason, börn, tengdaböm og barnabörn. t Innilegar þakkir færum við öllum þeLn. er vottuðu okkur samúð vegna andláts Ólafs Magnússonar, sundkennara. Sérstaklega þökkum við bæj- arstjórn Akureyrar og íþrótta- félögunum í bænuim er hieiðr- uðu minningu hans svo og vinum hans og ættingjum. Ennfremur vottuim við lækn- um og öðru starfsfólki Land- spítalans og Fjórðumigsisjúkra- hússins á Akureyri þakkir okkar. Magnús Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hrólfur Sturlaugsson, Anður Hrólfsdóttir, Ólafur t. Ilrólfsson, Sigrún Ámadóttir, Hallfríður Hrólfsdóttir. Gunnlögssonar & Co, en árið 1935 gerðist hann kaupfélags- stjóri á Bakkafirði og gegndi þeirri stöðu til ársins 1962, eða í 27 ár. Hann bjó með móður sinni alla tíð þar til hún dó haustið 1935. Lúðvík átti tvö hálfsystkini, Kristmund Pétursson nú 72 ára, sem nú dvelst austur í Rangár- vallasýslu og Margréti Sigur- jónsdóttur, en hún fluttist ung með ömmu sinni til Ameríku. — í desember 1939 giftist Lúðvík færeyskri konu, Lísu Jakobson, og eignuðust þau tvö börn, Vest- arr nú bankastarfsmann í Reykja vík og Birgitt sem nú er gift og búsett í Kaupmannahöfn. Lúð- vík og Lísa slitu samvistum 1945. — Árið 1946 réðst til Lúðvíks sem ráðskona Sigríður Hjörleifs dóttir, ekkja frá Reykjavík, með tvo syni sína, Hjörleif Ólafsson, þá 9 ára, nú eftirlitsmann hjá Vegagerð rikisins og Kristin, þá 7 ára, nú lögfræðing og fulltrúa lögreglustjóra í Reykjavík, og gekk Lúðvík þessum ungu drengjum í föðurstað. Þau Sig- ríður og Lúðvík hafa búið sam- an alla tíð síðan. Lúðvík fluttist til Reykjavíkur og gegndi hér ýmsum störfum, meðal annars um tíma starfi framkvæmdastjóra hjá Hraðfrystistöðinni í Kefla- vík eign Einars Sigurðssonar. Og hér varð Lúðvík bráðkvadd ur þann 15. þ.m. — Lúðvík var fríður sýnum, karl menni að burðum, og mér fannst sem dreng, er við vorum saman á Bakkafirði, að hann gæti leyst hverja þraut. Hann var mjög vinnusamur og samvizkusamur í starfi, og bera þess glöggt vitni störf hans við kaupfélagið á Bakkafirði. Hann hafði mjög ríka átthagatryggð, og þó sér- staklega við Höfn, þar sem hann var alinn upp frá frumbernsku, og dýravinur var hann mikill enda átti hann það stutt að sækja, því að móðir hans var mjög elsk að dýrum. En þá er ótalið það, sem gjörði hann minn isstæðastan öllum, sem þekktu hann, en það var hjálpsemi hans og tryggð. — Þegar faðir minn dó 1933 vorum við systkinin ung, og engir styrkir veittir ekkjum, en þá var það Lúðvík, sem hjálp aði okkur mest, þótt við værum þá flutt til Akureyrar, og alla tíð síðan hefur hann verið trygg ur vinur og velgjörðarmaður okkar allra og sem góður afi öll- um börnum mínum. Og eftir að hann fluttist hingað til Reykja- víkur þá fylgdist hann mjög með Bakkfirðingum og málefnum þeirra og enginn fylgdist eins vel með sjúkum þaðan, sem leit- uðu hingað lækninga. Hann heim sótti þá oft og hjálpaði þeim á alla lund og margir þeirra dvöldúst á heimili hans og Sig- ríðar. — Hvem gat grunað, að litli um komulausi drengurinn, sem bor- inn var upp í flæðarmálið á Bakkafirði aldamótaárið, ætti eft ir að verða slíkur velgjörðamað- ur staðarins. Spor átti hann mörg þar, bæði sem lítill dreng- ur og fullorðinn maður, og þeir eru margir, sem munu sakna hans þar eins og vinir hans í sjó mannastétt, bæði íslenzkir og fær eyskir. En frœkorn það, sem hann sáði þar, mun bera ávöxt. Það var eins og fjölær jurt, sem breiðir krónu sína móti hækk- andi sól, og á leiði móður hans í kirkjugarðinum á Skeggjastöð- um, sem hann hugsaði svo vel um, munu blómin teygja sig í sólarátt, vitnandi um eilíft líf og þann kærleika, sem verm- ir allt mannlíf. Lúðvík var jarð- sunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 24. þ.m. — Ég þakka Guði fyrir góðan vin, sem hugsaði alltaf til okkar á erfiðum stundum og tók þátt í gleði okkar. Ég sendi öllum ást- vinum hans hjartanlegar samúð- arkveðjur. Á ströndinni mun hann bíða okkar. Guð blessi minmingu hans. Jón Gunnlaugsson. Elín Jóhanna Jóhanns- dóttir — Minning ÞANN 15. þ.m. lézt í sjúkrahúsi Akraness Elín Jóhanna Jóhanne- dóttir frá Hellu á Fellsströnd. Hún var fædd 11. maí 1888. Móður sína missti hún ung og var þá fyrstu árin með foður sínum og stjúpu, en fór ung í vinnumennsku. Síðaisit mun Elín hafa verið \innukona á Hellu og var lánuð þaðan að Hólkof.i þar sem hún kynntist manni sínum, Jónasi Kristjánssyni. Þau hjón voru sérlega samhent og sízt var Jónas þess letjandi er Elín reyndi að rétta hjálparhönd í ammarra þrenigimgum, em um þaiu verk var aldrei haft hátt og sennilega hafa ekki margir gert sér ljóst, hvílík afrek hún vanm í lífimiu. Það er erfitt fyrir marga nú í dag að skilja lífsbaráttu þeirra, sem reistu sér bú á fyrsita tug þessarar aldair með lífsviljann einan í heimanmund og vomina í vegamiesti. Fyrstu búskaparárim voru þau í húsmnennaku hér og þar mað börnim sín tvö, Þóru og KrLstján. Húsimeninsfcan, hugtak, sem fáir kannast við lenigur, var ekkert sældarbrauð og varla mun nokkur, er kynnzt hefur, sakna henmar. Þau ár vildi Elín ógjam- am minmast á, enda murnu þau oft hafa verið erfið. Síðast voru þau hjónim í húsimemmsku á Hellu. Það var þröngt í litlu bað- sitofummi þar og margt um mamn- inm, því að bóndimm átiti mörg böm. En þótt húsakostur væri Framhald 4 hls. 23 Beztu þakkir sendi ég hinum mörgu félögum, skipshöfnum og einstraklingium, sem heiðr- uðu mig og sýndu mér sóma á margn hátt á sjötugsafmæli mínu hirar. 19. apríl sl. Tryggvi Helgason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.